Tíminn - 04.10.1968, Side 5

Tíminn - 04.10.1968, Side 5
FÖSTUDAGUR 4. október 1968. TIMINN í danssal Uilton hótelsins í Briissel var fyrir skömmu haldin afmælisvoizla. Boðs- gesitir voru bæði' belgískir og bandarískir og .meðal hinna bandarísku voru 109 hljóðfæra leikarar úr Fílharmoníuhl.ióm- sveit New Yorkborgar. Tón- ligtarmennirreir áttu þó alls ekki að lcika fyrir dansi. held ur voru þeir venjulegir gcstir í afmælisyeizlu hins heims- fræga stjórnanda og tónskálds Leonard Bernstein, sém var að halda upp á fimmtugsaf- mælið. Meðal afmælisgjaf- anna má nefna upphaflcga út- gáfu á ólokinni tíundu sinfón íu Mahlers, stereotæki tii hljómflutnings í heimahúsum og meðal listaverka: Eftirlík- ingar af höfðum þriggja tón listarmanna, mynduðum í smjör, væntanlega hraðfryst. Þungur dómur um tíu ára stjórn Það er ekki áð ástæðulausn, að ungir Sjálfstæðismenn krefj ast „byltingar" í skólakerfinu eftir tíu ára vandræðastjórn ílialds og krata á skólamálum landsins, þar sem kyrrstaðan hefur ráðið mestu. Kratar eni sífellt að reyna að hæla sér af frammistöðu í skólamálum en ]>ora aldrei að segja meira, en það hafi verið „hreyfing" á skólamálum. Það orð á að ná yfir öll stórvirkin. Ungum íhaldsmanni sem. skrif- ar Staksteina Morgunblaðsins þykir nóg um þetta skrum Krata og segir um skólamálin í gær: „En menn verða að gera sér grein fyrir því, að við höfum dregizt svo langt aftur úr að gera verður róttækar ráðstaf- anir strax til þcss að ráða bót á því. Þess vegea er þess að vænta, að ekki verði gerð til- raun til að gera of mikið úr smávægilegum lagfæringum hér og þar. Þær eru lofsverð- ar svo langt sem þær ná, en hetur má ef dúga skal.‘“ Þavna eiga Kratar vafalaust sneið. en fyrst og fremst er þetta þungur áfellisdómur um skólamálastjórnina á „viðreisn ar“-áratugnum. Þá höfum við sem ságt „dregizt svo Iangt aftur úr að gera verður róttæk ar ráðstafanir strax til þess að ráða bót á því“. Þess vegna ber að varast að hælast um yfir smávægiíegum Fra.mhald á bls. 11. Okumenn í Nissa kjosa freni ur stuttklæddan umferðar- stjórnanda, en rauða götuvita. Auk þess segja kunnugir að umferðin gangi mun betur þannig. :• 43 ára gamall Frakki er ■ mest umtalaði maður í Frakk- landi um þessar mundir, að IDe Gaulle einum undanskild- um André Tursad er orðinn heimsfrægur fyrir afrek sem hann á eftir að vinna, og er þegar orðinn þjóðhetja í heima landi sínu. Tursad er flugmað urinn sem á að fljúga Con- cordeþotunni í reynsluferðinni, sem verður innan skamms. IBlaðamenn í Frakklandi segja að erfiðara sé að ná við tali við Tursad en að fá Mao formann til að viðurkenna að innst inni sé hann kapitalisti. Sagt er að frönsk stjórnvöld hafi banJ^að Tui-sad að tala T Vio blaðrmenn eða láta hafa Íseitt eftk" sér á prenti eða i útvarpi. Erú fréttamenn að vonum gramir vegna meðferð arinnar og segja alls kyns sög ur af viðskiptum sínum við þjóðhetjuna. Nýlega birtist eftirfarandi í frönsku blaði, en harður fréttamaður er sagð ur hafa náð sambandi við flug manninn. | — Hvers vegna gerðust þér flugmaður monsieur Tursad? — Svona nærgöngulum spurningum svara ég ekki. — Er það satt að synir yðar ætli að gcrast flugmenn? — Hver gefur yður heimild til að hnýsast í mín einkamál? Þessi ungfru stjórnaði um ferðinni með glæsibrag, n-ema hvað hún átti stundum í vand ræðum með að koma henni af stað aftur. ★ Hverjir eru uppállialdsrit- höfundar 'yðar? — Spurningar yðar eru dónalegar og nærgöngular. Concordeþotan var reynd ný- lega á flugvelli í Toulouse. Tursad sat við stýrið en tröll- aukin dráttarvél dró ferlíkið fram og til baka á flugbraut unum. Dráttarvélarstjórinn fékk allt í einu skipun frá flug- stjóranum um að sleppa flug vélinni og var hún látin keyra á eigin vélaafii eftir flugbraut inni og komst allt upp í 60 km. hraða á klukkustund. Flugvæla smiðirnir stóðu við brautina og grétu af gleði. Þegar frækn asti flugstjóri í heimi sté út úr vélinni, var hann spurður hvort hann hafi ekki fundið til ótta í svaðilförinni. — Ég hafði svo mikið að gera við stjórnina að það var enginn tími til aö hugsa um voðann. ★ Við erum vön því að láta okkur nægja að mæla tímann í klukkustundum, mínútum og sekúndum en vísindamönnum nægir ekk;i slík ónákv'æmni. Sífeilt finna þeir1 ^eiðir til þess að minnka mælieiningar tímans. Á alþjóðaþingi vís- indamanna í atóm-rafeinda- Framsóknarflokkurinn hefur undanfarin missiri lialdið því fram að ríkisstjórnin ætti að segja af sér og nýjar kosning- ar að fara fram. Rökin eru þau, að stjórnarflokkarnir hafi sagt þjóðinni ósatt um ástand- ið í efnaliagsmálum og blekkt hana mjög með ósönnum skrumlýsingum af góðu ástandi og miklum blóma, síðan hafi enn betur komið í Ijós að stjórnin réð ekki við vandann eða verkefnin, sem biðu henn- ar, eins og bún hefur rní játað í verki. Ungir Sjálfstæðismenn tóku hreinlega undir þessa skoðun stjórnarandstæðinga með því að lýsa yfir á þingi sínu fyrir nokkum dögum, „að halda eigi nýjar kosningar við fyrsta tæki færi og eigi síðar en næsta sumar“. Bjarni formaður Sjálfstæðis flokksins liefur ætíð mótmælt kröfu stjórnarandstæðinga um nýjar kosningar mjög harðlega og sagt, að þjóðin hafi veitt nú- verandi stjórnarflokkum meiri- hluta og þeim úrskurði eigi að hlíta út kjörtímabilið. Ekki ei-u ungir Sjálfstæðismenn sama sinnis. Þeir heimta kosningar strax hvað, sem Bjarni segir. Ekki verður þetta talin trausts yfirlýsing á Bjarna og aðra for- ystumenn, þótt Morgunblaðið setji eftirfarandi fyrirsögn á fréttina af þessari ályktun þings: „Fyllsti stuðningur við forystu Sjálfstæðisflolcksins.“ Skoðun þingsins áréttaði síð an einn forvígismaður ungra ílialdsmanna með þessum orð- um í viðtali við Mbl.: „Ef þá brestur getu til úr- Jausnar, eiga þeir að segja af sér“. fræði sem haldið var fyrir fimm árum var því lýst yfir að vísindamönnum hefði tekizt að mæla tímann í þúsupd millj ónasta úr sekúndu, nano-sek- úndur. Þótti þetta á sínum tlma mikill vLsindasigur. Á þin,gi í Versölum I Frakk- landi á dögunum þar sem fjall að var um atóm-rafcindafræði kom fram að tekizt hcfur að greina tímamælinguna niður í picco-sekúndur, eða billjón asta hluta úr sekúndu — á þessum tíma fer ljósið 1.5 millim. Minnsti tími sem enn hefur verið mældur eru 5 picco- sek. Picco-mælieiningin er mið uð við þann tíma sem tekur elektrónunu að fara einn snún snúning um atómkjarnan, ein umferð elektrónunnar er samá og 1 picco-sek. ★ De Gaulle forseti getur ver ið meinyrtur, ef hann vill það við hafa og stendur saimstarfs- mönnum hans af fáu meiri stuggur cn að hitta hann þeg ar sá gállinn er/ á honum. Eitt sinn er de Gaulle var staddur í Algier kom einn ráð herra landsins til fundar við hann klæddur í stuttar buxur eins og tíðkast á Bermúdaeyj um, því að steikjandi sólarhiti var úti. De Gaulle horði lengi á ráð- herrann. „Herra minn“ sagði hann meinhæðinn, ,,hvar er húlagjörðin yðar?“ Hinn nýi forsætisráðiiierra Kanada Piorre Elliott Trud eau, er önnum kafinn maður. Þegar hann sækir ekki tán- inga dansleiki, eða skýzt að tjaldabaki til þess að heilsa upp á fallegar leikkonur eða tízkudömur, sinnir hann stund um alvarlegri störfum. Nýlega var hann til dæmis boðaður á fund hjá félagi blaðaútgef- enda í Ottawa, en við það tækifæri útnefndu blaðamenn hann Hfeiðursfélaga og Trudeau reyndi síðan að hengja sjáif an sig í hálsbindinu sem blaða menn fengu honum sem merki um útnefninguna. Ef til vill hefði íhaldsmönn unum fjendum hans verið skemmt, ef „hengingin“ hefði ekki verið einn liðurinn í stefnu forsætisráðherrans, en hann hyggst svipta öllum virðuleika eða stirðbusalegum hátíðabiæ af kanadísku rík isstjórninni. Hann vill gera þingið að samastaö skemmli- legra og hugmyndaauðugra manna í nánum teng'sium við almúgann og hinn síbreytilega nútíma. A VfÐAVANGI Elcki traustsyfirlýsing

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.