Tíminn - 03.09.1968, Blaðsíða 15
: MMÐJUDAGUR 3. september 1968.
TIMINN
IÞRÖTTIR
Framhsúd af bls. 13.
Kjartan Kjartansson skoraði
fyrra mark Þróttar, en Haukur
Þorvaldsson það síðara með einu
af sínum gömlu, góðu skotum.
Breiðabliksmenn áttu tækifæri
að skora í leiknum, og þá helzt
Guðmundur Þórðarson, en þeim
tókst það ekki, þrátt fyrir góð
tækifæri.
Dómari í leiknum var Ragnar
Magnússon, og rak engan út af
í þetta sinn.
landfari
Framhald a* bls. 5
Og að síðustu vil ég beina
þeirri fyrirspurn til forustu-
manna Í9Í hvort þeir hugsi
sér að láta áfengisneyzlu við-
gangast í íþróttahöllinni til
framlbúðar? Sú spuraing lei-tar
t. d. á, hivort ekki verði komið
upp föstum börum í höllinni
til þess að auðvelda samkomu
hald og stórveizlur. Þetta yrði
ágætis fyrrikomulag, þá þyrftu
íiþróttamennirnir ekki að fara
á vertshúsin eftir æfingar eða
unninn leik. Þeir gætu farið
beint úr baðinu á barinn án
þess að fara út úr húsi.“
LÖGREGLUBÍLAR
Framhald aí Dis 16
um, og eiga enda engir aðrir
erindi í ekilssæti lögreglubíla.
Sá ósiður, að leyfa öðrum
en lögregluþjónum afnot af
þessum einkenndu bilum hef
ur viðgengizt til þessa. Þeir
óeinkennisklæddu menn sem iðu
lega sjást akandi á lögreglubíl
um eru sennilega starfsmenn
viðgerðarverkstæðis lögre|lunn
ar, en ekki skiptir í raunnini
máli hvaða starf þeir stunda,
þar sem þeir eru ekki lögreglu
menn. Menn þessir virðast nota
lögreglubílana til að fara á
þeim heim í hádegismat og
sinna öðrum einkaerindum, sem
er náttúrlega algjör óhæfa og
ættu yfirmenn lögreglunnar að
sjá svo um að engir aðrir en
einkennisklæddir lögreglumenn
aki bílum sem auðkenndir eru
sem tæki til löggæzlu og fólk
hlýtur að líta á sem slíka, og
vekja ýmist ónotakennd eða ör
yggistilfinningu í brjóstum veg-
farenda, allt eftir því hvernig
á stendur hjá þeim hverju
sinni.
BÖRNIN AÐVÖRUÐ
Framhald ai bls. 1
Tékkneska blaðamannasambands-
ins hafi samþykkt ritskoðunina
sem bráðabingða tiltæki, þ.e.a.s.
samþykkja hana í þrjá mánuði.
Fái blöð og önnur fjölmiðlunar-
tæki þá ekki að starfa frjálst og
Óhindrað, munu blöðin í Prag sjálf
lýsa sig ólögleg, að sögn útvarps
ins.
★ Eftir öllu að dæma mun
hafa verið haldinn mikill fundur
í aðalstöðvum miðstjórnar rúss-
neska kommúnistaflokksins, 12
dögum eftir hernám Tékkó-
slóvaklu. En á mánudagskvöld
lágu ekki fyrir neinar upplýsing
ar um að það hafi verið hinir 360
'félagar f miðstjórn kommúnista-
flokksins sem þar hafi komið sam
an.
★ í sovézkum blöðum og út-
varpi hefur ekki verið minnzt einu
orði á val miðstjórnar. tékkneska
kommúnistaflokksins á forsætis-
nefnd. Þetta val leiddi til þess
að aðeins einn rétttrúnaðárkomm
únisti og Moskvumaður á nú sæti
í nefndinni. PYéttaskýrendur í
Moskvu telja þetta geta stafað af
þvi að Kreml hafi ekki enn tek-
ið neina ákvörðun um hvernig
beri að bregðast við þeirri stað-
reynd að Dubcek hefur nú að
baki sér miðstjórn sem ber jafn
vel meiri keim af frjólslyndi en
fyrir innrásina. Það er almennt
hald manna í Moskvu að ráða-
menn í Kreml muni ekki taka til
þvingunaraðgerða svo lengi sem
Dubcek og samstarfsmenn hans
fylgi Moskvusamkomulaginu.
★ Miðstjórn rússneska komm
únistaflokksins kom síðast saman
í júlá eftir Varsjárfund Sovétríkj
anna og fylgiríkja þeirra.
Frjálslynd og stækkuð forsætis
nefnd.
Á fundi miðstjórnar tékkneska
kommúnistaflokksins um helgina
var skipuð 21 manna forsætis-
nefnd en áður höfðu átt sæti í
nefndinni 11 menn. Hin nýja för
sætisnefnd er talin skipuð 9 fram
farasinnuðum kommúnistum, 8
sem fara bil beggja og fjórum,
sem eru þekktir að íhaldssemi og
fýlgispekt við Rússa. Þó á aðeins
einn y/irlýstur Moskvumaður
sæti í hinni nýskipuðu forsætis
nefnd, Vasil Bilak.
Alexander Dubcek, Oldrieh Cern
ik og Ludvig Svoboda voru allir
kjörnir í nýju forsætisnefndina
og halda þeir stöðum sínum sem
aðalritari, forsætisráðherra og
ríkisforseti. Ludvik Svoboda var
kosinn heiðursfélagi neíndarinn-
ar með öllum réttindum þó.
Fjórir menn sem sagðir erti
fylgija Sovétmönnum að málum
og áður höfðu átt sæti i forsætis
nefndinni voru ekki endt/rkiörn
ir í hina stækkúðu nefnd. Það
voru þeir Oldrich Svestka, Emil
Riigo, Frantisek Krigel og Ja-
homir Kaldar.
Cisar, hinn vin^eli umbóta-
stefnumaður, sem Rússar litu illu
auga hætti í forsætisnefnditini að
eigin ósk.
Á fundum miðstjórnarinnar var
ákveðið að fresta flokksþinginu,
sem halda á 9. september um
einn mánuð.
Ráðast ekki inn í Rúmeníu.
í ræðu sem Johnson forseti
USA hélt í fyrri viku í San Anton
io í Texas sagði hann m. a. að
orðrómur væri á sveimi um að
Sovétríkin hygðust gera innrás
inn í „annað Austur-Evrópu ríkið
til.“ Voru ummæli Johnsons túlk
uð þannig, að með þessu ætti
hann við innrás í Rúmeníu en
Sovézkt herlið hefur tekið sér
stöðu ekki langt frá landamærum
Rúmeníu.
Sovézki ambassadorinn í Wash
ington, Anatolji Dobrynin hefur
nú gengið á fund Dean Rusks, ut-
anríkisráðherra, og tjáð honum að
sovézka stjórnin hafi ekki í hyggju
að beita hernaðaraðgerðum gegn
Rúmeníu.
Sovézka ríkisstjórnin hefur ekki
enn staðfest ummæli Dobrynins og
sendiherra Sovétrikjanna í París
um að engin innrás sé fyrirhuguð
í Rúmeníu.
1. miUjón og 200 þús.
Á sunnudag var frá því skýrt
í Prag, að Sovétríkin hefðu sam-
tals um eina milljón og tvö hundr
uð þúsund hermanna við landa-
mæri Tékkóslóvakíu og Rúmeniu
en auk þess er 600 þús. manna U8
á tékknesku landsvæði. Af hinum
Varsjárbandalagsrí'kgunum sem
hlut eiga að hernáminu hefur
Austur-Þýzkaland mest lið í
Tékkóslóvakíu.
Á sunnudag birti Rude Pravo,
málgagn tékkneska kommúnista-
flokksins frétt um að 26 menn
hefðu verið drepnir og 31 særst
i Prag á ellefu dögum, eða frá því
að hernámið hófst og þar til á
sunnudag. Fjögur hús gereyði-
lögðust af eldi og fjölmörg hafa
orðið fyrir einhverjum skemmd-
um. Mest er tjónið í grennd við
útvarpsstöðina.
JARÐSKJÁLFTAR
Framhald af bls. 1
ráðuneytisstjórar, ferðamenn,
hermenn og skrifstofufólk í bið
röðum við blóðbanka til þess
að fá að gefa bloð til hinna
særðu og meiddu á jarðskjálfta
svæðunum. Þúsundir lækna
og læknastúdenta hafa af
frjálsum vilja slegizt í hóp
björgunarmannanna frá Rauða
Krossi írans, hernum og lög-
reglunni, sem sendir hafa verið
til jarðskjálftasvæðanna.
Keisarinn í íran stjórnar sjálf
ur ásamt eiginkonu sinni, Farah
Diba, öllum hjálparaðgerðum.
Hann hefur sent forsætisráð-
herra landsins og fimm aðra
stjórnarfulltrúa til fjallahérað-
anna, sem verst hafa orðið úti
til þess að aðstoða við skipu-
lagningu hjálparaðgerðanna.
Sett hafa verið upp þúsundir
tjalda á jarðskjálftasvæðinu til
þess að hýsa hina heimilis-
lausu, sem eru um 100 þús.
Vatnskerfi neðanjarðar er eyði
lagt og tankbílar hersins hafa
verið notaðir til vatnsflutninga.
Langar lestir vöruflutningabila
með vistir og sjúkrabílar með
lækna, eru á leiðinni
eða komnir til jarðskjálftasvæð
anna. Þó hefur ekki tekizt að
koma hjálp til nokkurra staða.
Erlend tilboð um blóð, mat, lyf
og lækna streyma stöðugt til
Teheran.
Yfirvöld gera allt til þess að
drepsóttir nái ekki að gjósa
upp. Jafnóðum og hinir dánu
eru grafnir úr rústunum eru
þeir grafnir í fjöldagröfum að
undangenginni trúarlegri at-
höfn.
RÁÐSTEFNA
Framhald at bls. 1
unni verða þrír fulltrúar frá
hverju kjörd., framkvæmdastjórn
flokksins og þingmenn, skipulags
ráð flokksins og fjármálaráð og
nokkrir aðrir aðilar.
Undirbúningur þessarar ráð-
stefnu verður aðalstarf' skíþúlags
ráðsins á næstunni, segir Ólafur
Grímsson í viðtalinu. og mun það
senda frá sér skýrslu um umræðu
efni hennar. Verða þar tillögur
um breytta starfsháttu á ýmsum
sviðum. Umræðuefni ráðstefn-
unnar mun ná yfir starfsemi flokks
félaga og kjördæmissambanda og
samskipti framkvæmdastjórnar
við aðrar flokksdeildir. Þá verður
einnig rætt um málefna- og fræðslu
þátt flokksstarfsins, ráðstefnur,
námskeið, fundi og skemmtanir o.
fl. svo og framtíðarskipun erind
reksturs og blöð flokksins. bæði
Tímans og kjördæmisblöð.
Einnig verður á þessari ráð-
stefnu rætt um tilhögun framboðs
ákvarðana, prófkjör og skoðana-
kannanir. Þáttur kvenna og ungs
fólks í flokksstarfi verður líka
á dagskrá og afstaða til fjöldahreyf
inga, svo sem verkalýðshreyfingar
innar og samvinnuhreyfingarinn.
ar.
A VfÐAVANGI
Framhald af bls. 5.
jafnmikið eða meira er rifið
niður með hinni?
Þorlefur minnir á, að nauð
synlegt sé að endurvekja til
starfs náttúruverndarnefndir í
hverju héraði, svo að þær geti
háft auga með hættu á land-
eyðingu og gripið til varnar-
ráðstafana í tíma. Hann bendir
á ýmsa staði, þar sem hættan
vofir yfir, og mikil áföll eiga
sér stað árlega. Hvar eru nátt-
úruverndarnefndir héraðanna?
ÞRIÐJUDAGSGREININ
Framhald aí bls. 9.
arstofnanir ríkis og sveitarfé-
laga?
Um það verður ekkert full-
yrt örugglega nema að unga
fólkið fái til þessa stóraukin
tækifæri frá því sem verið hef
ir og þau tækifæri á það að fá.
Því fyrr.þvi betra
ic;
Hetjurnar sjö
(Gladiators 7)
Techniscope
•iWEASTOAN
C0L0R
Geysispennandi amerísík mynd
tekin á Spáni i Eastman-litum
og Thechniscope.
Aðalhlutverk:
Richard Harrison
Loredana Nusciak
íslenzukr texti
Bönnuð ínnan 16 ára
Sýnid kl. 5, 7 og 9
GAMLA BÍO
Robin Krúso
liðsforingi
Bráðsikemmtileg ný Walt Disn
ey kvikmynd í litum með:
Dick Van Dyke
Nancy Kwan
íslenzkur texti.
Sýno kl. 5 og 9
Elska skaltu
náungann
(Elsk din næste)
óvenju skemmtileg ný dönsk
gamapmynd í litum með fræg
ustu leikurum Dana.
Sýnd kl. 5.16 og 9.
Sími 50249.
Ofurmennið Flint
Slm' 11544
Barnfóstran
(The Nanny)
Islenzkur textl
Stórfengleg, spennandi og af.
burðavel leikin mynd með
B*ttV"ISiivh5:'í J
sem lék I Þel, þei, kæra Kar-
lotta
Bönnuð börnum yngrl en 14.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ónabíó
Slm 11187
tslenzkur texti
Skakkt númer
(Boy, Did 1 get a wrong Numb
er)
Víðfræg og framúrskarandi
vel gerð, ný anjerísk gaman
mynd
Bob Qope
Sýnd kl. 5 og 9
Bráðskemmtileg mynd i lit-
um mð ísl, txta.
Sýnd kl. 9
Franska aðferðin
(In the French style)
íslenzkur texti
Ný amerísk úrvalskvikmynd,
sem gerist i sjálfri háborg
tízkunnar og gleðinnar Paris
Jqan Seberg,
Stanley Baker.
Sýnd kl 5, 7 og 9
LAUCARAS
Slmai 32075. og 38150
§Æjmí
Slm) 50184
Járntjaldið rofið
JuUe Andrews
Paul Newman
Endursýnd kl. 9
íslenzkur texti.
Bönnuð bömum innan 12 ára
Sautján
sýnd kl. 5 og 7
Skuggi fortíðarinnar '
(Baby the rain must fall)
Spennandi og sérstæð amerísk
kvikimynd. í
Aðalhlutverk:
Lee Remick
Steve McQueen
Don Murray
Sýnd kl. 9
Bönnuð bömum innan 14 ára.
MFMIiíf
Sumuru
Pulver sjóliðsforingi
Bráðskemmtileg amerisk gam-
anmynd f Utum og Cinema-
scope. — íslenzkur texti.
Robert Walker, Burl Ives.
Sýnd kl. 5 og 9.
Spennandi ný ensk Þýzk
Cinema-Scope Utmynd með
George Nader
Frankie Avalon og
Shirley Eaton
Bönnuð tnnan 16 ára.
Sýnd kl. 6 7 og 9
íslenzkur textl.