Tíminn - 28.12.1968, Síða 2

Tíminn - 28.12.1968, Síða 2
TIMINN LAUGARDAGUR 28. desember 1968. I UPPHAFI TUNGLFERDAR Raiinsóknarstöð Smithsonian-stofnunarinnar á Hawai, tók þessa mynd af blossanum frá Apollo 8, er þriðja stig eldflaugarinnar var gert virkt. En þetta þriðja stig þeytti geimfarinu úr hringferð um jörð Og í áttina til tunglsins. Þessi mynd er tekin í geimferðastöðinni á Keniiedyhöfða. Marilyn Lovell, kona Lovells geimfara, horf- ir þarna, ásamt þremur börnum þeirra hjóna, á eftir eldflauginni, sem ber mann hennar og félaga af stað í átt til tunglsins. Börnin eru, talið frá vinstri, Susan, Jeffrey og Barbara. Þessi mynd er tekin í Seabrook í Texas af frú Susan Borman og sonum hennar, Frederick til vinstri og Edwin til hægri, þegar fjölskylda Bormans geimfara var að ræða við blaðamenn, eftir að tungl- ferðin var hafin. tUNAR OkBITAL PtAN PROFILB l ' ***** sk». Vx > >j| fif tí*> ,. .jxirmti /**&<*$** i.iv* Wt> *x*f* CiivCiK / 4 — jt)ti {tit ] . / , -V .1 * J namtAttí. . <'7V ' .... ' .'ZíWt •;• * ■vmt&vX'- &**#**■ * **.$¥&£ ra x&mx .' :<aí: >;?ííí þessari mynd eru sýndar fimm hugsanlegir lendingarstaðir, sem tunglförunum var falið að rannsaka sérstaklega með mannaða tungl- Þessi mynd sýnir leiðarlínur í ferðinni til tunglsins og aftur til jarðarinnar. Ékki er um rétt hiutföíí að lcndingu fyrir augum. Eflaust verður einhver þessara fimm staða ræða í myndinni milli jarðar (t.v.) eða mánans. Mynd þessi var gerð af áætlaðri leið, en þar sem notaður til lendingar áður en árið 1970 gengur í garð. ferðin stóðst áætlun í hvívetna, er myndiij. góð og gild að ferð lokinui.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.