Tíminn - 04.10.1968, Qupperneq 2

Tíminn - 04.10.1968, Qupperneq 2
2 FÖSTUDAGUR 4. október 1968. TÍMINN Tæki á hagstæðu verði KOSTABOÐ BÆNDURl Þar sem nýlega hefur verlð lagt á 20% innflutn- ingsgjald, munu næstu sendingar véla til okkar hækka sem að neðan greinir. I Áætlað verð HEYVINNUTÆKI: Verð nú næstu send. Sláttuvél, tveggja ljáa BUSATIS BM 252 KW 20.370,oo 23.900,oo hliðartengd Sláttuvél, tveggja ljáa BUSATTS BM 324 KW, 24.335,oo 28.100,oo tengd á þrítengi Sláttuvél, MF 73-6 hliðtengd með venjul. greiðu 19.400,oo 22.400,oo Heykvísl, MIL 12 tinda 7.375,oo 8.400,oo Heykvísl, Horndraulic 12 tinda 6.930,oo 7.900,oo Heygreip, Frost H 400 7 tinda 11.480,oo 13.200,oo Moksturstæki, Mil Master f. MF 135 25.800,oo 29.200,oo Moksturstæki, Horndraulic f. MF 135 21.250,oo 26.100,oo Moksturstæki, Sesam f. MF 30 og MF 130 23.900,oo 32.500,oo ÝMIS TÆKI: Brynningartæki, ensk, glerjuð með koparfittings 345,00 400, oo Dráttarkrókar, lyftutengdir á MF 30 og MF 130 1.750,oo 2.600,00 Öryggisgrindur á MF 30 og MF 130 9.050,oo 11.200,oo Kartöflusetjari MF 16.845,oo 22.400,oo Ýtublað á Mil Master moksturst. 3.960,oo 4.500, oo Grjótfflutningavagn, Weeks — „Dumpmaster 5 t. 66.765,00 76.200,oo Sturtubún. Kompl. f. Erlands flutn.vagn (norskur) 8.870,oo ll.300.oo Fjósviftur (norskar) 3 gerðir frá 6.800,oo til 9.400,oo 10.400,oo til 14.300,oo Lofthitarar, Landmaster, 2 gerðir frá 13.775,oo til 18.170,oo 15.700,oo til 20.700,oo Garðtætarar, Landmaster 3 gerðir frá 7.350,oo til 11.050,oo 9.500,oo til 14.300, oo Skófla með vökvastýrisbúnaði fyrir Mil Master 20.100,oo 25.700,oo Ofanskráð verð innifela söluskatt. Athugið að um örfá tæki er að ræða af hverri gerð. Leitlð upplýsinga hjá okkur eða næsta kaupfélagi. jgyng A/ Suðurlandsbraut 6 — Sími 38540 Reykjavíkurdeild Rauða Kross fslands: Námskeið í skyndihjálp fyrir almenning hefjast fhnmtudaginn 10 okt. n.k. Kennt verður eftir hinu nýja kennslukerfi í skyndi- hjálp, m.a. blástursaðferðin, meðferð slasaðra, o.fl. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 14658 hfö fyrsta- Kennslan er ókeypis Hópar og félög, sem óska eftir kennslu í skyndi hjálp í vetur eru beðin um að endurnýja beiðnir sínar sem fyrst. Reykjavíkurdeild R. K. í. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. AUGLÝSENG um niðurfellmgu innflutningsgjalds Ákveðið hefur verið, samkv. heimild í 2. gr. laga nr. 68/1968 um innflutningsgjald o. fl., að fella niður við innflutning 20% innflutningsgjald af eftirtöldum tollskrárnúmerum: A. Umbúðir sjávarútvegs: Tollskrárnr.: 39.07.32 Fiskkassar og fiskkörfur úr plasti. 44.08.00 Trjáviður í tunnustafi o. fl. 44.22.02 Síldartunnur úr trjáviði og hlutar til þeirra. 48.07.88 Vaxborinn pergamentpappír utan um fisk til útflutnings, enda sé á honum viðeigandi áritun. 48.16.06 Pappakassar utan um fisk til útflutn- ings, enda sé á þeim viðeigandi áritun. 48.16.07 Pappírspokar, margfaldir, utan um fisk- afurðir til útflutnings, enda sé á þeim viðeigandi áritun. 48.19.02 Áprentaðir merkimiðar fyrir útflutn- ingafurðir. 57.10.01 Umbúðastrigi 73.23.04 Áletraðar dósir, úr járni, stáli eða leger- ingum þeirra málma, utan um útflutn- ingsvörur. 73.4042 Fiskkassar, fiskkörfur o. fl. 76.16.02 Fiskkassar og fiskkörfur úr alúmíni og alúmínlegeringum. 83.13.03 Áletruð lok, úr ódýrum málmum, á dós- ir utan um útflutningsvörur. B. Veiðarfæri: 3901.06 Handfæralínur í þessum tollskrárnúm- erum. 39.07.31 Nótaflotholt o. fl- 39.07.33 Lóðabelgir. 40.14.01 Botnrúllur. 41.01.11 Nautshúðir í botnvörpur. 44.28.81 Botnvörpuhlerar o. fl. 45.03.01 Netja- og nótakorkur. 59.05.01 Fiskinetjaslöngur aðrar en úr polyethyl- en og/eða polypropylen. 70.21.01 Netjakúlur. 73.25.02 Vírkaðlar meira en 0.55 cm að þvermáli 73.40.41 Veiðarfæralásar o. fl. 74.19.01 Veiðarfæralásar o. fl. 76.16.01 Netjakúlur. 93.04.02 Hvalveiðibyssur. 93.07.21 Skutlar og skot íhvalveiðibyssur. 97.07.01 Fiskiönglar venjulegir. C. Salt o. fl. 09.10.01 Síldarkrydd. 25.01.09 Salt. Fjármálaráðunevtið, 3. október 1968. F. h- r. Jón Sigurðsson /Björn Hermannsson Fró 1.1. 1969 ÖRYGGSSBELTI þurfa allir nýir bílar, sem fluttir nýkomin verða til landsins. 'ý—íÍ/ að hafa I íyrir flestar ÖRYGGISBELTI . §sí>s,,> msmmm gerSir bifreiða S M Y R 1 L L, Ármúla 7, sími 12260.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.