Tíminn - 02.10.1968, Page 10
MIÐVIKUDAGUR 2. október 1968.
10
BBMitlMI TÍMINN
DREKI
er miðvikudagurinn 2.
okt. — Leódegaríus-
messa
Tungl í hásuðri kl. 21.45
Árdegisháflæði í Rvk kl. 2.26
HEILSUGÆZLA
Sjúkrabifreið:
Sími 11100 i Reykjavik. í Hafnar-
firði i síma 51336
Slysavarðstofan i Borgarspítalanum
er opin allan sólarhringinn. Að-
eins móttaka slasaðra. Sími 81212.
Nætur og helgldagalæknir er I
síma 21230.
Neyðarvaktin: Sími 11510, opið
hvern virkan dag frá kl. 9—12 og
1—5, nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýsingar um læknaþjónustuna
í borginni gefnar i símsvara
Læknafélags Reykjavíkur i síma
18888.
Næturvarzlan i Stórholti er opin frá
mánudegi til föstudags kl. 21 á
kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug-
ardaga og helgidaga frá kl. 16 á
daginn til 10 á morgunana,
Kópavogsapótek: Opið virka daga
frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl.
9—14. Helgadaga frá kl. 13—15.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 3. okt. annast Gunnar Þór Jóns
son, Móabarði 8b sími 50973.
Næturvörzlu í Keflavík 2. 10. okt.
annast Arnbjörn Ólafsson.
Næturvörzlu Apótek'a í Reykjavík
28. sept — 5. okt. annast Háaleitis
Apótek — Reykjavíkur Apótek.
HEIMSÓKNARTÍMI
Ellihelmilið Gruna 'Vlla dasa K1
1-4 OE «30-7
Pæðingardeila Landsspitalans
<1118 daga ki 3 -4 oe 7.30 -8
Fæðingarhelmill Reykjavikur
Alla daga IU 3.30—4.30 og Cyrlr
feðui kl 8--8.30
Kópavogshælið Eftii bádegi dag
iega
Hvitabandið Alla daga frá kl
3—4 og 7-7,30
r-arsortarnusio Aua daga
5 og 6.30—7
Kleppsspitallnn Alla daga kl 3—4
6.30—7
SIGLINGAR
Skipadeild SÍS: Arnarfell er í
Arkangelsk. Jokulfell er í Grimsby
fer þaðan væntanlega 7. þ. m. til
íslands. Dísarfell er á Siglufirði.
Litlafell kemur til Keykjavikur í
dag Helgafell er á Skaga-
strönd, fer þaðan í dag til Sauð
árkróks. Stapafell er í olíuflutning
um á Austfjörðum. Mæiifell er í
Brussel. Meike fer væntanlega í dag
frá Grimsby til Rotterdam. Joreef
er er á Akureyri. Fiskö er væntan
leg til Hornafjarðar 3. þ. m.
Ríkisskip: Esja er í Rvík Herjólf
ur fer frá Reykjavík kl. 21.00 ann
að kvöld til Vestmannaeyja. Blikur
er á Austurlandshöfnum á suður
leið. Herðubreið er á Austurlands
höfnum á norðurleið.
FLU GÁÆTL ANIR
frá NY kl. 08.30. Fer til Óslóar,
Gautaborgar og Kaupmannahafnar
kl 09.30. Er væntanlegur til baka
frá Kaupmannböfn, Gautaborg og
Osló kl. 00.15. Fer til NY kl. 01.15.
Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg
ur frá NY kl 1000 Fer til Luxemborg
ar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka
frá Luxemborg kl. 02.15. Fer til NY
kl 03.15. Guðríður Þorbjarnardóttir
er væntanleg frá NY kl. 23.30. Fer
tii Luxemborgar kl. 00,30. Bjarni
Herjólfsson er væntanlegur frá Lux
emborg kl. 03.45. Fer til NY kl. 04.
45.
HJONABAND
FÉLAGSLÍF
Loftleiðir h. f.
Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur trompet", eftir Otakar Vavra.
Kvenfélagið Bylgjan. Konur loft-
skeytamanna. Munið fundinn fimmtu
daginn 5. okt. kl. 8,30 að Báru-
götu 11. Sýndar myndir úr sumar.
ferðalaginu og fl.
EVIKMYNDA-
"litlabíá" KLtJBBURINN
Tékkneesk kvikmyndahátíð
Sýningar daglega kl. 21,00
nema fimmtudaga.
Þessa viku: „Kómansa fyrir
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band í Þjóðkirkjunni i Hafnarfirðl
af séra Garðari Þorsteinssyni pró
fasti ungfrú Ingibjörg Jónsdóttir og
Sigurður Hermundarson, skrifstofu
maður. Heimili þeirra er að Hring
braut 32, Hafnarfirði. Ljósm. Studio
Gests, Laufásvegi 18 sími 24028.
Framar3 r. — Handknattleiksdeildk
Stúlkur, æfingar hefjast fimmtudag
3. okt kl. 7.40 — 8.30 10—12 ára kL
8.30 — 9,20 12—16 ára. Æfingar
fara fram í Ieikfimisalnum i Laugar
dalsvelli. Þjálfari.
Konur í Styrktarfélagi Vangefinna
fundur verður haldinn að Hallveigar
stöðum fimmtudaginn 3 okt. kl.
20.30 Rætt um vetrarstarfið. Sveinn
R. Hauksson segir frá starfsemi
Tengla. Stjórnin.
Kvenfélagskonur Laugarnessóknar
munið saumafundinn fimmtudaginn
3. 10. kl. 8,30 í kirkjukjallaranum.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins t
Reykjavík:
heldur fund í Tjarnarbúð fimmtudag
inn 3. okt. kl. 8,30 (Oddfellow) Til
skemmtunar verður sýnd kvikmynd
og fl. Rætt um vetrarstarfið.
Fjölmennið.
Handknattlciksdeild ÍR
■ Æfingatímar
4. fl. karla: Sunnudagar kl. 6.20
Fösbudagar kl. 8.30. Háloga-
land.
3. fl. karla: Föstudagar kl. 9.20
Laugardaga kl. 5.30. Háloga-
land.
2. fl. karla: Mánudagar kl. 10.20
Réttarholtsskóli: þriðjudagar
kl. 8.30 Laugardalshöll og
miðvikudagar kl. 8.40, Réttar-
holtsskóli.
— Það heyrast skothvellir frá bátnum
hans Bill.
— Það er bezt að sjá til þess að þú
— Niður með fjárhættuspil.
— Við skulum sjá um að þessu verði
lokið.
— Haltu þér í burtu frá þessu, ungi
maður. Það er bezt fyrir þig.
verðir mér ekki til trafala. Svo skaltu
minna mig á að yfirheyra þig þegar ég
kem aftur.
— Nú ætla ég að komast að því hvað
er svo leyndardómsfulit hér niðri.
— Þessi staður verður ekki til framar.
Hannes stúdent vai- nýlega trú
lofaður og kom með unnustu sína
heim til foreldra sinna.
Unnusta hans var óvenjulega
mikið máluð í andliti. Frænka
Hannesar var þar á heimilinu,
og sá hann, að hún tók trúlofun-
inni fálega. Hann fer þá til henn
ar og spyr hvort hún ætli ekki að
óska sér tiihamingju.
— Jú, ég verð víst að gera
það, svaraði frænka hans, — en
ég er hrædo um. að svona lifandi
málverk séu dýr í rekstri.
Ágúst kauptnaður í Stykkis-
hólmi var eitt sinn í réttum að
hausti til.
Hann sat þar við skál með
nokkrum bændum.
Einn bændanna hafði verið
grunaður um sauðaþjófnað.
Bóndi þessi og Ágúst lenda í
— Ég ætla að vera heima í kvöld.
orðasennu.
Ágúst segirjjá við bónda:
— Það vita nú allir, að þú
ert sauðaþjófur.
— Þetta væru stór orð, Ágúst,
ef þú segðir þau ekki, svaraði
bóndi.
Faðir sagði við dóttur sína:
„Þú ert nú meira flónið að
vilja endilega fara að giftast
honum Jóni, bara af því hvað
hann dansar vel. En kann hann
þá nokkuð annað“?
„Hvort hann kann! Hann er
líka voða mikill reiðmaður . . .
og á meira að segja tvo hesta!“
Háöldruð kona, sem talin var
forrík, lá fyrir dauðanum. All-
ir nánustu ættingjar hennar
höfðu safnazt saman við sjúkra
beðinn ásamt heimilislækni
gömlu konurnar og biðu þess,
sem verða vildi.
Þá sagði einn ættinginn:
„Læknir, er nokkur von?“
„Það er undir því komið,
hverju þér vonizt eftir“, anzaði
læknirinn.
SLEMMUR
OG FÖSS
Þegar eftirfarandi spil kom
fyrir í keppni spilaði Suður
fimm tígla og var svo heppinn
að fá iauf út. Samt sem áður
tapaði hann spilinu, en hvernig
vinnst það einfaldlega?
AD103
, ¥752
♦ K4
*ÁK863
* Á942 A KG865
¥ KG8 ¥ D964
♦ 73 ♦ 62
*DG109 4.54
A7
¥Á103
♦ ÁDG10985
4.72
Vestur spilaði út laufa
drottningu, og í fljótfærni lét
Suður kónginn úr blindum. Eft
ir bað var spilið óvinnandi. Ef
hins vegar laufa drottningin er
gefin er einfait að vinna spilið
eins og það liggur — og mjög
rangt hjá spilaranum að setja
allt á eitt bretti og vonast til
að laufin skiptist 3—2 hjá mót
herjunum og tíglarnir 2—2.
Lítum aðeins á spilið, ef
fyrsti lauf slagurinn er gefinn.
Nú er sama hverju Vestur spil
ar. Segjum að Veatur spdli
spaða, og meiri spaða. Suður
trompar, spilar laufi, vinnur á
kóng og trompar lauf heima.
Síðan er tígul ásinn tekinn, og
tígli aftur spilað á kónginn í
blindum. Þegar tígullinn fell
ur getur Suður kastað báðum
tapslögunum í hjarta niður í
laufið í blindum.