Tíminn - 09.10.1968, Side 7
7
IMÐVIKUDAGUR 9. október 1968.
TIMINN
Örn Bjarnason, héraðslæknir, Vestmannaeyjum:
Rekstur læknamið-
stöðvar í þéttbýli
í tilefrii af hálfrar aldar afmæli Læknafélags íslands var haldinn hér í Reykja-
vík heilbrigðismálaráðstefna dagana 4.—5. október. Aðalmálefni ráðstefnunnar
nefndist Læknisþjónusta í dreifbýli og þéttbýli. Ýmis erindi voru flutt og um-
ræður fóru fram um þessi mál. Bar þar margt á góma, sem til umbóta nvætti verða
í heilbrigðismálum þjóðarinnar og ekki sízt dreifbýlisins. Full ástæða er til að
þessum málum sé haldið vakandi. Læknisþjónustan á stórum svæðum úti á landi
fer hríðversnandi ár frá ári og nauðsynlegt er að íbúar þessara héraða haldi vöku
sinni og krefjist umbóta svo þessi mál liggi ekki í hálfgerðu þagnargildi í fram-
tíðinni eins og verið hefur til þessa. Við birtum í dag erindi Arnar Bjarnasonar,
héraðslæknis í Vestmannaeyjum, sem hann flutti á ráðstefnunni. Nefnir hann það:
„Rekstur læknamiðstöðvar í þéttbýli11. í framhaidi af því birtist á morgun í blaðinu
erindi Gísla Auðunssonar, héraðslæknis á Húsavík: „Læknisþjónusta í strjálbýli“.
Öm Bjarnason er ísfirðingur að uppruna. Hann lauk námi frá læknadeild Há-
tfkóla Islands 1963 og hefur undanfarin þrjú ár starfað sem læknir í Vestmanna-
eyjum.
Læfcnaskorturinn utan Reykja
vikur höfir len.gi verið mönn
um álhyggjiuefni.
Ástandið á lartdslbyggðinni
hefur sízt batnað að undan-
fömu og öll rök hníga að því,
að það muni enn vemsna, verði
ekki gerðar viðhlítandi ráðstaf
anir hið skjó-tasta.
Bygging læknamiðstöðva og
sfcofnu-n starfshópa lækna verð
ur mikilvægur þáttur í að bæta
iæknisiþj'ónustuna o-g trúlega
liggu-r þar lausnin á s-korti
heimilislækna, því vitað er, að
yn-gri iæknar -hafa m-argiir áhuga
á að -gera heimiiislækningar að
lífsstarfi, þegar vinnuskilyrði
verða orðin sa-mbærileg þvi,
s-em er á sjúkratoúsunu-m í
Reykja-vik, því bezta, sem þeir
þekkjia.
Nýskipun mála.
Þótt ok'kur, sem höfu-m farið
til starfs í héruðum, beinlínis
til þess að reyna að koma upp
lœknamiðstöðvutti, þykji þetta
sjálfsa-gðir hl-utir, er eðlilegt,
að þeir, sem ekki þekkja of
mik-ið til þessara hugmynda
okkar, vil-ji fá sannfærandi rök
fyrir þv-í, að það borgi sig að
leggja í þann ærna kostnað,
sem byggingu og rekst-ri lækna
miðstöðva fylgir.
Mun hér verða leitazt við
að gera grein fyrir þessum hug
myndu-m, hverni-g við hyggj
umst byggja u-pp starfsemi
stöðvanna og hvert starfssvið
þeirra verði og mun ég greina
frá hugmyn-dum u-m framtíðar
skipulag læknisþjónustu í Vest
mannaeyjutti, læknisþjónustu í
hépstarfi í þéttbýli.
Hópstarf lækna.
H-ópstaíf almi-énnra lækna
m-erkir, að heimilislæknin-gar
eru stundaðar af almennum j
iæknum, sem sta-nfa mjög náið i
saman, loita ráða h-ver hjá
öðrum um rannsóknir og með-
ferð og hafa sameiginlega
spjaldskrá með öllum u-pplýs-
íngum um sjúkling-ahópinn, en
sjúklingi er hei-milt að leita til i
þess iæknis, sem hann óskar.
H-ópurinn hefu-r n-okkra starfs
skiptin-gu, þanni-g, að læknarnir
kynna sér sérs-taklega eina eða
fleiiri greinar læknavísindanna
H-ópu-rinn hefu-r sameiginlegt
húsnæði fyrir star-fsemina í
læknamiðstöð og s-tj-órnar
þeirri stofnun sjlálfur.
Sl-íkur hópu-r nýtur aðstoða-r
sénþjálfaðra aðila.
1. Einkaritari sér u-m að vél-
rita öll bréf, vottorð og skýrsl
ur og spjialdskrá sé í röð og
re-glu og ritarinn er tengiliður
milli aðstjoðarfólks oglæ-kna-nna
innbyrðis o-g sér um skipulagn
ingu hins da-glega starfs.
2. Sé vinnuálag ekki mikið,
getur ritarinn annazt móttöku
sjúklin-ga og símavörzlu, ella
verður að ráða til þeirra starfa
3. Hjúkruna-rkonur aðstoða
læknana við störf þeirra, svo
sem við sl-ys og smærri að-gerð
ir og við skoðanir, sem ekki
verða framkvæmdar án hjálpar
eða n-ærveru hjúkrunarkonu.
Annairs vinnur hún sj'álfstætt,
skiptir á sárutti, gefur flestar
spra-utur, sér urn alla sótthreins
un og sér u-m ýmsar ein-faldari
rannsókni.
4. Læknamiðstöðvar, sem
ligigjia fjarri stóru-m rannsókna
stofum, þurfa að geta annazt
slíka þjónustu og hafa því að
ski-pa sérþjálfuðum aðila í
þessuim efnum (LABORANT)
o-g tækj-abúnaði við h-æfi.
í st-uttu m-áli má segja að
þann'í er heimilislæknum búin
lík vinnuskilyrði og sjúkrahús
iæknar hafa.
Heilsugæzlustöðvar.
En breytin-garnár þurfa að
vera víðtækairi, ef þær eiga að
koma að ga-gni, því lækningar
eru aðeins einn þáttur læknis
þjónustunnar.
Til þess að starfskraftur nýt-
ist vel óg öll læknisþjónu-sta
komi að sem beztu-m notum,
þarf hópsamvinna iækna að
ná til allrar almennrar læknis-
þjónustu, sem fram fer fyrir
utan spítala.
Fyrir slíka starfsemi þatí
að koma upp sérstökum - tofnun
um, heilsugaeziustöðvum
Slíkar heilzugæzlustöðvsr
(health centres), sem tíðkast
víð-a í Englandi, eru þannig upp
byg-gðar, að þ-ær sam-eim undir
einu þaki læknamiðstöð, eins og
að fram-an er lýst, heilsuvcrnd
arstöð fyrir m-æðraeftiriit og
barnaeftirlit, sjúkdómavarnir o
s. frv. Þá er þar aðstaða ti! að
taka röntgenmyndir, sihna
smærri slysum og gera minni
háttar aðgerðir.
Áðu-t' en lengra er haldið er
rétt að gera nokkra grein fyrir
almennu verksviði slíkra heilsu
gæzlustöðva.
í almannat'.-yggingarlög'.inum
50/1946 var hugtakið heilzu
gæzla látið ná yfir sjúikrahjálp
og heilsuvernd.
Heilsugæzla á veg-um trygg
inganna áttu heilsuve-rndar-
stöðvar, sjúkrahús og lækninga
stöðvar að annast.
í tögunum var s-v-o k-veðið á,
að: Hlutverk heils-uverndar
stöðva er að irækja hvers konar
heilsuverndarstarfsemi og telst
þar til mœðra-vernd, barna- og
ungiin-gavernd o. s. frv. Erm-
fremur heilbrigðiseftirlit með
vinnustöðutti, aðstoð við ahnenn
ar slysavairnir, híbýlaeftirlit,
matvælaeftirlit og manneldis-
rannsóknir.
Hílutveiik'Jækningasjtöðva er
að veita h-ver í sín-u umdæmi,
almenna og sérfræðilega læknis
hj'álp sjúklingum utan sjúkra
húsa. Ennf-remuir að annast
rannsóknir, er miði að sem ful!
k-o m nastri sjúkd-ómsgr e in in-gu.
Lækningastöðvar sjá einnig úm
nauðsynlega hjúkrun sjúklin-ga
í heittiahúsum.
Eins og öllu-m er kunnugt,
risu slí'kar lœkningastöðyar al-
drei, og heimilislæknar hafa
eftir sem áð-u-r starfað einir sér,
án aðstoðar, flestir, og við fre-m
ur frumstæð skilyrði.
En þótt þossi kafii la-gartna
hafi síðar verið felldu-r' niður,
m-á hér finna undirstöðu þeirra
hugmynda sem við höfum fram
að færa, enda voru almanna-
tryggingalögin um margt lík
því, sem var í ensku almanna
try-ggin-galögjöfinni frá <1946
(Nnt.ional Health Servico Act).l
Örn Bjarnason
Á Bretíandi hefur orðið stöð
ug og jákvæð þróun i þessum
efnum og þangáð er að mörg-u
leyti handhægt að sækja fyrir
myndiir.
í hinu nýja skipulagi mun
um við reyna að varðveita allt
það bezta úr gamla kerfinu o-g
við erum í rauninni ekki að
bera fram neitt það, sem ekki
h-efur sannað ágæti sitt anmars
staðar.
Við vilju-m taka upp skipulag,
sem notað er viða erlendis með
góðusn árangri o-g aðlaga það
í-slenzk-um stað'h-áttum o-g þjóð-
iífi.
Ileilsugæzla í Vestmannaeyj
um.
í Vestmannaeyj-um gen'um við
ráð fyrir þrem-ur heimilislækn
um og au-k þess tveimu-r sér-
fræðingum, lyflækni og skurð-
lækni.
Læknamiðst-öðin mun fá hús
n-æði í sjúikra-húsi því, sem nú
er í bygging-u og þar verður
einnig heilsuverndai'stöðin.
Verður þvi öll læknisþjóu-
usta innan sjúkrahúss og utan
veitt af starf-shópi heimilis-
lækna o.g sérfræðinga.
Þessi hópur starfar samei-gin
lega að sj-úkdómavörnu-m,
heilsu-vernd-arstarfsemi, heil-
brigðiseftiriiti og 1-ækningastarf
sem-i.
Sjúkrahúsið verður opið, þ.
e. að allir læknarnir starfa á
sjúkrahúsinu, sérfræðingarnir
munu hafa sj-úkrahússta-rfið að
aðalstarfi, en heimilislæknarn-
ir hafa það sem aukastarf, en
aðalstarf þeirra verður eðli-
lega í heilsugæzlustöðinni.
Mætti hugsa sér starfsskipt
in-gu og vinnutilhögun eitthvað
á þessa leið:
Vinnudagu-r lækna hefst
klukkan 8 að m-orgni á stutt
um fundi. Gefur þá vaktlækn
i-r skýrslu um þa-u vandam-ál,
sem upp hafa komið á vaktinni
og hann kynni' ný sjúkdóms-
tilfelli. Síðan hefst starf á
s-júkrahúsinu o-g starfa tveir
heimilislæknanna með sérfræð
ingunum, en einn heimilislækn
anna hefur opna sto-fu frá ki.
9,30 og sinnir þeim s.iúklingum,
sem til hans leita og hann sinn
ir að bví b-únu þei-m vitjun-um,\
sem hafa borizt um rnorgumnri.
Símaþjónu-sta hefst kl 8.00
og lýkur kl. 18,00, en sjúkra
húsið gegnir npvðar-bjónustu til
næsta mor-guns.
• Síma-viðtalstími er alltaf s-á
sarni hjá hverjum lækni. Endra
nær er læknirinn aðeins ónáð
aður i aðkallandi nau-ðsyn og
símastúlkan eða ritarinn tekur
niður öll skilaboð, t. d. beiðnir
um endurnýj-un lyfseðla fyrir
lyf, sem sjúklingur á að nota
að staðaldri, beiðnir urn vitjan
ir og viðtöl á sto-fu.
Starfi á sjúkrahúsinu lýkur
að jafnaði rétt fyrir hád-egi.
Stofutí-mi byrjar aftur kl. 13,
30 eða 14.00 -og þriðji stofu
tíminn e-r milli 18 o-g 19 á kvöld
in og gætu læknar skiptst á
u-in að vera við á þeim tíma,
enda skipta þeir með sér kvöld
og næturvöktum.
Tímapantanakerfi.
Til þess að losna við alla þá
sóun á tíma sjúklinga, sem nú
tíðkast verður viðhöfð tíma-
pöntun.
Er þá hægt að panta tíma
áð-ur eða sama dag.' Sé upp-
pantað hjá þeim læ'kni sem
sjúklingurinn kýs helzt að tala
við o-g viðkomandi læknir getur
ekki skotið honum inn á milli,
á sjúklingurnn þess vöi að
bíða þa-r til læknirinn getur
sinnt honum, t. d. næsta dag
eða annar læknir úr hópnum
tek-ur að sér að leysa vanda
hans. v
Vel uppby-ggt tímapantana
kerfi tryggir það, að sjúklingar
‘komast að á réttum tíma, lækn
irinn hefur næði til að tala við
hann og skoða og skrá ath-uga-
se-m-dir, enda e-r hann laus við
aillt óþarfa kvabb.
Spjaldskrá.
Allar upplýsingar um sjúkl-
in-ga eru skráðar á sérstök eyðu
blöð og þeim fylgja bréf frá
sjúkrahúsum, áilit sérfrfeeðinga,
vottorð oe skýrslur. Eru þanni-g
á einu-m sta'ð að finna allar
upplýsingar u-m sjúkiinginn, en
þessi spjaldsk-rá er sameiglnleg
spjaldskrá sjúkrahilssins o-g
verður þannig komizt hjá allri
óiþarfa skriffinsku.
Flytji sjúklingur burt. eru
plöggin s-end til viðkomandi
heilsugæzlustöð-var.
Þe-gar sjúklingur kemur til
læ-knis, hefu-r ritari fun-dið
f-ra-m plö-gg hans o.g læknirinn
getur kynnt sér þau um leið og
hann talar við sjúklinginn. Að
loknu viðtali o-g ^koðun les
læknirinn inn athuganir sínar,
greiningu og meðferð í orða-
belg, sem ritarinn afritar síðar.
Að lokn-um stofutíma er aftur
sameiginlegur fundur lækca,
þar sem rædd eru þau vands
mál, sem upp hafa k-omið og
heimilslæknarmr ræða við sér-
fræðingana um þá sjúklinga,
sem þeir vilja vísa til þeirra:
Hvað vinnst?
Hér hefur í stórum dráttum
verið rakið hvernig daglegt
Framhald á 12. síðu.