Tíminn - 12.11.1968, Síða 10
er briðjudagur 12. nóv.
Cunibertus (Húnbjartur)
Tungl í hásuðri kL 5 47
Árdegisháflæði í Rvk kL 9 44
HEILSUGÆZLÁ
Siúkrablfretð:
Sim) 11100 I Reykjavík. í Hafnar.
firði 1 síma 51336.
Slysavarðstofan I Borgarspítalanum
er opln allan sólarhrlnglnn. AS-
elns móttaka slasaSra. Slml 81212.
Nætur og helgldagalæknlr er l
sima 21230.
Neyðarvaktin: Slml 11510, oplð
hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og
1—5, nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýslngar um læknaþiónustuna
I borginnl gefnar I slmsvara
Læknafélags Reykiavíkur I sfma
18888.
Næturvarzlan I Stórholtl er opin frá
mémidegl til föstudags kt. 21 á
kvöldtn tH kl. 9 á morgnana. Laug-
ardaga og helgidaga frá Id. 16 á
daginn ttl 10 á morgunana.
Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga
frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl,
9—14. Helgadaga frá Id. 13—15.
Kvöldvörzlu apóteka I Reykjavík vlk
una 9. nóv. til 16. nóv. annast
Háaleitisapótek — Laugavegs-
apótek.
Næturvörzlu í Hafnarfirði að-
faranótt 13. nóv. annast Gunnar
Þór Jónsson, Móaharði 8b sími
50973.
Næturvörzlu í Keflavík 12. nóv.
annast Arnbjörn Ólafsson.
SIGLINGAR
Eimskip h. f.
Bakikafoss er væntanlegur til Húsa
vilkur í fyrramálið 12. frá Kristian
samd, fer þaðam til Reykjavíkur Brú
arfoss fer frá NY í 11. til Reykja
vikur. Dettifoss fer fmá Vestmamma
eyjum í dag 10. til Keflavíkur og
Vestfjarðaihafna. Fjallfoss fór firá
Bayonne 9. 11. til Keftavíkur. Gull
foss fór frá Thorshavn ídag 11. til
Kaupmiannaihafmar. Lagairfoss fór
frá Vestmanniaeyjum 9. til Gloucest
esr, Camlbridge Nonfolik og NY. Mána
foss fór frá Londom á morgun 12.
ttl HuH, Leith og Reykjavíkur.
Reykjafoss fer firá Reykjavík í kvöld
11. til Þorlálkshafnair, Hamiborgar,
An-tverpen og Rotterdam. Selfoss
fer frá Frederiikshavn í dag l.L ttl
Eskdfjairðar Norðfjairðair og Reykja
vfkur. Sikógafoss fór fé Rotterdam
9. til Hafnairfjarðar. Tungufoss fer
frá Leith í dag 11. til Færeyja og
Reykjavdkur. Askja kom til Reykja
víkur 9. 1. frá Leith. Polar Viking
fór frá Vestmannaeyjum 9. 11. til
Muirmansk.
Skipadeild SÍS:
Amiarfell kemur til Keykavilkur i
daig. Jökulfell fór í gær firá Kefla
vík til New Bedford. Dísarfell er
á Sauðárkróki. Littafell losar á
Húnaflóaihöfnum. Helgafell fór 9.
þ. m. frá Seyðisfirði til Helsingfors
Harngö og Abo. Stapafell er í oliu
flutningum á Austfjörðum. Mælifell
átti að fara í gær frá Arkangelsk til
Belgíu. Fiskö er London.
Skipadeild SÍS:
Esja er í Reykjavík. Herjólfuir fer
frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í
kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið
fer frá Reykjavik á morgun ausfur
um land í hringferð. Árvakur fer
frá Akureyri i dag ttl Austfjarða
hafna. Baildur fer frá Reylkjaivá'k á
morgun tíl Vestfjarðahafna.
FLUGÁÆTLANIR
Loftleiðir h. f.:
Guðríður Þorbjairnardóttir er vænt
anleg frá NY kl. 1000. Fer til Lux
emborgar kl. 11.00 Er vænlanleg tíl
baika fná Luxemborg kl. 0i2.15. Fer
tíl NY kl. 03.15. Bjarni Herjólfsson
fer til Glasg. og London kl. 11.00
Er væntanlegur til baka fra Lond
on og Glasg. kl. 00.15.
SÖFN OG SÝNINGAR
Bókasafn Sálarrannsóknarfélags ís
íands, Garðastræti 8, sími 18130,
er opið á miðvikudögum kl 17.30
til 19. Skrifstofa S.R.F.l. og at-
greiðsla timaritsins „Morgunn" er
opin á sama tima.
ÁRNAÐ HEILLA
Hjörleifur Kristirvsson, bóndi Glls
bakka, Skagafirði er fimmtugur í
dag (12. nóvember).
FÉLAGSLÍF
— Svo þú vannst eitthvað af peningum 1 — ÞaS er svo auívelt að graeða
gærkvöldi Pankó. heppnin er með, ég er hræddur um
— Já, ég/rar heppinn. ég fari aftur I kvöld.
ef — Það gera sjálfsagt margir aðrir,
að þeir ganga beint í gildruna.
— Gildruna? Hvaða gildru?
og
— Grafreltur glæpamanna út við Dauðs — Elnhver hringdi, og ég skrifaði nlð eftir svona vitleysu.
mannstanga? ur. Hann gaf ekki upp nafn sitt. — Þeir ætla að drepa mig, — grafa mig
— Hvar fékkstu þetta? — Það þýðir lítið að vera að hlaupa lifandi i þessum Grafreit.
j
Prentarakonur:
Munið sipilafundinn í kvöld kl. 8,30
í Félagsheimdli H.f.P.
Kvennadeild Flugbjörgunarsveltar
in na r:
Munið aðalfundinn miðvikudaginin
13. nóv. M. 9.
ORÐSENDING
~~..1 ,.....................
Ferminganbörn Séra Garðars Svav
arssonar eru beðin að koma til við-
tals í Laugamesild'rkju £ kvöld kl. 6.
Kvenfélag Fríkirkjunnar
i Reykjavik hefur hafið fótaaðgerð
ít fyrir aldrað fólk í Safnaðarheim
ili Langholtskirkju, alla miðvikudag
miili 2—5. Pantanir teknar í síma
12924.
Langholtssöfnuður óskar eftir að
stoðarsöngfólki 1 allar raddir ti) að
flytja nokkur kirkjuleg tónverk á
vetri komanda. Uppl. gefur söng
stjóri kirkjukórsins. Jón Stefánsson
sími 84513 eða formaður kórsins.
Guðmundur Jóhannsson simi 35904.
Minningarspjöld Ljósmæðra
fást á eftirtöldum stöðum:
Fæðingardeild Landspítalans
Fæðingarheimili Keykjávíkur
Verzl. Helmu, Hafnarstræti
Mæðrabúðinni, Domus Medica
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar
hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
fimmtudaga frá kl. 9—12 í Hall-
veigarstöðum gengið inn frá Öldii
götu. Tímapantanir í síma 13908.
I
Jósep hitti einu sinni kunn-
ingja sinn. Hann var nýlega trú
lofaður og líkaði Jósep ekki
ráðahagurinn.
Hann lítur á hringinn og seg-
ir:
— Hefurðu nú fengið fingur-
mein greyið?
Magnús Á. Árnason listmál
ari hefur fengizt nokkuð vtð að
semja songiog.^
Einu sinni hitti Vilhjálmur
heitinn frá Skáholti Magnús á
götu. Villi var kenndur vel.
Hann setur hnefann fyrir
brjóstið á Magnúsi og segir:
— Þú ættir ekki að vera að
semja sönglög, Magnús, það tef
ur þig frá því að mála.
Þá segir Magnús.
— Þú ættir eklci að vera
yrkja, Villi, það tefur þig frá
því að drekka.
i t
Jósep á Hjallalandi var ein-
kennilegur i orðum og tilsvör-
um.
Jón bóndi í Öxl seldi áhýlis-
jörð sína manni, sem Þorsteínn
hét. Næst þegar Jósip hitti Jón
segir hann:
— Ertu genginn ur axlarliðn
um, Jón?
SLEMMUR OG PÖSS
Suður spilaði þrjú grönd á
eftirfarandi spil, eftir að hafa
opnað á einu grandi og Norður
sagt þrjú. A Á63
V G852
♦ 1092
* Á74
A G2 A D10854
V D7 V K10643
♦ G54 ♦ D
4> KD9863 A 5"
A K97
V Á9
♦ ÁK8763
* G10
Þið eruð ef til vill ósammá
sögnum S/N, en það er þó ekki
mergurinn málsins. Vestur spil-
aði út laufa kóngi og sagmhafi
gaf. Þá spilaði Vestur drottning
unni, og aftur gaf Suður Þriðja
laufið þvingaði út ásinn, og nú
þarf Austur að kasta af sér
spili.
Ef þú sætir í Austur og sæir
spil blinds, hvað mundir þú
gera? — Rétta niðurkastið er
auðvitað tígul drottningin. Sé
drottningunni kastað fær Suður
aðeins sjö slagi. Kasti Austur
hins vegar ekki drottningunni
vinnur Suður spilið. Hann spil-
ar einfaldlega tígli frá blindum
og gefur slaginn, þegar Austur
lætur drottninguna. Þá fær
hann fimm slagi á tígul, tvo ái
spaða og einn á hjarta og einn
á lauf.
Og það bendir allt til þess, að
Austur eigi að kast.a tígul
drottningu. Eigi Suður ÁKG í
lígli er drottningin verðlaus.
Eigi Vestur háspil í tigli, Á eða
K eða G sem innkomu þjónar
drottningin engum tilgangi hjá
Austur.
Þegar þetta spil kom fyrir
gaf Austur ekki rtiður drottn-
inguna í tígli, heldur kastaði
hjarta og eftirleikurinn var þá
einfaldur fyrir Suður. Eins og
spilin liggja má alltaf vinna
þrjú grönd með því að vinna á
laufa ásinn í öðrum slag, en það
er heldur ólíkleg vinningsleið.