Tíminn - 25.09.1968, Page 11

Tíminn - 25.09.1968, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 25. sept. 1968 TIMINN 11 P\ C K I N I I — Ég vH ekki fara aS sofa Ls L I N I N I strax. ÞaS er enn bjart og stórir DÆMALAUSI strákar þurfa ekki að hátta svona snemma. SJÓNVARPIÐ . Miðvikudagur 25. 9. 20.00 Fréttir. 20.30 Grallaraspóarnir fsl. texti: Ingibjörg. Jónsdótt ir. 20.55 Stálskipasmíði á íslandi - Umsjón: Hjálmar Bárðarson skipaskoðunarstjóri. 21.15 Kölduflog (Wind Fever) Bandarísk kvikmynd gerð fyr ir sjónvarp. fsl. texti: Ingibjörg Jónsdótt- ir. 22.00 Jazz Firehoues 5 plus 2 leikur dixíland músik. Kynnir er Oscar Brown jr. 22.25 Dagskrárlok. Bústaðaprestakall. Munði sjálfboðavinnuna( fimmtu dagskvöld kl. 8. / % 3 y T b v/y?' 7 s p® 9 /o // Hf '/ÆV VX0/'' /Z /3 Æ • /r * Lárétt: 1 Fugl 6 Klukku 7 Öfugt nafnháttarmerki 9 Gubb 10 Efldi llöfugur tvíihljóði 12 Gangiþófi. 13 Gljúfur 15 Feitast. Krossgáta Nr. 125 Lóðrétt: 1 Fjall 2 Strax 3 Flatir 4 Sex 5 Afleitt 8 Þrír eins 9 Brjiálsemi 13 Eins bókstafir 14 Tónn. Ráðning á gátu no. 124: Lárétt: 1 Klökkur 6 Lem 7 Ró 9 Ak 10 Lttlaus 11 Að 12 RT 13 Eða 15 Greinda. LóJSrétt: 1 Kerlaug 2 Ö1 3 Keflaði 4 KM 5 Rekstra 8 Óið 9 Aur 13 EE 14 An. KRISTÍN Á HELLULÆK 27 .... en þegar ég keypti hana fullyrtuð þér að þetta væri venju legur kanarílugL Mig er undir eins farið að vanta Jón. — Já, það er tómlegt síðan hann fór, mælti Anna og stundi við. Kristín hló. — Það finnst mér lika. Nú hefi ég engan til að rif- ast við. — Ekki ég heldur, gall Agnes við. — En Jón er nú góður, það er hann. Það var sunnudagsblær yfir öllu í Skógarkoti þetita kvöld. Ei- rikur sat við að hvessa sög, og móðir hans var að bera á kaffi- borðið. — Legðu þetta nú frá þér, og komdu að drekka kaffið, sagði hún. — Þú ættir að unna þér eins dags hvíldar. en strita ekki svona ór og síð. — Eigum við að geta komið einhverju í lag heima fyrir, áður en ég byrja í skóginum, dugar ekki annað en að nudda við það, svaraði Eiríkur. — Þú veizt að við höfum ekki efni á að kaupa né kosta til hjálpar við neitt. María móðir hans stúndi við. — Nei, ég veit það svo sem. Mér kemur stundum til hugar hvort við höfum ekki reist okkur hurð- arás um öxl, þegar við keyptum þetta kot. — Vitleysa, svaraði Eiríkur. Þetta lagast þegar ég fer að vjnna aftur. Bara að pú fáir að vera heil heilsu mamma. — Ef við ættum kú og nokk- ur hænsni. Það er svo dýrt að kaupa hvað eina. — Það kemur. það kemur. — En ef þú færð ekki vinnu hjá félaginu. , — Engar áhyggjur af því, mamma, það er nóg atvinna. Verst að eiga engan hest. En skógar- högg mun mig ekki skorta. — Leggðu söginá að minnsta kosti frá þér og komdu að drekka kaffið, sagði María. — Ég bakaði sykurköku. í sama bili fór Sprækur að gelta úti. — Það er víst einhver að koma sagði Eiríkur María gretti sig. — Hleyptu þá Spræk inn. Hann gerir menn vit- stola af hræðslu með því að þjóta svona á móti þeim. Eiríkur gekk til dyra og kall- aði á hundinn. — Vertu góður, sagði hann og klappaði honum á kollinn. — Hundar eiga að vera á verði. Það er Jóhann á Hellu- læk, sagði hann við móður sína. — Hana nú. Ég verð þá víst að bæta einum bolla við, anzaði María. Eiríkur hló — Vertu nú ekki svona önug. Jóhann er hreinskipt in og góður karl. — Fólk kemur aðeins hingað fyrir forvitnisakir. — Ekki hann. Ég hygg hann eigi erindi — Því finnst það nóg erindi að hnýsast eftir hvað við lifum hér við léleg slör. — Sæll vertu, Jóhann, og vel- kominn, mælti Eiríkur til kveðju. — Sæll. sagði María þurrlega. Sprækur urraði. — Þetta er veiðifélaginn okkar sagði Eiríkur. — Þekkirðu hann ekki aftur? Jú, greinilegt var að hundurinn þekkti hann, því hann hætti að urra pegar hann hafði þefað af honum — Gerðu svo vel að setjast sagði Eiríkur. — Við ætluðum ein mitt að t'ara að drekka kafið — Já. gerðu svo vel, endurtók María. — Ég bakka, en ég má víst ekki vera að því, svaraði Jóhann. — Mér liggur á, Eirikur, hélt hann áfram. — Ég beld mig hafa fundið elginn sem Glaumárfélag- ið særði í skóginum á dögunum. Eftir sporunum að dæma er hann illa farinn. Hann hefur verið á gangi í dag, en farið hægt og för- in eftir afturfætur hans eru langt fyrir aftan framfótsporin. — Þá er hann mikið særður. _ — Það hlýtur hann að vera. Ég býst við að hann liggi fyrir núna. Ég vildi ekki fara svo nærri að eiga á hættu að styggja hann. — Þá verðum við að fara und- ir eins, mælti Eiríkur. — Þið ætlið þó ekki að skjóta hann? spurði María kvíðafull. — Jú, svaraði Jóhann rólega. — Hringið heldur til skóg- arvarðarins. — Við megum ekki vera að því ef við eigum að ná veslings elgn- um í dag, og verðum að hraða okkur. — Við höfum ekki efni á að borga háar sektir, sagði María snöggt. — Það þýðir ekki um það að ræða nú, anzaði Eirikur óþolin- móður. — Það er ekki lögum sam- kvæmt, og fólk er ætíð andsnúið þeim sem er minni máttar, ef hann gerir eitthvað ólöglegt, hélt María áfram. — Ég ber ábyrgðina, en við verðum að vera tveir, útskýrði Jóhann. — Ég tek Spræk með mér sagði Eiríkur. — Það er aldrei hægt að vita nema elgurinn hafi fælzt og fært sig til. — Bara að hundurinn hræði hann ekki of snemma, sagði Jó- hann efabiandinn. — Nei, hann steinþegir þang- að til hann er hvattur. — Þá förum við. Vertu sæl, María, líði þér vel. Góða líðan, tuldraði María þeg- ar þeir voru farnir. — Jú. þakk, sömuleiðis. Hún hafði orðið að vera ein sins liðs heima fyrir ár- um saman, og gert sér það að vana að talá við sjálfa sig. Og það varð henni nú á litlu síðar, er hún heyrði vagnskrölt úti á hlað- inu. — Hver skyldi nú vera að koma? Aldrei fær maður að vera í friði. Kötturinn sat í gluggakist- unni upp yfir börðinu. en hún rak hann burtu. Þá var barið að dyrum og Kristín á Hellulæk kom inn í eldhusið. — Góðan dag, frú Olgeirsson — María horfði á hana, rann- sakandi og háðslega. — Frú Olgeirsson. drottinr. minn dýri. Veiztu ekki áð ég heiti María. — Jú, reyndar. en. . María, sagði Kristín og brosti vingjarn- lega. — Ég ætlaði bara að spyrj hvort bú hefðir nokkuð orðið vör við pabba. Hann sagðist ætla hingað. — Jú. sá ég hann en það var nú ekki engi. Hann ætlaði oara að fá Eirík með sér til skógai — að elta elg. — Elta elg? endurtók Kristín undrandi og efablandin. — Elgurinn var særður. sagði Jóhann. — Nú svoleiðis. gengdi Krist- ín. — Já ég veit am það Þeir hafa leitað að þessum vesa'.ings elg í men en /iku an Pess að finna hann Það /ær gott ef þeir gætu fundið hann núna og skotið — Jæja, svo þér finnst það. Þeir geta verið Kærðii og sektað- ir. — Það verða þeir varla.' En Sigge Stark eigi að síður finndist mér það gott. Kristín kastaði hnakka þver- móðskulega og María horfði á hana glottandi og sagði: — Einmitt það? Þú ert svo sem eins og dýravinur? — Já, það er ég, svaraði Krist- ín vígreif, — og ekki neitt — svo sem eins og. Mér finnst skepn- urnar eiga að njóta sinna rétt- inda og mennirnir að bera ábyrgð á gjörðum sínum. Svipur Maríu breyttist og varð að minnsta kosti ofurlítið vinsam legri. — Það er nákvæmlega mín skoðun, mælti hún. — Það má hlæja að mér svc mikið sem vill, en ég vil heldur tala við kýrnar og köttinn en sumt fólk. — Ekki hlæ ég að þér fyrir I DAG MiðvikudagUr 25. septeiuber 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við. sem 'ieima sitjum Kristmann Guðmunds son rithöfund ur les sögu sína „Strönd ina bláu“ (8) 15 00 Miðdegis útvarp 16.15 Veðurfregnir ís lenzk tónlist '7 00 Fréttir 17. 45 Lestrarstund fyrir litlu börn in 18.00 Danshljómsveitir leikii 18 45 Veðurfregmr 19.00 Frétt ir 19.30 Daglegt mál Baldjjr Jónsson lektor flytur þáttinn. i9.Jr ^uunanli'Sð náttur ums.iá Davíðs Oddssonar og Hrafns Gunnlaugssonar 20.05 Píanó leikur í útvarpssal: Beatrice Berg frá Danmörku leikur danska nútimatonlist. 20.30 Hlutverkaskipan i þjóðfélaginu Sigurður A Magnússon ritstjóri stjórnar umræðufundi í útvarps sal 2130 Löa úr óperettum eftir Strauss, o fl 22.00 Frétt ir og veðurfregnir 22 15 -Cvöld sagan' ,Nótt á krossgötum" eftir Georges Simenon Jökull Jakobsson les (3 ) 22.40 Djass bát-iu' úafu ^tenpensen xynn ir 23 10 Fréttir ( stuttu máli. Dagskrárlok Fimmtudagur 26. sept. 7.00 M-orgunútvarp. 12.00 Há degisútvarp 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdótir stjórnar óskalaga- þætti sjó- manna. 14.40 Við. sem heima sitjum: Krist- mann Guðmundsson les. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veður- fregnir. Balletttónlist. 17.00 Fréttir. Klassíst tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna. .Tilkynn- ingar: 18.45 Veðurfresnir Dag skrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkvnníngar. 19 30 Á förnum vegi i Ran'rá7bingi: Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræðir við Sigurð Tómasson bónda á Barkarstöðu-m í Fljótshlíð. -- 19.50 Söngur í útvarpssal: Sig- urður Björnsson syngur. 20.10 Söguljóð: Ævar R. Kvaran. 20:30 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur í Háskólabiói. — 21.10 Fræðchibaettir Tann- lækna,'éla«' f-'and^ 21.30 Út- varpssagan Húsið ■ hvammin um“. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.15 Kvöldsagan: 22.40 Úr söngleikjum. 23.10 Fréttir í stuttu máli.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.