Vísir - 25.06.1977, Blaðsíða 8
Föstudagur 24. júnl 1*77 VISIR
Kurteisi ó undanhaldi
Þvi er oft haldið fram,
og vafalitiö meö nokkrum
rétti, aö almenn kurteisi
sé á undanhaldi meðal
okkar islendinga. Sem
dæmi um þaö má nefna
aö almennt kann fólk
núorðið ekki að þéra, og í
verslunum heyrir það til
undantekninga ef starfs-
fólk segir svo mikið sem
„takk" eða „gjörðu svo
vel"‘. Það er í sjálfu sér
ágætt, að fólk sé ekki of
hátíðlegt, en fyrr má nú
kannski vera. I þvi sam-
bandi er ekki úr vegi að
segja eftirfarandi sögu
sem gerðist i banka í
Reykjavik fyrir nokkrum
dögum.
Maður nokkur kom ínn í
bankann, og bað um að
ávisun sem hann var
með, yrði skipt i seðla.
Var það auðsótt, er hann
haföi framvisað persónu-
skilrikjum. En sem
maðurinn gengur til dyra,
uppgötvar hann það að
honum hafði fyrir mistök
verið gefið tiu þúsund
krónum of mikiðtil baka.
Snýr hann þá við, bend-
ir gjaldkeranum á mis-
tökin, og réttir honum
peningana. Gjaldkerinn
tók orðalaust við þeim.
Er maðurinn var siðan
kominn að dyrunum aft-
ur, sneri hann sér við og
kallaði til gjaldkerans:
„Varstu að segja eitt-
hvað?" — „Ha, ég? nei"
svaraði gjaldkerinn. —
„Nú jæja, ég hélt kannski
að þú hefðir sagt takkl",
svaraði maðurinn um leið
og hann gekk út.
— AH
--------•-----------
Breytir yfirvinnubannið
lifnaðarháttum íslendinga?
Eftirvinnubannið sem Þannig er þetta viðast i
nú er nýafstaðið, hafði nágrannalöndum okkar,
mikil áhrif á daglegt líf í til dæmis í Danmörku.
landinu. I fyrsta lagi varð Þar vilja menn ekki vinna
það til að létta pyngju eftirvinnu, jafnvel þótt
sumra a II óþyrmilega, en hún standi til boða.
varð einnig til þess að Björn Jónsson, forseti
fólk hafði mun rýmri ASI, hefur spáð þvi að
tima til umráða en það reynsla launþega af
hafði áður kynnst. eftirvinnubanninu muni
Verkamenn, og raunar koma til með að hafa
fæstir launþegar höfðu djúpsæð og iangvarandi
haft hugmynd um það áhrif á afstöðu manna til
hvernig það væri aö Ijúka yf irvinnunnar.
vinnudeginum klukkan Allt er þetta svo sem
fimm síðdegis. Fólk hafði gott og blessað, en sá er
þarna allt i einu mun þó hængur á, að það hefur
rýmri tima sem það gat alltaf verið dýrt að vera
notað til margvislegra íslendingur, og vafalaust
hluta,sem ekki var hægt verður það svo um langa
áður. framtið.
-------------•-------------------- '
Halda íslenskar konur
framhjá eiginmönnum sínum?
19. júni, ársrit Kven- en á meðan eru þær í friði
réttindafélags Islands er með vini sina í leyni. Þeir
nýkomið út. Meðal efnís í halda alltaf, að „konan
blaðinu eru nokkrar min" hagi sér ekki þann-
greinar, skrifaðar af is- ig. En þeir eiga sök á
lenskum konum á aldrin- þessu, þar sem þeir eru
um 35 til 60 ára. Þar oft tillitslausir i hjóna-
greina konurnar frá við- bandinu og taka allt sem
horfum sínum og reynslu sjálfsagðan hlut frá kon-
i kynferðismálum. I einni unni, bæði kynlífið og
greininni segir meðal störfin á heimilinu. Ast-
annars: konum sinum færa þeir
rósir og vin, en þeir
„Ég hugsa, að fæstir gieyma því, að margir
eiginmenn geri sér grein girnast þeirra eigin kon-
fyrir þvi, hvað margar ur, og rósirnar þeirra og
eiginkonur halda fram- vinið koma annars staðar
hjá. Þeir leika margir frá". — Þá vitið þið þetta
lausum hala opinberlega, eiginmenn!
Léttklæddar stúlkur á suðrænni strönd. Því hefur oft verift haldift
fram, aft íslenskar stúlkur væru léttlvndar, en skyldi þaft vera
eins meft íslenskar eiginkonur?
c
Höfum til sölu
úrval notaðra
Citroen
bifreiða
G/obus?
Lágmúla 5, simi 81555.
CITROEN^
TRUCKS
Tegund: Árg. Verð í þús.
Volvo 144 DL 73 1.750
Peugeot 504 dísel 73 1.350
Toyota M 11 73 1.330
Chevrolet Nova 73 1.550
Saab99 4ra dyra 74 2.100
Opel Rekord 71 850
Peugeot 504 dísel 72 1.200
Jeep Wagoneer 75 2.900
Fíat 125special 70 400
A.M.C. Hornetsjálfsk. 75 2.000
Chev. Nova Custom V. 8 74 2.300
Skoda S110 L 77 850
Chev. Vega sjálfsk. 74 1.500
Vaushall Viva 75 1.200
Sunbeam 1500 71 550
Scout 11 V 8 74 2.680
Scout 11 beinsk. 74 2.100
Toyota Corolla 73 925
Ford Transit bensin 74 1.250
Volvo 144 de luxe 74 2.100
Rambier American '67 600
Chevrolet Nova sjálfsk. 74 1.950
Opel Kadett2ja d. 76 1.650
Mazda 929 4ra dyrc 76 1.800
Chev. Nova 2ja d V 8 70 1.100
Saab99 74 1.900
Buick Appollo 74 1.980
Samband
Véladeild
ARMULA 3 ■ SIMI 38900
pam
sýningarsalur
Saian er orugg hjá okkur
SÝNISHORN OR SÖLUSKRA
Teg.
Arg. Verð í þús.
Fíat 127 7 2 300
Fíat 127 73 580
Fiat 127 74 700
Fiat 127 7 5 800
Datsun 120 Y 74 1.250
Citroen DS 74 1.700
LadaTopas 74 850
Fíat 128 73 650
Fiat 128 7 4 750
Fíat 128 7 5 980
Fiat 128 special 76 1.350
Lada station 75 950
Fiat 125 P 72 480
Fiat 125 P 73 650
Fiat 125 P station 75 980
Fiat 131 special Nirafiori 76 1.550
Fíat 132 special 74 1.150
Fíat 132 GLS 74 1.250
Ford Cortina 1300 74 1.130
Lancia Beta 74 1.600
Fiat 128 Rally 74 850
Fíat 238 Van 75 1.200
Fiat 131 Special 76 1.550
Fiat 125 P '72 550
Fiat 125 P 73 650
Fiat 125 P 74 720
Mikið úrval bila í sýningarsal okkar
Lítið við og skoðið
Salan er örugg hjá okkur
Opið alla daga frá kl. 9-6
Laugardaga frá kl. 1-6
FIAT EINKAUMBOC A ÍSLANOI
Davíð Sigurðsson hí.
Siðumúla 35, simar 85855 —
'bwl
I
Arg. Tegund Verð í þús.;
76 Ford D-0910 með húsi 4.500
76 Cortina 2000 XL sjálfsk. 1.900
76 Cortina 1600 2ja d. 1.650
75 Cortina 1600 L 1.500
75 MonarchGhia 2.500
74 Cortina 1600 XL 1.180
76 Lada Topas 980
75 Escortsjálfsk. 1.030
74 Comet4rad. 1.600
74 Saab99 L 1.800
74 Cortina 1300 2ja d. 1.100
74 Citroen GL 1220 1.150
74 Bronco V-8 beinsk. fallegur 2.450
75 Saab96 1.740
74 WagoneerV-8 2.100
74 Hornet 1.450
74 Cortina 1300 1.150
73 Austin Mini 530
74 Escort 830
73 Escort Sport 820
73 Cortina 1600 950
74 Broncoócyl. 1.850
74 Transitdiesel 1.100
73 Transit diesel 950
71 Maverick Grabber 1.200
74 Cortina 1600 2ja d. 1.150
72 Comet4rad. 1.200
71 Saab99 1.100
73 Simca 1000 LS 650
71 Cortina 1300 4ra d. 650
70 Cortina 480
Við höfum kaupendur að nýlegum vel með
förnum bílum Góðar útborganir. Opið alla virka daga 9-6 laugardaga 10-4.
SVEINN EGILSS0N HF
FORO HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI8S100 RFYKJAVlK
TILSOLUI
Oskum eftir station árg. 72-76
Öskum eftir 244 árg. 75
Volvo fólksbílar
Volvo 144 71, 73 74 sjálfsk. og beinsk.
Volvo 142 72, 73 og 74
Volvo 244 75 ri
Volvo stationbílar
Volvo 145 73
Volvo 145 72
Vörubílar
Bedford K-70 72
Volvo FB88 70
Volvo F86 '67
^„Avolvo salurinn
\ /Suóurlandsbraut 16-Simi 35200
% .1’
( opió9-19 tfid. 10-18
' Bflasalan