Tíminn - 04.10.1968, Qupperneq 3

Tíminn - 04.10.1968, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 4. október 1968. TIMINN 3 Séð yfir eina deild plastverksmiðjunnar að Reykjaiundi. Þar eru vistmenn á Reykjalundi að vinnu við samsetningu leikfanga. SÍBS þrjátíu ára Fjáröflunardagur á sunnudag GKII-Reykjavík, fimmtudag- í þrjátíu ár hefur S.Í.B.S. starfað undir kjörorðinu: „Styðjum sjúka til sjálfsbjargar“ og verður ekki annað sagt en að sambandmu hafi orðið vel ágengt í því efni. Þó fátt sé nú orðið urn berklasjúklinga miðað við fyrri tíma, er starfsemi S.Í.B.S. stórmerk og gagnleg sem áður.< Með bnejd.tum tímum hefur sam bandið snúið sér að því að end urhæfa fólk. sem vegna ýmiss PUNTILLA OG MATTI - FRUMSÝNING í kvöld föstudaginn 4. okt. verður frumsýning í Þjóðleik húsinu á leikritinu, Púntila bóndi og Matti vinnumaður, eftir Brecht. Leikstjóri er eins og fyrr segir Wolfgang Pintzka en með helztu hlutverk fara Róbert Arnfinnsson, Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Bríet Héðinsdóttir, Brynja Benediktsdóttir, Bessi Bjarna son og Rúrik Haraldsson. Að stoðarleikstjóri er Gísli Alfreðs son. Leikmyndir eru eftir Man fr'ed Grund. Um 25 leikarar og. aukaleik arar taka þátt í sýningunni. Carl Bi'llieh annast undirleik í söngvum. Myndin er af Róbert og Þóru Friðriksdóttur í hlutverk um sínum. konar sjúkdóma hefur orðið ó- hæft um að taka þátt í daglegu lífi og starfi í þjóðfélaginu. Á sunnudaginn kemur er þrítugasti berklavarnardagurinn og gefst þá landsmönnum tækifæri á að sýna hvern hug þeir bera til þess arra þörfu samtaka með því að styrkja þau með merkjakaupum. Fréttamönnum var í dag boðið að Reykjalundi, þar sem forráða menn SÍBS og framkvæmdastjóri verksmiðjunnar á Reykjalundi og læknar vistheimilisins kynntu þeim staðinn og starfsemina, sem þar fer fram. Þórður Benediktsson, forseti SÍBS, rakti stuttlega sögu sam- takanna. Kvað hann það mikið ævintýri að fyrir þrjátíu árum hefði bópur berklasjúklimgá sem ekki átti sér viðreisnarvon tekið 'ig saman og stofnað samtök sér “1 stuðnings. Hann kvað það einn ig eimsdœmi, að hópur sfíkra sjúklinga skyldi hafa haft forystu um ýmis félagsmál hérlendis. Slíkt hefði ekki tíðkast í öðrum löndum í þá tíð. Oddur Ólafsson greindi frétta- mönnum frá því að 1938, þegar SÍBS var stofnað, hefðu berklar að vísu heldur verið á undanhaldi en samt hefði ástandið verið slæmt og sýkingarhætta mikil. Yfirleitt hefðu berklasjúklingar útskrifast af hælum beint út í at- vinnulífið og var lítið um annað að velja en erfiðisvinnu. Þetta leiddi alloift til endursýkingar. SÍBS réðst í það stórvirki að koma á fót Reykjalundi í þeim tilgangi að hann yrði milliliður milli hælanna og vinnustaðanna. Oddur sagði ennfremur að nú væri þjóðfélagsleg þýðirag berk'l- inraa orðin hverfandi lítil, þó að nokkrir tugir nýrra berklatilfella kæmu fram áriega, svo væri fyr- ir að þakka heilbrigðiseftirliti, lyfjum, uppskurðum og bættum bjóðfélagshögum. Árið 1945 voru 40 sjúklingar á Reykjalundi en nú eru þeir 133 % dvelja þeir í vistherbergjum hælisins eða í smáhúsum í kring. Dvalartími sjúklinga á Reykja- lundi er frá 6 vikum upp í 1—2 ár, og lætur nærri að 300 vist- menn komi að Reykjalundi ár hvert, 50% sjúklinganna á Reykja lundi e-ru fatlaðir, aðeins 30% eru þar af völdum berkla- og lungnaveikinda og 20% vistmanna eru geð- og taugaveilt fólik. Berklasjúklingum fer stöðugt fækkandi að Reykjalundi, en þó eru þar að staðaldri 30 vistmenn sem hlotið hgfa varanleg örk-uml af völdum berklaveiki. Endurhæfingin fer fram á tveim deiidum, þjálfunardeild, þar sem læknisfræðileg enduriþjálfun fer Framhald á bls. 10 : __________________________________I * Lámarksv. á síld til frystingar ákveðið Á fundi yfinnefndar Verðlags- ráðs sjávarútvegsins í gær var á- kveðið eftirfarandi lágmarksverð á síld veiddri norðan- austan- lands til frystingar frá 1. októ-; ber til 31. desember 1968. A. Stórsíld (3 til 6 stk. í kg) með minnst 14% heilfitu og ó- flokkuð síld (Beitusíld, hvert kg. kr. 2,20 B Önnur síld, nýtt til frysting- ar, hvert kg . . . . kr. 1.50 Verði stórsíld flutt tiil hafna á Suður- og i Vesturlandssvæði til frystingar í beitu, skal auk fram- ángreinds verðs greiða pr. kg. . . . kr. 1,20 Verðákvörðun þessi var gerð með atkvæðum oddamanns Bjarna Braga Jónssonar og fulltrúum síldarseljenda, Jóns Sigurðssonar og Kristjáns Ragnarssonar gegn atkvæðum fulltrúa síldarkaupenda Björgvins Ólafssonar og Eyjólfs ísfelds Eyjólfssonar Reykjavík, 3. október 1968. Verðlagsráð Sjávarútvegsi-ns. OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Þrjú umferðarslys urðu í Reykjavík í dag. Fimm ára dreng ur, ungur maður og þrjár konur voru fluttar á siysavarðstofuna til aðgerðar. Fyrsta slysið varð kl. 8 í morg un. Þá var nýlegur bíll af Cortina gerð á leið inn Suðurlandsbraut. Var bílnum ekið eins og vera ber á grænu ljósi yfir gatnamót Suð urlandsbrautar og Kringlúmýrár- vegar. Þegar bíllinn var kominn vel yfir gatnamótin snarbeygði hann til hægri, út af akreininni og -lenti á ljósastaur. Ung stúlka sem ók bílnum brákaðist á fæti og hlaut fleiri mciðs'l. Piltur sem sat í framsætinu hlaut höfuðhögg og slasaðist talsvert meira e-n stúlk a-n og stúlka sem sat í aftursæti bílsins fékk glóðarauga og skrám Vetrarstarfsemi Sálarrannsóknarfél. í Hafnarfirði Sálarrannsóknarfélagið í Haf-n- arfirði er að hefja vetrarstarf- semi sína. Það var stofnað 15. júní 1967. Stofnfélagar voru 143, en félagar eru nú rúmlega 500. Fundir voru haldnir einu sinni í má-nuði s.l. vetur. Fundarstarf- semi lá niðri yfir sumarmánuð- ina, -en fyrsti fundur vetrarins verður haldinn n.k. mánudag 7. okt. í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði og hefst hann kl. 8.30 e.h Fu-nduri-nn verður helgaður minningu Jónasar Þorbergssonar ur .Pilturinn var fluttur á sjúkra hús að rannsókn lokinni á slysa- varðstofunni. Bíllinn skemmdist miki'ð. Um kl. 10 í morgun varð árekst ur milli Volkswagenbíls og vöru bíls á mótum Njarðargötu og Sóleyjargötu. Vörubíllinn var á leið vestur Njarðargötu en litli bíllinn norður Sóleyjargötu. Vörubílnum var beygt snögg lega fyrir hi-nn bílinn og lenti á hlið hans. Kona sem ók Vol-kswagenbílnum hlaut slæmt höfuðhögg o-g brotnuðu í henni nokkur rif. Kl. 17 varð fi-mm ára gamall drengur fyrir bíl í Vonarstræti. I-Iljóp han-n á milli tveggja kyrr stæðra bíla út á götuna og i veg fyrir bíl sem bar að. Við rannsókn kom í ljós að drengurinn var lít ið meiddur. --------------------------j-------- fyrrv. útvarpsstjóra, en hann var eins og kunnugt er mjög mikill áhugamaður um andleg mál og vann ómeta-n'legtístarf í þágu spir- itisman?. Á fundinum flytur Haf. steinn Björnss-on eri-ndi um ævi og störf Jónasar, og Ævar Kvar- an og Jónas Jónass-on lesa upp úr verkum Jónasar Þorbergsson- ar og Jónas Magnússon syngur' ei-nsöng. Sálarraonsóknarfélagið heldur félagsfundi einu sinni í mánuði í vetur, og verða þeir í Al-þýðu- húsinu fyrsta mánudag hvers mán aðar. Lögð verður áherzla á flutn ing fræðsluerinda. Ein-nig verður flutt tónlist. Auk þess mun Haf- steinn Björnsson láta félagsfólki í té aðgang að miðilsfundum og halda skyggnilýsingafundi fyrir félagið í vetur. A sunnudaginn var efndu Fóstbræðrakonur til siðdegisskemmtunar að Hótel Sögu við mikla aðsókn. Ákv'eðið liefur verið að cudurtaka skemmtunina á sunnudag kl. 15.00 og kl. 20.30 að Hótel Sögu. Skemmtiatriði verða hin sömu og fyrr, þ. e. söngur Fjórtán Fóst- bræðra. Sýnd verður innlend og erlend kvenfatatízka allt frá árinu 1550 fram til dagsins í dag. Ágúst Bjarnason og Kristinn Hallsson syngja glúnta. Sunnudagskórinn syngur. Enn er að seta kammerhljóm sveitarinnar „Virtuosi del la bella musica“. Loks syrgur Karlakór- inn Fóstbræður fáein lög undir stjórn Ragnars Björnssonar. Á síðdegisskemmtuninni munu Fóstbræðrakonur sjálfar annast allar veitingar með heimabökuðu brauði og kökum. Á sunnudagskvöld verða venjulegar veitingar í Súlnasalnum á vegum Ilótel Sögu. Aðgöngumiðar verða seldir í norðuranddyri Hótel Sögu kl. 15.00 — 18.00 á laugardag, og frá kl. 13.00 á sunnudag. Myndin er af tízkusýningunni -I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.