Tíminn - 09.10.1968, Side 15

Tíminn - 09.10.1968, Side 15
15 ÞJOÐLEIKHUSIÐ Vér morSingjar Sýning í kvöld kl. 20 Púntila og Matti Þriðja sýning fimmtudag kl. 20 Hiálparsjóður skáta, munið þriðju sýningu. FyrirheitiS Sýning föstudag kl. 20 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 tii 20. simi 1-1200. ILEMHM6I OTWlK® MAÐUR OG KOMA : kvöld Uppselt HEDDA GAELER fimmtudag LEYNIMELUR 13 föstudag MAÐUR OG KONA laugardag Aðgöngumiðasalan I Iðnó ei opin frá kl. 14. Siml 13191. MIÐVIKUDAGtjR 9. október 1968. TÍMINN Austan Edens Hin heimsfræga amerlska verð launamynd i litum. — íslenzkur texti. James Dean Julie Harris Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARAS ■ -1 Slmar 1207 S o<j 18i5t RauSa eyðimörkin Ný ítölsk gullverðlaunamynd frá kvikmyndahátiðinni 1 F'en- eyjum 1966. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð mnan 12 ára. Danskur texti. YfirgefiS hús GRfMA Sýning í kvöld fellur niður af , óviðráðanlegum orsökum. i Seldir aðgöngumiðar gilda á næstu sýningu eða verða endur greiddir. NÝBYGGING Framhaio ai ols í eru nú 515 nemendur í 23 deild um, og hafa favorki deildir né nemendur verið fijölmennari áð- ur. Þrjár deildir eru við skólann, máladeild, náttúrufræðideild og stærðfræðideild. N^ittúrufræði- deildinni var kiomið á í fyrra og hafa nemendur kost á að sitja í henni í 5. og 6. bekk, og þj ekki sé komin reynsla á hana enniþá, hefur hún mælst vel fyrir. SÆMILEG ATVINNA Framhald af bls. 1 nú á Norðfiri’ii; Hefur það verið þar í viku til tíu daga og haft einhverja vimnu. í dag kom bát- ur með 40 tonn af síld, sem fór í salt. Á Suðurfjörðum hefur hins veg ar verið minna að gera, enda sölt- un þar tæpast komin í gang. Þar er einnig lítið um aðkomufólk, #nda hefur svo verið undanfarin ár, að fólkið á stöðunum sjálfum hefur að mestu unnið í síldarsölt uninni, og þá einnig fól'k úr nær- liggjandi sveitum, sem hins vegar hefur farið heim til sín að lokn- um vinnudegi. Á Stöðvarfirði er nú búið að salta í 100 tunnur auk 2600 sjósaltaðra tunna, sem þar hafa komið á land. Þar er at- vinnuástandið álíka og það hefur verið í sumar, en menn vonast til þess að það fari heldur batn- andi. I STÚDENTAFÉLAGS- FUNDUR Framhald af bls. 16. dagskivöldið er fyrsti almienni fundur Stúdentafélags Reykja víkur á haustinu, en margir munu m. a. minnast fjölsóttra funda félagsins um gengismál fyrir ári og verkfallsmál s. 1. vetur. Fundurinn í Sigtúni hefst kl. 20:30 — og er öllum heimill áðgangur. ! kvikmyndatökumanna um gerð ' þessarar myndar, þeim hefur ekki einu s'ým verið gefinn kostur á að gera vérðtilboð í töku myndarinn- ar. Hefðu þeir efcki verið betur til þess fellnir að gera landkynn- ingarmynd, sem drægi fram í dagsljósið sérkenni íslenzks lands- lags og þj óðihátta heldur. en gert er í þessari mynd, sem líkleg er : til þess að falla ómerk meðal hinna þúsunda landkynningar- mynda af liku tagi, sem á heims- markaðinum eru. íslenzk fyrirtæki virðast hafa efni á því að kasta stórfé í land- kynningarmyndir en íslenzka rík- | ið hefur ekki séð sér fært að i styrkja ísl. kvdkmyndagerð nema ! með smáistyrkjum til einstakra | verkefna og nú á síðasta ári með 250 þús. króna styrk til kvikmynda . gerðar á íslandi. Það var mikil rausn þegar litið er á hina háu tolla á kvikmyndagerðarefni. i Það hefur heyrzt af hálfu for í'áðamanna íisl. landkynningarfyr- irtækja að alltof dýrt sé að fá ís- lenzka kvikmyndatökumenn til starfa og er þá býsnast yfir því ef þeir setja upp fimmtíu þúsund krónur fyrir gerð einnar myndar. Hinisvegar skirrast sömu aðilar ekki við að greiða erlendum kvik- myndatökumönnum geypiverð fyr ir myndir sínar sem nemur hundr uðum þúsunda, hvaða hagnað sem þeir svo þykjast hafa af því. Ferðaskrifstofa ríkisins mun nú leitast við að fá kaupendur að fleiri eintökum myndarinnar. Þeg ar hafa nokkrir aðilar látið í ljós áhuga á því að eignast filmuna, t.d. mun ákveðið að Norræna hús- ið kaupi eintak. Það er töluvert fjárhagsleg-t- atriði fyrir ferðaskrif stofuna að margir kaupendur verði að myndinni, þar eð fái Keith fyrirtækið pantanir í 50 ein- tök af myndinni kostar hvert ein- tak 106 dollara en verði aðeins pöntuð 10 kostar hvert og eitt 231 dollar. NÝ KVIKMYND Framhald aí bls. 16. um kvikmyndafyrirtækjum taka miyndir af ferðamannastöðum um land allt, klippa þær saman í einn hrærigraut og selja síðan fyrir of fjár. Allt uppihald, ferðakostnaður og risna er bor.guð fyrir' þessa menn, auk þess sem þeir geta smyglað inn í landið dýrum film um og öðrum tækjum til kvik myndagerðar. Ekki er leitað til íslenzkra aðila um gerð landkynninganmynda, þó að í hópi íslendinga séu allmargir lærðir kvikmyndatökumenn. Enginn skynsamleg viðbára hefur komið frám hversvegna þetta er ekki gert. Að vísu eiga ísl. kvitomyndatöku menn við ramman reip að draga. Tollur af litfylmum eins og þeim sem notaðar voru við gerð kynn ingarmyndar Ferðaskrifstofunnar er um 80% plús hið nýja innflutn ingsgjald 20%. Hsver 10 fet af lit filmu sem þessari kosta lauslega á,ætlað um 800 kr. hérlendis. Þessi óheyrilega hái tollur á hrá efni til kvikmyndatöku hefur múl- bundið alla íslenzka tovikmynda tökumenn til þessa. Nú virðist Ferðaskrifstofa ríkis- ins haf efni á því að greiða er- lendum aðila 400 þús. krónur fyr- ir „að raða upp póstkortum“ af íslandi, en forráðamenn ferða- skrifstofunnar hafa ekki séð á- stæðu til þess að leita til íslenzkra SJÓMANNASTARF Framhald aí 8 síðu reynslu sinni í samfélaginu við j Drottinn. Nú vil ég víkja máli mínu sér staklega til íslenzkra kvenna. Nú þegar „Svífur að hausti“ og' þið hefjið félagsstarfsemi ykkar, er þá ekki möguleiki fyrir héndi að þið takð þetta málefni til ræki legi'ar athugunar og heitið því stuðningi yðar? _ | Salem sjómannastarfið á ísafirði vinnur að þessum málum eftir því sem möguleikar eru fyrir hendi hverju sinni. Með byrjun desem ber er farið að gefa jólapakka um borð í þau skip sem næst til, og vitað er um að verða fjarri heima höfn um jólin. Þá er einnig öll um aðkomnum sjómönnum boðið til sérstaks hátíðafagnaðar um jólin, heima í „Salem“. Munu marg ir eiga ljúfar og ógleymanlegar minningar frá þeim samverustund um. Á sjúkrahúsinu eru oftast ein- í hverjir sjómenn, til þeirra er far ið með pakka á aðfangadagskvöld, s. 1. ár voru gefnir 190 pakkar til íslenzkra sjómanna og 182 til er- lendra. Nú get ég ekki látið hjá líða, að þakka öllum þeim sem þegar hafa styrkt þetta starf á einn eða annan hátt. Ég veit að Guð hefir launað ykkur ríkulega. Hér eftir sem hingað til mun ég taka á móti gjöfum í þessu skini, því fyrr því betra, svo tími vinnist til! að ganga frá þessu hér. „Guð. elskar glaðan„gjafara“ og sérhver maður gleðst sem styrkir gott mál efni. Að endingu sendi ég öllum cjó mönnum, aðstandendum þeirra og velunnurum innilegustu blessunar óskir. f. h. Salem Sjómannastarfsins. Sioifiis B. ValdÍjnarssoD í skugga risans Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd 1 litum og Panavision. Kirk Douglas. Sýnd kl. 5 og 9 BönnuS innan 14 ára. Stm •>0f8* Perlumóðirin Sænsk stórmynd með úrvals sænskum leikurum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 7 Slm H54a Börn óveSursins (A High Wind In Jamaica) Mjög spennandi og atburða- hröð amerísk litmynd. Anthony Quinn (sem lék Zorba) Lila Kedrova (sem lék Búbúlínu í Zorba) James Coburn (sem lék ofurmennið Flint) Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Tónabíó Slm 11182 tslenzkur t.exti SÍMI Cat Ballou 18936 — íslenzkur texti — Bráðskemmtileg og spennand) ný amerisk gamanmynd ineð verðlaunahafanum Lee Marvin ásamt Jane Fonda. Michael Callan Sýnd kl. 5, 7 og 9 noíiron íslenzkur texti Bönnuð ínnan 12 ára Sýnd kl. 5 og 8,30 Aðg&ngumiðasala hefst kl. 3 HækkaS vcrð. Ákaflega spennandi og viðhurð arrík ný frönsk sakamálamynd sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Afar fræg og vel leikin ame. rísk lltmyiwi Aðalhlutverk: Nathalie Wood Robert Redford — tslenzkur text) — Sýnd kl. 5 og 9 MBFwmmm Mannrán í Caraeas Hörkuspennandi ný Cinema- scope-litmynd með George Ardisson Pascale Audret — tslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Haukur Davíðsson hdl. lögfræðiskrifstofa NeSstutröð 4, Kópavogi Sími 42700. Mennirnir mínir sex fsl. texti. Shirley McLain Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.