Tíminn - 04.10.1968, Qupperneq 1

Tíminn - 04.10.1968, Qupperneq 1
Föstudagur 4. okt- 1968. — 52. árg. 213. tbl. OPINBERAR STOFNANIR ÖPNAR í HÁDEGINU en lokaðar á laugardögum KJ-Reykjavík, fimnitudag. Á laugardaginn gengur í gildi nýtt fyrirkomulag um vinnutilhögun hjá opin berum stofnunum, sem fel ur það m.a. í sér, að ekki verður unnið á laugardög- um allt árið, en áður hefur það tíðkazt, að opinberir starfsmenn vinni ekki á laugardögum yfir sumar- mánuðina. Á móti þeirri þjónustuskerðingu, sem verður. við það, að ekki verður unnið á laugardög- um, verður nú opið í há- deginu, ög á fólk því að geta fengið þjónustu í há- deginu hjá því opinbera eftirleiðis. Fréttatilkyrming um þetta efni frá Bandalagi starfsmanna rfkis og bæja fer hér á eftir. ,,í dag var undirritað sam- komulag milli fjármálaráðherra og Bandalags starfsmanna ríkis og baeja um að þar sem aðstæð ur leyfa að dómi rá'ðherra skuli ekki unnið á laugardögum allt árið. Þar sem ofangreind heimiid verður notuð flá starfsmenn % klst. til hádegisverðar og FYamhald á bls. 10. Jáigreglaii í Mexíkóborg handtekur slúdcnta eftir niótmælaaðgerðir í liöfúðborginni. Tugir féllu í bardögum við lögregluna í Mexikó NTB-Mexico City, fimmtudag. Að minnsta kosti 25 manns létu lífið í Ólympíubænum í gærkvöldi, þegar mexí- kanskir lögreglumenn hófu skothríð á 15 þús. stúdenta og aðra borgara, sem fóru í mótmælagöngur um götur borgarinnar. Talsmenn stjórnarinnar segja 75 hafa særzt í átökunum en óttast er að tala særðra skipti hundruðum. Komið hefur til tals að fresta Olympíuleikunum, en ekki er talið að til slíkrar ákvörðunar komi, þar eð ríkisstjórnin hefur lýst því yfir að Ölympíuleikarnir muni fara fram eins og gert var ráð fyrir: Það er ljóst orðið að miklu fleiri standa að baki óeirðanna, og mótmælanna en stúdentarnir einir. Atburðir undanfarinna dagal ympíunefndarinnar og vafi getur hafa skapað örvæntingu innan Ól-1 leikið á því að leikarnir fari fram. Ólympíunefndin var kölluð sam an til fundar í dag og því var KRISTJÁN ENDURKJÖRINN KriStján Thorlacíus KJ-Reykjavík, fimmtudag. Tuttugasta og þriðja þingi Bandalags starfsmanna ríkis og bæja lauk um klukkan fjögur í nótt, og hafði þingið þá staðið frá því á mánudag með litlum hvíldum. Kristján Thor- lacius var endurkjörinn formað ur BSRB með 31 atkvæðis meirihluta. Á þinginu voru fjörugar um ræður um efnahagsmál, skipu- lagsmál og kjaramál. Voru gerðar samþykktir um þessa málaflokka. Þingið samþykkti einróma að segja upp núgild- andi kjarasamningum, og að allsherjaratkvæðagreiðsla fari fram um uppsögnina eftir ára- mótin. A þinginu kom fram tillaga um að stjórnarmenn í BSRB mættu ekki hafa opinber af- skipti af stjórnmálum, en henni var vísað frá með 17 atkvæð um gegn 16. Miklar umræður urðu utn umsóknir flugumferðarstjóra og sjónvarpsstarfsmanna að Framh. á bls. 11. lýst yfir að forseti hennar, Av- ery Brundage, myndi gefa út yfir lýsingu í kvöld. Brundage hefur áður haldið fast við það að Ól- ympíuleikarnir verði haldnir þrátt fyrir óeirðirnar í landinti, en í Mexíkóborg halda margir þvi fram að samkvæmt lögum Ólymp íimefndarinnar geti Ólympíuleik- arnir ekki farið fram í landi þar sem þjóðfélagsóeirðir era í al- gleymingi. Forseti mexfkönsku ólympíu- nefndarinnar, Pedro Ramirez Vaz ques, vildi ekki gefa neitt á-. kveðið svar, þegar hann var spurð ur í dag hvað yrði um Ólympíu leikana. Hann svaraði spurning- unni með því að hvetja frétta- menn til þess að vera viðbúna op inberum yfirlýsingum frá mexi könsku Ólympiunefndinni og al- þjóðlegu Ólympíunefndinni. Eins og ráða má af tölu hinna . föllnu og særðu voru götubardag arnir mjög harðir, stúdentarnir sóttu úr úthverfunum inn í mið borgina óg kveiktu á leið sinni í strætisvögnum og sporvögnum. Mótmælafólkið hafði safnast sam an til þess að halda sigurhátíð Framhald á 10. síðu. Sameinast brezk fyrírtæki um myndun 200 skipa togaraflota? EJ-Reykjavík, fimmtudag. inú stað milli Industrial Reor-1 um myndun hátt í 200 skipa i áhuga margra, en endanleg ,,The Times Business ganisation Corporation (IRC) togaraflota, sem. stundi veiðar ákvörðun um hugsanlegan News“ skýrði frá því á þriðjn og þriggja stærstu togaraúl j á Jj.arlægum miðum. Hefur sameiginiegan flota daginn, að viðræður ættu sér I gerðarfyrirtækja Bretlands | þetta vakið mikla athygli, og | cnn ekki verið telcin. Þau togaraútgerðarfyrirtæki, sem hér um ræðir, eru Associat I ed Fisheries, Ross-fyrirtækið og heíui i jj,o.-ran Deep Sea Fisheries. Framhald á bls. 10. Gerizt áskrifendur .3 Tímanum. Hringið í síma 12323 Auglýsing í Timanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.