Tíminn - 17.11.1968, Side 11

Tíminn - 17.11.1968, Side 11
SUNNUDAGUR 17. nóvember 1968. TIMINN 11 DENNI — Ég veit ekki hva8 ég var að gera oní kjallara. Það var DÆMALAUSI 'kklllísl“r- 11 a<5 tjaldabaki, sagði Lusia, meðan áheyrendurnir voru með hugann við söng minn. En það merkir ekki að ég hafi verið við þetta riðin. — Yðar hátign trúir því kannski ekki, en þetta var jafn- mikið óvænt áfali fyrir mig sem yður. Ég meiddist ekki, hún leit á reifaðan handlegg hans, en ég hefði auðveldlega getað meiðzt. •— Hvað hafið þér hugsað yður að gera við mig núna? Senda mig aft- ur til Virkisins?; og láta Werner yfirheyra mig? Ég mun ekki geta sagt honum annað en ég hef sagt yður. — Það veit ég, svaraði Kasimir. — Mér þykir fyrir því ungfrú, að dvöl yðar hér skuli byrja með þessum óþægindum, en ég vona, að þér gleymið þvi fljótlega. Mér þess. Nú gæti hún þó sannarlega notið þess án nokkurs samvizku- bits. Ekki yrði henni kennt um hvernig komið væri. Einkennilegt að hún skyldi ekki vakna á venjulegum tíma. Kasimir hlaut að hafa laumað svefnlyfi í síðasta koniaksglasið, sem hann taldi hana á að drekka. En af hverju? Vildi hann ekki að hún hitti hina gestina? Hann hafði sagt henni að hún lægi ekki lengur undir grun, og hann kvaðst hafa fallizt á skýringar hennar á því hvernig hún óafvit andi flæktist inn í tilræðið Hann gat auðveldlega verið að segja ó- satt. til að róa hana, meðan þessi undirförli lögregluforingi hans hélt áfram rannsóknum sínum. Kannski var hún ennþá fangi, þrátt fyrir allar fullyrðingar Kasi mirs um að hún gæti óhindruð farið til hótels síns, þar sem hún Lárétt: 1 Land 5 Læsing 7 Óljóst tal 9 Kraftur 11 Líta 12 Tónn 13 Þungbúin 15 Vatn 16 Óhreinki 18 Orgi. Krossgáta 170 Lóðrétt: 1 Búa til áfengi 2 Þrír eins 3 Líta 4 Frysta 6 Ofurhugi 8 Fugl 10 Skor dýr 14 Forfeður 15 Mjúk 17 Lrykkur. Ráðning á gátu nr. 169: Lárétt: 1 Aftaka 5 Óða 7 Dóm 9 Los 11 II 12 ST 13 Nit 15 Ate 16 Áls 18 Frakki. Lóðrétt: 1 Aldinn 2 Tóm 3 Að 4 Kal 6 Asteki 8 Óli 10 Ost 14 Tár 15 Ask 17 La. Kynnir: Rannveig Jóhannsd. HLÉ. 20.00 Fréttir. 20.20 Með barnsaugum. Veröldin, eins og hún kem ur þriggja ára dreng fyrir sjónir. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 20.50 Inga. Skemmtiþáttur frá finnska sjónvarpinu. 21.20 Eftir þrælastríðið (Natchez) Bandarísk kvikmynd gerð af William Froug. Leik stjóri: David Rich. Aðalhlut- verk: Cliff Robertsson, Mac- Donald Carey, Felicia Farr og Thomas Mitchell. 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir. 20.35 Ótemjan. Mynd um tamningu hests, tekin á búgarði í Alberta ; Kanada. 20.45 Saga Forsyteættarinnar John Galsworthy — 7. þátt- ur. Aðalhlutverk: Kenneth Moore, Eric Porter og Nyree virðist ástandið í óperettunni finndi alla sína muni óskerta. þannig, að henni yrði að loka í (Já, eftir að Werner og menn þrjá, fjóra daga. Það mun veita hans hefðu grandskoðað allt). yður skemmtilegt aukafrí, og þá Sem betur fór myndu þeir ekk getið þér kynnzt eilítið landi og ert finna, sem gæti tengt hana þjóð áður en þér farið að við Derek Sanderson, né neinn skemmta okkur á ný. ! annan í Kaltava. Hún sneri inn Hann stóð upp og gekk út að í klefann aftur og hugsaði um borðstokknum. Hann starði í átt' hve kjánalegt útlit sitt yrði, í síð til fjallanna sem nú böðuðust um Parísarkjól og hælaháum litadýrð sólaruppkomuimar. J skóm, hér um borð. — Við skulum fara inn og fáj Sér til undrunar sá hún að ökkur heitan drykk. Siðan legg ég: gengið hafði verið frá kjólnum til að þér farið niður í lúkar og hvílið yður. Þér þarfnizt þ ess sannarlega, eftir jafn atburðaríkt kvöld. — Ég vona að þér getið snúið aftur til hótelsins á morgun. Æs- ingar borgarbúa eru jafnan fljót- ar að hjaðna. — Mér yrði miklu rórra, ef ég vissi hvernig stúlkunni minni líð- uít, sagði Lusia. Lögreglustjórinn yðar sagði að henni yrði gætt, Ég veit ekki hvað átt er við, en ég veit að María hefur ekkert aðhafzt sem réfctlætir slæma með- ferð. III. kafli. I. Lusia bylti sér á hliðina, og opnaði augun. Sólargeisli féll þvert yfir rúmið, og hann hafði vakið hana. í nokkrar mínútur lá J inn í skáp, og sokkar og undirfot : var horfið. í staðinn hafði verið skilin eftir sjóliðaföt handa henni. Hún klæddist þeim og sá i sér til undrunar, að þau pössuðu alveg. Það gat nú varla verið til- viljun ein- Fötin hlutu að hafa verið keypt, vegna þess að Kasi mir hafði ætlað henni að vera um borð í snekkjunni meira en einn sólahring. En hvers vegna? Hafði 'hann áætlað að ræna henni? Ef svo var, hafði hann nú breytt á- ætlun. Atburðirnir kvöldið áður, hlutu að hafa orsakað hana. Hún klæddi sig í flýti, og skoð aði sig í speglinum. Fötin klæddu hana. Andlit hennar bar engin þreytumerki, eftir atburði kvölds- ins. Hún virtist reyndar yngri í útliti. . . eins og ung glöð stúlka sem hélt upp á frídag sinn. Hún ætti að taka sér oftar frí, lofaði hún sjálfri sér. Innihald selskapstöskunnar, lét hún í vasana, og reyndi við dyrn ar. Þær reyndust ólæstar. Kasimir ætlaði þá ekki að halda henni j sem fanga um borð. Hún fann leiðina upp á þilfar 'og frískur andvarinn lék um hár . hennar undir nettu fallegu sjó- liðahúifunni. í fyrstu hélt hún sig vera eina á þilfari, en tók svo eftir nokkrum mönnum sem stóðu fram í stafni. Sá stærsti af þeim rétti sig upp, virtist finna HLJÓÐVARP Sunnudagur 17. nóvember 8.30 Létt morgunlög: 8-55 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þáttur um bækur 11.00 Prestsvígslumessa í Dóm- kirkjunni 12.15 Hádegisútvarp 13.15 Aðdragandi sambandslaga- samninganna 1918. Gísli Jónsson menntaskóla- kennari á Akureyri flytur fjrra hádegiserindi sitt. Dawn Porter. fsl. texti: va4lu Llaua. L uuiiuiu uuuuuu m ,. . Rannveig Tryggvadóttir. hún róleg og afslöppuð, og virti 14,00 MfiSdegistonleikar: Operan 21.35 Syrpa — uo— <,o, ; „Drottmngin á Golconda Svipmyndir úr starfi Þjóð leikhússins. 2. Heimsókn til Freymóðs Jóhannssonar, listmálara. 3. Komið á sýningu Magnús- ar Pálssonar, leikmynda- teiknara. Umsjón: Gísli Sigurðsson. 22.10 Skákþáttur Umsjón: Friðrik Ólafsson. 22.30 Dagskrárlok. fyrir sér lúkarinn. Hann var í raun og veru minni en maður gat búizt við, í snekkju forseta, en hann var eins og allt annað hér um bor,ð í fullkomnum hlutföll um, og skreyttur af list og smekk vísi. Hún leit gegn um ljórann, og horfði á fjöllin umhverfis. Snekkj an var á hreyfingu. mjög hægur og léttur andvari var. Utar lá fjörðurinn í skörpum boga. með háum fjöllum á báða vegu. Hversu langt skyldu þau vera komin. Hún leit á klukkuna. Al- máttugur! Hún var yfir ellefu. Hún hafði hugsað sér að fara snemma á fætur og hlusta á út varpsfréttir. Þá fengi hún skýra mynd af bví em raunverulega gerðist í gærkveldi. Hún litaðist um eftir útvarpi eða sjónvarpi, en fann hvorugt. Nú, þetta var snekkja forsetans, griðarstaður hans þegar hann vildi fá frið og ró, svo auðvitað var fátt um slíka hluti um borð. Lusia fór í bað, og gladdist yf- ir að vera þó í eitt skipti laus við baðolíuna, sem María heimt aði að hún notaði í hvert sinn. „Drottningin á eftir Berwaid 15.30 Á bókamarkaðinum Þáttur f umsjá Andrésar Björnssonar útvarpsstjóra. 16.40 Veðurfregnir. Handknattieikur í Laugar- dalshöllinni Sigurður Sigurðsson lýsir síðari landsleik íslendinga og Vestur-Þjóðverja. 17.15 Barnatími: Ingibjörg Þor- bergs stjórnar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Innlönd Hannes Pétursson skáid flyt ur ljóð úr væntanlegri bók sinni. 19.40 Tónlist eftir tónskáld nóvem bermár.aðar, Hallgrím Helga son 20.00 Á förnum vegi i Rangárþingi Jón R. Hjálmarsson skóla stjóri ræðir við þrjá menn á Heliu. Kristii Jónsson verzlunarmann. .lón Þorgils son oddvita og Sigurð Jóns son bankastjóra. „Hnotubrjóturinn“ svita op. 71 a eftir Tsjaikovski Já, Lusia komst að þvi að hún gæti svo ósköp vel komizt af án 20.35 Maríu. í það minnsta í stuttan tíma. Oft hafði hún óskað. að hún 21.00 Fyrir fimmtiu árum gæti um tíma losnað undan of-! Guðmundur Jónsson og Jón' ríki Mariu, en aldrei gert neitt til * as Jónasson rifja upp sitt- hvað úr listamannalífi ís- lendinga árið 1918. 22.00 Féttir og veðurfregnir 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 18. nóvember 7.00 Morgunútvarp 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 10.05 Fréttir 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar 11.15 Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Búnaðarþáttur 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40, Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilk. Létt lög 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist 17.00 Fréttir Endurtekið efni: 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnunum. 18.00 Tónleikar Tilkynningar 19.30 Um daginn og veginn Haukur Helgason skólastj. í Hafnarfirði talar 19.55 Mánudagslögin 20.20 Á vettvangi dómsmálanua Sigurður Líndal hæstarrétt- airitari byrjar nýjan útvarps þátt. 20.40 Hollenzk tónlist 20.55 „Veðmálið" eftir Anton Tjekov, Gísli Halldórsson leikari les smásögu vikunn- ar. 21.20 ftalskir söngvarar 21.40 fslenzkt mál Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Pétur Sumarliðason kennari les ferðaminmngar frá Kaup mannahötn eftir Skúla Guð jónsson 6 ' i'Minnarstöðuw (4) 22.35 Hljómplötnsafnið i umsjá Gunnars Guðmunds sonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.