Vísir - 29.06.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 29.06.1977, Blaðsíða 12
13 Mifivikudagur 29. júni 1977 VISIR VISIR í golfinu Nú um mánaöarmótin breytast iandsiiös- stigin I golfinu, en þú falla burt þau 20% stiga sem menn fluttu meö sér frá siöusta ári. Fyr- ir SR-keppnina um heigina sem gefur lands- liðsstig, er staöa efstu manna sem hér segir, 20% frá fyrra ári hafa verið fjarlægö af töfl- Magnús Halldórsson Ragnar Óiafsson Sigurður Pétursson Hálfdán Þ. Karlsson Loftur Ólafsson Björgvin Þorsteinsson Agúst Svavarsson Jón H. Guölaugsson JúIIus Júliusson Þórhallur Hólmgeirss. GK 72,75 GR 69,95 GR 65, 65 GK 58,88 NK 49,95 GA 44,28 GK 36,00 NK 35,25 GK 31,75 GS 28,90 Þaö vekur nokkra athygli aö menn eins og Þorbjörn Kjærbo og Óttar Ingvarsson hafa enn ekki hlotiö landsliösstig, en undairfarin ár hafa þeir ávallt veriö f eöa viö landsliöiö. ★ ★ ★ BisleMeikornir hófust í gœr Bislet-leikarnir frægu I frjálsum Iþróttum hófust i Osló I gærkvöldi, og þrátt fyrir slæm skilyröi til keppni — kuldi og rigning — náöist góöur árangur I mörgum greinum. 1 200 metra hlaupi sigraöi Don Quarrie frá Jamaica á 20,1 sekúndu og haföi yfirburöi. Næsti maöur var Clancy Edwards frá Bandarikjunum á 20,4 sekúndum. Tom Andrews frá Bandarikjunum sigraöi meö álika yfirburöum I 400 metra grindar- hlaupi á 50,8 sekúndum. 1 kringlukastinu bar John Powell frá Bandarikjunum sigur úr býtum, kastaöi 65,84 metra, Ken Stadel landi hans varö I ööru sæti meö 65,68 metra, Norömaöurinn Knud Hjelt- nes þriöji meö 63,90 og Mac Wilkins frá Bandarikjunum fjóröi meö 62,92 metra. Mike Boit frá Kenya haföi umtalsveröa yf- irburöi I 80J metra hlaupinu og sigraöi á l,45,9minútum — Dwight Stones var öruggur sigurvegari I hástökki þótt hann stykki ekki nema 2,14 metra. Hin fótfráa Irena Szewinska frá PóIIandi sigraöi I 200 metra hlaupi kvenna á 22,4 sek- úndum, og norska stúlkan Grete Waitz sigr- aöii 1500 metra hlaupi á 4.06, 5 minútum. t spjótkasti karla sigraöi Ungverjinn Mikl- os Nemeth án teljandi erfiöleika, kastaöi 88,32 metra — Michael Musyoki frá Kenya sigraöi I 5000 metra hiaupi á 13,43,7 minútum — Janos Zemen frá Ungverjalandi í 1500 metra hlaupi á 3,39,4 minútum og Herman Frazier frá Bandarikjunum i 400 metra hlaúpinu á 46,4 sekúndum. ★ ★ ★ Skokkaðó um helgina Bláskógaskokk, þaö sjötta í rööinni veröur haldiö á sunnudaginn kemur og hefst klukkan 14. „Skokkiö” fer fram á vegum Héraössam- bandsins Skarphéöins. „Skokkuö” veröur styttri ieiö en venjulega. Lagt veröur af staö I námunda viö Gjábakka og markiö veröur á Laugarvatni. Eins og áöur sagöi er þetta í sjötta sinn sem skokkiö fer fram og hefur þátttaka ávallt veriö mikil, minnst 199 manns en mest 348 manns. Skráning veröur viö rásmark og er þátt- tökugjaid aöeins 200 krónur. — SK. Bandaríkjamenn í miklu stuði — ó frjólsíþróttamóti í V-Þýskalandi í gœrkvöldi Charles Foster frá Bandarikj- unum vann besta afrekiö á al- þjóölegu frjálsiþróttamöti sem fram fór i Mainz i V-Þýskalandi I gærkvöldi. Foster hljóp 110 metra grindarhlaup á 13,3 sekúndum, og þaö sem gerir afrek hans enn stórkostlegra er aö notuö var „handtimataka” og þaö er taliö nema einu eöa tveimur sek- úndubrotum á vegalengdinni. Bandarikjamenn voru i miklu stuöi i Mainz i gærkvöldi, Houst- on Mc Tear vann 100 metra hlaupiö á 10.0 sekúndum og Steve YViiIiams varö annar á 10,2. Steve Riddick sigraöi i 200 metra hlaupi á 21.0 sekúndu og Francie Larrieu-Lutz setti nýtt bandariskt met I miluhlaupi kvenna þegar hún sigraði á 4,28,2 minútum. Hreinn Halldórsson „strætisvagnabilstjórinn sterki” veröur meöal þátttakenda á Helsinki-leikunum i kvöld. Hvaö „missir" hann kúluna langt þá? Vílmundur œtlar fíl Fínnlands! Frá Birni Blöndal, fréttamanni Visis með islenska frjálsiþrótta- landsliðinu i Kaup- mannahöfn: , ,Ég tel aö þegar manni býöst svona tækifæri þá geti maöur ekki annað en tekið þvi” sagði Vil- mundur Vilhjálmsson sprett- hlaupari þegar ég ræddi viö hann idag,en hann haföi þá ákveðið að fara á Helsinkileikana sem hefi- ast á morgun. Vilmundur hafði ákveðið aö fara ekki vegna veik- inda, en eftir aö hafa fengið læknisaðstoð taldi hann sig nógu góðan til að fara. I Helsinki keppirhann við flesta af bestu spretthlaupurum heims- ins, og það er mikill heiður sem honum er sýndur meö þessu boöi. Vilmundur keppir i 100 og 400 metra laupunum. Þau Hreinn Halldórsson og Lilja Guðmunds- dóttir keppa einnig I Helsinki, en siðan skilja leiðir. Hreinn heldur til Sviþjóðar þar sem hann tekur þátt i stórmóti, en þau Lilja og Vilmundur halda til V-Þýska- lands og keppa þar á öðru stór- móti. Einn af hápunktunum i Helsinki verður viðureign Kúbumannsins Alberto Ju antorena og Kenýu- mannsins Mike Boit i 800 metra hlaupi, en eftir viöureign þessara hlaupara hefur lengi veriö beðið. Svo islensku keppendurnir I Hel- sinki verða svo sannarlega i góð- um félagsskap. Setur Elías r Islandsmet? Elias Sveinsson kom svo sann- arlega ekki tómhentur heim frá Kaupmannahöfn i gærkvöldi. Hann kom meö nýja stöng til aö nota i stangarstökkiö, og strax um næstu helgi ætlar kappinn sér aö setja islandsmet með nýju stönginni, þegar meistaramótiö I tugþraut fer fram. Þaö er ef til viil ekki svo fráleitt aö ætla aö honum muni takast þaö, hann stökk meö nýju stönginni á mót- inu I Höfn um helgina, og geröi sér litiö fyrir og vippaöi sér yfir 4,49 en Islandsmetiö er 4,50. Var hann þó óheppinn, þvi misvinda- samt var þegar hann var aö stökkva og af þeim sökum pass- aði atrennan hjá honum ekki sem skyldi. tslenska sundlandsliöiö var I góöu skapi þegar Jens ljósmyndari smellti þessari mynd af i Laugardalslauginni I gær. Fer íslenska landsliðið til Kansas? „tslenska landsliöinu í körfu- knattleik hefur borist boö um aö keppa i 4 landa keppni I Kansas i Bandarikjunum i haust” sagöi Sigurður Ingólfsson formaöur Körfuknattleikssambands is- lands þegar við ræddum við hann i gærkvöldi. „Að visu hefur ekki veriö endanlega gengið frá þessu, en þegar þeir Bogi Þorsteinsson og Þorsteinn Guðnason voru á FIBA þingi á italiu fyrir stuttu kom þetta mál fyrst til tals. Ýmislegt annað er i bigerð hjá landsliðinu næsta vetur, Skotar koma hingáð til lands i haust og áformað er að fara i keppnisferð til Portúgals, en hápunkturinn verður Polar Cup sem verður haldið i Reykjavik næsta vor. — Nú hafa margir undrast að landsliðið hafi ekki verið kallað saman til æfinga fyrir þessi miklu verkefni, enda var talaö um þaö i vor að æskilegt væri að liðið æfði saman i sumar, og mikiil hugur var i landsliðspiltunum. „Það hefði að sjálfsögðu verið gaman að liðið hefði verið byrjað að æfa, og við erum ákveðnir að taka landsliðsmálin föstum tök- um næsta vetur. Þessa dagana erum við að reyna að koma sam- an landsliðsnefnd, en satt best að segja gengur það verkefni illa. En það gerist ekki mikið i landsliðs- málunum fyrr en nefndin hefur verið skipuð, hún á að stjórna málefnum landsliðsins. En við gerum það sem i okkar. valdi stendur, Islandsmótinu verður flýtt sem kostur er og leiknar tvær umferðir i viku, og stefnt að þvi að mótinu ljúki löngu fyrir Polar Cup. „Við gerum okkur grein fyrir þvi að landsliðið i körfuknattleik s.l. vor var hörkugott lið, senni- lega það besta sem við höfum átt, og það verður allt gert til þess að hlúa vel að liðinu”. Þá kom fram hjá Sigurði að kanadiskt háskólalið vill hafa hér viðkomu i ágúst og leika hér, og i bigerð er að hingað komi banda- riskur þjálfari sem haldi hér þjálfaranámskeið. — Hann keppir á HelsinkMeikjunuiti í kvöld ásamt þeim Hreini Halldórssyni og Lilju Guðmundsdóttur Björgvin Þorsteinsson, sigurvegarinn úr siöustu Glass-Export keppn inni meðhin veglegu verölaun sem um er keppt. Tvö stórmót í golfinu „Glass-export" keppnin hjá Nesklúbbnum og „SR-keppnin" hjá Golfklúbbnum Leyni Þaö veröur nóg aö gera hjá Islenskum kylfingum nú siöari hluta vikunnar. Tvö mót fara fram á fjórum dögum, „Glass- export” keppnin hjá Nesklúbbn- um og „SR-keppnin” hjá Golf- klúbbnum Leyni á Ákranesi. „Glass-export” keppnin hefst á Nesvellinum á fimmtudaginn kl. 17, og verður framhaldið daginn eftir á sama tima. Allir bestu kylfingar landsins mæta þar og leika alls 36 holur, og verðlaunin eru ekki af lakara taginu, heil- miklir kristalsvasar, veglegustu verðlaun sem keppt er um Igolfi á tslandi. A laugardag og sunnudag fer svo fram „SR-keppninf” hjá Golfklúbbnum Leyni á velli félagsins á Akranesi. Þetta er opin keppni sem gefur stig til andsliðsins, og þar veröa einnig allir þeir bestu með. Talsvert hefur veriö um það rætt að landsliðsstigin séu nú einskis virði fyrir kylfingana þar sem engin verkefni veröi i fyrir landsliöiðisumar. Svo er þó eicki, áformað er að bjóða 6 stigahæstu kylfingunum 1 keppnina gegn skosku atvinnumönnunum um miðjan næsta mánuð, og ekki er lokiu fyrir það skotið aö islensk- ir kylfingar fái verkefni á erlendri grund i sumar. 1,1 IIII) MITT Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta knattspyrnuliðið sumarið ‘11 LIÐIÐ MITT ER: NAFN HEIMILI BYGGÐARLAG SÝSLA SIMI i Sendu seðilinn til VÍSIS Síðumúla 14, Reykjavik 1 strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna úttekt á sportvörum hjá SPORTVALI, Hlemm- torgi, Reykjavik. Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna úttekt á sportvörum i Sportvali, Hlemmtorgi, Reykjavik. VINNINGAR HÁLFSMÁNAÐARLEGA Ný þjónusta — Tökum og birtum myndir af bílum ÓKEYPIS - Opið til kl. 9 Audi 100 Coupe árg. 74. Stórglæsilegur og sportlegur bíll. Grænn. Útvarp og segulband. Vetrardekk fylgja. Ekinn 70 þús. km. Bíll sem vekur athygli. Benz 220 D árg. 71. Mjög fallegur og vel með farinn díeselbill. Power stýri og bremsur. Út- varp. Bíll í toppstandi. Plymouth Duster árg. 74. Blásanseraður, mjög sportlegur bíll. Vetrardekk fylgja. Bein- skiptur, í gólfi. Hörkufallegur bíll. Toyota M. II árg. 71. Blár og snyrtilegur bíll. Litað gler. Hardtopp. Ágæt dekk. Skipti mögu- leg. Citroen Ami árg. 73. Ekinn 53 þ. km. Rauður. Þessir sparneytnu bílar eru mjög vinsælir í dag. Gott verð. Toyota Crown árg. '67. Allur nýupptekinn. Hvítur. útvarp og segulband. Skipti á ódýrari bíl. Chevrolet Chevy II árg. '67. Blár. 6 cyl. bein- skiptur. Útvarp. Skipti á Skoda árg. 73 mögu- leg. Kr. 420 þ. n iúuiiii^iiiiiiilk- i*ÍÍÍÍlIiíiiý^iÍÍÉliÍy 11iu. I• I i!iiI! jIí•! I!: ?:'!?rr miTimrTr BILAKAU.P ■f11 fMF*1 HÖFÐATÚNI 4 — ,simiio28o Opið laugacdaga til kl. 6. 10356

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.