Tíminn - 13.09.1968, Side 10

Tíminn - 13.09.1968, Side 10
saman í Dómkirkjunni af séra Ragn ari Fjalar Lárussyni ungfrú Elín Bergs og Ólafur Ragnarsson. Heimili þeirra verður aS Laugarnesvegi 43 Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20 b sími 15602) S J Ó N V A R P I Ð Föstudagur 13. 9. 1968 20.00 Fréttir 20.35 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason. 21.05 Á morgni nýrrar aldar. Þýzk mynd. er rekur ævi Holbeins hins drátthaga og kynnir ýmis verka hans, þar á meðal mörg, sem til urðu við hirð Hinriks VIII, Eng landskonungs. fsl. texti: Ásmundur Gað- mundsson. 21.20 Dýrlingurinn fslcnzkur texti: Júlíus Magn ússon. 22.10 Endurtekið efni. Óður þagnarinnar Brezk sjónvarpskvikmynd ísl. texti: Rannveig Tryggva dóttir. Áður sýnd 21. 8. 1968. 23.10 Dagskrárlok. — Mjá. ég var byrjaSur a'S segja verð ég á hótelinu — ÞaS var enginn Bara köttur Eins og hjá Dreka. — Allt í lagi. Ég tala þá við þig. — Þetta er auðtekið fé. — Hver ertu? TÍMINN FÖSTUDAGUR 13. sept. 1968. 3-3o DENNI DÆMALAUSI — Hann verður ógurlega reiður þegar hann vaknar og að hann hefur sofið. í dag er föstudagur 13. sept. Amatus. Tungl í hásuðri kl. 4.59. Árdegisflæði kl. 8.56. Heil$ugæ2la Sjúkrabifreið: SimJ U100 i Reykjavík. 1 Hafnarfirði ' stma 51336 Slysavarðstofan i Borgarspitalan um er opin allan sólarhrlnglnn. Að- eins móttaka stasaðra. ' Siml 81212 Nætur og helgldagalæknlr er i sfma 21230. Neyðarvaktln: Slmi 11510 oplð hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um Læknaþlúnustuna l borglnni gefnar < simsvara Lækna félags Revklavfkur < sima 18888 Næturvarzlan i Stórholt) er opln frá mánudegl tll föstudags kl 21 á kvöldin til 9 á morgnana Laug ardags og helgldaga frá kl. 16 6 daginn til 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið vlrka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgldaga fré kl. 13—15 Næturvörzlu Apóteka i Reykjavík annast vikuna 7 — 14. sept. Lyfja búðin Iðunn og Garðs Apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara pótt 14. sep$.., annastj Eiríkur Bjijijns son, Austurgötu 41 simi 50235. Næturvörzlu í Keflavik 13. sept. annast Guðjón Klemenzson. Heimsóknartímar siúkrahúsa Ellihelmilið Grund. Alla daga ki ’í—4 og 6.30—7 Fæðingardeild Landsspftalans Alla daga k: 1- 4 og 7,30—8 Fæðingarheimill Reykjavikur Alla daga kl 3,30- 4.38 og fyrli feður kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftir nádegi dag lega Hvítabandið. Alla daga frá kl 3—4 og 7—7,30 Farsóttarhúsið. Alla daga kL 3.30- 5 og 6.30—7 kleppsspftalinn. Alla daga kl 3—4 6.30—7 Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell losar á Norðurlandshöfn um. Jökulfell fór 9. m. frá New Harbour til Nýfundnalands og Rvik ur Disarfell fer væntanlega frá Bremen í dag til Rostock og Stett in Litlafell er á Norðurlandshöfnum Helgafell fer í dag frá Reykjavík til Rottendam og Hull Stapafell er á leið til Norðurlandshafna. Mæli- fell er í Arkangelsk, fer þaðan væntanlega 19. þ. m. til Brussel Söfn og sýningar Frá 1. sept. — 31. maí er Þjóð minjasafnið opið sem hér segir: þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga sunnudaga frá kl. 1,30 — 4. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardag, frá kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónsso.nar er opið daglegá frá kl. 1.30 — kl. 4. Bókasafn S'álarrannsóknarfélags ís iands, Garðastræti 8, sími 18130, er opið á miðvikudögum kl 17.30 tíl 19. Skrifstofa S.R:F.l. og at- greiðsla tímaritsins „Morgunn" er opin á sama tíma. Bókasafn Kópavogs í Félags- heimilinu: Útlán á þriðjudögum, miðviku dögum fimmtudögum og föstudög um. Fyrir börn kl. 5,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15—10. Barnabókaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Hesturinn okkar: 9. árg. 1. tölublað 1968 er komið út og hefur borizt okkur Efni m. a. Dynur af löngu liðn um hófum Sig. Ólafsson, Heimþrá, Steinn Sigurðsson, Konur Ieggja land undir fót, Eygló Jóhannesdóttir Sporður, Guðmundur Snorrason, Vöttur, Ari Björnsson, Erfið vetrar ferð, Einar J. Helgason, Hestavís ur E.G.E.S, Kappreiðaannáll 1967, Við hesthúshornið Blaðið er prýtt fjölda mynda frá hestamótum og fl. Félagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: ráðgerir ferðir um næstu helgi. Á föstudagskvöld: Ferð á Kraka tind og í Hvanngil. Á laugardags morgun: Haustlitaferð i Veiðivötn. Á laugardag kl. 2 Þórsmerkurferð. Á laugardag kl. 2 Landmannalaugar Upplýsingar f skrifstofu félagsins símar 11798 og 19533 KVIKMYNDA- " lltlahíé" KLÚBBURINN Tétoknesk kvikmyndahátíð Þessa vlku: „Brottflutningur úr Paradís" eftir Z. Brynyeh (gerð 1962) sýningar daglega kl. 21.00 Orðsending Minningárspjöld Styrktarfélags vangefinna fást í Bókabúð Æskunnar Kirkju hvoli, verzluninni Hlín Slcólavörðu stíg 18 og á skrifstofu félagsins Laugaveg 11, sími 15941. Minningarkort Sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: t Reykja vík á skrifstofu Tímans, Banka- stræti 7, Bflasölu Guðmundar, Berg þórugötu 3, Verzluninni Perlon, Dun haga 18. Á Selfossi' i Bókabúð KK, Kaupfélaginu Höfn og pósthúsinu. Hveragerði 1 Blómaverzlun Páls Michelsen, verzluninni Reykjafoss og pósthúsinu. í Þorlákshöfn hjá úti búi KÁ. A Ilellu i Kaupfélaginu Þór í Hrunamannahreppi í símstöSinni á Galtafelli. Friðgeir Olgeirsson bóntíl á Gauts stöðum Svalbarðsströnd er 70 ára í dag. Hann verður að heiman. Hjónaband Laugardaginn 10. ágúst voru gef in saman í Árbæjarkirkju af séra Sig. Hauki Guðjónssyni ungfrú Ey- gló Einarsdóttir og Bjarni Jóhannes son, Heimiii þeirra verður að Álfa skeið 84, Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20 b sími 15602). DREKI l

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.