Tíminn - 09.10.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.10.1968, Blaðsíða 12
12 TIMINN IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 9. október 1968, NÝTT HÚSNÆDI Höfum flutt starfsemi okkar frá Laugavegi 11 að ÁREVSÚLA 5 (hornið á Ármúla og Hallarmúla) Getum nú sýnt viðskiptavinum okkar fjölbreyttara úrval eldhúsinnréttinga og heimilistæk]a í rýmri og vistlegri húsakynnum. VeriS velkomin að Ármúla 5 HÚS OG SKIP HF Ármúla 5, símar 84415 og 84416 TAKIÐ EFTIR - TAKIÐ EFTIR Hausta tekur í efnahagsiífi þióðarinnar Þess vegna skal engu fleygt, en allt nýtt Talið við okkur. við kaupum alls konar eldn gerðir hús- gagna og húsmuna. þótt þau þurfi viðgerðar við — Leigumiðstöðm Laugavegi 33 bakhúsið Sími 10059 — Geymið auglýsinguna. \ HURÐIR Geri gamlar hurðir sem nýtar. margra ára reynsla i notkun efna. gef einnig upp nákvæma kostnaðar áætlun án endurgtalds Set einmg skrár í hurðir og pröskulda. asamt alln viðarklæðningu — Upplýsingar í sima 36857 Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. — - SIGIV8AR OG PÁLMI - Hverfisgötu 16 a. Sími 21355 og Laugaveg 70. Simi 24910 LÆKNAMIÐSTOÐ Pramhaid ai bls 7 starf getur gengið í heilsugæzlu stöð. Kerfið byggist á nánu sam- starfi lækna inntoyrðis, full- komnu upplýsingakerfi og góðri rannsóknaraðstöðu og hið dag lega starf er skipulagt af sér- þjálfuðu aðstoðarfólki. Með slíkri vinnutilhögun og vinnuaðstöðu er hægt að veita fullkomnari og betri læknis- þjónustu en nú er. Megináherzlu er hægt að leggj a á skipulega sjúkdómsleit og sjúkdómavamir. Sé rétt á málum haldið verð ur sá kostnaður, sem í er lagt, margfalt endurgreiddur í minnkúðu vinnutapi, komið verður í veg fyri-r þá sóun lyfja sem stafar af lélegri rannsókn aráðstöðu og hægt verður að koma í veg fyrir óþarfa innl-agn ingar á stærri sjúkrahúsin og gæti þá svo farið, að sá sjúkra rúmakostur, sem nú er fyrir hendi, reynist nægile-gur eftir 10 áf eða jafnvel lengri tíma. Lækn-unum sjálfum gæfi þetta skipulag tækifæ-ri til að vinna þannig að þekking þeirri nýttist sem bezt og þeir ynnu sjúklin-gum sem mest gagn og þeir hefðu færi á reglu- bundnu-m suim-arleyfum og þeir gætu haldið við og' aukið þekk ingu sína. Lokaorð: Læknaskorturinn utan Reykja víkur er þegar orðinn alvar’egt vandamál og fjöldi héraða er ós-eVnn o-e mörg að-eins til bráðabir-gða. Þar við oætist, að á næ-stu árum m-unu allmargir héraðslæknar hætta störfum fyrir aldurs sakir. Það verðúr þvi að bregðast skjótt við, af opinbe-rri hal'fti. að koma til móts við þ-á, sem vilja taka að sér að skipuleggja læknamiðst’öðvar og starfa í þeim. Það er ekki nóg að reisa miðstöðvarnar. Vísir að starfs hóp verður að vera kominn, áð- ur en stöðin rís. Læknarnir, sem ætla að ganga til starfs, verða að gera sér grein ívrir h-vers-u mikið húsnæði þeir þurfa, h-vernig þeir geta bezt nýtt það, hvað þei-r þurfa af aðstoðarfólki. og hver tækiaút- búnaður þarf að vera fyrir hendi. Hlutverk opinberra aðila er að stuðla að því, að fjármagn sé fyrir hendi til þessa-ra fram bvæmda og síðam að líta eftir því, að stöðvarn-ar verði reknar í samræmi við þau fyrirheit, se-m gefin eru. Þeir hefðu enga möguleika við eðlilegar aðstæður N>t>J!L«kdlðkú:l -*• JP-innréttmgar frá Jónt' Péturssyni, húsgagnaframleiSanda — auglýstar I sjónvarpi. Stílhreinat) stsrkar og val um viðartegundir og harBplast- Fram- leiðir einnig fataskápa. A5 aflokinni víðtækri könnun tel]um viö, aö staölaöar hentl I flestar 2—5 herbergja íbúöir, eins og þær eru byggöar mi. Kerfi okkar er þannig gert, aö oftast má án aukakostnaöar, staöfæra innréttinguna þannlg aö hún henti. I allar ibúðir og hús. Allt þetta •k Seljum. staölaöar eldhús- Innréttingar, þaö er fram- ieiöum eldhúsinnréttingu og seljum meö öllum raftæk|um og vaskl. Verö kr. 61-000,00 - kr. 88.500,00 og kr. 73 000,00. -jt Innifaliö t veröinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. ís- sképur, eldasamstæöa meö tveim ofnúm, grillofnl bakarofni, lofthreinsari meö kclfilter, sinki - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur- -dr Þér getið valíö um inn- lenda framleiðslu á etdhús- um og erlenda framleiöslu. (Tielsa sem er stærsti eldhús- framleiöandi á meginlandi Evrópu.) ic Einnig gefum viö smiöaö fnnréttingar eftir teikningu og óskum kaupanda. ic Þetta er eina tiiraunin, aö því er bezt veröur vitaö til aö leysa öll • vandamál hús- byggjenda varöandí eldhúsiö. ■Ar Fyrir 68.500,00, geta margir boöiö yöur eldhúshm- réttingu, en ekki er kunnugt um. aö aðrir bjööi yöur. eld- húsinnréttingu, meö eldavél- arsamstæðu, viftu, vaski, uppþvottavél og ísskáp fyrir þetta verö- — Allt ipnijdliö meöal annars söluskattur kr. 4.800,00. Söluumboð fyrlr JP -innréttingar. Umboös- & heildverzlun Kirkjuhvoli • Reykjavlk Si'mar: 21718,42137 Hinir frægu langhlauparar, Ron Clarke frá Ástralíu og Gatson Roelants frá Belgíu, eru ómyrkir í máli, þegar þeir benda á aðstöðu mun langhlaupara í Mexíkó. Báðir halda því fram, að hlauparar frá háfjallalöndum eins og Keníu Eþiópíu og Mexíkó, öðlist „for- skot“, þar sem þeir séu vanir þunna loftinu, og verði erfitt að brúa þgð forskot. Clarke held-ur þvi fra-m, að hlaup arar ftú þessum löndum raði sér í þnjú fyrstu 9ætin í 5000 metra hlau-pi-nu, en bætti við, að ef 01- ympíul-eikarnir vær-u haldnir við eðlilegar aðstæður, he-fðu hlaupar ar frá þessum löndu-m ekki minnstu möguleika og kæmust ekki einu sinni í Úrslit. „Olympíu leikarnir eiga að vera fyrir alla, ekki aðeins háfiallalönd eins og Mexí-kó. Keníu, Eþiópíu og Colom bíu. Til þess að geta veitt iþrótta mönnum þessara land-a keppni, þar.f ársþj'álfun í hálendi“, sa-gði Clarke að lokum. Roelants hefur lýst yfir, að það séu hlaup en engin kaup fyrir hla-upara eins o-g si-g, Clarke os Gammoudi frá Túnis, að taka þátt í langhlaupunum í Mexíkó. Glímunámskeið KR Miðvikudaginn 9. október þ. e. í dag hefst glímunámskeið hjá KR í Miðlbæjarbarnaskólanum kl. 8 e. h. Aðalþjálfari verður Á-gúst Kristjánsson, en með honum kenn ir Rögnvaldur Ólafsson. — Æfing ar verða framvegis á þrið.mdögum kl. 8 síðd. til 10 miðvikudag ”d. 8 til 10 föstud kl. 8 til 10. Glímudeild KR Ron Clarke — óánægður f Mexíkó. Staðan í ensku inni er nú þanni'g: deildakeppn- 1. deild. Livei-pool 12 Arsenal 12 Leeds Utd. 11 Everton 12 West Ham 12 Ohelsea 12 Sheff. W. 12 Tottenham 12 Sunderland 12 Manoh. U. 11 W.B.A. 12 Ipswich 12 Ma'nch. C. 12 Southampt. 12 Wolves 12 Burnley 12 Stoke City 12 Nottm. F. 10 Newcastle 12 Coventry 12 Leicester 12 Q. P. R. ,12 16 16 27:7 18 17:8 18 21:10 18 22:9 16 21:11 24:12 16:13 15 26:18 14 14:16 12 15:17 11 18:27 11 15:18 10 15:18 10 14:18 10 11:17 10 12:28 10 11:18 9 14:14 13:18 12:17 12:21 10:27 2. deild. Blmkburn 13 6 5 2 16:11 17 Oharlton Middíesbr Derby Cardiff Blackpool Hull City C. Palace Mil-lvall Preston Sheff. U. Norwioh Bolton Hudderef. Bury Portsmouth 12 Birmingto. 12 Bristol C. 12 Oxifiord Fulham Aston V. Carlilsle 12 12 12 12 13 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 20:15 16 17:13 16 13:10 15 20:17 14 15:13 14 16:15 14 25:19 13 21:17 13 15:13 13 15:14 13 20:16 12 19:15 12 16:14 12 20:23 11 15:16 10 29:31 10 9:13 10 8:13 10 10:16 8 10:21 8 9:24 5 3. deild. Boumem. Luton T. Barrow 12 11 12 8 1 7 2 7 2 4. deild Darlin-gton 12 Chester Doncaster 11 11 8 4 7 3 7 2 3 20:7 17 2 23:8 16 3 20:14 16 0 20:4 20 1 24:12 17 2 18:10 16 f töflu 2. deildar eru tekin meí úrslit í leiknum á mánudagskvöld Blaokpool — Blackburri 0:1 r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.