Tíminn - 04.10.1968, Síða 10

Tíminn - 04.10.1968, Síða 10
i 10 TIMINN RAFSUÐUTÆKI handhæg og ódýr. Þyngd 18 kg. Sjóða vír 2,5—3,00 —3,25 mm. RAFSUÐUÞRÁÐUR, góðar teg. og úrval. RAFSUÐUKAPALL 25, 35, 50 mm. S M Y R I L L Ármúla 7. Sím 12260. VELJUM fSLENZKT <H) ÍSLENZKAN IÐNAD Nauöungaruppboö sem auglýst var í 26., 28. og 31. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1968, á hluta í Veghúsastíg 3, hér í borg, þingl. eign Þórlaugar Hansdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, mánudaginn 7. október 1968 kl. 10,30 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Skákmenn! Firmakeppni Skáksambands íslands (hraðskák- mót) verður haldin í Skákheimilinu að Grensás- vegi 46 n.k. laugardag 5. október kl. 2 e.h. Mætið stundvíslega!! Stjórn Skáksambands íslands. FRÁ HÁSKÓLA ÍSLANDS ÁRLEG SKRÁNING allra stúdenta Háskólans fer fram 1 fyrsta skipti á þessu hausti og stendur yfir frá 7. — 15. október. Skráningin nær til allra stúdenta Iláskólans, annarra en þeirra^ sem voru skrásettir sem nýstúdentar á s.l- sumri. Við skráningu skulu stúdentar afhenda Ijósmynd, að stærð 35 x 45 mm. Skráningargjald er kr. 1000.— TILKYNNING Vér viljum hér með vekja athygli heiðraða við- skiptavina vorra á því að vörur sem liggja í vöru geymsluhúsum vorum, eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skerhmdum og liggja því á ábyrgð vörueigenda. H.F. Eimskipafélag fslands. TOGARAFLOTI Framhald af bls 1 ÁstæSan fyrir því, aS þessar viðræður hafa komízt á, er mik ið rekstrartap togaraflotans. Þann ig var frá því skýrt í yfirliti um togaraflotann í marz síðastliðinn, að síðustu 12 mánuðina þar á undan hafi rekstrartapið verið geypilegt, og kæmi það til viðhót- ar erfiðu rekstrarári næsta ár þar á undan. Tilgangur viðræðnanna er að koma á fót það stórum flota, að hægt sé að gera sér vonir um hag kvæman rekstur. Þau þrjú fyrir tæki, sem þátt taka í viðræðun um, eiga um 03% þeirra fiski- skipa Bretlands, sem veiða á fjar lægum miðum, og það eru einmitt þau fiskiskip sem ætlunin er að sameina í einn flota undir einni yfirstjórn. Er gert ráð fyrir, að sú yfirstjórn yrði að mestu í hönd um sérstakrar stjórnar, og hvert hinna þriggja útgerðarfyrirtækja hefði ekki mjög mikil áhrif þar á, en myndu þess í stað fá von um hagnað af rekstrinum. Hér er einungis um að ræða sameiningu flotans sjálfs, en ekki sölusamtaka þessara þriggja fyr irtækj'a, enda er þess að vænta að slík sameining yrði bönnuð í samræmi við brezk lög gegn ein okunarmyndun. ■ Aftur á móti er hugmyndin, að ef að þessari sameiningu verður, þá geti önnur togaraútgerðarfyrir tæki gerzt aðilar að hinum nýja stórflota. Hand- og list- iðnaðar- SÝNINGIN Aðeins dagar eftir. NORRÆNA HÚSIÐ Hjartanlega þökkum við öllum þelm sem sýndu okkur samúð við andláf og jarðarför Júlíusar Jónassonar, fyrrum vegaverkstjóra frá Vífilsnesi. Sérstakar þakkir færum við séra Ágústi Sigurðssyni, Vallanesi fyrir hans kærleiksríku vinsemd. Guð blessi ykkur 611. Jónína Ásmundsdóttir, börn, tengdasynir og barnabörn. Mishverf evrópu framijósasett 1 frá HELLA jafnan fyrirliggjandi Varahlútaverzlun JÓH. ÓLAFSSON Brautarholti 2, i Sími: 119 84 MEXÍCO Framhald af bls. 1 vegna þess að yfirvöldin höfðu látið herliðið hverfa b.urt af há í skólasvæðinu. Herliðið lagði und- ir sig háskólasvæðið eftir að gengið hafi á stöðugum stúd- entaóeirðum síðan í júlí. Einn harðskeyttasti hershöfðing inn í mexíkanska hernum, Jose Ilernandez Toledo — en hann var einmitt foringi þeirra 1300 her- manna er tóku háskólann í síð- asta mánuði — særðist hættulega af skoti frá leyniskyttu er hann stjórnaði aðgerðunum gegn upp þotsseggjunum í gær. Óeirðirnar I Ólympíubænum í gærkvöldi henda til þeess að mót mælahreyfingin gegn stjórninni takmarkist ekki við stúdenta. Það er talið fullsannað að í aðeins um 40 km. fjax-lægð frá sjálfum Ól- ympíubænum hafi verið skotið hvað eftir annað á lögregluna og hermenn. Stúdentarnir hafa að minnsta kosti hlotið fylgi mikils fjölda borgara í Mexíkóborg því að af þeim 1000 sem handteknir voi'u á aðaltorgi bæjarins í gærkvöldi voru stúdentar í minnihluta. OPINBERAR STOFNANIR Framhald af bls 1 stofnanir verða opnar í matar tímanum til afgi'eiðslu fyrir al- menning. Þeiir starfsmenn', er hafa 38 klst. vinnuviku, vinna til kl. 18 á mánudögum á tknabiilnu 1. október til 30. apjíl, en þeir, er hafa 44 klst. vinnuviku vinna til kl. 18 á mánudögum á tíma bilinu 1. oiktóber til 30. apríi, en þeir er hqfa 44 klst. vinnu viku vinna til kl. 18 á mánu dögum allt árið. Undanfarin ár hefur ekki- ver ið unnið á laugardögum yfir sumarmánúðina fram til 1. októt>er.“ í framihaidi af þessu má geta þess, að opinberir starfs menn munu nú eftirleiðis neyta hádegisverðar á vinnu- stað, og fara því ekki heim til sín í hádeginu. Er þetta þróun ,sem víða á sér stað, og hefur það m. a. í för með sér, að umferðarþunginn um hádeg ið á að minnka til mikilla S.I.B.S- Framhald af bls 3 fram við rnjög góð skilyrði og vinnulækningadeildin. Á Reykjalundi starfa þrír lækn ar, Oddur Ólafsson, yfirlæknir, I-Iaukur ÞórðarsO'n, sem stjórnar þjálfunardeildinni og Friðrik Sveinbjörnsson, héraðslæknir í Álaifossihéraði. Nýverið hefur einnig verið komið upp fullkom- inni læknamiðstöð fyrir Álafoss- hérað í húsakynnum Reykja- l'Unds. Vinnuþjálfunin fer fram í verzl uninni á Álafossi, en henni er skipt i ýmsar deildir. Þar er saumástofa, plastverksmiðja, járnsmíða'verkstæði og trésmíða- verkstæði. Um 80—90 vistmenn vinna að staðaldri í vinnuþj'álfun ardeildinni, þar af 30—40 í plast verksmjðjunni, enda er henni þrí skipt. Hver maður vinnur frá 10 upp í 40 tíma á viku. í plastverk smiðjunni eru hin þekktu Reykja lundarleikföng gerð, þar eru einnig framleidd plaströr, plast- umbúðir og plastfilma, sem not- uð er í plastpokaumbúðir. Verksniiðjan að Reykjalundi '""'ur verið stai’frækt í 24_ár og ■'f á heildina er litið nefur hún staðið undir sér allan , þennnn ‘irna. Auk þess rekur SÍBS ör- —kjavinnusrtaðinn Múlalund við Ármúla í Reykjavík. í Múlalundi, sem starfræktur hefur verið í 10 ár, starfa 30—40 öi'yrkjar af "ö'dum ýmis'sa sjúkdóma. SÍBS er nú orðið mikið fyrir- FÖSTUDAGUR 4. októher 1968. tæki og lágt metið nema eignir þess nú rúmlega 100 milljónum, en í sambandinu eru 13 deildir víða um iand. En mikið fé þarf til reksturs hinnar víðtæku starf S'emi sem sambandið hefur komið á fót. Aðaltekjustofn samhands- ins er Vöruhappdrætti SÍBS, en einnig befur það tekjur af hin- um árlega merkjasöludegi sínum, fyrsta sunnudegi í október og á honurn kemur líka fram hvaða hug menn bera til samtakanna. í merkjaisölu SÍBS er jafnan falið happdrætti og merkjakaup endur á sunnudaginn geta yljað sér við vonina um að fá eitt hinna 10 Blaupunkt sjónvarpstækja eða eitt aif hinum 20 Blaupunkt ferða útvarpstækja, sem eru á vinninga skránni að þessu sinni. 22. áx'gangur Reykjalundarárs- -its SÍBS, er kominn út og verður' ritið boðið til kaups með merkj- unum á sunnudaginn. Merkin og -itið kosta 35 kr. LÆKNAR Framhald af bls. 12 lend læknafélög. Þá er það verk efni félagsins að stuðía að auk inni menntun læfcna, glæða áhuga þeirra á öllu þvi, er lýtur að staffl þeirra, efla samvinnu um alilt sem horfir til heilla í heil- briigðismiálum þjóða'rinnar. Er læknafélag íslands var stofnað, stóðu yfir harðvítugar deilur milli lækna og stjórnivalda landsins um kjör héraðslækna. Um þessar mundir voru ferða- taxtair lækna þeir sömu og greitt var fyrir hest fylgdarmanns. Lækn ar höfðu um árabil haldið því fram að greiðslur þessar væru of lágar og kröfðust 100% hækkun ar. Þessar kröfur þóttu svo óheyri lega ósanngjarnar, að þeim var synjað með öllu af stjórnvöldum landsins, og munu síðari launa kröfur lækna aldrei hafa þótt jafn fjarstæðkr sem þessar. Samheldni lækna jókst mjög eftir stofnun j læknafélags íslands og fékk Guð j mundur Hannesson umboð mikiis meirihluta allra héraðslækna í landinu til þess að segjia héruðun um lausum. Þegar svo var komið féllst Alþingi á að veita umbeðna kjarabót að verulegu leyti. Á síðari árum hafa kjaramál flutzt að rniiklu leyti til hinna ein- stöku svæðafélaga lækna og þó aðallega til Læknaf'ólags Reykja- víkur. En læknafélag íslands hef- ur einikum látið ýmis veirkefni fé- lagsl’egs eðlis til sín taika og beitt sér fyrir framförum og 1 breytingum i heilbriigðismálum landsins og staðið fyrir fræðslu , starfsemi bæði fyriir lækna og. almenning. Lélagið ásamt Læknafélagi Rvíkur stóð fyrir stofnun Domus Medica en svo nefnist sjálfseignar stofnun, sem byggt hefur lækna hús við Egilsgötu í Reykjavík. Eft ir að húsið var fullhyggt hefur orðið gjörbreytin'g á stairfsaðstöðu lækna og aðstöðu til félagslegrar starfsemi. Tala þeirra læikna er starfa inn an vébanda Læknafélags fslands er nú 320. íslenzkir læknar, sem hafa lækningaleyfi eru nú 381, þar af starfa 267 á íslandi. Lækna- kandídatar eru 82 og starfa 51 á íslandi. Alls stai-fa því 463 lækn ar hér heimá, og lætur nærri að einn læknir sé fyrir hverja 700 ! —■ 800 íbúa, og eru óvíða hlut i fallslega jafnmargir læknar og hér á landi. Ekki er útlit fyrir læknaskort á næstunni því að að- sókn að læknadeild Háskólans er mjög mikil, innrituðust t. d. yfir 90 stúdentar í deidina nú í haust. Stjórn Læknafélags íslands skipa Ai’inbjörn Kolbeinsson, for maður Friðrik Sveinsson, ritari og Stefán Bogason,- gjald'keri. Framkvæmdastjóri læknafélag. anna er Sigfús Gunnlaugsson, við skiptafræðingur. /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.