Vísir - 25.06.1977, Blaðsíða 17
VISIR ' Laugardagur 25. júnl 1977
21
SMAAIJGLYSINGAR SIMI »6011
OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h.
LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h.
ibúð til leigu.
2-3herb. íbúö tilleigu i vesturbog-
inni. Tilboö sendist augld. Visis
merkt „Vesturbær 2119”.
Hef til leigu
um 90 ferm. húspláss i Hafnar-
firöi. Hentugt fyrir léttan hljóö-
lausan iönaö eöa verslun. Uppl. i
sima 25902.
4 herb. ibúö
i Seljahverfi i Reykjavik ásamt
bílgeymslu til leigu í eitt ár. Laus
l.júlI.Fyrirframgreiösla3 mán. i
senn. Uppl. i sima 96-22646 eftir
kl. 7 á kvöldin.
3 herbergja ibúö
til leigu i Hafnarfiröi. Uppl. i
sima 53164.
Kaupmannahafnarfarar.
Herbergi til leigu fyrir túrista i
miðborg Kaupmannahafnar á
sanngjörnu verði. Helminginn má
greiða i islenskum krónum. Uppl.
i sima 20290.
Húsráðendur — Leigumiölun
er þaö ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæöi
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
Ieigan Laugavegi 28 II. hæö.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staönum og i sima 16121. Opiö 10-
5.
Leigumiölun
Húseigendur athugiö látiö okkur
annast leigu íbúöar og atvinnu-
húsnæöisyöur aö kostnaöarlausu.
Miðborg Lækjargötu 2 _ <Nýja
Bíóhúsinu) fasteignasala — leigú-
miölun, slmi 25590. Hilmar Björg-
vinsson hdl. óskar Þór Þráinsson
sölumaöur.
IH S WIH ÓSKAST
Stór 3-4 herbergja Ibúö
óskast f vesturbænum eöa á Sel-
tjarnarnesi nú þegar. Uppl. i
sima 20412.
óska eftir
aö taka á leigu gott herbergi ekki
i úthverfum. Uppl. i sima 71036.
Gott forstofuherbergi
eöa einstaklingslbúö óskast fyrir
reglusaman eldri mann, nú þegar
eöa eftir samkomulagi. Skilvisar
greiöslur. Uppl. I sima 21428.
3-4 herb. ibúð
óskast til leigu I Reykjavlk eöa
Kópavogi frá 15. ágúst n.k. skipti
á Ibúö á Húsavik koma til greina.
Uppl. gefur Ingvar Þórarinsson i
sima 96-41234 eöa 96-41199 á
kvöldin.
Einhlevp eldri kona
óskar eftir litilli ibúð sem fyrst.
Simi 52576.
4-5 herb.
góð ibúö óskast frá næstu
manaöamótum á Reykjavíkur-
svæöinu. Einhver fyrirfram-
greiösla kemur til greina Reglu-
samtfólk. Uppl. I sima 28226 i dag
og næstu daga.
Óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð strax. Simi
82028.
BflAVIRSKIPTI
' Til sölu
ameriskur sendibill árg. ’62. Inn-
fluttur ’74. Mjög lítið ekinn.
Óryögaöur. Uppl. i sima 30982.
Samband bilastereosegulbönd
og útvörp LM.M.W. fyrir 8 rása
spólur, verö aöeins kr. 29.950.
Póstsendum. F. Björnsson,
radióverslun, Bergþórugötu 2.
simi 23889.
óska eftir
að kaupa notaöa varahluti I Hill-
man Hunter árg. ’67. Einnig ósk-
ast rafmagnsorgel eöa skemmt-
ari I skiptum fyrir bil. Uppl. i
slma 99-3258.
Til sölu
vél og girkassi úr Renault R-4 á-
samt fleiri smáhlutum. Uppl. I
sima 42573 til kl. 8 I dag.
Scout árg. '67
til sölu. Uppl. i sima 71665.
Cortina ’66 til sölu
vélin er góö en boddý lélegt, verö
kr. 20 þús. Uppl. i slma 53553 eftir
kl. 7.
Rambler Rough árg. 68
til sölu, sjálfskiptur, 6 cyl, 232,
ónýtt bretti eftir árekstur. óska
eftir tilboði. Til sýnis Langagerði
66.
Staögreiösla
R^107 sem er Chev. Chevy 11 ’67
til sölu á kr. 600 þús. gegn staö-
greiöslu. Ekinn ca. 85 þ. km.
Snjódekk, gottútvarp og númeriö
R-407 fylgja. Uppl. I sima 26983.
Til sölu
Peugeot 404 árg. ’68. Skemmdur
eftirárekstur. Uppl. i sima 75499
eftir kl. 7.
Saab 99
Til sölu er Saab 99 árg. ’72. Búiö
aö yfirfara girkassa og vél. Sum-
ar- og vetrardekk, útvarp, nýir
demparar, skoöaöur ’77, verö kr.
1300 þús. Uppl. i simum 27580 og
eftir kl. 17 I sima 72873.
Volvo 144 DL
árg. 1971 til sölu. Mjög fallegur,
verö kr. 1250 þús. Uppl. i sima
72135.
Citroen 2CV4 („Braggi”)
árg. ’71, vel með farinn, skoöaöur
’77 i mjög góöu ástandi. Uppl. i
sima 86553 í dag kl. 13-20
Austin Mini árg. ’76
til sölu, ekinn 26. þús. km. Uppl. i
sima 66376.
Óska eftir
góðri VW'. vél eða bli til niöurrifs
arg. ’68 eða yngri. Uppl. i sima
51462 eftir kl. 8 á kvöldin.
Mini 1000 ’75
eraö byrja að leita aöMini ’75lit-
iö k'eyrðum.fallegum bil. Góö út-
borgun. Hringið i sima 13152.
óska eftir aö kaupa
gamlan bil á öruggum mánaöar-
greiöslum helst VW. Uppl. I sima
42623.
Cortina 1600 GT árg. ’72
til sölu. Góöur bill á nýjum dekkj-
um. Til sýnis aö Miödal Mosfells-
sveit.
Flat 128 station árg. ’76
til sölu. Ekinn 21 þús. km. Uppl. i
sima 42858 Lágt R-númer getur
fylgt.
Vil kaupa góöan bil
meö 150 þús kr. útborgun. Góðar
mánaöargreiöslur. Uppl. í sima
15007 og 76604.
Til sölu
Toyota Crown De Luxe
árg. 1965 gott body, vél og gir-
kassa vantar. Uppl. i sima 81718
og 81740.
ISIlTlliIUAVHMil'llDIll
VW eigendur
Tökum aö okkur allar almennar
VW viögeröir. Vanir menn. Fljót
og góö þjónusta. Biltækni hf.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
Rafmagnsveitur ríkisins
óska að ráða raftæknifræðing eða raf-
virkja til starfa við rafveiturekstur i
N.-Þingeyjarsýslu með aðsetur á Raufar-
höfn eða Þórshöfn.
Upplýsingar um starfið gefur Ingólfur
Árnason, rafveitustjóri Rafmagnsveitna
rikisins á Akureyri og skrifstofa Raf-
magnsveitnanna Laugavegi 116, Reykja-
vik.
Umsóknir um starfið með upplýsingum
um menntun, aldur og fyrri störf sendist
Rafmagnsveitum rikisins, Laugavegi 116,
Reykjavik.
ÖIÍIJKliINXSIAj
Læriö aö aka bil
á skjótan og öruggan hátt. Kenni
á Peugeot 504 árg. '76. Sigurður
Þormar ökukennari. Slmar 40769
og 72214, 25590.
Ökukennsla-Æfingatimar.
011 prófgögn. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Kenni á Mazda 616.
Uppl. i sima 21712 og 11977 og
18096. Friðbert Páll Njálsson.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Get nú aftur bætt við nemendum.
Kenni á Toyota Mark 11. Ath. aö
prófeild lokar 15. júli-15. ágúst,
svo þeir sem ætla aö taka próf
fyrir 15. júli veröa aö byrja sem
fyrst. Kristján Sigurðsson, simi
24158.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Toyota M II árg. 1976.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjaö strax. Ragna Lind-
berg. Simi 81156.
ökukennsla — Æfingatímar.
Kennslubifreiö Mazda 929 árg.
’76. ökuskóli og öll prófgögn sé
þessóskaö. Guöjón Jónsson. Slmi
73168.
Ökukennsla. ,
Guðmundar G. Péturssonar er'
ökukennsla hinna vandlátu. Ame-!
risk bifreiö (Hornet). Ökuskóli,
sem býöur upp á fullkomna þjón-
ustu. Ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Simar 13720 og
83825.
ökukennsla — Æfingatlmar
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Volvo eöa Audi ’76. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla æfingatimar
Get nú aftur bætt viö nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 818.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmvnd i ökuskirteinið ef þess er
óskað. Hallfriöur Stefánsdóttir.
Simi 81349.
Laus staða
Staða aðstoðarskólastjóra við Mennta-
skólann við Hamrahlið er laus til umsókn-
ar.
Samkvæmt 53. gr. reglugerðar nr.
270/1974 um menntaskóla skal aðstoðar-
skólastjóri ráðinn af menntamálaráðu-
neytinu til fimm ára i senn úr hópi fastra
kennara á menntaskólastigi.
Umsóknir um framangreinda stöðu ásamt
upplýsingum um námsferil og störf skulu
hafa borist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6 Reykjavik fyrir 20. júli n.k.
Menntamálaráðuneytið
23. júni 1977.
Skattur í Kópavogi
Gjaldendur i Kópavogi eru minntir á að
ljúka fyrirframgreiðslum þinggjalda fyrir
1. júli 1977. Þinggjöld þeirra, sem ekki
hafa lokið tilskildum fyrirframgreiðslum
þá, falla öll i gjalddaga hinn 15. ágúst.
Dráttarvextir eru 2 1/2% á mánuði.
Kaupgreiðendur sem tekið hafa þinggjöld
af starfsmönnum en skila ekki innan 6
daga mega búast við að verða kærðir fyrir
sakadómi.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
NÝÍun9
PAM jurtospreyið
Vsj
Pam
jurta-
spreyið auð-
veldar bakst-
urinn. Notið
jurtaspreyið
Pam i köku-
formin.
Brennur ekki
við.
JARÐ
VTA
Til leigu — Hentug í lóðir
Vanur maður
32101 A
Simar 75143
Geri við flísar á þökum,
asbesf flísar og
biásteinsflísar og fl.
Uppl. i sima 76365
eftir kl. 8.
Sumarnámskeið
Kennslugreinar, rafmagnsor'gel,
harmonika, planó, munnharpa,
melodica, gltar
Skóli
Emils
Emil Adóifsson
,JVýlendugötu 41. \V^
,Simi 16239. ^