Tíminn - 03.10.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.10.1968, Blaðsíða 7
 FIMMTUDAGUR 3. október 1968. TIMINN Hvað eyðið þér miklu til matarkaupa á dag? Anna Tyrfingsdóttir, húsmóóir: (Eigimmaðtrr Önnu er caf-virkja- meistari, og ew fjögur börn þeiiia ó beámffiira sem sbendur) Ég eyði að jafnaði 300.00 kr. í mat á dag fyrir otokur sex og fiwnst nær ógerlegt að komast af Hieið minna iþótt neymt væri að spara. Verðlag á matvöruim hefur feæfckað akaflega mifeið að undan- förnu, og það er alveg voðalegt að eiga að kaupa í matinn iþessa síðustu daga. Ingibjörg Pálmadóttir, húsmóðir og nemandi í Kennaraskólanum (Ingibjörg er gift kennara; sjö börn) Eftir að þessi spurning var lögð fyrir mig, settist ég niður við að reikna, og ég sé ekki að óg geti með nokkru móti koknizt af með minna en 2300.00 kr. á vifeu eða um 330.00 kr. á dag. Þessi upp- hæð miðas't eingöngu við að keypt sé hið allra nauðsynlegasta, þ.e. kjöt, fiskur, mjólk, smjör, smjör- líki, haframjöl, brísgrjón, sykur, hveiti, kartöflur, kaffi og te. Þessi upphæð leyfir engin ávaxtakaup. ekkert græn-meti, ekkert álegg nema ost (sem ég kaupi yfirleitt í heilv.m ostum, og er hann þá ódýrari), engar niðursuðuvörpr 'C ekkert krydd. Síðari hluta vetrar í fyrra fannst mér allar nauðsynjar haifa '-’ækkað gríðarmikið frá því um -austið, það lá við að vörur sem koslað böfðu 10.00 kr. kostuðu þá 15.00 kr. og það sém dýrara var hafði hækkað í sama hlubfalli. Hækkanirnar sem eiga eftir að verða núna efltir tollabækkanirn- ar eru enn ekfei komnar fyllilega fram. Allar nauSsynjav'örur eru að hækka í verði þessa dagana og finnst víst mörgum dýr hver bitinn, sem kaupa þarf á borð heimilisfólksins. Við snerum okkur til nokkurra húsmæðra bæði þeirra, sem stunda vinnu utan heimilis og annarra sem eingöngu annast húsmóður- störf, og spurðum þær hve miklu þær eyddu 1 mat daglega. Sú sem taldi sig komast af með min'nst hafði fjögurra manna fjölskyldu að íæða. Hún eyðir 170 kr. á dag 1 mat eða 5400 kr. á miánuði. Allar hinar húsmæðurnar með mismunandi stórar fjölskyldur telja sig eyða mi eða yfir 300 kr daglega í matvæli. Þannig má áætla að matur handa meðal- fpaskyMu feosti í dag a. m. k. 9000.00 kr. á mánuði. bækikað geysilega mikið að undan fömu. Þess má geta t.d., að ég hélt heimiltóhókhald fyrir ári, og þá eyddi ég tæpum 1000.00 kr. á viku 1 iþessar sörnu vörur, eða um 140 kr. á dag. Þetta cr 'engin smá hæfckuin á aðeins einu ári. Og þar sem feaupið hefur ekki hæklc- að neitt teljandi verða víist flestir að reyna að spara við sig í mat og öðru. Jónína Guðmundsdóttir, formaður Mæðrastyrks- nefndar Pátt er meira rætt rneðal hugs- andi húsraæðra en dýrtíðin og uggvænlegt þykir hvernig hún muni enda. Nýlega birtist í blöð um og útvarpi boðskapur um hækkandi verð á landbúnaðaraf- urðu.m. í verzlunum verður maður var við daghækkandi verðlag. Ilver hugsar um að skara eld að sinni köku og síinum hagsmunum. Páir hafa aftur á móti talað um bvornig fólfeið eigi að geta, fram- fært sér og sínum, hvort kaup- geta þess leyfi því .yfirleitt að kaupa daglegar nauðsynjar án þess að spara svo mikið að börn Ingunn Benediktsdóttir, kennari: (Ingunn er gift læknastúdent og eiga -þau eitt barn) Á þessum síldarleyisis- og harð- indatímum, þegar krónurnar fjúka svo ört, að varla verður kastað á þær tölu, hrýs manni hugur við að fylgjasf með eyðsluinni eða íæra bókhald. Þó mætti gizka á, að mcðaleyðsla hjóna með eitt barn á dag í matvæli, hreinlætis- vörur, ferðir til og frá vinnustað og aðrir hlutir, sém ekki verður liifað án, séu um það bil 200,00 kr. eru þó ekki meðtalin hitaveitu og og raifmagmsgjöld né heldur síma- afnot. Lausleg sunduriiðuin gæti ef til vill litið þannig út: 1. Fiskur eða kjöt, skyr, mjólfe, brauð 80.00 kr. 2. hveiti, sykur, kaffi, egg, grænmieti, feart- öflur, áivextir o.fl. 130.00 — 3. hreinlætisivörur 20.00 — 4. ferðir og annar kostn. 60.00 — Samitails 290.00 kr. TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustíg 2 og fullorðnir líði fyrir. Ég var beðin að svara spurning unni: Hvað eyðið þér miklu í mat á dag? En ég er ein í heimili og borða iðulega utan heimilis, svo ég kaus heldur að setjast niður og reikna út hvað ég áliti að h-jón með fimm börn þyrftu að eyða í matvæli daglega. Eg hef hugsað mér fjölskyld-u, s-em lifði heil- brigðu 1-íifi. IConan vinnur á h-eim- ilinu, hagsýn og feann vel til verka Hún kaupir næringarrí-kan mat og nýtir -al-lt eftir beztu getu. Dag- leg innkaup slíkrar fjölskyldu hef ég hugs-að mér á þcssa leið. Miðda-gsmaitur: Kjöt, súpa, saltkjöt, lcálbögglar eða lifur með káli, rófum, k-art- öflum 02 flei-ru 175,00 kr. Þegar fis-kur er á borðu-m m-eð öllu til- heyrgndi, súpu eða mjólkurgnautur 75,00 — Eftii-miðdagskaff-i: 30,00 — Kvöldm-atur: Bra-uð, slátur, kæfa, skyr, ostur, mjólk 65,00 — Fiskdagarnir eru -mun ódýra-ri eða 336.20 kr. þótt fiskurinn okkar sé að verða lúxus. Hér hefur aðeins verið taltn helzta dagþurft þessa heimilis í mat. Mjólk og bita fyrir S-ve-fn og nesti í skóla handa börn u-num. Hér er ekki reiknaður neinn lúxus, ba-ra hinn grái hvers- d-agsleiki. Um helgar f-er mun meiri m-atur þ-ví fl-estir gera sér þá dagamun er fjölskyldan getur notið þess að vera saman í næði. Hafa nú okkar góðu yfirvöld, framleiðendur og hagfræðingap h-ugsað hv-ar fólk, sem he-fur vinnu svo ekfei sé balað um þá mörgu, sem horfa fram á litla og enga vinnu eigi að ta-ka þessa peninga til að al-a u-p-p hraus-ta og dugandi æsku. Eigum við vitandi vits að h-erða sultarólina svo að það skapi vannæringu innan ísl-enzku þjóð- arin-nar? Þá eru önnur dagleg innkaup: Mjólk 54.90 - Súrmjólk 9.45 — Skyr ' 11.85 - Os-tur og kæfa 23.00 - Sm.iör og smjörlí-ki 35.00 - Brauð 12.00 - Oorn-flakes og haframjöl 15.00 - Púðursykur og annar sykur 5.00 — Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Sími 18783. 166,20 kr. Þetta verður samtals 436.20 kr. í þegar kjöt er til miðdegisverðar.1 ÚTBOÐ Tilboð óskast 1 sölu á 4 sorpbifreiðum fyrir Véla- miðstöð Reykjavíkurborgar. Heimilt er að bjóða í smíði sorpkassa og húss sér og undirvagna sér. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. - Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 19. nóvember n.k. kl. 11.00 f-h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18 800 Magnea Edílonsdóttir, húsmóðir: (Magnea er gift starfsmanni hjá rannsóknarlögreglunni; tvö börn) Ég tel, að ég komizt af með 1200.00 kr. á viku fyrir okkar fjölskyldu í mat, hreinlTÍisivörur o.fl., eða um 170.00 kr. í da-g að , meðattali. Nauð-synjavörur hafa Meira en fjórði hyer miði yinnurí DREGIÐ 5. OKTÓBER Endurnýjun lýkur á hádegi dráttardags Umboðsmenn geyma ekki miða viðskiptavina fram yfir dráttardag. Vöruhappdrætti SÍBS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.