Tíminn - 08.09.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.09.1968, Blaðsíða 12
a ' \ r- r- r ^ M' v,r'> ' ■< t ,>-.■ 12 TIMINN SUNNUDAGUR 8. september 1968. íjmtMfo BARNAMÚSÍKSKÓLI REYKJAVIKUR mxm í ár taka til staría í lok septembermánaðar. Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriðum tón- listar, nótnalestri og aimennri tónfræði, söng og hljóðfæraleik (sláttarhljóðfæri, blokkflauta, þver- flauta, gítar, fiðla, píanó, cembaló, klarinett, kné- fiðla og gígja). Skólagjöld fyrir veturinn: Porskóladeild 1. bekkur barnadeildar kr. 1.500,00 2. bekkur barnadeildar — 2.200,00 3. bekkur bamadeildar — 3.200,00 Framhaldsdeild — 4.000,00 Innritun nemenda í forskóladeild (6—7 ára börn) og 1. bekk barnadeildar (8—9 ára börn), fer fraan þessa viku (frá mánudegi til laugardags) kl. 3—6 e.h. á skrifstofu skólans, Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inngangur frá Vitastíg (inn í portið). Væntanlegir nemendur hafi með sér afrit af stundaskrá sinni úr barnaskólanum. Skólagjald greiðist við innritun. Þeir nemendur, sem þegar hafa sótt um skólavist fyrir komandi vetur, greiði skólagjaldið í þessari viku, og hafi með sér afrit af stundaskrá sinni úr barnaskólanum um leið. BARNAMÚSIKSKÓLI REYKJAVÍKUR Sími 23191. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA Kennsla í ensku, þýzku, dönsku, sænsku, frönsku, reikn- ingi og bókhaldi. Hægt er að læra tungumál á einum vetri í einkatímum. Talæfingar einnig með segulbandstækjum. Aðstoð við skólafólk. Skóli Haraldar Vilhelmssonar, Baldursgötu 10. Sími 18128. Félag járn- iðnaðarmanna Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að allsherjaratkvæðagreiðsla skuli viðhöfð um kjör fulltrúa Félas járniðnaðar- manna til 31. þings Alþýðusambands íslands. Tillögum um sex fulltrúa og sex til vara, ásamt meðmælum a.m.k. 56 fullgildra félagsmanna, skal skilað til kjörstjórnar félagsins í skrifstofu þess að Skólavörðustíg 16, fyrir kl. 18, þriðjudaginn 10. þessa mán. Stjórn Félags jámiðnaðarmanna. Húsmæður ! Óhrclnlndi cg blettlr, svo sem fitublettir, eggja- blettlr og blððblettir, hverfa á augabragði, ef notað er HENK-O-MAT í forþvottinn eða til að leggja [ bleyti. Siðan er þvegið á venju- legan hátt úr DIXAN. HENK-O-MAT, ÚRVALSVARA FRÁ BJWíi HEIMSFRÆGAR Ljósaperur 15—200 vött 220/230 volta jafnan fyrirliggjandi. Biðjið verzlun yðar um EKCO ljósaperur og gerið sjálf verð- og gæðasamanburð. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. Skólavörðustíg 3. — Sími 17971 — 17976. Vélritunar- og hraðritunarskóli Notið frístundirnar: Pitman hraðritun á ensku og íslenzku. Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o.fL Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun í síma 21768. HILDIGUNNUR EGGERTSDÓTTIR — Stórholti 27 — SÍMI 21768 FJOUDJAN HF. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. Tónlistarkennari - organisti Tónlistarskóli Rangæinga vill ráða skólastjóra. Kirkjuorginistastörf og söngkennsla í skólum standa einnig til boða sem aukastörf. Upplýsingar gefur Trumann Kristiansen, Hvolsvelli. Sími 99-5138. Gudjón Styrkársson HJESTARÉTTARLÖGMADUR AUSTURSTRÆTI 6 SlMI 18354 HLEÐSLUTÆKIN ÓDÝRU Einnig bremsuborðar og bremsuborðahnoð. S M Y R I L L, Ármúla 7, sími 12260.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.