Tíminn - 04.10.1968, Qupperneq 12

Tíminn - 04.10.1968, Qupperneq 12
Aflahæsti báturinn Örn met 2520 1.] FJÓRUM SINNUM MINNI Örn Bjarnason, læknir, Arnbjörn Kolbeinsson, formafVur læknafélags íslands og Stefán Bogason, gjald keri félagsins fyrir utan Domus Medica við Egilsgötu en þar eru skrifstofur félagsins, fjölmargar læknastofur, bökasafn og samkomusalur lækna. Þingai um lœknisþjónustu / dreifbýli og þéttbýli SJ—Reykjavíik, fimmtudag. ! stofnuninni 14. janúar 1918, eins þeirra hönd gagnvart opinberum Læknafélag íslands á hálfrar og áður er sagt, og voru 34 lækn aðilum og treysta tengsl við er- aldar afmæli á þessu ári. En það ar á stofnfu-ndi, en stofnendur eru Framhak) á bls. U. var stofnað 14. j'anúar 1918, og teljast þeir læknar stöfnendur, sem gengu í félagið það ár. Til hagræðis fjTÍr lækna var ákveðið að minnast afmælisins fremur nú f haust heidur en á afmælisdaginm sjálfann, og fer sú athöfn fram f Domus Medica dagana 3. — 5. október. Fyrsti þáttur athafnarinnar var fræðslufundur um liðagigt ætlaður læknum sem háldinn var á veg um „Gigtsjúkdómaféiags íslenzkra lækna". Annar þáttur er heilbrigð ismálaráðstefna, sem feir fram 4. og 5. október. Þetta er önnur heil brigðismálaráðstefnan, sem lækna félag fslands gengst fyrir og nefnist verkefni hennar „Læknis þjónusta í dreifbýli og þéttbýli." Ailmörgum stjórnendum heilbrigð ismála og fulltrúum st.a'’fsihópa, sem vinna að heilbrigðismálum er boðið til ráðstefnunnar. Meðal annarra halda erindi á ráðstefn unni læknarnir Örn Bjarnason Gísli Auðunsson, Dr. Jón Sigu’ðs son borgarlæknir. Dr. James fultrúi frá British Medical Associa tion. Páll Sigurðsson tryggingayf- irlæknir, Ólafur Mixia ' og Lárus Jónisson viðskiptafræðingur. Sá maður sem mest beitti sér fyrir stofnun læknafélags íslands var Guðmundur Hannesson pró fessor Frumvarp til laga fyrir fé- iagið var samið 1917 og sent til allra lækna á landinu tii umsaen ,ar. Formlega var gengið frá félags SILDARAFLI EN IFYRRA OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Heildarsíldaraflinn um siðustu helgi var 66.838 lestir, en var á sama tíma í fyrra 244,571 lest. Hins vegar hefur aflinn verið betur nýttur í ár og búið er að salta mun meira en á sama tíma í fyrra og er því aflaverðmætið í ár heldur hagstæðara en þessar tölur gefa til kynna. Nú er búið að salta í 92.997 tunnur en til- svarandi tala í fyrra er 23.569 tunnur. Aflahæsti báturinn í sum ar er Örn frá Reykjavík og hefur fiskað 2.520 leestir. Fyrstu fjóra dagana í sáðustu vi'ku var gott veður á miðunum norð-austur af landinu og aflabröigð sæmileg’.' En s. 1. fimmtudag fór að hvessa á miðunum og engin teljandi veiði hefur verið siðan, en skipin bíða af sér veðrið og er s-íldin nú kon>i'n,,ailltj að 200 mílur norðaustur áf Íandinu. Þegar veð uj- batnar og hægt verður að fara að kasta verður tæpast lengra en sólanhringssigling frá miðunum til lands. En þegar lengst var að sækja í sumar tók það sMpin um og yfir fimm sólarhringa að sigla milli lands og síldarmiðaima. í vikumú var landað hérlend is 12.214 lestum. Voru það 35. 483 tuonur saltsíldar, þar af 12. 782 sjósaltaðar, 69 lestir í fryst- ingu og 6.964 lestir í bræðslu. Er lendLs var landað 37 lesbum Norður sjávarafla og nemur samanlagður vikuafli því 12.251 leest. Auk þessa bárust fregnir um 40 lestir sem landað var erlendis fyrr í haust. Hagmýting sildarafians í ár er lestir 13.578 116 45.392 7.752 í salt (92.997 upps. tn.) í frystingu f bræðslu Landað erlendis Á sama tíma í fyrra var hagnýt ing aflans þessi. f satt (23.569 upps. tn.) í frystingu Framhald á bte. lestir 3.441 283 M. alls taldir 62. Af stofnendum fé- lagsins eru nú á lífi Árni Árnason Bjarni Sn'æbjörnsson Halldór Han sen, Heigi Skúlason og Ólafur Þorsteinsson. Verkefni Læknafélags fsiands hafa frá upphafi verið að efla sameiningu, stéttanþroska og hag félagsmanna, koma fram fyrir Köfuiu- fundu 2 kassa í viibót KJ-Reykjavík, fimmtuadg. í dag var enn kafað I Fjallfosis í Reykjavíkurhöfn, ig fundust enn tveir sénever 'kassar, sem talið er að skip- verjar á FjaUfossi hsafi að í sjóúm. Það yodu froskmenn frá L-and helgisgæzlunni sem köfuðu og leituðu í dag eins og í gær, og hafa þeir þá alls fundið fjóra kassa af sénever, þarna f höfn- inni, eða 48 líters flöskur. Áður var búið að taka skipverja af Fjallfossi með ytfir sjötíu flösk ur atf sénever, sem hann ætlaði að smyigla í land, en tollverðir gómuðu hann með fenginn. Sjóvarnar- garður byggður á Vopnafirði Framsóknai-félag Reykjavík ur gengst fyrir þriggja kvölda spilakepþni á Hótel Sögu. Fyrsta spilakvöldið verður fimmtudaginn 10. okt. annað 7. nóv. og það þriðja 5. des- ember Úrvals verðlaun verða veitt, þeim sem hæstan slaga KJ-Reykjavík, fimmtudag. Seinnipartinn í sumar byrjaði f.vrirtækið Norðurverk h. f. á Akureyri á gerð hafnargarðs á Myndin var tekin á dögunum af framkvæmdum við gerð sjóvarnargarðsins á Vopnafirði. Frcmst er það Vopnarfirði, en verkið var boðið sem komið er af garðinum, og í baksýn eru eyjarnar, fyrir utan höfnina. Til hægri sér svo í höfnina. ,lt. Er áætláð að Ijúka helmingi (Tímamynd Gunnar) verksins núna í þcssum áfanga. Her er um að ræða byggingu sjóvai’nargarðs frá landi og út í eina eyjuna, sem er fyrir utan höfnina, enf eyjurnar eru þrjár óg veita mikið skjól í höfninni. Á næsta ári er svo ráögert að ljúka við gerð sjóvarnargarðsins, ef pen ingar fást til verksins. Bygging sjóvarnargarðsins er mjög miMl- væg fyrir Vopnafjörð, og sérstak lega núna eftir að síldveiðarnar eru faniar, að færast svona fram á veturinn, og bátarnir farnir að stækka. Bvggingu garðsins er þann ig háttað, ,að grjót er spren.gt í hann, og siðan er fyllt upp með því, en éngin ker eða járnþil eru í garðinum. Framsóknarvist á Hótel Sögu 3 kvölda keppni fjölda hafa í lok keppninnar. Auk þess verða veitt sérstök verðlaun fyrir hvert kvöld. Framsóknarvistin n. k. fimmtu dag hefst á Hótel; Sögu kl. 20.30. Verður fyrst spiiað und ir stjórn Markúsar Stefánsson ar, síðan flytur Einar Ágústs son alþingism. ávarp, og iokum verður'dansað. að Verið með frá byrjun — Tryggið ykkur miða sem fyrst í síma 24480. Aðgöngumiða má vitja á skrifstofu Framsóknar flokksins Hringbraut 30. /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.