Tíminn - 12.11.1968, Qupperneq 15

Tíminn - 12.11.1968, Qupperneq 15
ÞRIBTUDAGtTR 12. nóvember 1968. TIMINN 15 441,3% Framhald al bls. 1 úr fcr. 16,32 í fcr. 43,06, eða 164% í tveim gengisfellingum. Nú er haefckunin á tæpu ári í tveim gengisfellingum 105,4%. Séu þessar fjórar gengisfell ingar viðreisnarinnar reiknað- ar í einu lagi á sama grunn, er hækfcunin 441,3% eins og áður er sagt. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. eina deildarliðið á öllum Bret- landseyjum, sem ekki hefur tapað lefk á keppnistímabilinu. En Celtic heldur samt forustu í deild inni og sigraði Arbroth 5:0. Hefur Celtic 16 stig eftir 10 leiki, en St. Mirren og Dundee Utd. eru með 15 stig. Dundee Utd. sigraði einn ig á laugardaginn. TALDIR AF , Framhala at bls. 16. ókvæntur. Einar Marvin Ólason, háseti, fæddur 1944, ókvæntur. Hannes Andrésson, háseti, fæddur 1946, ókvæntur. Tryggvi Gunnars son, háseti fæddur 1949, ókvænt- ur. 527 SKIP Framhald af bls. 16. bráðafúadeildin tók til starfal 1958 til ársloka 1967 hefur deildin .fjallað um 236 bráðafúatilfelli og greitt í tjónabætur samtals 196 milljónir fa*óna. I stjóm Samábyrgðarinnar eru þessir menn: Matlíhías Bjarnason, alþingismaður, ísafirði, stjórnarfor ,'maður. Birgir Finnsson, alþingis- maður, ísafirði. Jón Árnason, al- ’ þingismaður, Akranesi, Jón -’Sigurðsson, skipstjóri, Reykj a- ,vík. Andrés Finnbogason, útgerðar maður, Reykjavik. Framkvæmda- stjóri Samábyrgðar er Páll Sigurðs 1 son. BJARGSMÁLIÐ Framhald af bls. 16. brot og aðrar ávirðingar hlutaðeig enda frá barnavemdarlegu sjónar- miði. Fylgzt var með rannsókn málsins af hálfu Bamaverndarráðs og Menntamálaráðuneytinu — yfir stjórnanda barnaverndarmála — gert kunnugt um niðurstöður rann sóknarinnar. Af hálfu saksóknara hafa eigi þótt sannast slfkar skargiftir í máli þessu, að efni þættu vera til frekari aðgerða í máli þessu af ákæruvaldsins hálfu. (Saksóknari ríkisins, Reykjavík). ÞRIÐJUDAGSGREIN Framhald at bls. 9 milljónir, og þótti árið 1958 hagstætt ár. Á næstu 9 árum viðreisnarinnar, voru hinar sömu tekjur kr. 6.335,2 milljón ir að meðaltali á ári, eða 56,4% hærri en þær voru 1958, hvor tveggja miðað við sama gengi. Árið 1966 er hæst í gjaldeyris tekjum, og er hækkunin það ár 124,1% miðað við árið 1958. Árið 1967 er talið erfitt ár, að mati ríkisstjórnarinnar, en þó voru gjaldeyristekjumar það ár ca. 92% hærri en arið 1958. Eins og áður er tekið fram, var samanlagður viðskiptahalli umræddra 9 ára, 3.416,5 mill jónir eða 379,6 milljónir að meðaltali á ári. Sé yfirstand andi ár talið með, samkvæmt áætlun sem gerð hefir verið um það, verður viðskiptahalli viðreisnaráranna frá 1959 til 1968, eða á 10 ára bili, vart undir 650 milijónum að meðal tali á ári, miðað við núverandi gengi. Ætla ég að slíkt þætti ekki góð stjórn á stóru fyrir- tæki. Hvaða trúnað myndu t. d. þjóðbankar okkar vilja : ýna forstjórum með slíka reikn- inga? Og ekki bætti um, sem traustvekjandi, ef forstjórarn- ir hefðu í sambandi við sína vá legu reikninga beitt blekking um. En hvað gerir þjóðin við sína forstjóra? f bókinni „Viðreisn" sem ríkisstjórnin dreifði um landið 1960, er ekki farið dult með hættuna af viðskiptalialla og erlendri skuldasöfnun. Þar segir meðal annars: „Það er óhjákvæmileg nauð syn, að gera þegar í stað ráð- stafanir til að binda endi á greiðsluhallann við útlönd. Ríkisstjórnin telur, að þetta sé ekki hægt nema á þann hátt sem lagt er til í tillögum henn ar og nánari grein er gerð fyr ir hér á-eftir". Siðan koma við- reisnartillögurnar. Nú er þagað um viðskiptaliallann og skuldirn ar. Hvað veldur? Hefir nauð synin á stöðvun greiðsluhallans minnkað, eða gáfu undanfarin ár aldrei tækifæri til að stöðva hann, og þar með hina erlendu skuldasöfnun? Hagstjórnartæki viðreisnar- innar áttu að verka án fyrir- vara, ef á þyrfti að halda, og vera örugg, enda valdið í sér- fræðilegri meðferð efnahags- málanna. Viðskiptamálaráð- herra hefir sagt, að hlýfzt hafi verið við að beita hagstjórnar tækjunum á meðan verið væri að nota „varasjóð". Nú er þessi lánasjóður, sem ráðherr j ann kallar varasjóð, sagður not aður að fullu. Menn spyrja því um hagstjórnartæki viðreisnar innar. Hvar þau séu og hvern ig á því standi að þau geti lít ið breytzt eftir mismunandi ár- ferði, mismunandi gjaldeyris- stöðu og mismunandi afkomu atvinnuveganna. Vonandi upp- lýsist þetta alit næstu daga. Reykjavík, 9. nóvember 1968- ATH.: Grein þessa skrifaði ég áður en vitað var um töluleg áhrif þess gengishruns, sem kemur til framkv. í dag. Sem dæmi um áhrif þess má benda á, að erlendar skuldir þjóðarinn- ar í árslok 1967 eru nú hækk- aðar í ísl. krónum úr kr. 6.442,6 milljónum í ca. kr. 10.000 milljónir. Við þessa upp hæð bætist svo allur viðskipta halli þessa árs, «n hann hefur verið áætlaður yfir kr. 2.000 milljónir. S.J. NÝ BÓK Framhald af 8 síðu alkunnastar eru um afdrif Reyni staðarmanna. í sögu hans lýsir hann óhugnan legri baráttu manna og dýra við hamslausa veðurguðina og dauð ann í óbyggðum. Og endir sögunn ar er annar og ólíkur því, s»m við áður þekkjum. Hafa menn sagt, er lesið hafa bókina, að hún varpi algerlega nýju ljósi bæði á at- burðarásina og endalokin. Ekki skal lesandinn sviptur þeirri ánægju að kynnast niðurstöðú hans laf eigin raun. Og læt ég þessu spjalli um bókina „Reynistaðar- bræður“ lokið. S.J. I LAUGARAS -1 Slmar J2075 op J815C Vesalinos kýrin Poor cowl Hörkuspennandl ný ensk úr- valsmvnd > Utum Terence Stamp Carol White Sýnd kl 5 7 os 9 Bönnuð bömum Slmi 11544 HER nams: ADTN SSINNI HLUTI Sýnd kl 6, 7 og 9. BönnuB ynerl en 16 ftra VERÐLAUNAGETRAUN Hver er maðurlnn? Verðlaun 17 daga SunnuferO til Mallorca fyrtr tvo. Blaðaumsagnir: ómetanleg helmild . . stórkostlega skemmtileg . . . Morgunblaðið. . óborganleg sjón dýr- mæt reynsla Atþýðublaðið. beztu atriði myndarinn ar sýna viðureign hersins við grimmdarstórleik náttúrunnar i landinu Pjóðviljinn. trftbært vtðtal vlð „lífs reynda konu“, ÐÖ(M)R ZIIiVAGO tslenzkur text) Bónuur nnAX t? ar* Sýnd kl. 5 og 8,30. Miðasala hefst kl- 3. HæKkat rerð I CÆJApíP Slmi S0184 Sigurvegararnir Stórfengleg, spennandi, ensk amerísk stórmynd frá neims- styrjöldinni síðari. Sýnd kl. 9 Bönnuð bömum innan 14 ára. Blóðrefillinn Afar spennandi ensk-amerísk bardagamynd. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 12 ára. utDJÍIN SíVHKÁtlSSIW HÆSTARÉTTARLÖCMAÐUR AUSTURSTR/tTI 6 SÍMI I83SI SÍMI Harðskeytti ofurstinn Hörkuspennandi og viðburða- rík ný, amerisk stórmynd í Pamavision og lltutn með úr- valsleifcurunum Anthony Quinn Alain Delon George Segal Sýnd kL 5 og 9 Bönnuð tnnan 14 ára. ‘jósnari a yztu nöf Mjög spennandi ný amerísfc kvifcmynd í litum og Cinema Scope Frank Sinatira sl. texti Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 T ónabíó Slm 11182 Islenzkur texti — Að hrökkva eða stökkva (The Fortune Cooktei Vlðfræg og snilldar vel gerð og letkin ný amerisk gamanmynd. Jack Lemmon Sýnd kL 6 og 9 MRIFMflimm Demantaránið mikla Hörkuspennandi ný litmynd um ný ævjntýri lögreglumannsins Jerry Cotton. — með George Nader og Silvie Solar íslenzkur texti Bönnuð böraum innan 16 4ra Sýnd fcl. 6 7 og 9 lawMPi Eg er kona II. IJeg — en kvlnde II) Cveniu d.lört og spennandi. ný dönsk litmynd aerð eftir sam nefndr: sögu Siv Rolm’s Sýnd kl 5.15 og 9 Bönnuð bömurB innan 16 ára í )j ■; ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Púntila og Matti Sýning miðvikudag kl. 20 íslandsklukkan Sýnlng fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opId frá kl 13.15 tij 20. sími 1-1200 MAÐUR og KONA miðvikudag. Uppselt LEYNIMELUR 13 föstutíag MAÐUR og KONA laugardag. Aðgöngumðasalan i Iðnó ea- opin frá kL 14 simj 13191. Endalaus barátta (The long duel) ÍJð The Rank Organisalion presenls YUL TREVOR COLOUR • PANAVISION* 'U" ' Single Column 10/3 TLD-B Stórbrotin. og vel leikin lit- mynd frá Rank. Myndin gerist í Indlandi, byggð á sikáldsögu eftir Ranveer Singh. Aðalhlutverk: Yul Brynner Trevor Howard Harry Andrews — íslenzkur textl — Sýnd kl. 5 og 9 Bönmuð innan 16 ára. — Heimsfræg mynd í sérflokki. WMH Simi 50249. Njósnaförin mikla með Shopiu Loren Sýn kl. 9. Velkominn til Dallas Mr Kennedy. Sýning í Tiarnarbæ í kvöld kl. 9. — Síðasta sinn. — Aðgöngumiðasala frá kl. 4 i Tjarnairbæ. Sími 15171.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.