Tíminn - 13.09.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.09.1968, Blaðsíða 3
> f t : ' 1 » I !# ?. ) ,0 ;I> » ? i l U )l i ) » I I ' : FÖSTUDAGUR 13. sept. 1968. TIMINN ■Pétur Arascíi sölumaður hjá FACO í sýningardeildinni. (Tímamynd Gunnar) Fyrirheitií ■ Fyrsta frum- sýniagm / Þjóðleikhúsinu íslenzk föt stand- ast samkeppnina Fyrsta frumsýningin á þessu leikári verður laugardaginn 21. þm. Leikritið, sem sýnt verður, . heitir „Fyrirheitið“ og er eftir ■ rússneska höfundinn Aleksei Ar buzov, en hann er nú á miðjum aldri og hefur skrifað allmörg leikrit, sem hlotið hafa vinsældir 'í ýmsum leikhúsum í Vestur-Evr- ' ópu og nú fyrir skömmu í New . York. Af öðrum leikritum höfund i arins má nefna leikrit eins og Stétt, Sex ástvinir, Um langvegu, Stefnumót við æskun, og fleiri. Fyrirheitið er leikrit um tím • ann og kann það að vera ástæð- an fyrir hinum áleitna og óáþreif anlega skyldleika höfundarins við meistarann Tsjekov, en sem kunn ugt er fjalla leikrit hans að öðr- um þræði um tímann. Leikritið er samið í fjórtán myndum, vegna þess að Arbuzov vill sýna áhrif viknanna, mánkðanna og ár anna á persónuleika þeirsa þriggja, sem leikurinn fjallar um, en leikurinn spannar yfir sautj- án ára tímabil. Af mikilli íþrótt gefur höfundur til kynna tímann, sem hefur liðið milli atriðanna og honum tekst á meistaralegan hátt að ljúka þeim með þeim hætti að áframhald sögunnar sé nauðsyn. Heildaráhrif leikritsins eru þau, að við öðlumst hlutdeild í hálfnaðri ævi þriggja manneskja. Tökum þátt í lífi þeirra, í gleði og sorg og umfram allt er leik- Eyvindur Erlcndsson urinn mjög skemmtilegur fyrir á horfendur Talið er að skólastúlka nokkur, sem sá sýningu á Fyrirheitinu í London, hafi hitt naglann á höf- uðið, þegar hún var spurð að því, Reykjavík, limmtudag. Blaðinu hefur borizt ályktun aukafundar SH, sem haldinn var hér í Reykjavik fyrir skömmu, en ályktunin fjallar um fiskmat og fleira og fer hér á eftir. „Aukafundur SH, haldinn i Reykjavík 6. september 1968, sam þykkir að beina þeim tilmælum til hæstvirts sjávarútvegsmálaráð- herra, að endurskoðun reglugerð ar um ferskfiskeftirlit, sem setja ber samkvæmt lögum um fiskmat, sem samþykkt voru á síðasta Al- þingi, verði hraðað svo, að hin nýja reglugerð taki gildi fyrir vetrarvertíð 1969. Jafnframt verði án tafar gerðar ráðstafanir til þess að núverandi reglum um meðferð afla í fiskiskipum og fisk vinnslustöðvum verði framfylgt til hins ýtrasta. hvort henni hefði ekki leiðzt af því leikpersónurnar í leiknum eru aðeins þrjár: „Leiðzt? Nei, það var nú öðru nær. Persónurnar tóku svo miklum breytingum í Framhald á bls. 15. Þá telur fundurinn, að hið svo- kallaða þreifimat, sem notað hef- ur verið við ferskfiskmat á öll um öðrum fiski en netafiski, sé algerlega ófullnægjandi og gefi niðurstöður með stórkostlegum frávikum frá réttu mati. Þess vegna telur fundurinn, að tafar laust beri að taka upp eina að- ferð við mat á ölluro bolfiski. Telur fundurinn, að ekki verði metið rétt, nema fiskurinn sé flattur eða flakaður til mats. Þá samþykkir fundurinn að óska þess, að sett verði til bráða- birgða, þar til hin endurskoðaða reglugerð tekur gildi, ný reglu- gerð, . eða núverandi reglugerð breytt, á þá lund, að allur annar fiskur en karfi, sem veiddur er Framhald 9 bls 14 GÞE—Rvk, fimmtudag. — Það hefur nú ekki komið sérlega margt hingað, en ég held að það sé mikið að aukast, sagði Pétur Arason, fulltrúi FACO á fatnaðarkaupstefnunni í Laugar- dalshöll, er Tíminn hafði tal af lionum í dag. — En mér finnst sjálfsagt að halda svona kaup- stefnur sem oftast til að kynna varninginn, bætti hann við. FACO hefur fremur lítinn sýn ingarbás á kaupstefnunni, og er þar með nokkur sýntehorn fram- leiðslu sinnar í karlmannafataiðn- aðinum. Þar eru mjög smekkleg karlmannaföt úr þýzkum og ís- lenzkum efnum, bæði klassísk og nýtízkuleg í sniðum. Pétur segir okkur, að FACO selji jöfnum höndum í verzlunum sínum innfluttan fatnað og eigin framleiðslu, og þeir standi sig vel í samkeppninni við það erlenda. Að gæðum og efni standi íslenzkur karlmannafatnaður fyllilega saman T>urð við erlendan, en úrvalið sé auðvitað ekki jafn mikið. FACO hefur tvær verzlanir úti á landi, aðra á Akranesi, en hina á Nes Framsóknarfólk, r Arnessýslu Framsóknarfélögin f Árnessýslu, efna til fundar um stjórnmála viðhorfið n.k. mánudag 16. sept. kl. 9 s.d. i Hótel Selfoss. Frummælandi á fundinum verður Helgi Be ritari Framsóknar flokksins. NTB-Hongkong, fimmtudag Bandaríska eftirlitsskipið Pueblo og áhöfn þess hafa nú verið I haldi i Norður-Kóreu í átta mánuði, eða frá þvf f janúar á þessu árl. Banda rfkjastjórn hefur hvað eftir annað kaupstað, og auk þess selur fyrir- tækið framleiðslu sína í verzlun- um viða um land. Auk klæðskera vinna 20 stúlkur á saumastofum. ORGELTÓN- LEIKAR í SKÁL- HOLTS- KIRKJU SJ-Reykjavík, fimmtudag. Næstkomandi sunnudag, 15. sept. ember, heldur Haukur Guðlaugs/ son, orgelleikari á Akranesi, orgel tónleika í Skálholtskirkju. Tón-; leikarnir hefjast klukkan 4 síð- degis. Á efnisskránni eru verk eftir Buxtehude, Bach, César Frank og Reger. f júní í sumar hélt Haukur orgel tónleika í Dómkirkjunni í Schles wig, ennfremur hélt hann hljóm leika í Maríukirkjunni í Liibeck í boði borgarstjórnarinnar þar. Lék hann verk eftir Buxtehude, César Franck, Bach og Pál ísólfs son o. fl. Báðir þessir tónleikar hlutu lofsamlega dóma í þýzkum blöðum, og lýstu gagnrýnendur leik Hauks sem öruggum, litrík- um og kunnáttusamlegum. Haukur hefði túlkað verkin af mikilli inn lifn og tilfinningu, og leikur hans væri gott dæmi um á hvaða stigi orgeltónlist væri á fslandi, segir í einum ritdómanna. geri tilraunir til þess að fá skipið , og áhöfnina eða f það minnsta áhöfnina leysta úr haldl en þær , hafa allar mistekizt. Fréttastofa N- ' Kóreu skýrir frá þvi í dag að á . blaðamannafundi sem haldinn var < að tilhlutan stjórnarinnar einhvers _ staðar t Norður-Kóreu hefl 20 yfir -■ menn á Pueblo þ. á m. skipstjór Inn, vlðurkennt að sklplð hafl verlð . Innan landhelgi Norður-Kóru, þegar • það var stöðvað og fært til hafnar ■ janúar s I. Blaðamannafundurinn var hald lnn að tilhlutan vfirvalda I Norður Kóreu eftlr beiðni frá fréttamönn um sem eru um þessar mundir í Norður-Kóreu til þess að skrifa um hátiöahöldin t tilefni af 20 ára af- mæll landsins Flestir hinna við stöddu blaðamanna voru frá komm únlstaríkjunum en einstöku jaþansk ur blaðamaður slapp inn á fundinn. Áttatiu og tveir skipverjar af Pueblo eru i fangabúðum I Norður Kóreu en aðeins tuttugu þelrra var leyft að vera viðstöddum þenn an blaðamannafund. Fraomald ti bls. 14. MMMWMMHMHHHMWNHMMHUMMI Fjó rir bílar stórskemmast OÓ—Reykjavík, fimmtudag Bílstjóri vann þaS afrek i morgun, að aka á þrjá kyrr- stæða bíla og velta einum þeirra, en hinir eru mikið skemmdir. Áreksturinn varð laust fyrir kl. átta á Keflavík- urveginum á móts við Straums vík. Fólksbíllinn var á leið í átt til Hafnarfjarðar og þegar komið var að afleggjaranum niður í Straumsvík. stönzuðu tveir bílar á veginum til að hleypa bílnum á norðurleið framhjá. En hann ók á fremri bílinn. sem skall á þeim sem beið aftan við hann og fóru báðir bílarnir út af veginum og annar þeirra valt. Við veg- kantinn stóð þrið.ii bfllinn og skall sá, sem árekstrinum olli einnig á beim bíl. Slys urðu 'ekki alvarles a bílstjórum eða farþegum þc var maðurinn í bílnum. sem valt. fluttur á slysavarðstofuna en við rannsókn kom í ljós aó hann hafði aðeins fengið Framtald á bls 14. Vilja láta endurskoða regl- ur um ferskfiskeftirlltið Pueblo og áhöfn í varðhaldi í átta mánuði Skiperrann viðurkennir landhelgisbrot. Skipinu ekki skilað nema USA viðurkenni það líka

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.