Tíminn - 02.10.1968, Qupperneq 15

Tíminn - 02.10.1968, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 2. október 1968. í Þ R Ó T T I R Framhald af bls 12. Birgir Björnsson ið verður síðar í þessum mán- uði, því að eðlilegt er, að sú stjórn, sem tekur við, hafi hönd í bagga um ráðningu landsliðsiþjálfara fyrir hið ný- byrjaða keppnistímabil. I Þ R Ó T T I R Framhald af bls 13. Keflvíkinga í 2. deild og undir hans handleiðslu komst liðið í 1. deild. Á meðan hann þjálfaði hjá KR, hlaut liðið öll verðlaun, sem hægt er að hljóta í íslenzkri knatt spyrnu, Reykjavíkur-, íslands- og bikarmeistaratign. Guðbjörn byrjar að þjálfa hjá Val 1. janúar n. k. DER SPIEGEL Framhald af bls. 1 á sunnudaginn um nýja gríska stjórnarskrá lýst sem „skrípa- leik“. Ekki hefur verið gefin nein opinber skýring á þess'um að- gerðum öryggislögreglumnar. Fréttaskýrendur í Aþenu segj- ast ekki vita til þess að her- foringjaklíkan hafi áður á valadtímum sínum látið gera upptækt erlent tímarit. Að vísu var útkoma allra erlendra blaða í Gribklandi bönnuð fyrstu dagana eftir byltingu hersins í apríl á s.l. ári, en þetta bann var aðeins í gildi mokkra daga. Síðam þá hafa erlendar útgáfur bóka og blaða verið seldar á frjálsum markaði í Aþenu. jafnvel þó þar væri að finna heiftarleg- ustu árásir gegn núverandi stjórnarfari í Grakklandi. I Þ R Ó T T I R Framhald af bls 13. Hallsteinsbræðurnir Geir og Örn góðan leiik. Geir skoraði 7 mörk og Örn 4. Línumenn FH voru mjög virkir og nú sannaðist, að FH get ur leikið með áran.gri á línu, ef liðið kærir sig um. Þorsteinn Bjtírnsson — alnafni Þorsteins í Fram-liðinu — vakti nokkra at- hygli, en hann skoraði 3 mörk. Auðunn,. hinn duglegi varnarmað- ur, skoraði 1 mark, Árni Guðjóns- son 2 mörk og Gils 1. Sigurbergur Sigsteinsson var án efa jafnbezti maður Fram, en hann I skoraði 4 mörk. Ingólfur og Gunn I laugur voru daufir til að byrja I með, en náðu sér á strik, þegar líða tók á leikinn, einkum þó Ing- | ólfur, en han.n skoraði 4 mörk. Sigurður Einarsson og Arnar Guð- j laugsson sýndu góðan leik. Arnar skoraði 3 mörk og Sigurður 2. Gunnlaugur skoraði einnig 2 mörk, en Gylfi J„ Gylfi H. og Rjörgvin skoruðu 1 mark hver. Reynir Ólafsson og Björn Kristj ánsson dæmdu lei'kinn og gerðu það yfirleitt mjög vel. Þó fannst mér Reynir of fljótur á sér, þeg- ar hann rak Þorstein og Geir út af. FÉ ÚR FÖNN Framhald ai bls 16 Héraði, og í dag fundust í Fögruhlíðará 24 kindur, aðal- lega lömb, af bæjunum þar í kring. Munu kindurnar hafa hrakizt undan vindi í ána, en krap hafði myndazt í henni. Víða á Norðurlandi hafa bændur unnið að því að grafa fé sitt úr fönn. Þannig fennti fé víða á bæjum framarlega í Svarfaðardal, en þar gerði meiri snjókomu um helgma en verið hefur um langan tíma á | þessum árstíma. Er þar nú! haglítið, en ástandið er mun betra eftir því sem innar dreg ur, og þó einkum í Skíðdaln um. , Margir bændur hafa_ einnig grafið fé úr fönn á Árskógs- strönd, sumt dautt, og bændur í Skagafirði og austan megin Eyjafjarðar hafa einnig leitað að fé sínu. A VlÐAVANGI Framhald af bls 5 þess að standa og falla með verkum sínuni, varð flóttinn undan vandanuin fyrst fanga- ráð hennar og síðan ósannindi frammi fyrir þjóðinni. Loks hefur stjómin orðið að viður- kenna uppgjöf sfna í verki, enda ekki til neins að berja höfði lengur við steininn, og hefur leitað til annarra flokka. Það er í sjálfu sér ekki að lasta, en hana skortir enn þann manndóm að segja af sér. Orð unga Sjálfstæðismannsins eru heiðarlegur dómur um þetta: „Ef þá brestur getu til úr- lausnar, eiga þeir að segja af sér“. NÝR SAMVINNUSKÓLI? Framnald af 8. síðu því. Mývatnssveit er sá staSur Norðanlands, er flesta ferðamenn dregur að, innlenda sem erlenda, og má búast við þvi, að þegar sé farið að gæta þar skorts á gisti- rými yfir sumartímann. Heima- vistarbygging með allt að 70 rúm um myndi skapa viðunandi lausn á þeim vanda. ★ Hér er því um að ræða mál, sem ekki varðar einungis Sam- vinnuhreyfinguna heldur og yfir- völd ferðamála, svo og ekki sízt Þineeyinga og alla þá landsmenn, er bera hag samvinnumála fyrir brjósti. Vil ég þvi mælast til þess við Hátttakendur á væntanlegri ráð- ■tpfnu. hinn ágæta skójamann. sr. Guðmund Sveinsson, Ferðamála- "áfi oa menntamálaráðherra. dr. Gvlfa Þ Gíslasoi. að tillögn þess iri verði veitt athuaun. Áhugi íslenzks æskufólks á sam ''inmisikólum er þegar mikill, og '’æri Samvinnuhreyfingunni mik- ið gagn að geta komið tii móts við hann, — ómetanlegur fengur er fram í sækir. Bjarni Sigtryggson. TÍMINN ÐOCTOR íslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 8,30. Aðgöngumiðasala hefst kl. 3 Hækkað verð. Mannrán í Caracas Hörkuspennandi ný Cinema- scope-litmynd með George Ardisson Pascale Audret — íslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í skuqoa dauðans Hörkuspennandi ný ítölsk kvik mynd i litum og clnema scope Stephen Forsythe Anne Sherman Bönnuð innan 14 ára sýnd kl. 5 og 9 ^ÆJARBíP Slmi S0184 Söngur um víða veröld Heimsfræg ítölsk söngvamynd i litum. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9. Cat Ballou Bráðskemmtileg og spennandi ný amerisk gamanmynd með verðlaunahafanum Lee Marvin ásamt Jane Fonda, Michael Callan. Sýnd kl. 5, 7 og 9 IWI fsaai T [ll Þrumubraut (Thunder Allev) Hörkuspennandi og mjög ve) gerð, ný, amerisk mynd I litum og Panavision — íslenzkur texti — Sýnd kl 5,15 og 9 Bönnuð innan 12 ára. LAUGARAS Slmar 32075 op 38151 Á flótta til Texas Sprenghiæglleg skopmyno trá Universai lltum og reknfscope Aðalhlutverk Dean Martln Alan Delon og tiosmarv Forsvth Syno Ki » 1 og 9 tslenzkui texo. Yfirgefið hús Afar fræg og vel leikin ame. rísk litmynd Aðalhlutverk: Nathalie Wood Robert Redford — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9 15 )J ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Puntila oq Matti eftir Bertolt Brecht Þýðendur: Þorsteinn Þorsteins. son, Þorgeir Þorgeirsson, Guðmundur Sigurðsson. Leikstjóri: Wolfgang Pintzka. Leiktjöld og búningar: Manfred Grund. FRUMSÝNING föstudag 4. okt. kl. 20. Önnur sýning sunnudag kl. 20 Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir miðviku- dagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin t'rá kl 13.15 til 20. simi 1-1200 Hedda Gabler í kvöld Maður og kona fimmtudag Leynimelur 13 föstudag Aðgöngumiðasalan l Iðnó et opin frá kl. 14. SímJ 13191. T ónabíó Slm 11187 íslenzkur texti í skugga risans Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd i litum og Panavision. PCirk Douglas. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Slm 1154« Mennirnir mínir sex i (What A Way To Do> íslenzkur texti Viðurkennd ein ai allra beztu gamanmyndum sem gerðar hafa verið síðustu árin Shirley McLain Dean Martin og t'l. Sýnd ki 5 og 9 Síðustu sýningar. Sími 50249. Hallelúja — skál Burt Lancaster. — íslenzkur textl. — Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.