Tíminn - 09.10.1968, Side 4

Tíminn - 09.10.1968, Side 4
4 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 9. október 1968. TILKYNNING TIL VIÐSKIPTAMANNA Með skírskotun til auglýsingar Fjármálaráðuneyt- isins í Lögbirtingablaðinu, dags. 11. september 1968, œn niðurfellingu, lækkun eða endurgreiðslu á aðflutningsgjöldum af vörum, sem hafa eyði- lagzt, skemmzt eða rýrnað, viljum vér vekja athygli viðskiptavina vorra á eftirfarandi: 1. Að frestur sá, sem tilskilinn er af ráðuneyt- inu til þess að tilkynna skemmdir eða rýrnun á vörunni, eigi leiðrétting eða nið- urfelling að fást á aðflutningsgjöldum, er 6 vikur frá komudegi skips til landsins. 2. Að svo kveður á í auglýsingunni að tveggja mánaða frestur sá sem veittur er til fulln- aðarskila á aðflutningsgjöldum fyrir vörur sem orðið hafa fyilr skemmdum eða rýrnun og komnar eru til landsins rennur út tveim mánuðum eftir dags. auglýsingarinnar. Til þess að Eimskipafélaginu verði unnt að stað- festa til Tollstjóra á tilsettum tíma, ef um rýrn- un er að ræða á vörum með skipum þess, er nauðsynlegt að því berist athugasemdir um þetta með nægum fyrirvara. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Konur í Kópavogi Frúarleikfimi verður í vetur í Kópavogsskóla. Kennsla hefst mánudaginn 14. október. Upplýs- ingar í síma 40839. KVENFÉLAG KÓPAVOGS. ■ i 1 Vil kaupa góða kú, sem ber í nóv- ember eða desember. Upplýsingar í síma 51269. TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustíg 2 DOSI þrautum Reynið .EMEDI LAUFASVEGI 12 • SMYRI Sími 12260. Nú er rétti tíminn til að athuga rafgeyminn fyrir veturinn. V ■ , , ‘ : 'J- SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir at Volkswagenverk A.G. í nýja VW bila, sem fluttir eru til Islands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. ]afnan fvnrliggiandi — 12 mán. ábyrgð. ViSgerSa- og ábyrgSarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er i Dugguvogi 21. Sími 33155. LJÓSASAMLOKURNAR Heimsfrægu 6 og 12 v. 7” og 5%” Mishverf H-framl.iós, Viðurkennd tegund. BÍLAPERUR — Fiölbreytt úrval — HEILDSALA — SMÁSALA Sendum gegn póstkröfu um land allt. SMYRILL Ármúla 7 — simi 12260. Bílddælingar svara athugasemd Rafmagnsveitna ríkisins við frétta- tilkynningu F. R. S. í afchugasemd Rafmagnsveitna ríkisins, sem birt var í útvarpi og dagblöðum í sítSasta mánuði vegna fréttatilkynningar frá Félagi raf- veitustjóra sveitanfélaga, F.R.S., reyna Rafmagnsveiturnar að , vé- fengja þá fregn, að á þeim 10 ár- um, sem þær hafa annazt rafveitu- rekstur á Bíldudal hafi tæpar 5 mililj. króna flutzt út úr byggðar- laginu. Eims og kom fram í frétta- tilkyinningu F.R.S. vár tala þessi byiggð á áætlun. í þeirri áætlun var m.a. stuðst við upplýsingar úr orkumálum um rafonkusölu á Bíldudal, þar sem ekki var um að ræða aðgang að upplýsingum úr bókhaldi Rafmagnsveitnanna. Raifmagnsveitur ríkisins segja í, athugasemd sinni, að niðurstaðan muini að öllum lí'kindum vera byggð á því, að borið er Saman ismásölutekjur Rafmagnsveitna rí'kisins á Bíldudal og áætlað orku kaup, en ekki tekið tillit til starf's mannakostnaðar til staðarmanna. Þetta álit Rafmagnsveitnanna er að sjálfsögðu alrangt, því eins og sjá má á meðfylgjandi útreiikning- um er áætlaður rekstrarkostnað- ur yfir tímaibiilið tæpar 1,8 millj, króna, eða urn 200 þúsund krón- um minna, en þær 2 millj. króna, sem RafmagnSveiturnar seigjast hafa greitt í starfsmanmakostnað til staðarmanna. í þessum 2 millj. króna mun þó vera meðtalin greiðsla fyrir vélgæzlu dieselstöðv ar, sem fellur undir orkufram- leiðsukostnað, en tilheyrir ekki rafveiturekstri á Bíldudal. Enn- fremur mun í þessum starfsmanna kostnaði vera meðtalin laun vegna vinnu við heimtaugar, en tekjur af heimtaugargjöldum eru ekki meðtaldar í áætlun F.R.S. og því ekki kostnaður við heimtaugar, þaii sem heimtaugargjöld standa yfirleitt undir kostnaði við lagn- ingu þeirra. Rafmagnsveiturnar geta um það hvað fyrirhugað er að bygigja í rafveitukerfið, en sem kunnuigt er hafa Rafmagnsveitur ríkisins ekk- ert endurbætt kerfið síðan þær yfirtóku rafveituna 1957 enda þótt þær þá hafi haldið þvl fram, þegar þær óskuðu eftir yfirtöku kerfisins, að það væri þá Svo lé- legt, að þörf væri algjörrar e.nd- urnýjunar. Upplýsingar um fyrirfiugaðar framkvæmdir skipta að sjálfsögðu engu máli varðaindi fréttatilkynn- ingu F.R.S. og eru aðeins til að villa um fyrir lesendum. Raifmagnsveitur ríkisins segja réttilega að þær hafi greitt vegna yfirtöku rafveitunnar 937 þúsund krónur, en rétt er að það komi fram, að þær lögðu ekkert fram, iheldur yfirtóku aðeing lán, sem námu samtals þessari uppihæð. Án þess að birta nokkrar tölur um rekstur rafveit.unnar á Bildu- dal aðrar en starfsmannakostnað, segja Rafmagnsveiturnar: „Af þessu er augljóst, að en*gar 5 millj. króina hafa flutzt út úr byggðarlaginu eins og staðlhæft er í nefndri fréttatilkynningu.“ Þar sem Rafmagnsveitur rfkis- ins fullyrða, að það sé rangt að um 5 millj. króna hafi flutzt út úr byggðariaginu, hljóta þær að hafa á takteinum einhverja aðra og lægri tölu og hefði því verið sjálfsagt að birta þá tölu í athuga- semdinni. Strax þegar afchugasemd Raf- magnsveitna ríkiisins hafði birzt, óskaði Hreppsnefnd Suðurfj arðar- hrepps skriflega eftir upplýsing- um úr bókhaldi Rafmagnsveitn- anma um rafveitureksturinn á Bíldudal, en ekkert svar hefur borizt. í lok athugasemda Rafmagns- veitna ríkisins er nokkuð rætt um rafveiturekstur á Vestfjörðum al- mennt, en þar sem það mál er í sjálfu sér óviðkomandi rekstri á dreifiveitu á Bíldudal og verður því ekki um það fjallað hér. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík: Tilsölu Þriggja herbergja íbúð í VI. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar að íbúðinni, sendi umsóknir sínar í skrifstofu fé- lagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi mið- vikudaginn 16. október n.k- STJÓRNIN. DAGUR Leifs Eiríkssonar Árshátíð íslenzk-ameríska félagsins verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 11. okt. 1968, kl- 20,30. Borðpantanir í síma 20221 fimmtudag milli 5—7, og föstudag eftir kl. 4 e.h. — Dökk^föt. — Aðgöngumiðar seldir 1 Bóka* verzlun Sigfúsar Eymundssonar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.