Tíminn - 03.10.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.10.1968, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 3. október 1968. TIMINN 15 FROSKMENN Framhald af bla. 1 verið hent í höfnina. Voru því fengnir froskmenn til aðstoðar hjá Landhelgisgæzlunni, og í dag fundu þeir svo tvo kassa, eða 24 flöskur, á hafnarbotnin um í Reykjavíkurhöfn, rétt við Fjallfoss. Það er ekki á hverj uro degi sem tollgæzlan leitar að smygli á hafsbotni, en ein-! hverntíma mun það þó hafa' komið fyrir áður, og bar það þá árangur eins og núna. FJÖLGA Framhald af bls 16 kvartaði yfir því að geta ekki eignast barn. Sexburarnir, sem vógu frá 0.91 upp í 1.36 kg. fæddust tveim mánuðum fyrir eðlilegan meðgöngutíma. Gera varð keisaraskurð á frú Thonrs til þess að auðvelda fæðing- una, en hún sjálf tók aðeins 3 mín. , Hópur sérfræðinga tók á móti sexburunum en yfirlækn ir var Margaret Shotton, fæð ingarlæknir. Sagði hún eftir á að of snemmt væri að segja til um hvort börnin fimm sem enn lifa hafi möguleika tii að komast á legg. Þegar í ágúst var ljóst orðið að frú Thorns myndi líklega fæða fimm til sex börn og bjuggust læknar þvi við erfiðri fæðingu. Viðstaddur fæðing una var m. a. dr. Arthur Crook, einn fremsti sérfræðingur í Bretlandi á sviði hormónameð höndlunar, en hann stuðlaði að því að frú Thom voru gefin hormónalyf. Lfkurnar á sexburafæ'ðingu eru í einu af þrem milljörðum fæðinga, að því er læknar segja, en á síðustu árum hef ur hormónalyfjagjafir t. d. í Svíþjóð leitt til aukinna fjöl- burafæðinga. Það hendir einstöku sinnum hjá konum er hlotið hafa hor- mónameðferð að fóstrin verða af fleiri en einum eggkjarna. Tvíburar geta verið tvíeggja, en vanalega eru þeir runnir af einu eggi, sem hefur skipt sér. FRÉTTABRÉF SÞ Framhald af 8 síðu. liði lagði fundurinn m. a. til eftirfarandi: Það á fyrst og fremst að vera verkefni rikisstjóma að finna hæfa starfsmenn á öll um sviðum félagslegra velferð arstarfa. — Ríkisstjórnir eiga að meta kröfur sínar til starfsmanna á sviði félagsmálastarfsemi í hlutfalli við ríkjandi og vænt anlegar þarfir í og í samhengi við áætlanir um samanlagt starfslið í nauðsynlegum þjóð usíúgreinum. — Menntun og þjálfun starfs liðs verður að vera í fullu sam ræmi við þarfir félagsmála- starfsins á hverjum stað. Alþjóðlegt samstarf. Ráðherrafundurinn lýsti því yfir, að kominn væri tími til að bregða birtu yfir skerf fé- lagslegrar hjálpar til þróunar einstakra landa nú þegar jarð arbúar legðu saman ráð sín og fjármuni til að hefjast handa um annan þróunartug Samein uðu þjóðanna. Fundarmenn voru -sammála um annan þróunaráratug Sam- sviði félagslegrar velferðar bæri að miða að því að hjálpa sér- hverju landi til að finna eigin lausnir á vandamálunum í samráði við barfir þess, efni og óskir. Fundurinn lagði m. einuðu þjóðanna. — Kanna ber og hagnýta nýj ar svæðisbundnar samstarfsað ferðir í félagsmálastarfsemi í því augnamiði að koma á nán ari tengslum milli þeirra þátta starfseminnar, sem miða að alþjóðlegum skiptum á reynslu og þekkingu, og þeirra þátta sem felast í sameiginlegri könn un á vandamálum og fullnæg- mgu sameiginlegra þarfa. — Til að nú skjótri og meiri árangri í félagslegri velferð og félagslegri þróun verður að auka fjármagn handa vanþró uðu löndunum og Sameinuðu þjóðunum. — 'Forustuhlutverk Samein uðu þjóðanna með tilliti til fé- algslegrar velferðar verður að auglýsa og efla með tilliti til hins virka áhuga sem komið hefur í Ijós hjá fjölmörgum stofnunum bæði innan og utan Sameinuðu þjóðanna og vegna þarfarinnar á sameiginlegu al- þjóðlegu ástaki. — Leggja ber meiri áherzlu á að velja áætlanir sem gera hinum svæðisbundnu efnahags nefndum Sameinuðu þjóðanna fært að gegna til fullnustu mik ilvægu hlutverki sínu í þróun og mótun stefnunnar sem fylgja ber í velferðarmálum. — Réttbærar stofnanir Sam einuðu þjóðanna eiga einnig að leggja ríkari áherzlu á þörf ina á fastri skipan þeirra fjár muna og starfsmanna, sem stofn unin hefur til umráða, í því skyni að auka enn viðleitnina í félagslegum velferðarmálum, rannsóknum og hjálparstarf- semi á staðnum. Meðal þeirra 96 landa, sem áttu fulltrúa á ráðherrafundin um, voru Danmörk, Finnlapd, Noregur og Svíþjóð., A VlÐAVANGI Framhald aí bls. 5 ismál, tryggingamál og menn- ingarmál, svo og húsnæðismál og menntamál“. Menn hljóta því að spyrja: Hvers konar sam tök hafa þetta eiginlega verið, fyrst þau hafa ekki einu sinni sinnt „menningarmálum" fyrr en nú? Það hefur svei mér ekki verið vanþörf á að breyta þar til. Rakalitlar full- yrðingar Þá dæmir Mbl. ályktanir þingsins einnig með þessum orðumC „I heild sinni má segja að ályktanir þingsins og umræð- ur hafi mótast af hugsjóna- auðgi æskunnar en einkennist um leið um of af fullyrðingum sem ekki voru færð næg rök fyrir“. Það fer ekki að verða neitt sérstakt undrunarefni, þótt helmingur fulltrúanna væri genginn út, þegar samþykkja skyidi hinar háfleygu ályktanir. SKÝRSLA U THANTS Framhald ai bls. 9 með ódýrum hætti, hratt og heimullega í litlum rannsóknar stofum eða verksmiðjum . Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar fyrir 23 árum, en á þeim tíma hefir aldrei farið fram í neinni af stofnunum samtakanna ítarleg umræða um þann vanda. sem efnafræði leg og líffræðileg vopn valda, né heldui nákvæm könnun á þeirn. Að undanförnu hefir þessu máli þó verið gefinn meiri gaumur en áður, og álit- ið er, að tímabært sé að fara að fjalla um þennan vanda í fullri alvöru. GAMLA BIO DÖCTOR ZHilAGO íslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 8,30. Aðgöngumiðasala hefst kl. 3 Hækkað verð. MfílFMfíimm Mannrán í Caracas Hörkuspennandi ný Cinema- scope-litmynd með^ George Ardisson Pascale Audret — íslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 AUMMBBIQ í skugga dauSans I Hörkuspennandi ný ítölsk kvúk mynd í litum og cinema scope Stephen Forsythe Anne Sherman Bönnuð innan 14 ára sýnd kl. 5 og 9 3ÆMRBÍC' Slmi $018« Afríka logar Stórmynd um ævintýralegar /mannraunir. Anthony Quayle Sylvia Syms Derek Fowlds BönnuS börnum. Sýnd kl. 9 Sími 50249. Hallelúja — skál Burt Lancaster — Islenzkur texti. — Sýnd kl. 9 SÍMI Cat Ballou 18936 ---------- — íslenzkur texti. — Bráðskemmtileg og spennandi ný amerisk gamanmynd með verðlaunahafanum Lee Marvin ásamt Jane Fonda, Michael Callan. Sýnd kL 5, 7 og 9 mmm Þrumubraut (Thunder Alley) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerisk mynd 1 litum og Panavtsion. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð innan 12 ára. LAUGARAS Slmar 3207$ og 381SC Rauða eyðimörkin Ný ítölsk gullverðlaunamynd frá kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum 1966. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Afar fræg og vel leikin ame. rísk litmynd Aðalhlutverk: Nathalie Wood Robert Redford — tslenzkur textl — Sýnd kl. 5 og 9 Auglýsið i fímanum ^ilDi /> ÞJOÐLEIKHUSIÐ Puntila og Matti eftir Bertolt Brecht Þýðendur: Þorsteinn Þorstelns. son, Þorgelr Þorgelrsson. Guðmundur Sigurðsson. Leikstjóri: Wolfgang Pintzka. Leiktjöld og búningar: Manfred Grund. Frumsýning föstudag kl. 20 Önnur sýning sunnudag kl. 20 Fyrirheitið Sýning laugardag kl. 20 Næst síðasta sinn. Aðgöngumlðasalan opin frá kl 13.15 tU 20. sími 1-1200. MAÐUR OG KONA í kvöld. Uppselt LEYNIMELUR 13 föstudag. HEDDA GABLER laugardag. MAÐUR OG KONA sunnudag. Aðgöngumiðasalan I Iðnó ei opin frá kL 14. Síml 13191. T ónabíó Slm 31182 tslenzkur texti í skugga risans Heimsfræg og snilldar vel gerB ný amerísk stórmynd í litum og Panavision. Kirk Douglas. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Slm> 11544 Svallarinn (Le Tonnerre de Dieu) Bráðsmellin frönsk gaman- mynd um franskar ástir. Robert Hossein Michele Marcier Jean Gabin Lilli Palmer Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.