Tíminn - 18.12.1968, Qupperneq 5

Tíminn - 18.12.1968, Qupperneq 5
Ekkert samkomu hús í sókninni Ræff við Guðrúnu S. Jónsdóttur, form. kvenfélags Ásprestakalls ÁspresíakaU er fimm ára gam- alt, eitt þeirra yngstu í borginni 02 sennilcga fámennast nú, a.m.k. el miðaS er við 'virka safnaðar- meðlimi. En það ihefur nokkra sérstðða, því innan takmarka þess eru tvð stór vistheimili, Hrafn- ista, Dvalarheimili aldraðra sjó- manna, og Kleppsspítalinn. Eng- in kirkja er enn til í sókninni og ekkert samkomuhús nema Laugarásbíó í Hrafnistu os þar messar sóknarpresturim, séra Grímur Grímsson, annan hyorn sunnudag, en hinn í Laugarnes- kirkju. Á hátíðum aonast séra Grímur einnig guðsþjónustur að Kleppi, en þar er einnig sjúkra- húsprestur, séra Magnús Guð- mundson, sem messar þar endra- naar. Eins og nærri má geta, hefur 811 félagsstarfsemi safnaðarins ver ið erfiðleikum bundin, þar sem þurft befur að leita í annan bæj- arhluta um húsnæði. Og nú hef- ur Rvenfélag Ásprestakalls unaið stórátak í því máli og keypt gam- alt einhýli-shús miðsvæðis í sókn- inni. Er þegar farið að nota það tfl. ýmiss konar fétagsstarfsemi. Nú fyrir skömmu hélt Kvenfélag- SS basar í Langholtsskóla, sem tókst mjög vel og gaf þe;m ötulu konum góðan skildáag í aðra hönd tii áframhaJdandi starfsemi og væntanlegrar kirkjubyggingar safnaðarins, en kirkja Ássafnaðar á að standa vestan í Laugariásn- am. — Við höfum ákvéðið að kalla húsið okkar að Hólswegi 17 Ás- heimilið, segir prestfrúin, Guð- rún S. Jónsdóttir, í viðtali við Tímann. — Þar rúmast nú 50 manns og með litlum breytingum geta vel komizt fyrir 70 manas. Ætlunin er að nota Ásheimilið til alls konar félagsstarfsemi lnnan safnaðarins. Þar verður smíðað altari svo hægt verði að fram- kvæma þar hjónavígslur og skírn- ir, og húsið verður eianig leigt út fyrir fermingarveizlur og slíkt. Kveafélagið hefur keypt borð- búnað fyrir 150 manns, húsgögn og gluggatjöld, svo nú unum við hag okkar vel, miðað við þá að- stöðu, sem við höfum haft fram til þessa. Þó er Ásheimilið eng- an veginn okkar verk eiagöngu, því að bræðrafélagið brá skjótt við, þegar þeir heyrðu um áform okkar að kaupa húsið, og söfnuðu handa okkur hundrað þúsundum og sóknamefndin lánaði okkur einnig peninga til húsakaupanna. Þegar kirkjubyggingin verður komin vel áleiðis, verður húsið síðan væntanlega selt og andivirð- ið lagt í bygginguna, og starfsem- in flyzt í húsnæði kirkjunnar. — Það er mifcill áhugi ríkjaadi í félaginu. Félagskonur eru um 150. Fundir eru eimu sinni í mán- uði og þá er alltaf eitthvað til fróðleiks og skemmtanar. Bryndís Stemþársdóttir húsmæðlrakennari kom 131 akfcar aiúna á jólafúnd- inn og sýndi okkur ýmsa rétti og jólaskraut. Þá höfum við venju- lega spilakvöld í janúar. Og í haust höfum við komið saman tvisvar í viku, þær sem hafa get- að, og unnið muni fyrir basar- inn. Við ætlum að halda áfram að bittast eftir áramótin, þvi okk- ur hetfur fuadizt þessir fundir mjög gagnlegir. Við lærum margt hver af annarri og fáum nýjar hugmyndir. — Við höfum nýlega bafið þjónustu við aldraða í sókninni og höfum skrifað öllum, sem eru eldri en 67 ára af því tilefni. Fólkið getur feogið fótaaðgerð á þriðjudagseftirmiðdögum frá kl. 2 til 5 í Ásheimilinu og þá er líka opið hús og kaffi á boð- stólum. Föst venja er einnig að bjóða öllu öldruðu fólki í sóikn- inni til kaffidrykkju í safnaðar- heimili Langholtssóknar einu sinai á ári. Þá er fyrst messa, en á efftir er ævinlega skemmtiidag- skrá. Við höfum fengið Dánað- an strætisvagn og sótt fólkið heim og hefur þessi samkoma allt af verið f jölsótt. — Það stendur til að hafa opið hás fýrir unglinga eitt kvöld í heimilinu eftir nýár, en ekki er ean ákveðið, hvaða dægrastytfáng eða starfsemi þar fari þá fram. — Annars er starfsemi okkar svipúð og hjá öðrum kvenfélög- um kinknanna. Við höftrm notið góðviMar Langholtssaifnaðar og fengið inni í saíoaðarhcinrili bans fyrir starfsemi okfcar undanfar- Frú Guðrún S. Jóusdóttir, formaður Kvenfélags Ásprestakalls, in ár. Þar höfum við haft okkar árlega kirkjudag, sem er ætíð vfel sóttur. Þá öfkrin við fjár með sölu minningarifcorta, sem frú Giéta Bjömsson teíknaði, og ekki má það gleymast, að margir hafa gefið okfcur góðar gjaifte. — Hverjar eru í stjóm félags- ins aufc þín? — Varaformaður er Guðný Val h'erg, Anna M. Daníelsseu er rit- ari, Guðmunda Petersen, gjaM- Ikeari og Rósa Guðmundsdóttir með stjórnandi. Frú Dagný Auðuns, form. kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar. T — segtr Dagný Auðuns, form. kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar Samtök kvenna innan Dóm- kirkjusafnaðarins eru mæstelzta ktekjukvenfélagið í borginni, stoffnað 1930, og aefnist Kirkju- nefnd kvenna Dómkirkjunnar. Að eins Rvenfélag Fríkirkjusafnaðar ins er eldra. Hafa fconuraar fyrst og fremst starfað sem fjáröflun- arnefnd, en í lögum félagsins seg- ir, að hlutverk þess skuli vera „að efla kristilegt safnaðarlíf og vinna að ýmsum velferðarmálum safnaðar og kirkju", og starfar nefndia enn í sama anda. f fyrstu voru 12 konur í nefndinni, en síðar fjölgaði þeim og eru þær nú 32. Fyrsti formaður nefndar- innar var frú Bentína Hallgrímsson en síðan tók frú Áslaug Ágústs- dóttir við af henni. Nú veita prestfrúrnar kirkjunefndinni for- ystu til skiptis og er frú Dagný Auðuas formaður um þessar mundir. Dómkirkjan í Reykjavík er göm ul bygging á íslenzkan madi- kvarða, eða frá 1847, en þá voru ekki byggð félagsheimili í tengsl- um við kirkjur eins og nú er far- ið að tíðkast. Félagsstarfsemi safnaðarins hefur því lengst af orðið að fara fram í öðrum húsa- kynnum. En nýlega hefur kirkju- löfbið verið lagfært, en þar er mokkuð stór salur, fallegur í göml um stíl. Þar fara fram ýmsar fá- mennar samkomur og nefnda- Störf, en ekki er hægt að nota salinn til almenns sanjkomu- halds vegna brunahættu. Kirkju- nefndin hefur keyþt stóla og borð fyrir 30—40 manns í salinn. Þar á borði er fallegt teppi, eitt af þremur, sem konur í Reykjavík- ursöfnuði gáfu kirkjunni fyrr meir, segir frú Dagný Auðuas í viðtali við blaðamann Tímans. — Dómkirkjan er annaÆ frem- ur fátæk af kirkjugripum, svo við kirk j u nef n darkon ur höfum haft næg verkefni að prýða hana á allan hátt. Við höfum m.a. gefið kirkjunni fjóra kertastjaka, kross, altarisklæði úr flaueli, með silfur- skrauti og íslenzkum steinurp og raurrar endurnýjað altarisbúnað- ina allan. Þá höfum við gefið kirkjunni ýmsa fleiri hluti. Við höfum gefið kirkjunni fermingar- kyrtla eins og fleiri kvenfélög og skreytum ævinlega altarið og setj- um blóm í kirkjuna fyr:r kirkju- athafnir. — Við höldum fundi eiau sinni í mánuði, ýmist á Dómkirkjuloft- inu, í kvenskátaheimilínu eða heimahúsum. Þá höfum við alltaf eitthvað skemmtiatriði eða fræðsluefni. Fundirnir eru á eft- irmiðdögunum, sem hefur náttúr- lega bæði kosti og galla. En þó sennilega fleiri kosti, því húsmæð ur eiga yfirleitt betra með að komast burt af heimilunum síð- degis. Þá er sérstakur jólafundur ný- afstaðinn hjá okkur, en þá er flutt jólahugvekja, sunginn sálmur og haft eitthvert skemmtiatriði. — Af öðru félagslífi innan fé- lagsins má nefna, að við förum í skemmtiferð á sumrin. Nú síð- ast fórum við á Suðuraes og skoð- Framhald á bls. 15. 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.