Vísir - 29.06.1977, Blaðsíða 17
VISIR Miðvikudagur 29. júni 1977
17
Eilefu leikjum er nú lokið i
fyrstu umferð Bikarkeppni
Bridgesambands tslands og eru
úrslit einstakra leikja þessi:
Björn Eysteinsson, Hafnar-
firði vann Halldór S. Magnús-
son, Stykkishólmi.
Bogi Sigurbjörnsson, Siglu-
firði vann Boggu Steins,
Reykjanesi
Birgir Þorvaldsson, Reykja-
vik vann Jón Hjaltason,
Reykjavik
Þorsteinn Ölafsson, Reyðar-
firði vann Jón G. Gunnarsson,
Hornafirði
Þórður Björgvinsson, Akra-
nesi vann Stefán Guðjohnsen,
Reykjavik
Valur Sigurðsson, Akranesi
vann Maron Björnsson, Kefla-
vik
Armann J. Lárusson, Kópa-
vogi vann Unnstein Arason,
Borgarnesi
Stefán Guðjohnsen
skrifar:
V
Þar sem Hörður Arnþórsson
og Þórarinn Sigþórsson sátu n-s,
gengu sagnir eftir Bláa laufinu:
Norður Suður
1L 1H
2T 2H
3T 3S
4S 5T
pass
En Viktor Björnsson og Þórð- ur Björgvinsson sögðu þannig eftir gamla Vinarkerfinu:
Norður Suður
2T 2H
2S 3S
4G 5T
6T pass
TVÆR SVEITIR AF SKAGANUM
í AÐRA UMFERÐ BIKARSINS
Eirikur Helgason, Reykjavik
vann Einar V. Kristjánsson,
ísafirði
Steingrimur Jónasson,
Reykjavik vann Þröst Sveins- ‘
son, Ólafsvik
'Aður höfðu tryggt sér sæti i
annarri umferð, Rikarður
Steinbergsson og Björn
Kristjánsson, báðir frá Reykja-
vik.
Leikur Þórðar Björgvinsson-
ar og Stefáns Guðjohnsen var
nokkuð jafn og hafði sá siðar-
nefndi betur þar til fjögur spil
voru eftir. Unnu skagamenn 30
impa i þeim, sem dugði til
sigurs.
Hér er hörð slemma, sem
skagamenn tóku.
Staðan var a-v á hættu og
norður gaf.
« A-9-6-5
VK
4 A-K-D-9-
♦ A-4
6-5
* 10-8-2
V 6-4-3-2
♦ G-3
♦ K-G-8-3
* D-G-7
V A-10-8-7-5
♦ 7-4-2
46-2
4 K-4-3
¥ D-G-9
♦ 10-8
* D-10-9-7-5
ITALSKA SVEITIN SIGUR-
STRANGLEG í HELSINGÖR
Það telst ávallt til tfðinda
hvernig liðsskipan hinna stóru
er á Evrópumótunum, en italir
og frakkar hafa tilkynnt sinar
sveitir.
í itölsku sveitinni eru:
Belladonna og Garozzo
Pittala og Vivaldi
Franco og Pellegara
og i þeirri frönsku:
de St. Marie og Desrousseaux
Roudinesco og Stoppa,
Jais og Pilon
Italska sveitin verður að telj-
ast mjög liklegur sigurvegari,
en i sveitinni eru ekki minna en
fimm fyrrverandi heims-
meistarar. Pellegara hefur ekki
spilað áður á þessum mótum, en
ekki er óliklegt að hann kunni
eitthvað fyrir sér lika.
Sænska sveitin gæti hugsan-
lega blandað sér i baráttuna um
titilinn, en hana skipa þraut-
reyndir bridgemeistarar. Sveit-
in er þannig skipuð:
Flodquist og Sundelin
Göthe og Morath
Brunzell og Lindqvist
Danir eru lika með gott lið, en
það er sama sveit og stóð sig
með ágætum á Evrópumótinu i
Brighton árið 1975. Sveitin er
þannig skipuð:
Werdelin og Möller
Schaltz og Boesgaard
Hulgaard og Hulgaard (hjón)
Danska bridgesambandið
mun gefa út mótsblað á meðan á
Evrópumótinu stendur og kost-
ar það heimsent með flugi, 50
danskar krónur. Einnig er hægt
að fá öll blöðin 20 i pósti eftir
mótið á 40 danskar krónur. Þeir
sem hafa áhuga á þvi að fá
'blaðið, geta sent ávisun til Dan-
marks Bridgeforbund, Kors-
gade 62, 2200 Copenhagen N.
Yfirleitt eru þetta eiguleg rit
með fjölda skemmtilegra spila.
Eins og spilið liggur stendur
spilið alltaf og jafnvel þótt
tigullinn sé 3-1, þá hefði þurft út-
spil i laufi til þess að bana
slemmunni.
Fimm leikjum er nú ólokið i
fyrstu umferð en þeir verða
spilaðir fyrir 3. júli. Að þvi búnu
verður dregið i aðra umferð.
Konur sigur-
sœlar í sumar-
spilamennsku
Úrslit i sumarspilamennsku
Tafl & bridge s.l. fimmtudags-
kvöld urðu þessi:
A-riðill:
1. Ólafia Jónsdóttir og
Sigriður Guðmundsdóttir 249
2. Páll Valdemarsson og
Þórður Eliasson 236
3. Einar Þorfinnsson og
Sigtryggur Sigurðsson 233
B-riðill:
1. Guðmundur Pétursson og
Karl Sigurhjartarson 259
2. -3. Erla Sigurjónsdóttir og
Esther Jakobsdóttir 244
2.-3. Gisli Hafliðason og
Sigurður B. Þorsteinsson 244
C-riðill:
1. Rafn Kristjánsson og
Þorsteinn Kristjánsson 184
2. Guðmundur Árnarson og
Orn Guðmundsson 177
3. Einar Guðjohnsen og Sverrir
Armannsson 170
Meðalskor i A og B var 210 en
156 í C.
■Ri
Eftir 14 ára
reynslu á ts-
landi hefur
runtal-OFNINN
sannað yfir-
burði sina yfir
aðra ofna sem
framleiddir og seldir eru á tslandi.
Engan forhitara þarf að nota við runtal-OFNINN og eykur
það um 30% hitaafköst runtal-OFNSINS
Það er alstaðar rúm fyrir runtal, runtal-OFNINN er
framleiddur úr svissnesku gæðastáli.
Runtal-OFNINN er hægt aö staðsetja alstaðar.
Stuttur afgreiðslutimi er á runtal-OFNINUM.
VARIST EFTIRLtKINGAR, VARIST EFTIRLtKINGAR
nintal ofnar m.
Siðumúla 27.
Ofnasmiðja Suðurnesja hf. Keflavlk.
Sýna:
klst.
min.
sek.
mán.
dag
TEXfiS
instnuments
RflFEinDflÚR
\
VfSIR
SIÐUMÚLI 8 & 14 SIMI 86611
smáar sem stórar!
nn 1 í nútiíí og framtiö
Verð kr. 9.500.
D
PÚR^
sImi biboo-Armúlah
Aðalskoðun bifreiða í
Reykjavik í júli og
ógústmónuði
Föstudagur 1. júll R-34201 til R-34400
Mánudagur 4. júli R-34401 til R-34600
Þriðjudagur 5. júll R -34601 til R-34800
Miðvikudagur 6. júll R-34801 til R-35000
Fimmtudagur 7. júli R-35001 til R-35200
Föstudagur 8. júli R-35201 til R-35400
Mánudagur 11. júli R-35401 til R-35600
Þriðjudagur 12. júli R-35601 til R-35800
Miðvikudagur 13. júli R-35801 til R-36000
Fimmtudagur 14. júli R-36001 til R-36200
Föstudagur 15. júli R-36201 til R -36400
Hlé á aðalskoðun vegna sumarleyfa
starfsfólks Bifreiðaeftirlits rikisins.
Mánudagur 15. ágúst R-36401 til R-36600
Þriðjudagur 16. ágúst R-36601 til R-36800
Miðvikudagur 17. ágúst R-36801 til R-37000
Fimmtudagur 18. ágúst R-37001 til R-37200
Föstudagur 19. ágúst R-37201 til R-37400
Mánudagur 22. ágúst R-37401 til R-37600
Þriðjudagur 23. ágúst R-37601 til R-37800
Miðvikudagur 24. ágúst R-37801 til R-38000
Fimmtudagur 25. ágúst R-38001 til R-38200
Föstudagur 26. ágúst R-38201 til R-38400
Mánudagur 29. ágúst R-38401 til R-38600
Þriðjudagur 30. ágúst R-38601 til R-38800
Miðvikudagur 31. ágúst R-38801 til R-39000
Bifreiðaeigendum ber að koma með
bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins,
Borgartúni 7 og verður skoðun
framkvæmd þar alla virka daga kl. 08.00
til 16.00.
Bifreiðaeftirlititið er lokað á laugardög-
um. Festivagnar, tengivagnar og
farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til
skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram gullgild ökuskirteini. Sýna
ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og
vátrygging fyrir hverja bifreið sé gild.
Athygli skal vakin á þvi, að skráningar-
númer skulu ver læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tima verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að
máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
23. júni 1977
Sigurjón Sigurðsson
Tilboð óskast
Tilboð óskast i flugvél af gerð Lake
LA-4-200 Buccaneer i þvi ástandi, sem hún
er i flugskýli flugmálastjórnar á
Reykjavikurflugvelli.
Tilboð óskast send til Könnun h/f, Ingólfs-
stræti 3, Reykjavik, sem áskilur sér rétt til
að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna
öllúm.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 16., 18. og 20. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á
hluta I Keldulandi 7, þingl. eign Gunnars Ingólfssonar fer
fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl. og Gjald-
heimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 1. júlí
1977 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 116.18., og 20. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á
heimtunnar í Keykjavik á eigninni sjálfri föstudag 1. júll
1977 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið I Reykja vlk