Tíminn - 08.09.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.09.1968, Blaðsíða 7
SfJNNUÐAGCR 8. septemher 1968. VETTVANGUR TIMINN ÆSKUNNAR HÁLMSTRÁ MORGUNBLAÐSINS í VARNARMÁLAUMRÆÐUM: Gamla góða skærapólitíkin Gripið í MiSvikudaginn 4. september birtist á 2. sfðu í Morgunblaðinu frétt nndir fyrirsögninni: Ungir Pramsóknarmenn ganga í lið með kommúnistum. I undirfyrirsögn sagði: Heimta fsland vamarlaust á sama tSma og kommúnistar ráð- ast inn í Tékkóslóvakíu. Morgunblaðið tekur síðan að- eins eina setningu úr ályktun 12. þmgs S.U.F. um utanríkis- og vamarmál. „12. þing S.U.F. tel- ur, að segja beri upp vamarsamn- ingnum við Bandaríkin hið fyrsta og skuli varnarliðið yfirgefa land ið á sem skemmstum tíma.“ Það er vafamláil að ístenzk blaðamennska hafi lotið öllu lægra í fréttaflutningi og helgar tilgangurinn greinilega meðalið. Fréttafölsmrin felst í því, að Morgunblaðið sleppir úr heiHi ■.etningu, sem kom strax á eftir fyrr nefndri titvitnan. Álybtunin um herinn er í heild svohljóðandn „12. þing S,U.F. telur, að segja beri npp vamarsamningnum við Bandarikin hið fyista og skuli uamarliðið yfirgefa landið á sem sfcemmstum tíma. Samhliða því verði ákveðið, hvort íslenzkir sér- feaeðingar taki við gæzlu ratsjár- stjóra og nauðsynlegra eftirlits- i til fréttafölsunar og kommúnistagrýlu Uogir framsóknarmenn líta svo á, að dvöl eriends herliðs á fs- lándi á friðartúnum sé óæskileg, og er óþarfi að færa rök því máli tfl. stuðnings, svo oft sem það hefur verið gert, enda tekið fram við inngöngu okkar í Atlantshafs- bandalagið. Ungir framsóknarmenn mörk- uðu á næst síðasta S.U.F.þingi mjög svipaða ályktun í varnar- málum og nú hefur verið gerð. Þeir líta svo á, að það hættuleg- asta, sem fyrir getur komið eftir jafn hryggilega atburði og skeðu í Tékkóslóvakíu, sé, að öfgar komi í kjölfar öfga. Að hægri sinnuð öfgaöfl rjúiki nú upp tii handa og fóta í kjölfar þessara athurða með ófyrirsjáanlegum afleiðing- um. Ungir framsóknarmenn gera sér fyllilega grein fyrir því, að fslen<Iingar eru og vilja vera í varnarsamstarfi með vestrænum þjóðurn, meðan það samstarf end ist og meðan nauðsyn krefur. Það, sem felst í setningunni, sem Morgunblaðið felldi niður úr ályktuninni, er þetta: Þegar varn arliðið hverfur úr landi, eiga fs- lendingar sjálfir, ef það er nauð- synlegt fyrir varnarkeðju vest- ræna ríkja, að taka við gæzlu ratsjárstöðva og nauðsynlegra eft irlitsstöðva. Það er enginn kominn til með að segja, að framfarir í ratsjár- búnaði Bandaríkjanna og annarra Natóníkja verði ekki það miiklar á næstu árum, að þeirra verði ekki þörf. Eða vill Morgunblað- ið fullyrða, að svo geti ekki orð- ið, Ef það kemur á daginn, að breyting verður á tækni í ratsjár- útbúnaði, eða á ástandi heimsmál anna, þannig, að eftirlitsstöðva verði ekki þörf hér á íslandi, munu þær hverfa á brott ásamt hernum. Eftir sem áður liggur það ljóst fyrir, að herinn á að fara úr landi. Það virðist því miður vera algjört 12i þlng SUF ldur segja beri wþp vamarsamningn- mn við Uandarikln hSV fyrsta og vawarfSSiS vfir- gefa landiS á sent skcmmstum tfma. SamhliSa því verði ákveSIS, hvort ísleiwklr sérfrásSlngar takt við gæzltt rat- sjiistödva og nauðsynlegra ofttrlltsstöffva. Ályktun ungra Framsóknarmanna. nrmanna um uiattrikLsntúl. f úlyklun þessari seghr: „12. |«ng SUF telur aS segja l»eri upp vnrnarsamniiigniiin viö Banilarikin l»ið fyrsta og skuli varnarliðiS yfirgefn landið á setrt skonmistum títna.“ hcssi MorgunblaSiS i.aoW Fréttafölsunin: Hvernig Morgunblaðið beitir skærapólifíkinni og klippir staöreynd sér vel á minni: xmgiT ~nb*u aftan úr i*fch,nSUF Framsóknarmenn háfa gengið í lið með útsenduriim Moskvu- valdsins á íslandi til þess að gera ísland varnarlaust á mikl- um hættútímum. Kommúnistagrýlan: Kaflar úr hinni Morgunblaðsins. ,,hæversku" og „málefnalegu" „frétt'' sáluhjálparatriði þeirra, sem skrifa æsingarpistla um utanríkis mál í staksteina og leiðara Morg- unblaðsins, að þessum 2—3000 hermönnum verði með engu móti sleppt úr landi. fsland standi og falli með tilvist þeirra. En^það veit og sér hver skyni borinn maður, að þar á meðal mikill fjöldi ungra sjálfstæðis- manna, að hinir 2—3000 banda- rísku hermenn, sem hér eru, verja landið ekki. á nokkurn hátt. ef til styrjaldar dregur, enda ekki ætlað það hlutverk í reynd. Eftir stendur mergurinn máls- ins. Ungir framsóknarmenn vilja. að ísland sé áfram í Atlantshafs- bandalaginu. En leggja ber ríka áherzlu á það, að aðild okkar að Nato og varnarsamningur íslands og Bandaríkjanna eru tvö að- greind atriði íslendingar eru gjör samlega óskuldbundnir til að hafa nokkurn her eða hernaðarmann- virki hér á landi, brátt fyrir að- ild að bandalaginu. Það mætti einnig minna Morg- unblaðið á orð dr. Bjarna Bene- diktssonar forsætisráðherra, sem hann lét faRa á fundi utanríkis- ráðherra Nato-rík.ianna í R.vík s.l. vor: „Ég vil leggja ríka áherzlu á, að það er algjörlega undir okk- Kaflar úr grein í brezka tímaritinu The Economist: VIÐHORFIN EFT9R INN- RÁS í TÉKKÓSLÓVAKÍ U Sú grein, sem þessi úrdráttur er tekinn úr birtist í The Economist 24. — 30. ágúst. .... Hún þýðir ekki (þ.e.a.s. innrásin í Tékkóslóvakíu), að við höfum horfið aftur til kalda stríðsins. Ekki alveg. Skoðun Sir Alec DouglasJHome s 1. miðvikudag var aðeins of svartsýn. Hin batnandi sambúð austurs og vesturs, sem átti sér stað frá og með heimsókn Krustjoffs til Bandarikjanna 1959, og sem hefur haldizt við tvö stjómarskipti í Bandarfkjunum og ein í Moskvu, hvílir eins mikið á annarri forsendu. Hún er sú viðurkenning stórveldanna tveggja, að vegna þess að þau hafa jdir að ráða vopnum til gagnkvæmrar e.vðileggingar, þá verði þau að minnsta kosti að reyna að tryggia það, að þeim lendi ekki saman í styrjöþl. Þetta sameiginlega hagsmunamál, heldur áfram að vera fyrir hendi, þrátt fyrir atferli Rússa í Tékkóslóvakíu. Það er af þessum sökum, sem stórveldin tvö reyna að stöðva kjarn- orkuvígbúnaðarkapphlaupið, bæði þeirra eigin og annarra þjóða. Einnig er það ástæðan til þess, að þau vilja hafa liemil á deilum, vina- þjóða þcirra og bandamanna í viðkvæmum hlutum heims, eins og í Þýzkalandi og í Austurlöndum nær, tii þess að þau (lragist ekki inn í stjrjöld, sem einhver annar kemur af stað. Þetta sameiginlcga hagsmunamál í að vernda eigið öryggi, sem er örugglega veigamesti báttur bess, hve sanbúð Bandaríkjanna og Rússlands hefur hatnað á seinni árum, mun ekki daga uppi, þótt Rússar hafi hagað sér eins og ,,þorparar“ í Tékkóslóvakíu. En aðrar þjóðir munu hagnast á við- leitni stórveldanna til að koma á einlivers konar rpitln í heiminum. Vegna þessa, er það ólíklegt, -ff klukkunni hafi verið snúið til baka alla leið til kalda stríðsins á valdatíma Stalíns, eða fyrstu valdaára Kriístjoffs í Kreml. En það er ekki mikil huglireysting. Innrásin í Tékkóslóvakíu mun hafa afdrifaríkar afleiðingar bæði innan Sovétríkjanna, og í viðhorfi hvers þess, sem lifir undir til- tölulega frjálsu stjórnkerfi, til Sovétrikjanna. Þar til skynsamari menn taka við völdum í Kreml, munum við lifa í breyttum lieimi, frá því sem var á árunum upp úr 1960. ÁIIRIFIN f BANDARÍKJUNUM: Allt frá því, að samningurinn um bann við tilraunum með kjarn- oi-kuvopn var gerður árið 1963, sem var vendipúnktur kalda stríðs- ins og þeirrar samvinnu, sem fylgdi á eftir, þá hafa ríkisstjórnir Kennedys og Johnsons fylgt staðfastri slefnu gagnvart Sovétríkjunum. Bandavíkjamenn hafa reynt að skilgreina regluna um „gagnkvæma tilveru", með því að fá Sovétríkin til að fallast á, að heiminum skuli skipt í tvö megin áhrifasvæði og að hvorugt ríkið ætti að reka hug- sjónalega undirróðurstarfsemi á áhrifasvæði hins. Skiptingunni er ekki ætlað að ná til ulls heimsins. Eíklega mnndi hvorugt ríkið Iáta til skarar skríða, þótt annað þcirra myndi innlima nokkur svertingjaríki í Afríku. En á svæðum, sem verulega skipta máli, sem sagt í Mið-Evrópu, í Austurlöndum nær og í nágranna- löndum Kína, ætti að halda núverandi skiptingu .... .... Bandaríkin liéldu sér fast við þcssa reglu f Ungverjalandi 1956, þegar miklir mögulcikar voru á því, að kommúnistískt ríki myndi venda kvæði sniu í kross, í átt til kapítalisma. Framnald a ols 14. ur íslendingum sjálfum komið, hvenær við viljum varnarliðið úr landi.“ Ástæða er til að benda á grein í hinu þekkta en hægrisinnaða, brezka vikuriti, „The Economist“ en úrdráttur úr henni birtist hér á síðunni. Þar skýrir blaðið frá þeirri þróun, sem orðið hefur í sámbúð stórveldanna frá lokum kalda stríðsins, og skiptingu þeirra á stórum svæðum heimsins í tvö áhrifasvæði. Það segir óbeint, að þessi skipt ing sé orðin söguleg staðreynd, og framhjá henni verði ekki gengið. Það varar þó eindregið við auknu vígbúnaðarkapphlaupi, en varpar fram þeirri spurningu, hvort þessi skipting eigi rétt á sér, og hvort ekki eigi að beita Austur-Evrópulöndin efnahagsleg um þvingunum og menningar- legri einangrun, til að knýja fram breytta stefnu. Það er eftirtektar vert, að þeir telja það mjög mið ur, að auka vígbúnaðarkapphlaup ið, á einn eða annan hátt, heldur eigi Vesturlönd að setja allt aðra pressu á Austurblokkina. Ungum framsóknarmönnum þykir einnig rétt að benda á um- mæli Willy Brandts, utanríkisráð herra V-Þýzkalands, sem birtust á óvart í Morgunblaðinu, sama dag og hin dæmalausu skrif Morg unblaðsins í garð ungra framsókn armanna sáu fyrst dagsins ljós s.l. miðvikudag. í fréttinni sagði orðrétt: „Willy Brandt, utanríkisráðherra V- Þýzkalands, sagði á Genfarráð- stefnunni í dag, að tilraunir V- Þjóðverja til að auka frið og jafn vægi í Evrópu, hefðu orðið fyrir miklu áfalli, en V-þýzka stjórnin myndi halda áfram stefnu frið- samlegrar sambúðar. Með þessum skrifum er Mbl. líklegfast að miðla oss yngri mönn um af þeirri reynslu, sem hæstv forsætisráðherra og fleiri láta svo mikið af þessa dagana. En er þetta sá margtéði arfur. sem eldri kyn- slóðin afhendir ungum íslending um í dag! Uppþornað slagorðaglam ur. Ungt fólk í Framsóknarflokkn- um telur sig ekki geta mælt fyrir munn allrar ungu kynslóðarinnar í þessu landi. en fyrir sitt leyti afþakkar það krásina. Við erum „reynslunni“ ríkari.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.