Tíminn - 03.09.1968, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUÐAGUR 3. september 1968.
VETTVANGUR
TÍMINN illÍH'lll'f.lM
ÁLYKTUN 12. ÞINGS SUF UM UTANRÍKIS- OG VARNARMÁL:
7
MOTUD VERDI SJALFSTÆÐ
ÍSLENZK UTANRÍKISSTEFiá
BANDARISKA HERLIÐIÐ FARI BURT
Tólfta sambandsþing SUF vill að nú þegar verði
mótuð sjálfstæð íslcnzk utanríkisstefna, enda muni þá
virðing íslendinga á alþjóðavettvangi aukast stórlega
frá þvi sem nú er.
Höfuðverkefni fslendinga í samfélagi þjóðanna á að
vera að vinna að því, að friður ríki í heiminum og allar
þjóðir búi við sjálfsákvörðunarrétt og lýðræðislega
, stjórnarhætti og ennfremur að Sameinuðu þjóðunum
verði gert kleift að rækja það hlutverk, sem þeim var
, ætlað.
íslendingum ber að kappkosta vinsamleg samskipti
við allar þjóðir — sérstaklega hinar Norðurlandaþjóð-
irnar, enda standa þær okkur á aUan hátt næst og hafa
mestan skilning á högum okkar.
12. þing SUF telur að segja beri upp varnarsamningn-
nm við Bandaríkin hið fyrsta og skuli varnarliðið yfir-
ÞRÓUNARMÁL:
12. þing SUF telur það siðferðilega skyldu fslendinga
að koma vanþróuðum þjóðum til aðstoðar.
Sérmenntaðir menn verði sendir til starfa í vanþró-
uðum löndum og í því skyni verði stofnuð hjálparsveit
ungi-a áhugamanna og leitað samstarfs við stofnanir
Sameinuðu þjóðanna.
12. þing SUF lýsir yfir stuðningi við þá ákvörðun
Sameinuðu þjóðanna að aðildarríki leggi að mörkum
1% þjóðartekna til aðstoðar við vanþróaðar þjóðir.
MARKAÐSMÁL:
Endurskipulagning
utnaríkisþjónustu
12. þing SUF telur að viðskiptum íslenzku þjóðarinn-
ar eigi að beina til sem flestra landa, enda væri það
efnahagslega sjálfstæði þjóðarinnar hættulegt, ef við-
skipti hennar yrðu einskorðuð við einn eða fáa markaði.
12. þing SUF telur að bein aðild að Efnahagsbanda
lagi Evrópu komi ekki til greina, en vekur atliygli á
möguleikum á sérstökum viðskiptasamningum við banda
lagið eða einstök aðildarríki þess.
12. þing SUF telur nauðsynlegt að kannað verði ítar-
lega hvern hag íslendingar hefðu að aðild að Fríverzun-
arbandalaginu en vill jafnframt benda á, að hún kæmi
því aðeins til greina, að gerð hefði verið grundvallar-
áætlun til langs tíma um framtíðarþróun íslenzkra at-
vinnuvega, einkum iðnaðarins, sem tryggi samkeppnis-
hæfni ísleozkrar framleiðslu.
12. þing SUF minnir á að vinna þarf að algerri endur-
skipulagningu utanríkisþjónustunnar. Þingið vekur
athygli á því, að 8 af 11 sendiráðum fslands erlendis
eru staðsett á tiltölulega litlu svæði í N-Evrópu.
Þingið mótmælis því eindregið, að sendiráð ísands
erlendis séu hvíldarheimili fyrir aldraða stjórnmála-
gefa landið á sem skemmstum tíma. Samhliða því verði
ákveðið, hvort íslenzkir sérfræðingar taki við gæzlu rat-
sjárstöðva og nauðsynlegra eftirlitsstöðva.
12. þing SUF áréttar að varnarsamningur okkar við
Bandaríkin og þátttaka okkar í Nato eru tvö skýrt að-
greind málefni. Sem stendur er ekki ástæða til úrsagnar
okkar úr Nato, en fylgjast verður vandlega með breyt-
ingum innan bandalagsins og þróun heimsmála og móta
síðan nánar afstöðuna til Nato á hverjum tíma. í þess-
um efnum mega íslenzk stjórnvöld á engan’ hátt fara
á bak við þjóðina, eins og þó hefur tíðkazt.
12. þing SUF áréttar, að utanríkisráðherra beri að
gefa alþingi skýrslur um störf fulltrúa íslands á alþjóða-
vettvangi og beitingu atkvæðis íslands hjá öllum lielztu
alþjóðastofnunum. Verði til þessá áætlaður ákveðiná
umræðutími á hverju þingi.
12. þing SUF telur að ekki sé forsvaranlegt að einum
fjórða hluta mannkyns sé haldið utan Sameinuðu þjóð-
anna. Þingið leggur því til að ísland greiði atkvæði með
aðild Alþýðulýðveldisins Kína að Sameinuðu Þjóðunum
og fylgi í því stefnu hinna Norðurlandanna.
# Sjálfstæð ísl. utanríkisstefna.
# Sjálfsákvörðunarréttur þjóða.
# Vinsamleg samskipti við allar
þjóðir.
# Herinn úr landi.
# Utanríkisráðherra gefi atþingi
skýrslur.
# Kína fái aðild að Sameinuðu
þjóðunum.
# Innrásin í Tékkóslóvakíu og
stríðið í Vietnam harðlega
fordæmt. i
ina í Grikklandi og telur að íslendingar eigi á alþjóða-
vettvangi að beita sér eindregið gegn henni.
12. þing SUF fordæmir harðlega innrás Sovétríkj- Ungir Framsóknarmenn telja, að fslendingum beri að
anna og fjögurra bandalagsríkja þeirra í Tékkóslóvakíu
og ennfremur styrjaldarrekstur Bandaríkjanna í Víet-
nam. Þingið lýsir yfir andstöðu við herforingjastjórn
fordæma einræði í hvaða mynd sem það birtist svo og
kúgun þjóðaminnihluta og hvers konar kynþáttamis-
rétti.
Frá þingi SUF að Laugarvatni. Baldur Oskarsson flytur skýrslu stjórnar.
jlll
Stjórnarskrármálíð:
Kanna hvort þjóöar-
# Viðskipti sem víðast.
# Aðild að EBE útilokuð.
# Samkeppnishæfni ísl. fram-
leiðslu tryggð áður en aðild
að EFTA kemur til greina.
# Endurskipulagning utanríkis-
þjónustunnar.
# Sendiráðin ekki hvíldarheimili
aldraðra stjórnmálamanna.
menn, heldur verði stefnt að því, að sendifulltrúar ís-
ands erlendis hafi sérfræðiþckkingu í markaðsmálum.
Athuga ber möguleika á því að ísland hafi ,farandsendi
herra“, sem vinni skipnlega að markaðsleit í öllum
heimsálfum.
samstaða næst um
12. þing SUF fagnar ályktun stjórnarskrárráðstefnu
samtakanna og Iýsir yfir stuðningi við áframhaldandi
rannsóknir í stjórnarskrármálinu. Sérstaklcga vill þing-
ið leggja áherzlu á nauðsyn endurskoðunar kjördæma-
skipunarinnar, einkum hvort einmenningskjördæmi ráði
bót á göllum ríkjandi skipulags og hvort nægileg þjóð-
arsamstaða náist um slíka breytingu.