Tíminn - 25.09.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.09.1968, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 25. sept. 1968 {.ÍWDSKAM? MElIXNi áoFTL£m,KfíC. 0G> BrmTHBUS We, LCÍRbACT- D6W rt.SfcP- KL.162SI (fWÉBLt) ^ St£0 NAYRfFELTET, KJELSAS W ^RDfCS&MM.NÉOEtZ.ST vED OPP- \ w w'nöCSEi.Éi) TiLfirfct'FStwROLLfeW Loftleiðamenn sigruðu Norðmennina Fyrir skömmu fóru Loftleiða- menn í „víking“ til Noregs og unnu frækinn sigur gegn Braathen SAFE í knattspymu. Lauk leikn um sem fram fór í Ósló með 2:0 sigri Loftieiðamanna, sem höfðu algera yfirburði. Myndin hér að ofan, sem teiknuð var fyrir leik inn, gefur því alls ekki rétta hug mynd um gang leiksins. Loftleiða menn þur/tu ekki að verjast, það kom í hlut Braathen-manna. Mörkin fyrir Loftleiðir skoruðu þeir Leifur Ragnarsson og Magn- ús Torfason, hinn kunni knatt- spynumaður úr Keflavík, en Magn ús er starfsmaður Loftleiða á Keflavíkui flugvelli. Þeir sem tóku þátt í „víking" Loftleiða til Noregs voru Finn- bogi Kristjánsson, sem var fyrir liði liðsins, Sveinn Kristdórsson, Haraldur Baldvinsson, Birgir Hall Framhald a bls. 15. Sir Stanlsy Rous, forseti FIFA: samlegum leik — h|á Manchester Utd. og Estudiantes Fyrri leikur Manchester Utd. og Estudiantes um titilinn „Bezta knattspyrnulið í heimi“ fer fram í Buenos Aires fer fram í nótt að ísl. tíma. Leikur þessi vekur að sjálfsögðu mikla athygli, ekki sízt vegna moídviðrisins sem varð í síðustu keppni, þegar Celtic og Racing mættust, en sá leikur varð frægur að endemum vegna slags mála. Sir Stanley Rous, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA) hefur sagt í viðtali, að hann búist við friðsamlegum leik, en hann hefur átt tal við báða aðila og þeir lofað að gera allt, sem í þeirra valdi stefndur, til að leikur inn fari sómasamlega fram. Geri liðin sig hins vegar sek um ósæmi lega framkomu, verður þeim refsað. þó að þessi keppni sé al- þjóða knattspyrinusambandinu ekki beinlínis viðkomandi. Síðari leikur Manchester Utd. og Estudiantes fer fram í Manch Framhald á bls. 15. L ÍS -■ Sir Stanley Rous Slóturtíðin er hafin09 f fullum þroska Reynsla hundraða viðskiptavina vorra er aðeins á einn veg. Frystikistur og skápar borga sig betur en nokkuð annað heimilis- raftæki. Úrvals einangrunarefni í ríflegri þykkt (57 mm) tryggir lágmarks- rafmagnsnotkun. Ekki aðeins flestur matur, heldur einnig kokur geymast mánuðum saman án þess að tapa ilmi eða bragði. Innbyggt ljós, stillanlegt kuldastig (15—30 stiga frost) og hrað- frystibúnaður gerir notkunina árangursríka og ánægjulega. Frigor-frystiskáparnir hafa þá yfirburðakosti, að hver hilla lokast sérstaklega með loki og kælib.únaður er í hverri hillu. • Innra byrði úr alúmíni kemur í veg fyrir tæringarhættu. NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ UNDIRBÚA MATARKAUP Á HAGSTÆÐU VERÐI FÝRIR VETURINN MEÐ ÞVÍ AÐ PANTA jy n tn FRYSTIKISTU EÐA SKÁP. I f iiim11 n STÆRÐ HÆÐ DÝPT BREEDD 275 1 146cm.67cm 60 cm 160- 98 — 67 — 60 — 1 A , n n n nr.i j&JUg n i* FÆRIR HÚSMÓÐURINNI EKKI BARA SPARNAÐ HELDUR EINNIG ÞÆGINDI, MATARKAUPÍN ÞURFA EKKI LENGUR AÐ GERAST í FLÝTI ÞEGAR ÞÖRFIN KEMUR UPP HELDUR HVENÆR SEM ER ÞEGAR HENTAR HÚSMÓÐURINNI. HAFNARSTRÆTI 23 • kEYKJAVÍK • SÍMI 18395 /i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.