Tíminn - 17.11.1968, Page 10
K)
í DAG
TIMINN
í DAG
SUNNUDAGUR 17. nóvember 1968.
er sunnudagur 17. nóv.
Anianus
Tungl í hásuðri kl. 9 37
Árdegisháflæði í Rvk kl. 2 48
HEILSUGÆZLA
SjúkrabifreiS:
Siml 11100 i Reykjavík. í Hafnar.
flrði 1 slma 51336.
Slysavarðstofan I Borgarspftalanum
er opin allan sólarhringlnn. AS-
eins móttaka slasaSra. Síml 81212.
Nætur og helgidagalæknir er I
sima 21230.
NeySarvaktin: Siml 11510, oplS
hvern virkan dag frá kl. 9—12 og
1—5, nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýsingar um læknaþjónustuna
I borglnnl gefnar l simsvara
Læknafélags Reykjavfkur l sfma
18888.
Næturvarzlan I Stórholti er opin frá
mánudegl tll föstudags kl. 21 á
kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug-
ardaga og helgidaga frá kl. 16 á
daginn til 10 á morgunana.
Kópavogsapótek: OpiS virka daga
frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl.
9—14. Helgadaga frá kl. 13—15.
Kvöld og helgidagavörzlu apóteka
í Reykjavík 16. — 23. nóv. annast
Borgair-apótekið og Reykjavíkur
apótek.
Næturvörzlu í Hafnaríiröi aðfara
nótt 19. nóv annast GunnaT Þór
Jónsson, Hóabarði 8b sími 50973.
Helganvörzlu laugardaginn til mánu
dagsmorguns 16. — 18. nóv. ann
ast Eirikur Bjömseon, Austurgötu
41 sími 50235-
Næturvörzlu í Keflavík 16. og 17.
nóv. annast Kjartan Ólafsson.
Næturvörzlu í Keflaví'k 18. 11.
annast Amibjöm Ólafsson.
FÉLAGSLlF
Æskulýðsstarf Neskirkju:
Fundur fyrir stúlkur og pilta 13—
17 ára verður 1 Félagsheimilinu
mánudaginn 18. nóvember kl. 8,30
Opið hús frá kl. 7,30.
Kvenfélag Kópavogs heldur bazar
í félaigsheimdinu Iaugairdaginn 30.
nóv. félagskonur og aðrir velunn
arar félagsins geri svo vel að
koma munum til: Rannveigar, Holta
gerði 4, Helgu, Kastalagerði 5, Guð
rúnar, Þingholtsbraut 30, Amdísar
Nýbýlavegi 18, Hönnu Mörtu Lánd
atnhvaimmi 5, Líneyjar Digranesvegi
78, eða hringi í síma 40085 og verða
þá munimir sóttir.
Mæðrafélagskonur
Fundur verður haildinn 21. nóv.,
að Hverfisgötu 21. —Félagsmál. —
Margrét Margeirsdóttir, félagsfræð
ingur, talar um unglingavandarnánð.
Konur eru vinsamlegast beðnar að
skila basarmunum á þennan fund.
— Stjórnin.
Aðalfundur:
Stjórn Sambands Dýraverndunarfé
laga ísiands boða hér með til aðal
fundar sambandsins sunnudginn 8.
desember n. k. kl. 10 í átthagasal
Hótei Sögu.
Dagskrá samkv. lögum sambands
íns.
Félagskonur í kvenfélagl Hreifils:
Basar verður 8. des að Hallveigar
stöðum við Túngötu. Upplýsingar
I síma 32403, 36418, 34336, 34716 og
32922.
HJÖNABAND
Þann 28. september voru gefin
saman I hjónaband í Dómkirkjunnl,
af séra Óskarl J. Þorlákssyni, ung-
frú Margrét Sigurðardóttir og Þórir
Haraldsson. Heimili þeirra er að
Reynimel 90.
(Studio Guðmundar).
Þann 19. október voru gefin sam
an í hjónaband af séra Garðari Þor
steinssyni, ungfrú Helga Ingólfsdótf
ir og Hilmar Antonsson..
(Studio Guðmundar).
Kvenfétag Óháða safnaðarins
Félagskonur og a-ðrir velurmarar
Óháða safnaðairins eru góðfúslega
minntir á bazar félagsins í Kirlkju-
bæ.
Kvenfélag Ásprestakalls
heldur bazar 1. des. í Langholts
skóla. Munum á bazarinn veitt mót
taika í féla'gsheimiliinu Hólsvegi 17,
þriðjudag og fimmtudag M. 2—6.
Einnig á fimmtudagskvöldum. Sími
84255.
SJÓNVARP
Sunnudagur 17
18.00 Helgistund
Brynjólfur Gíslason, cand.
theol.
18.15 Stundin okkar.
1. Föndur — Gullveig Sæ-
mundsdóttir
2. Nemendur úr Barnamús-
íkskólanum syngja og
leika á ýmis hljóðfæri.
3. Framhaldssagan Suður
heiðar — eftir Gunnar
Magnúss. Höfundur les.
4. Þrír drengir frá Ólafs-
firði
Séra Bernharður Guðmunds
son segir sögu.
'— Þú ert heppinn ,einn er nýhættur,
svo nú er pláss fyrir þig.
— Ég þekki þig, það varst þú sem barðir
mig niður, þegar ég lék konu.
Jæja.
— Nú, þú vissir ekki hvað var að gerast,
og hefur haldið að ég væri að reyna að
komast undan, þú gerðir bara skyldu þína.
Ég mun ekki erfa þetta við þig.
— Strákar, þið farið upp á þakið, og
athugið hver gerði þetta.
— Ekki ég, ekki ég.
— Aumingjar, ég fer þá sjálfur.
— Þess þarf ekki, það er enginn á
þakinu núna.
I
IB
íslendingar hafa Iöngum þótt
fingralangir á fjörum nágranna
sinna. Landeyingum tveim var
eitt sinn sundurorða og lentu
í skömmum.
— Manstu, þegar þú þarst
tréð af rekanum prestsins yfir
á þinn reka? sagði loks annar.
— Og þú íýgur því. svaraði
hinn.
. — Já, ég mun ljúga, en þú
munt segja satt. Þú dróst það,
af því að þú gazt ekki borið
það, segir sá fyrrnefndi.
Bóndi nokkur banghagur fór
að taka að sér að setja upp
hitaleiðslur í hús í sveitirini.
Þær reyndust illa.
Einu sinni var bóndi spurður
að pvj, hvort það væri satt, að
hitaleiðslurnar vildu leka hjá
honum
— 0 nei, svaraði hann. —
það er þá helzt svolítið um
samskeytin.
Stefán Stefánsson á Möðru-
völlum féll við kosningar í
Skagafirði vorið 1908 eins og
fleiri, sem studdu millilanda-
frumvarpið um samband ís-
lands og Danmerkur.
Stefán reið til Skagafjarðar
fyrir kosningarnar til að leita
hófana um fylgi helztu ráða-
manna héraðsins.
Hann kom að Hofsvöllum til
Björns bónda og spyr almennra
tíðinda.
Björn kvaðst engar fréttir
segja nema þær, að aðaiforustu
sauður sinn sé orðinn vankaður.
Stefán þykist ekki skilja,
hvað hann fer, og segir:
— Ætli það megi ekki lækna
hann?
— Ekki reynist okkur það,
svarar Björn. — Þegar svo er
komið, erum við vanir að ske*a
þá.
Ólafur stiftamtmaður Step-
hensen áv't.að’ e,nu sinni upp
eldispilt s'nn uí> sagði meðal
annars v ð hann.
— Mik'.ð naut etíu, N.N.
Hann svaiaði:
— Það sér á gæs, hvar í
garði er alin, herra minni
Bóksali kemur til bónda í
Skagafirði og býður honum
bók til kaups um kristilegf
efni.
— Við þvkjumst nú nógu
kristnir hér í sveitinni, segir
bóndi.
— Það sögðu nú Farisearnir
líka, segir þá hinn.
Konan mín gleymir aldrei af-
mælisdeginum mínum.