Tíminn - 25.09.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.09.1968, Blaðsíða 7
VETTVANGUR MIÐVIKUDAGUR 25. sept. 1968 TIMINN ÆSKUNNAR 7 ÁLYKTANIR 12. ÞINGS S.U.F. Aukið samstarf samvinnuhreyf ingarinnar og samtaka iaunþega Verkafýðs- og samgcmgumál — s L 12. þing Sambands ungi-a Framsóknarmanna minnir á þá mrklu þjóðfélagsbreytingu, sem orði'ð hefur síðustu áratugina með sívaxandi mannfjölgun í borg, bæjum og kauptúnum landsins, en fækkun til svetfeu Alfleiðing þessarar þróunar hefur meðal annars verið myndun og efling þeirra launþegasamtaka, sem nú hafa samanlagt á fimmta tug þúsunda félagsmanna. Þessi samtök eiga að vera sverð launþega til sóknar og skjöldur til varnar í baráttunni fyrir réttlátri skiptingu þjóð- arteknanna milli landsmanna, og bættri aðstöðu launþega á vinnu- stað og hehnili. í DAG, þegar flestar atvmnugreinar eiga líf sitt undir f járstuðn- ingi ríkisvaldsins, en riða samt tii faUs og eru á barmi stöðvunar, er # Samtök aiþýðunoar standi saman # Atvinna verði næg og lífskjör mann- sæmanÆ # Endurskoðun og endurskipulagning atvmnulífsins # Hagstofmm launþega # Sem bezt Kfskjör fyrir dagvinnu eina # Láglaimafóik beri ekki óeðlilegar skatta- byrðar # Aukin áhrif launþega á rekstur fyrirtækja # Effing samvinnustarfs # Aukið samstarf samvinnuhreyfingarinnar og samtaka launþega # Fræðsla um samvinnu- og verkalýðsmál innan skólakerfisins # Samvinnufélög innan fleiri atvinnugreina # Arðurinn af verzluninni í hendur launþega sérstaklega áríðandi fyrir almcnning í landinu, að samtök launþega haldi vel á málum í sóknar- og varnarbaráttu næstu mánaða og ára. í DAG, þegar alvarlegt atvinnuleysi blasir við og ráðþrota ríkis- stjórn virðist ófær um að ráðast gegn orsökum vandamálanna, er lífs- nauðsyn fyrir alþýðuna, að samtök hennar standi saman í einbeittri baráttu fyrir lausn vandans. % ÞETTA ER höfuðverkefni launþegasamtakanna á þeim alvöru- tímum, er við Iifum á — það er prófsteinn hennar á hina víðtæku, launalegu, félagslegu og stjórnmálalegu kjaraharáttu nútímans. I n. 12. ÞING S.U.F. telur það skyldu launþegasamtakanna, að beita *ér fyrir uppbyggingu atvinnuveganna, svo tryggð verði næg at- vinna í laudinu og mannsæmandi lífskjör allra þjóðfélagsþegna. Þingið telur því höfuðverkefni launþegasamtakanna í dag: AÐ knýja þegar fram endurskoðun íslenzks atvinnulífs og uppbyggingu þess í samræmi við hagsmuni þjóðarheildarinnar. AÐ þola aldrci atvinnuleysi á íslandi, og beita öiluni samtaka- mætti sínum í því skyni að knýja fram nauðsynlcgar aðgcrðir, er tryggi næga atvinnu. Þingið bendir á nauðsyn þess, að Iaunþegasamtökui hafi á að skipa sérfróðum starfsniönnum og njóti fræðslu og leiðbeiningar sérstakrar hagstofnunar launþega, svo að forystumenn þeirra séu alltaf í tengsínm við staðreyndir, efnaliagsmála og atvinnureksturs. ■WBB——M——WWBiWBHMIMBMB Ritstjóri Björn Teitsson (Þingið telur brýnust verkefni í kiaramálum: AÐ öllum launþeguiu verði tryggð sem bezt lífskjör fyrir dag- vinnu eina saman. AÐ launþcgum verði tryggð kaupliækkun liverju sinni til jafns við verðhækkanir í iandinu. AÐ öllum landsinönnum verði tryggð aðild að lífeyrissjóðum. AÐ launþegum verði tryggð a.m.k. fjögurra vikna orlof, og þeim gert kleift að njóta þess til hvíldar og menningarstarfs. Ð hert verði verulega eftirlit með skattaframtölum og bók- haldkfyrirtækja, þannig að tryggt sé, að láglaunafólk beri ekki óeðli- lega þungar slcattabyrðar vegna undanbragða hálaunamanna. AÐ öllum launþegum verði tryggt húsnæði mcð bvggingu íbúðar- lrúsa í stórum stíl og bættri aðstöðu einstaklinga til að komast í eigið liúsnæði. AÐ unnið verði að auknum áhrifum launþega á rekstur þeirra atvinnufyrirtækja, sem þeir vinna við. \ HI. 1) LAUNÞEGASAMTÖKIN eru önnur hinna þýðingarmiklu al- þýðuhreyfinga á íslandi. Hin er samvinnuhreyfingin. Saman, og livor í sínu lagi, hafa þessar lireyfingar verið — og eru — mótandi afl í haráttu þjóðarinnar fyrir bættum Iífskjörum. Samtök eins og samvinnufélögin tryggja félagslegt jafnræði þegn- anna og þátttöku þeirra í sköpun eigin kjara. og tryggja jafnframt áhrif þeirra á undirstöður efnaliagslífsins, bæði í framleiðslu, verzl- un og þjónustu. Bein álirif fóiksins á framkvæmd efnahagsaðgerða og menningarmála eru grundvöllur hins félagslega lvðræðis, sem er lífæð samvinnusamtakanna. Samvinnuhreyfingin hlýtur því að gegna mikilvægu hlutverki í efnahags- og menningarmálum þjóð- félagsins. SAMVINNUHREYFINGIN liefur reynzt brjóstvörn og sóknar- afl hinna dreifðu byggða í framfarabaráttu þeirra, og er nauðsyn- lcgt, áð samvinnuhreyfingin búi við þau skilyrði, sem geri henni kleift að rækja forystuhlutverk sitt, iafnframt því að eflt verði eftir mætti samvinnustarf í þéttbýlissvæðinu. 2) ÞINGIÐ livetur eindregið tii aukins samstarfs samvinnu- hreyfingarinnar og launþegasamtakanna á sviði félags- og efnahags- mála, til hagshóta fyrir alþýðu til siáva'r og sveita, og verði í því skyni komið á fót samstarfsnefndum þes'sara hreyfinga, er taki til meðferðar frekari samvinnu þeirra. ÞINGIÐ fagnar þeirri samvinnu, sem tekizt hefur milli A.S.Í. og S.Í.S. um bréfaskóla, og hvetur til aukinnar starfsemi á þcim vettvangi. ÞINGIÐ telur að taka bcri upp hlutlausa fræðslu um sanivinnu- og verkalýðsmál í skólakerfi landsins og er skorað á forystumcnn þessara samtaka að vinna að framgangi málsins. ÞINGIÐ telur eðlilegt samstarf alþýðuhreyfinganna á fjölmörg- um sviðum efnahags- og alvinnuh'fs til hagsbóta fyrir félagsmenn beggja hreyfinga og landsmenn í heild. Þingið vekur í því samhandi athygli á því að ýmsar þýðingarmiklar starfsgreinar, bæði í iðnaði og sjávarútvegi, hafa ekki verið skipulagðar að liætti samvinnu- hreyfingarinnar, þótt það geti orðið til hagsbóta fyrir atvinnufyrir- tækin og starfsfólkið í þeim greinuin, og bendir á möguleika á stofn- un samvinnufélaga innan þeirra greina í skipulagstengslum við kaupfélögin og heildarsamtök þeirra, Samband ísl. samvinnufélaga. ÞINGIÐ hvetur alþýðu manna til aukinnar þátttöku í samvinnu- starfi og bendir á þá miklu liagsniuiii, sem launþegar hafa að gæta, að ágóðinn af verzlun nieð nauðsynjar alþýðunnar lendi ekki í hönd- um einstakra nianna, heldur nýtist í þágu launliega sjálfra, og telur mikla möguleika aukins samstarfs ónýtta á því sviði. ÞINGIÐ leggur áherzlu á nauðsyn þess, að alþýðuhreyfingarnar verði í lífrænum tengslum við aljiýðuna, og að þær endurnýist og eflist í samræmi við hina öru þjóðfélagsþróun. En til þe.ss verða þær að lcveðja ungt fólk í stórauknum mæli til forustu og fram- kvæmdastarfa. Ungir Framsíknarmenn treysta -því, að alþýðuhreyf- ingarnar ræki hlutverk sitt af árvekni og einurð, hvor í sínu lagi og í samVinnu og samstárfi, og hviki ekki frá skyldu sinni á erfiðum tímuni í þjóðarhúskap íslendinga. TÓLFTA ÞING SUF vekur athygli á úreltum þáttum vinnumála- löggjafar þjóðarinnar og krefst þess, að nú þegar verði hafin endur- skoðun hennar og henni breytt í samræmi við köllun nýrra tíma. Sérstaklega verði stefnt að þvi, að starfsfólk fyrirtækja fái aðild að stjórn þeirra og aðstöðu til að fylgjast með afkoniu þeirra, og skorar þingið á samvinnufélögin að hafa forgöngu i þessu máli. Tvískipting unga fólksins Fundur Verzlunarmannafé- lags Reykjavíkur í Súlnasal Ilótel Sögu s.l. fimmtudags- kvöld um unga fólkið í at- vinnúlífinu og stjórnmálin var um marga hluti mjög vel heppn aður, enda urðu umræður þar bæði fjörugar og skemmtileg- ar. Framsögumcnn tóku efnið að vísu nokkuð hvcr frá sínum sjónarhóli, en við öðru var naumast að búast, því að skil- greining umræðuefnis í fund arboði var svo víð. Hér verður ckki rakið efni einstakra ræðna, sem þarna voru flultar, en frekar minnzt á nokkur aimenn atriði. Allir framsöguinenn gagnrýndu harð- Iega sofandaliátt ráðandi stjórn málanianna almennt og þaul- setu þeirra í valdastólum. Má segja, að Magnús Gunnarsson hafi hitt naglann á höfuðið, er liann sagði, að mcðal stjóm- málamanna virtist giida reglan Einu sinni þingniaður — ávallt þingm.aður, og einu sinni ráð- herra — ávallt ráðherra. Allir framsögumenn og flest- ir ræðumenn aðrir voru sam- mála um, að áhrif ungu kyn- slóðarinnar í íslenzkum þjóð- málum þyrftu að aukast mjög á allra næstu árum. Margoft var bent á nauðsyn þess, að ungt fólk tæki höndum saman í stórum stíl til að koma í veg f— ir að þjóðin dragizt á næstu árum mjög aftur úr öðrum Vcstur-Evrópulöndum ; efnahags- og atvinnumálum. Hins vegar kom i Ijós, eins og búast mátti við, að menn greindi mjög á um hverju öðru læg? mest á að breyta. Allir vildu að vísu aukið lýðræði, en miklu Iengra náði alger sam- staða ræðuiuanna ekki. Ljóst var þó, íjö inikill meirihluti þeirra, sem töluðu vildi að Ilífsþægindakapphlaupið yrði stöðvað, jafnvel með beinum að gerðum af hálfu ríkisvaldsins, og komið á réttlátari tekju- samtök alþýðunnar efldust, og voru þá ekki sízt nefndar til verkalýðshreyfingin og sam- vinnuhreyfingin. I annan stað risu svo upp 2-3 ungir lögfræðingar og at- hafnamenn og ympruðu á því, að verkfallsrétturinn væri aðal lega til þess fallinn að gera at- vinnurekendum of erfitt fyiir og það frelsi, sem auka þyrfti innali þjóðfélagsins væri ,eink um athafnafreisi einkafram- taksins, en af því væri ekki Inóg. , Þetta var mjög athyglisverð niðurstaða, en varla óvænt, Ljóst er, að ungt frjálslynt Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.