Vísir - 29.06.1977, Blaðsíða 18
Miftvikudagur 29. júni 1977 VISIR
)
Stjörnugjöf ÁÞ og GA
Laugarásbíó: Ókindin ★ ★ ★ ★
Gamla bió: Pat Garret and Billy the Kid^ ★ ★
Háskólabió: Cassandrabrúin ★ ★ ★
Hafnarbió: Futureworld ★ ★ +.
Austurbæjarbíó: Frjálsar ástir V -¥■
Tónabíó: Hnefafylli af dollurum
Nýja bió: Spæjarinn ★ ★
Stjörnubíó: Astralíufarinn ★ ★
lauoarAs
B I O
Simi32075
Ungu ræningjarnir
skemmtileg mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Enskt tal og islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lausbeislaðir
Eiginmenn
Ný gamansöm djörf bresk
kvikmynd um ..veiftimenn” i
stórborginm. Aftalbiutverk:
Robin P.ailey og Jane
Cardew ofi.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
SífSí»«t» e.inp
Ástralíufarinn
Sunstruck
Bráftskemmtileg, ný ensk
kvikmynd I litum.
Leikstjóri: James Gilbert.
Aðalhlutverk: Harry
Secombe, Maggie Fitz-
gibbon, John Meillon.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Frjálsar ástir
(Les Bijoux de
Famille)
Sérstaklega djörf og gaman-
söm, ný, frönsk kvikmynd i
litum.
Aðaihlutverk:
Franqoise Brion,
Corinne O’Brian
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Nafnskirteini
Fólskuvélin
The Mean Machine
Óvenjuleg og spennandi
mynd um lif fanga I Suftur-
rikjum Bandarikjanna, gerð
meðstuftningi Jimmy Carters
forseta Bandarikjanna i
samvinnu við mörg fyrirtæki
og mannúftarstofnanir.
ISLENZKUR TEXTI.
Aftalhlutverk■ Burt
Reynolds, Gddie Al>ert.
Bönnuft innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
.Á'ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ÍS*1 1-200
HELENA FAGRA
þriöjudag kl. 20.
fimmtudag kl. 20.
Síftustu sýningar.
Miftasala 13,15-20
Slmi 11200.
fiafnurhíó
*£$ 16-444
Makleg málagjöld
Hörkuspennandi og
viðburftarik litmynd meft
Charles Bronson, Liv Ullmann
og James Mason.
ísl. texti. Bönnuð inna 14 ára.
Endursýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og
11.15
gÆjpfjP
~ Sími 50184
Atök í Harlem
Hörkuspennandi mynd sem er
i beinu framhaldi af Svarti
Guftfaöirinn sem sýnd var hér
fyrir nokkru.
Isl. texti.
Sýnd kl. 9
Bönnuft börnum.
Aftalhlutverk: Michaei Caine
og Natalie Wood.
Ný létt og gamansöm leyni-
lögreglumynd.
Bönnuft börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Hnefafylli af dollurum
Fistful of dollars
Vlftfræg og óvenju spennandi
itölsk-merlsk mynd I litum.
Myndin hefur verift sýnd viö
metaftsókn um allan heim.
Leikstjóri: Sergio Leone
Aöalhlutverk: Clint East-
wood, Marianne Koch
Bönnuft börnum innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
FiAÓrir
Eigum fyrirligg jandi
eftirtaldar fjaörir í
Volvo og Scania Vöru-
bifreiöar.
Framf jaörir i Scania L -
56, L 76, LB 80, LB 85,
LB 110, LBT 140, LS 56.
Áfturfjaðrir i Scania L
56, L 80, LB 80, LB80, LB
110, LBS 140.
Stuðfjaðrir í Scania L
56.
Afturf jaðrir í Volvo FB
88, NB 88, G 89.
Framfjaðrir i Volvo F
86, FB 86.
Augablöð og krókblöð í
Scania LB 110.
Hjalti Stefánason
Sími 84720.
Veiðin víðast
orðin dógóð
Veiði mikið að glæðast í
Elliðaánum
Veiöin i Elliðaánum er nú
mikið að glæðast, en hún var
ákaflega dauf fyrstu dagana.
Eru nú komnir á land yfir átta-
tiu laxar, en fjórar stengur eru i
ánni. Enn er veiðin mest á
neðstu svæðunum, en mun fara
að færast ofar smám saman.
Laxateljarinn sýnir nú eitt-
hvað yfir fjögur hundruð laxa,
og er talsverð hreyfing frá degi
til dags, en teljarinn er við
flúðirnar hjá rafstöðinni.
Stærsti laxinn sem veiðst
hefur i Elliðaánum i sumar er
sextán pund. Það var Henrik
Thorarensen sem veiddi hann á
maðk i Fossinum.
Lax úr Elliöaánum er fremur
Htill miöaö við sumar aðrar ár,
og fara laxar þar tæplega mikið
upp fyrir sextán pund. Þarna er
þvi ef til vill þegar kominn
þyngsti laxinn úr Elliðaánum i
sumar.
Grimsá heldur vatnslítil
„Þetta hefur nú gengið heldur
illa hér enn sem komift er, en
virftist þó eitthvaft vera aft glæö-
ast núna”, sagði Dina Dunn,
starfsstúlka við Grimsá okkur i
gær.
Dina sagfti aft áin heffti verift
fremur vatnslitil, og svo heffti
sólskin einnig spillt eitthvaft
veiftinni. Alls væru nú komnir á
land um niutiu laxar, en tiu
stengur eru nú leyfftar I ánni, og
eru þaft einkum Reykvikingar
sem þar veiða.
Þyngsti lax sem veiöst hefur i
sumar, er 15 punda hængur,
veiddur i Strengjunum. Þaft var
Jón Jakobsson sem hann veiddi,
og beitti maftk.
Veiðihúsið viö Grimsá er
mjög ffht, „i fyrsta klassa”
eins og Dina Dunn orðaði þaft,
og þar búa veiftimenn og borfta
er þeir eru i Grimsá. Nokkuft er
það misjafnt hve lengi þeir
dvelja þar, allt frá einum sólar-
hring upp i nokkra daga.
t veiöihúsinu er einn kokkur,
og tvær starfsstúlkur honum til
aðstoðar og ennfremur vinnur
viö ána einn veiftivörður.
Mikill lax í
Laxá i Kjós
Mikill lax er genginn i
Laxá i Kjós, og aö sögn veifti-
manna er litu vift á Visi i gær
hefur laxinn þegar dreift sér um
alla ána, og kváftu þeir þaft vera
óvenju snemmt.
Talsvertá þriðja hundraft lax-
ar eru komnir á land, en i ánni
eru leyfftar tiu stengur.
Þaft eru aftallega Islendingar
sem veiða i ánni þessa dagana,
en upp úr næstu mánaftamótum
eru þó væntanlegir erlendir
veiðimenn. Útlendingarnir
veiða svo til eingöngu á flugu,
en Islendingarnir nota einnig
maftk, sérstaklega fyrri hluta
sumars, þegar laxinn er aft
ganga upp árnar.
310 laxar komnir
úr Norðurá
„Héftan er allt gott aft frétta,
Hér eru þeir Hrafn Jðnsson og Sigurgeir Steingrimsson aft veiftum I Neöri-Móhyl i Elliöaánum f ger.
Tvolaxa höföu þeir dregiö aölandi er Visismenn bar þar aögaröi, Vfsismynd: LA.
veftriö ágætt, og áin sömuleiftis”
sagfti Ingibjörg Ingimundar-
dóttir ráftskona vift Norfturá
okkur i gær.
Sagfti hún aö komnir væru á
land 310 laxar, sem mun teljast
nokkuft gott.
Þyngsta laxinn sem veiftst
hefur i Norfturá i sumar, veiddi
Guölaugur Bergmann,
kaupmaftur i Karnabæ, og vó
hann 17 pund. Veiddi Guftlaugur
hann viö Stokkshylsbrot, á
flugu, en einnig hefur einn 16
punda veiftst i Norfturá i sumar.
)