Tíminn - 25.09.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.09.1968, Blaðsíða 13
MTOVIKUDAGUE 25. sept. 1968 ÍÞRÓTTIR TIMINN 13 EUSEBIO EKKI MED I LISSABON? Rekinn út af í leik’ á sunnudaginn og fer e.t.v. í keppnisbann. Það blæs ekki byrlega fyrir vini okkar, Eusebio, þessa dagana. Á sunnudaginn skeði það í leik, sem Danlr að sækja sig í körfubolta? Danir og Filippseyingar léku landsleik í körfuknattleik um síð- ustu helgi og sigruðu Filippsey- ingar, sem eru Asíu-meistarar, ein Framhald é bls. 15. Benfica iék í Portúgal á móti lið inu Setúbal ,að Eusebio var rek- inn af leikvelli! Talkverð ólga varð í leiknum og voru 8 leikmenn annað hvort bókaðir eða aðvaraðir af dómar- anum, en Eusebio einn fékk ,,reisupassann“. Án þess að við getum fullyrt neitt, þá má búast við að Euse- bio fái dóm og verði dæmdur frá keppni um einhvern tíma. Og verði mál hans tekið strax fyrir, er ekki víst, að Benfica geti notað hann í síðari leiknum móti Val, sem háður verður í Lissabon á miðvikudaginn í næstu viku. 2. október. Jafnvel þótt Benfica ætti að geta unnið Vai auðveldlega á heknavelli, þá myndi það veikja liðið talsvert, ef Eusebio yrði ekki með. Eins og fyrr segir, fer síðari leikur Vals og Benfica fram á miðvikudaginn. Samkvæmt upp- lýsingum sem fþróttasíðan fékk hjá Elíasi Hergeirssyni, formanni Kmattspyrnudeildar Vals, fara Valsmenn utan á mánudaginn með Loftleiðavel. Fljúga þeir fyrst til Luxemborgar, en halda þaðan til Parísar og samdægurs þaðan til Lissabon. Alls verða 30 manns í Valshópnum, 20 leikmenn og fararstjórar og nokkrar af konum leikmannanna verða einnig með í förinni. —alf. Eusebio í leiknum gegn Val hér heima. Honum hefur ekki vegnaS vel í síðustu leikjum. . < ■ jBP' j ;s # v 1 . " J Birgir Björnsson, þjálfari FH, um leik FH og Saab í kvöld: ,,Ef úthaldið bregzt ekki, eigum við að hafa í fullu tré við þá“ ^Ef úthaldið bregzt ekki mun um við hafa í fullu tré við þá“, sagði Birgir Björnsson, þjálfari FH, þegar íþróttasíðan hafði sam band við hann í gær og spurði, hvort hann vildi spá nokkru um leik FH og sænsku meistaranna, Jóhann vann Um síðustu helgi fór fram opin golfkeppni, 18 holu höggleikur, á Grafarholtsvellinum. Voru þátt- takendur frá þremur félögum, Golfklúbbi Reykjavíkur, Golf- klúbbnum Keili og Golfklúbbi Suðurnesja. Keppt var án for- gjafar. Úrslit yrðu þessi: Meistaraflokkur: 1. Jóhann Eyjólfsson 78 Framhald á bls. 15 Saab, sem háður verður í Laug- ardalshöllinni i kvöld. „Ég held. að við séum í sæmi- legri æfingu. þó að við höfum ekkert getað æft innanhúss enn þá. Ég sá Svíana leika gegn Reykja víkurliðinu og var ekki allt of hrifinn af þeim, en úthaldið brást ekki, og þess vegna sluppu þeir svona vel.“ Lið FH verður þannig skipað í kvöld: Kristófer Magnússon Hjalti Einarsson Birgir Björnsson Örn Hallsteinsson Geir Hailsteinsson Árni Guðjónsson. Auðunn Oskarsson, Gunnar Aðalsteínsson. Björn Magnússon. Jón Gestur Viggósson, Gils Steiánsson. Þorsteinn Björnsson. Það verður fróðlegt að fylgjast með leik FH og Saab i kvöld. Þarna munu mætast tvö gjörólík lið. Annars vegai lið hráðans, FH. og hins vegar lið leikaðferðanna. Saab. Eftir fyrsta leik Saab að dæma, ænu FH-inga að geta sigr að í kvöld, en þó mega þeir fyrir enga mum ganga of sigurvissir til leiks. Slíkt er alltaf hættulegt Leikurinn hefst klukkan 20.30 Þriðji og síðasti leikur Saab verður svc á föstudaginn, en þá mæta þeii Reykiavíkur- og Is- landsmeiíturum Fram. — alí. Tílkynning frá Badmínfon- deild KR Badmintondeild KR hefur starf semi sína um næstu mánaðamót. Þeir, sem ætla að sækja um æf- ingartima, láti vita á skrifstofu deildarinnar í KR-húsinu miðviku dag og fimmtudag kl. 8. Orn Steinsen ráðinn þjálfari 1. deildar liðs Fram í knattspyrnu Byrjar að þjálfa hjá Fram strax í næsta mánuði. Alf-Reykjavík. — Knatt- spyrnudeild Fram hefur ráðið Örn Steinsen sem þjálfara 1. deildar liðs síns fyrir næsta keppnistímabil. Eins og kunn- ugt er. þá hefur Karl Guð- mundsson verið þjálfari Fram undanfarin 3 ár, en hann gaf ekki kost á sér lengur, svo að Fram varð að leita á önnur mið. Má telja víst. að félagið Iiafi verið heppið að fá Örn til sín, en hann hefur getið sér góðan orðstír sem þjálfari, m.a. pjálfaði hann unglinga landsliðið, sem hlaut 2. sæti í Norðurlandamótinu fyrr ' sumar. ..Þetta er stærsta verkefni, sem ég hef fengið sem þjálf- ari“ sagði Örn þegar við rædd um lítilsháttar við hann. „Ég geri mér ljóst. að erfitt verður að fylla skarð Karls Guðmunds sonar. Hann hefur jafnan und irbúið Fram-liðið vel undir leiki eins og önnur lið sem hann hefur verið með Hiní Örn Stelnsen, hinn nýi þjálfari vegar er ég ekki svartsýnn. Fram. Fram-liðið er ungt og ég held að það sé hægt að spila vel úr lega mun hann hefja þjálfun því.“ • hjá Fram um miðjan nóvember j Þetta sagði Örn Steinsen Til Eins og sakir standa er hann j viðbótar má geta þess að senni þjálfari hjá yngri flokkum KR. Meistararnir í fallhættu Frá leik ReykjavikurliSsins og SAAB. Stefán Sandholt er kominn i skotfæri á línu. (Timamynd—Gunnar). Spennan i 1. deildarkeppninni í Danmörku er i hámarki. Sautján leikjum af 22 er lokið og hefur Frem forystu. en uir. síðustu helgi sigraði Frem núverandi meistara AB 3—0. Vekur athygli. hve AB hefur gengið illa. en liðið er í Fallhættu um bessar mundir. Lítum a stöðuna: Frem 17 9 5 3 27:18 23 KB 17 9 3 5 37:21 21 Esbjerg 17 8 5 4 26:18 21 Vejle 17 9 2 6 28:21 20 B 1909 17 8 4 5 28:2f7 20 Framhald á bls. 15. öldungaleikfimi 'R að hefjast Öldungaleikfimí ÍR hefst í dag i ÍR-húsinu kl. 6.10. Kennari verð ur Davíð Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.