Vísir - 29.06.1977, Blaðsíða 20
20
MiOvikudagur 29. júni 1977
VISIR
í SMÁAIJGLÝSIM iAR SIMI 0 i 11 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. > IMí 11 LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. J
TIL SÖLII
Mótatimbur og huröir
til sölu. Hentugt i sumarbústaö.
Uppl. i sima 17460 eftir kl. 13.
Candy sjálfvirk þvottavéi
á 60 þús. (kostarnú 139 þús.) Ken-
wood boröstrauvél, litiö notuðá 20
þús. (ný 43 þús.) til sölu. Einnig
hjónaherbergissett úr tekki, rúm
tvö borð og snyrtikommóða, 50
þús. Sófagrind á 1000 kr. Uppl. i
sima 26423.
Notuð austur-þýsk
rafmagnsritvél, nýuppgerð á
góðu verði til sölu. Hafið sam-
band i sima 37876 eftir kl. 17.30.
Nýleg oliukynding
til sölu 3,5 ferm. Uppl. I sima
•40131.
Fischer Pricehúsiö augiýsir,
Fischer Price leikföng I úrvali,
svo sem bensinstöövar, skólar,
brúðuhús, spitalar, þorp,
indjánatjöld, stignir biíar 5 teg.
stignir traktorar, þrihjól 5 teg.
stórir vörubilar, kastspil, bobb-
borð, veltipétur, billjardborö,
flugdrekar, stórir kranar
ámokstursskóflur, hoppuboltar 3
gerðir, fótboltar 20 teg. bleíkí
pardusinn. Póstsendum. Fischer-
Pricehúsið Skólavörðustig 10,
Bergstaöastrætismegin, slmi
14806.
Bónkústur.
Bónkústur til sölu. Ónotaður.
Upplýsingar I sima 44809.
Hraunhellur. 1
CJtvegum fallegar og vel valdar
hraunhellur eftir óskum hvers og
eins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Uppl. I síma 43935.
ósicvsr KiiVPi
Óska eftir aö kaupa
litið notaða barnagrind. Upplýs-
ingar I sima 71377.
M iðstöðvarkatlar.
Vil kaupa notaöan miðstöðvar-
ketil 3-4 ferm. Uppl. i sima 42948
eftir kl. 7 á kvöldin.
Litil steypuhrærivél
óskast keypt. Upplýsingar i sima
10331.
HÚSGÖGN
Borðstofuborð T
og fjórir stólar til sölu.
Upplýsingari sima 38617, e.kl. 8 á
kvöldin.
Antik-boröstofuskápur
með spegli til sölu og þrælsterkur,
breiður 1 manns svefnsófi með
lausu baki og dýnu til sýnis og
sölu að Tómasarhaga 36. Simi
23069. Tækifærisverð.
Svefnhúsgögn.
Nett hjónarúm með dýnum. Verð
33.800. Staðgreiösla. Einnig tvi-
breiðir svefnsófar og svefnbekkir
á hagstæöu veröi. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opið 1-7
eftir hádegi. Húsgagna-
verksmiðja húsgagnaþjónustunn-
ar Langholtsvegi 126. Simi 34848.
Hjónarúm
Til sölu er nýlegt hjónarúm
(Ingvar og Gylfi). Upplýsingar
veittar i sima 99-1976 eftir kl. 7.
Antik.
Boröstofuhúsgögn, sófasett,
skrifborö, bókahillur, borö og
stólar, einnig úrval af gjafavör-
um. Kaupum og tökum I umboðs-
sölu. Antikmunir. Laufásvegi 6.
Simi 20290.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum
ipóstkröfu.Uppl. að Oldugötu 33,
simi 19407. l
SJÓiWÖUI'
Tvö sjónvörp
til sölu. Bæði 5 ára gömul. Uppl. i
sima 51268.
IILJOMHIU
Trommusett
með nýjum skinnum til sölu.
Upplýsingar i sima 42575.
I Yiuii i \<;i{ÖK\
Tan Sad barnavagn
Til söluTan Sad barnavagn. Verð
18. þúsund. Upplýsingar i sima
74234 eftir kl. 8 á kvöldin.
II.IOI-VAKNAlt
D.B.S. reiðhjól,
3ja gira með bögglabera og lukt, i
góðu standi til sölu. Verð kr. 30
þús. (kostar nýtt kr. 75 þús.)
Upplýsingar i sima 35544.
Suzuki G.T. 550
árg. '1974 til sölu. Ekið 8 þúsund
km. i toppstandi. Upplýsingar i
sima 52973 eftir kl. 7.
Kawasaki 750 ár. 1972 til söiu.
Verður til sýnis I dag á verkstæði
K. Jónsson Hverfisgötu 72 B. Alls-
konar bilaviðskipti koma til
greina.
vkuslijn
Isl. Golfgarn i mörgum litum.
Grilíon Merino gróft og fint.
Hespulopi i sauðalitunum og
litaður. Tweed lopi, Tröllalopi og
sokkaband. Frá Belgiu Acryl
Super Sport og Acryl Alto. Frá
Ðanmörku Þvottagarniö Compi
Crepe 100% ull, Núser 100% dral-
on, FleurMohairgarn, PeterMos
7% ull, 87% acryl, 6% rayon,
Mayflowerbómullargarnið. írska
garnið Aren.
Versl. Prima
Hagamel 67 simi 24870
Hafnarfjöröur — Fatamarkaöur
Höfum opnað fatamarkað að
Trönuhrauni 6 (viö hliöina á
Fjarðarkaup) Seljum þessa viku
galla- og flauelsbuxur, flauels-
jakka Lee Cooper á kr. 2.900/-
Ennfremur aðrar buxur á kr.
1.900/-, barnapeysur enskar kr.
950/-, barnaúlpur kr. 3.900/- og fl.
mjög ódýrt. Fatamarkaöurinn
Trönuhrauni 6, Hafnarfiröi, við
hliðina á Fjaröarkaup.
Söölasmiöir
Baldvin og Þorvaldur, söðlasmið-
ir, Hliðarvegi 21, Kóp, simi 41026.,
Utsölustaöir: titilif Glæsibæ ogí
Sportvöruverslun Ingólfs Oskars-I
. sonar, Lóuhólum 2-6.
Leikfangaverslunir. Leikhúsið.
Laugavegi 1. simi 14744. Mikið úr-1
val leikfanga m.a. ævintýramað-
urinn, Lone Ranger, Tonto, hest-
ar, föt o.fl. ódýrir bangsar, plast-
model, barbie-, daisy-dúkkur, föt,
húsgögn, Fischer prise leikföng,
sankyo- spiladósir. Póstsendum.
Leikhúsiö.
I5VHH
12 til 14 tonna bátur
til sölu. 6 rúllur. Upplýsingar I
sima 53918 á daginn og á kvöldin i
sima 51744.
TILKYNNINGAR
Fríkirkjusöfnuöurinn I Reykjavik
Sumarferð verður farin sunnu-
daginn 3. júli. Mætiö við Frikirkj-
una kl. 8 f.h. Hádegisveröur i
Vikurskála i Vik i Mýrdal. Far-
miðar seldir i Versl. Brynju til
fimmtudagskvölds. Uppl. i sima
16985 og 36675. Ferðanefnd.
ÝMISIJiúT
Primalsálfræði
Vil komast i samband við fóljc
sem hefur áhuga á primalsál-
fræði Janovs (sbr. The Primal
Scream). Leggið nöfn á af-
greiðslu blaðsins, merkt Primal.
TAPiU) - FUiYIHI)
IJtið svart samkvæmisveski
tapaðist á sunnudag á leiðinni
Drápuhlið-Grensásspitali.
Finnandi vinsamlegast hringiþ i
sima 21767.
BAllNiUíÆSLA
Akureyri.
Oskum eftir barnfóstru
til að gæta 8 mánaða barns frá kl.
7-3. Helst á ytri brekkunni. Upp-
lýsingar i sima 96-23022 eftir kl. 3.
SAFINARIjVN
Safnarinn
merkt ”1977 Gullpeningar”.
Nýkomiö
1976 viðbótarblöð i Lindner Alb-
um. Frimex 1977 4 mism. sér-
stimplar 9.-12. júni kr. 500. F.D.C.
Vorlenisár og SÍS 75 ára kr. 300.
Kaupum isl. frimerki, kort og
bréf. Frimerkjahúsið, Lækjar-
götu. Simi 11814.
fyiuk Yiíim>ii:\\
Anamaökar til söiu
Stórir fallegir ánamaðkar til sölu
á Skólavörðustig 27 (simi 14296)
•--------------------------(
Þú veiðir draumalaxinn
með möðkunum frá okkur. Simi
23088.
Anamaökar
Til sölu laxamaökar (25 kr.) og
silungamaökar (20 kr.) Simi 37734
eftir kl. 17.
TJOLl)
Tjaldaviögeröir.
Við önnumst viögerðir á feröa-
tjöldum. Móttaka I Tómstunda-
húsinu Laugavegi 164. Sauma-
stofan Foss s/f. Starengi 17. Sel-
fossi.
WÓXUSTA
Ferðadiskótek — Feröadiskótek.
Vönduð og fjölbreytt danstónlist.
Góð þjónusta á lágu verði.
Hringið og fáiö upplýsingar.
Diskótekið Disa, simi 50513 á
kvöldin.
Hellulagnir
Tek að mér hellulagnir og kant-
hleöslu. Vanur. Uppl. i sima
14534.
Húsaviðgeröir
Tökum að okkur alhliöa húsavið-
geröir. Smiðar, utan og innan
húss. Gluggaviögerðir og gleri-
setningar. Sprunguviögerðir og
málningarvinna. Þak og vegg-
klæðningar. Vönduð vinna.
Traustir menn. Uppl. i simum
72987, 41238, og 50513 eftir kl. 7.
Túnþökur j
Til sölu vélskornar túnþökur.,
Uppl. i sima 41896.
Slæ og hiröi garöa.
Uppl. I sima 22601 eftir kl. 6.
Húseigcndur — Húsveröir.
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Vönduð vinna. Vanir
menn. Föst verðtilboð. Verklýs-
ing yður að kostnaöarlausu.
Hreinsum einnig upp innihurðir.
Simi 75259.
Tökum að okkur >
að standsetja lóðir. Jafnt smærri
sem stærri verk. Uppl. i sima
72664 og 76277.
Múrverk-FHsalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviögerðir, steypur,
skrifum á teikningar. MUrara-
meistari simi 19672.
Garðeigendur.
Tökum að okkur öll venjuleg
garðyrkjustörf. Fast verðtilboð.
. Vanir menn. Uppl. i sima 53998
milli kl. 18 og 20 virka daga.
Tek eftir gömlum
myndum og stækka. Litum einnig
ef óskað er. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl.
2—5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Stigaleigan auglýsir
Hússtigar af ýmsum geröum og
lengdum jafnan til leigu. Stiga-
leigan. Lindargötu 23. Simi 26161.
Önnumst alls konar
glerisetningar. Þaulvanir menn.
Simi 24388. Glerið i Brynju.
Garðeigendur athugið.
Tek að mér að slá bletti á kvöldin,
og um helgar. Pantanir i sima
30348 eftir kl. 7 á kvöldin.
Garösiáttuþjónustan auglýsir
Sláum garða. Tökum grasiö. Ger-
um tilboð i fjölbýlishúsalðöir.
Hringið kl. 12-13 og 19-20.
Guðmundur simi 73290 og Ólafur
simi 17088 og i slma 85297 allan
daginn.
iikfii\<;i:kiMí\<;/ik
Önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum, vant og
vandvirkt fólk. Simi 7 1484 og
84017.
Gólfteppahreinsun
húsgagnahreinsun.
Löng reynsla tryggir vandaöa
vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi
20888
Tökum aö okkur
hreingerningar á Ibúðum stofn-
unum og stigagöngum. Höfum á-
breiður á húsgögn og teppi. Tök-
um að okkur einnig hreingerning-
ar utan borgarinnar. Þorsteinn
simi 26097.
Hreingerningastöðin,
Höfum vana menn til hreingern-
inga, teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun i Reykjavik og ná-
lægðum byggðum. Simi 19017.
Hreingerningafélag Reykjavíkur.
Simi 32118
Vélhreinsum teppi og þrifum I-
búðir, stigaganga og stofnanir.
Reyndir menn og vönduð vinna.
Gjörið svo vel aö hringja I sima
32118.
viviwa i íioiM
Óska eftir aö ráöa mann
til útkeyrslu og lagerstarfa. Upp-
lýsingar i skrifstofu kaupfélags-
stjóra milli kl. 2-5 i dag og á
norgun.
Kaupfélagið Mosfellssveit
ATVIW/I ÓSIlASI
Laghentur maður
óskar eftir atvinnu strax. Margt
kemur til greina. Upplýsingar i
sima 82093 milli klukkan 5 og 8
miðvikudag.
Aukavinna — samvinna óskast.
Maður getur lagt fram nokkur
hundruð þúsund kr. i einhverja
skemmtilega, aröbæra auka-
vinnu um helgar. Tilboð I sima
18367 eftir kl. 19.30.
27 ára gamall maöur
óskar eftir atvinnu i sumar. Nán-
ari upplýsingar i sima 28482 eftir
kl. 17.
Halió.
Ég er 15 ára og er að leita að
vinnu. Margt kemur til greina, er
vön afgreiðslu. Uppl. i sima 30645.
III!S\A’1M í BODI
Til leigu 3ja herbergja
ibúð I Kópavogi. Ibúðin er tilbúin
undir tréverk. Leigist til langs
tima, gegn standsetningu.
Hentugt tækifæri fyrir ungan tré-
smið. Tilboð sendist augld. Visis
fyrir laugardag 2. júli merkt
Gagnkvæmt traust 258-3612
Verslunarhúsnæði.
Til leigu strax að Hrisateig 47 (við
hliðina á Verðlistanum við
Laugalæk). Stærð 33 ferm. Góðir
gluggar.Bilastæði.Upplýsingar á
staðnum (eða uppi). Simi 36125.
4ra herbergja ibúð
til leigu i Hafnarfiröi. Allt sér.
Uppl. i sima 50435.
Ný 2ja herbergja ibúð
við Asparfell til leigu. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist augld,
Visis merkt „Stjarnan 2176”.
Kaupmannahafnarfarar.
Herbergi til leigu fyrir túrista i
miðborg Kaupmannahafnar á
sanngjörnu verði. Helminginn má
greiða i islenskum krónum. Uppl.
i sima 20290.
Húsráðendur — Leigumiðlun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja Ibúðar- og atvinnuhúsmæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II hæð. Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og i sima 16121. Opið 10-5.
Þriggja herbergja
ibúð til leigu á Teigunum. Tilboð
merkt „Reglusemi 2186” sendist
blaðinu fyrir 10. júli.
mswíiii osilvsi
Geymsluherbergi,
rakalaust óskast. Uppl. i sima
22959.
Óskum að taka
2-3herb. ibúð á leigu. Uppl. I sima
27905.
2 skólastúlkur
utan af landi óska eftir 2ja
herbergja ibúð i vetur. Algjörri
reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
42351.
Vesturbær — Barnlaust.
Viljum taka á leigu 3ja-4ra
herbergja ibúð i haust. Uppl.
veittar á Mjógötu 3. Isafirði eða i
sima 94-3787 eftir kl. 18.
Vantar 2 herbergja ibúö
Fyrirframgreiðsla möguleg. Vin-
samlegast hringið i sima 22708
eftir kl. 7 á kvöldin.