Tíminn - 12.11.1968, Page 14

Tíminn - 12.11.1968, Page 14
14 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 12. nóvemlíer 1968. RÆTT VIÐ ÓLAF FramhaLd af bis. 1 rekstraf'hæfan 2ru«ivölL 2. A8 tryggja fuRa atvrnnu hvar sem er á landinu. 3. A8 stuðila aS atvinmiuppbygg ingu í þeim landshluttHn secn hafa dregizt aftur úr. ViS bentum á eftirfarandi ráð- staifanir til þess a@ ná þessu marki, eflingu atvinnuvegaima og atvwmu öryggi: 1. LausaskuMum afvinnuveganna breytt í föst lán og skuldaskil fram kvæmd í vissum tilvikum. Komið á sérstökum aðstoðarlánasjóöi til styrktar atvinnuvegum. Jafnframt leyst rekstrarfjárvandaimál at- vinnuveganna. 2. Lækkun vaxta af Stofn- og rekstrarlánum atvinnuvega. 3. Lækkun eða niðurfelling toila á framleiðslutekjum, hráefni og rekstrarvörum. 5. Rekstrarfán til iðnaðar veitt með hliðstæðum hætti og til ann- arra atvinnugre\a. 6. Innflutningur iðnaðarvara verði takmarkaður á þeim sviðum, þar sem vörur til sömu notkunar eru framleiddar í landinu sjálfu. 7. Framleiðnisjóðir atvinnuveg- anna verði efldir. 8. Sérstök lánafyrirgreiðsla verði veitt iðnfyrirtækjum sem keppa vjð erlend fyrirtæki, sem bjóða greiðslufrest og komið á sérstöku útflutningslánákerfi. 9. Hið opinbera hafi forystu um ráðstafanir til uppbyggingar og eflingar atvinnulífinu, m.a. með gerð framkvæmdaáætlana fyrir einstaka landshluta og hafi um það samstarf við sveitarfélög og stéttasamtök. Athugað sé, hvort ekki megi nota fé Atvinnuleysis tryggingasjóðs í þessu skyni meira en gert,hefur verið. 10 Tekin verði upp heildarstjórn 4 gjaldeyris- og innflutningsmálum með hliðsjón af gjaldeyrisöflun og þfödfum framleiðsluatvinnuveganna. Jafnframt verði lögð áherzla á aukna gjaldeyrisöflun með fullnýt Lngiu afurð-a, framleiðslutækja og vinnuafils ásamt hættu markaðs kerfi. 11. Tekin verði upp skipuleg fjárfestingarstjórn og áætlunarhú skapur. 12. Stöðvuð verði útþensla i rekstri ríkisins og ýtrasta sparnað ar gætt. Rekstrarú-tgjöld rlkis og ríkisstofnana v-erði lækkuð. 13. Skattefti-rlit verði hert. Tekjuöflunarieiðir rikissjóðs verði endurskoðaðar með það fyi-ir aug- um að skattleggja óiþarfa eyðslu meira en nú er gert. Þegar þessi úrræði hefðu verið athuguð og komið á ef-tir því sem unnt væri þegar eða ráð- gert fljótlega, var það skoðun okk ar, að dæmið yrði að skoða og meta að nýju til at-hugunar á því, hverra frekari ráðstafana væri þörf til þess að kom-a atvinnuvegunum á rekstrarhæfan girundvöll, afla fjár f estingars j óðum atvi n nu vegan n a fjármagns og ré-tta við hag ríkis- sjóðs. Mætti þá ætla að þær ráð- stafanir yrðu mikhim mun minni og yrði þá valin sú leið, sem við þessar nýju aðstæður hefði minnsta líf-skjararöskun í för með sér. En ríkisstjórnin virti ekki þessar hugmyndir viðlits, og léði aldrei m-áls á þeirri stefnubreytingu, sem var forsenda fyrir að samstairf gæ-ti tekizt, og því voru frekari viðtö-1 um samstöðu tilgangslaus. Stjórnin heldur því si-tt strik lengra út í ógæfufenið og með æ stærri stökkuim, og á þeirri för vill Framsóknarflokkurinn nú sem fyrr hvorki bera ábyrgð né veita henni liðsinni, en varar þjóð ÞAKKARÁVÖRP Hugheilar þakkir til barna minna, tengdabarna, bengdafólks, sveitunga og kunningja, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu 30. okt. síðastl. með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. — Lifið heil. Tryggvi Stefánsson. Gunn-ar Ingi Jónsson. JarSarför Aldísar Jónsdóttur, Sunnubraut 12, Akranesi fer fram frá Akraneskirkju, flmmtudaginn 14. nóvember, ki. 14. Vandamenn. Innilegar þakkir sendum við öilum þeim sem sýndu okkur hl-ut- tekningu og vinsemd vegna andláts og útfarar Maríu Matthíasdóttur og sonar hennar Ragnars Þ. Péturssonar. Steinþór Guömundíson, Sigríður Pétursdóttlr, Aðalheíöur Pétu-rsdóttir, Þórunn Pétursdóttir, Karl Pétursson, María L. Ragnarsdóttir, Þór S. Ragnarsson. Innilegar þakkir, faerum viö öllum, er sýndu okkur samúð og vln- át+u við andlát og jarðarför Árna Þórðarsonar, Frakkastíg 20. SigríSu-r Magnúsdóttir, Lára Árnadóttir og Jóhann Sigurjónsoon Eyþór Árnason og An-na Ásmundsdóttir, Guðfinna M. Árnadóttir og Marteinn Kratsch Þóra Árnadóttir og Aibert Jensen. HAPPDRÆTTI FRAM- SÓKNARFLOKKSINS 1968 DREGIÐ EFTIR 20 DAGA Þetta happdrætti er skyndi- happdrætti með 100 glæsileg- um vinningum, sem keyptir eru frá ýmsum fyrirtækjum. Meðal vinninganna er t.d. vin sæl fjölskyldubifreið, sumarhús á eignarlandi i nágrenni Álfta- vatns, myndavélar, heimilis- tæki, bækur og fatnaður, svo eitthvað sé nefnt. Dráttur fer fram 2. des. n.k. og verður ekki frestað, þar sem vinningarnir verða afhentir fyrir jól. Skrifstofa happdrættisins, Hringbraut 30, á horni Tjarnar- götu og Hringbrautar, er opin til klukkan 7 hvert kvöld, og verður þar tekið á móti miðapöntunum og skilum fyrir miða frá þeim, sem hafa fengið þá senda heim. Afgreiðsla Tímans, Banka- stræti 7, er opin til kl. 6 á kvöldim, en þar eru einnig miðar til Sölu. ina sterklegar en nokkru sinni fyrr við þeir-ri geigvænlegu hættu, sem stjórnin stefnir henni í með bví að neita að hverfa frá hrunstefnu sinni. Þessi gengisfeliing mun renna út í sandinn eins og þær fyrri, sem rikisstjórnin hefur stofn að til, Kg tel að þessi stjórn hefði átt að fara frá og leggja málin í dóm þjóðarinnair. A VlÐAVANGI þýddi í reynd tvær gengisfell- ingar og óðaverðbúlga. Núver- andi stjórnarstefna liét „við- reisn“, og það, sem undir því nafni bjó var 441% gengis- felling á átta árum. Þegar genglslækkunarfrum- varp ríkisstjórnarinnar kom fyr ir Alþingi í gær, fylgdi for- sætisráðherrann því úr lilaði. Bankamálaráðherrann, Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðu- flokksins, steig einnig í stól og sagðl: „Alþýðuflkokurinn hefur ákveðið að fylgja þessum efna liagsaðgerðum“. Ræða hans varð litlu lengri og ekkert ann að í henni, sem máli skipti. Það rifjaðist þá upp fyrir mönnum, að þetta er í fjórða sinn á „viðreisnarárunum“ sem formaður Alþýðuflokkslns hef- ur haldið þessa sömu fáorðu ræðu, þegar gengisfelling hef- ur verið gerð. ílialdið ákveður, og á eftir kemur gylfi Alþýðu- flokksins og segir: „Alþýðu- flokkurinn hefur ákveðið að fylgja . . . Það er hans fl-amlag. I Þ R Ó T T I R Framhald af bls 13. Ilafa landsliðsmennirnir ekki nægilegt þrek? Á fundinum með fréttamönnum í gær, spunnust nokkrar umræð-ur um tilihögun landsliðsæífinga. Var íormaður landsliðsnefndar m.a. spurður að því hverju það 'sætti, að landisliðið væri látið í þrck- æfingar í stað þesis að leggja höf- uðáherzluna á æfingaleiki og sam spil, ein-s og gert he-fði verið ráð fyrir. Svaraði formaður landsliðs- nafndar því, að í Ijós hefði kom- ið við þrekmælingar, að þrek landsiiðsmanna, a.m.k. sumra, hefði ekk-i verið n-æ-gileiga go-tt. Hins vegar fullvi.ssaði hann frétta menn um, að landsliðið myndi leika æfiingaleiki áður en 1-ands- leikirnir færu fram og liðið myndi n-ota taktik. Geysisterkt v-þýzkt landslið V-estur-þýzka landsliðið, sem kemur hingað, er geysisterkt. Fimm af leikmönnunum, sem léku hér 1966, eru með liðinu nú, en það eru þeir Hansi Sohmidt, Her- bert Liibking, Bernd Munck, Her bert Hönni-ge og .Tochen Feldihoiff, allt mjö-g reyndir og góðir leik- menn. Hansi Sohmidt, sem er risi að vexti, þykir ein-hver skotharð- asti leikmaður í handknattl-eikn- tim í dag. VesturJþýzka landisliðið náði mjög góðtim órangri í heim-smeist arakeppninni í Svfþjóð og hlaut þá 6. sæti og sigraði m.a. Norð- menn, Japani, Ungverja og Júgó- slava. Forsala aðgöngumiða hefst í dag Búast miá við mikilli aðsókn að 1-eikjunum um helgina. Fors-ala aðg-ömgumiða hefst í d'ag í bóka- verzlun Lárusar Blönd-al í Vestur veri og við Skólavörðustig. Verða aðgöngumiða er það sam-a og í fyrra, kr. 150 fyrir fullor'ðn-a og kr. 50 fy-rir börn. Þess má svo að lokum. geta, að dómarar í leiknum verða sæn-skir,: þeir Carl-Olov Nilsson o-g Rolf Andreass-on, en þetta verður í fyrsta, sinn, sem landsleikir hér- lendis verða dæmdir etifir tveggja dómara kerfin-u. Myndin var tekin ( verzlunlnni Siggabúð á Selfossi, en þar hrundu vörur úr hillum á laugardagskvöldið, eins og myndin ber með sér. (Tíminn Páli Valdimarsson) f HUSMUNIR HRISTUST 0G VÖRUR FÉLLU ÚR HILLUM KJ-Reykjavík, mánudag. Á laugardagskvöldið um klukk an 19.20 fannst suarpur jarð- skjálftakippur á Suðurlandl, og var kippurinn það snarpur, að vörur féllu úr hillum verzlana á Selfossi, og sprungur mynduðust í veggi- Jarðskjálftakippsins varð lítil lega vart í Reykjavík, en snarpast ur mun hann hafa orðið í neðan I s-taðar smávægilegt tjón vegna verðri Árnessýslu, enda eru upp þess. Þá sprungu húsveggir á Sel tök kippsins talin vera á hafs- fossi og í Hveragerði, en ekki er botni suður af Eyrarbakka. I vitað um verulegt tjón annars stað Jarðskjálftakippurinn mældist ar. 4y2 stig á Richtersmælikvarða. Kippurinn mun hafa orðið snarp Aðfaranótt sunnudagsins urðu astur á Selfossi, en þar hrundu svo éhn iarðskjálftakippir á Suð vörur úr hillum vorzlana víða, og urlandi, én miklu vægari, en sá húsmunir hristust víða, varð sums sem varð á íaugrdgskvöldið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.