Tíminn - 28.12.1968, Síða 10

Tíminn - 28.12.1968, Síða 10
10 ffiHSF TÍMINN í DAG LAUGARDAGUR 28. desember 1968. cr laugardagur 28. des. Barnadagur Tungl í hásuðri kl. 19 58 Árdegisháflæði í Rvk kl. 0 16 HEILSUGÆZLA SjúkrabifreiS: Slmi 11100 t Reykjavík t Hafnar- firði 1 stma 51336 Slysavarðstofan I Borgarspítatanum er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Simi 81212. Nætur og helgldagalæknir er I sfma 21230. 'leyðarvaktin: Síml 11510, oplð hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12 Upplýslngar um læknaþjónustuna I borglnnl gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavikur l sima 18888 Næturvarzlan I Stórholti er opin frá mánudegl tll föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana Laug ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn tll 10 á morgunana Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7 Laugardaga frá kl 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Blóðbankinn: Blóðbanklnr rekur á mótl blóð gjöfum daglega kl 2—4 Næturvörzlu apóteka í Reykjavík vikuna 28. des. til 4. janúar 1969 Borgarapótek og Reykjavikur apótek. Tannlækningastofur verða opnar um hátíðarnar sem hér segir: 31. des. Gamlársdagur: Stofa Magnúsar R. Gíslasomr, Grensás- vegi 44 (Helgi Einarsson). Opið M. 13—16. Símd 33420. 1. janúar 1969. Nýársdagur: Stofa Aimar Guðmundssonar og Björgvins Ó. Jónssonair, Túngötu 7. Opið kl. M—16. Simd 17011. Aðeins er tekið á móti fólki með tannpínu, eða annan verk í munni. Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugar- dag til mánudagsmorguns, annast Gunnar Þór Jónsson, Móabarði 8b Sími 50973. Næturvörzlu í Keflavík 28. og 29. des. annast Kjartan Ólafsson. FÉLAGSLlF Félag Borgfirðinga eystra Jólatrésskemmtun í Breiðfirðinga búð fyrsta laugardaginn í janúar. Nánar bréflega. Skógarmenn KFUM Árshátíðin veröur föstudaginn 3. janúar kl. 18 (12 ára og yngri) og laugardaginn 4. janúar kl. 20 (13 ára og eldri). Aðgöngumiðar seldir i skrifstofu KFUM, Amt- mannsstíg 2B, til fimmtud. 2. jan. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir h. f. Þorvaldur Eiríksson er væntanleg ur frá NY kl. 09.00. Fer til Osló- ar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 10.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn, Gauta borg og Osló kl 00.15. Fer til NY kl. 01.15. Vilhjálmur Stef- ánsson er væntanlegur frá NY kl. 10.00. Fer til Luxemborgar kl. 11.00. Ervæntanlegur frá Luxem- borg kl. 02.15. Fer til NY kl. 03.15. TRÚLOFUN Á jóladag 25. des. optnbeiruðu trúlofum sína ungfrú Valdís Öskars- dóttir, skrifstofustúlka, og KTdstjám Karlsson, rafvirkjamemi. Nýlega opimberuðu trúlofum sína uingfrú Rósa Finnsdóttir, handavinmu kenmari frá Eskiholti, Borgarfirði, og Jón Hólm Stefánsson, ráðumaut ur, frá Vatnsholti, Snaefei'lsnesi. SIGLINGAR Skipavítgerð ríkisins. Esja fer frá Rvk 2. janúar kl. 17.00 vestur um land til ísafjarð ar. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 21.00 i kvöld til Rvk. Næsta ferð Herjólfs til Vestmanna eyja er á mánudaginn kl. 12.00 á hádegi. Herðubreið fer frá Rvík 4. janúar austur um land i hring ferð. Árvakur er í Reykjavík. Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Rotterdam. Jökul fell er í London. Dísarfell fór í gær frá Sauðárkróki til Hamborg- ar, Gdynia og Svendborg. Litla- KIDDI — Ekki öllum, það voru hérna vondir — Við vitum ekki allt um þá. veiðimenn. Hann dylur eitthvað fyrir mér, ég kemst — Og hvað með þá? fljótt að því. ng- — Það virðist vera. — Hinn gangandi andil — Eruð þið ánægðir að sjá mig? — Líður öllum vel hérna, Toma? — Hérna förum við inn. — 'Hlustaðu, gítarleikur, alveg eins og inn. uppi í fjöllunum. í dag, laugardaginn 28. des. verS ur tii moldar borin Margrét Árna- dóttir, Aiviðru. fell er í olíuflutníngum á Faxa flóa. Helgafell er á Þórshöfn. Stapa fell fór frá Reykjavík í gær til Akureyrar. Mælifell er í Þorláks- höfn. Fiskö er í London. Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss fer frá Vestm.eyjum á morgun 28.12 til Portúgal. Brúar foss fór frá NY 20.12 til Reykja- víkur. Dettifoss fer frá Rvk kl. 05.00 í fyrramáiið til Keflavík ur og Gloucester Fjailfoss fer frá Kaupm.h. í kvöld 27.12 til Lysekil, Kungsham og GdansÞ Gullfoss fer frá Amsterdam á morö un 28.12. til Hamborgar og Kaup mannahafnar. Lagarfoss fer frá Hull 29.12. til Grimsby, Rotter- dam og Hamborgar. Mánafoss fer frá Dalvík 1 dag 27.12. til Húsa- víkur, Þórshafnar og Bakkafjarð- ar. Reykjafoss fór frá Reykjavík 23.12 til Hamborgar, Antw. og Rott erdam. Selfoss kom til Rvk 25.12 frá NY. Skóafoss fór frá Ant- werpen 24.12. til Rvk. Tungufoss fer frá Lysekil ’ dag 27.12. til Kungsham, Gautaborgar, Kjöp- mannshjer og Husö. Askja kom til Reykjavíkur 24.12 frá IJrist iansand. HofsjökuH er væntanleg- ur til Raufarhafnar í kvö'ld 27.12 frá Dale. ORÐSENDING Laugarnessókn: Fótaaðgerðir fyrir aldraða fara fram 1 kjallara LaugarnesMrkju hvern föstudag M. 9—12. Tímapantanir i síma 34544. Skrifstofa Afengisvarnanefndar kvenna > VonarstrætJ 8. (bakhúsi) er opín ð Þriðjudöguœ og föstudög um frá M. S—5 sími 19282 Bilanaslml Rafmagnsveitu Reykja vlkur á skrlfstofutlma er 18222. Nætur og rielgldagavarzls 18230 KvenfélagasamÞand fslands. Skrifstofa sambandsins og leiðbein- Ingarstöð húsmæðra Hallveigarstöð um, sími 12335 Er opin al:la vlrka daga M 3—5 nema laugardaga Bjarni Jónsson frá Vogi fór víða um land og hélt fundi, þegar uppkastið svokallaða var á döfinni 1908, og andmælti hann því mjög eindregið. A fundi, er hann hélt á Akur eyri, tóku þeir oft og ákaft fram í fyrir honum Eggert Lax dal kaup-naður og Vigfús g- íússon „vert“. Báðir voru þeir farnir að eldast og voru orðnir mjög gráhærðir. Bjarni skipti sér lengi vel ekkert af framítökum þeirra, en er þeir gripu eitt sinn báðir fram í fyrir honum í einu, sagði hann: — Það er einkennilegt, að götustrákarnir hér á Akureyri eru orðnir gráhærðir af stráks skap. Það slumaði í þeim félögum. í byrjun síðari heimsstyrjald ar var tekin upp skömmtun á kolum hér á landi, eins og kunn ugt er. Á Akueyri hafði Páll Einars son, fulltrúi bæjarfógeta, á hendi að gefa út leyfi til kola- kaupa. Skömmtun þessi var svo felld niður, en skömmu síðar tekin upp á ný. Mun þá hafa verið í einhverri óvissu, hver ætti að hafa á hendi leyfaveitingarnar, en leitað var til Páls sem fyrr. Ekki var Páll heldur viss um hvort þetta væri nú í hans verkahring, en honum hefur jafnan verið óljúft að láta menn bónleiða frá sér fara, sé ann- irs kostur. Hann skrifaði því fyrir einn, er leitaði á náðir hans: „Tryggvi Jónsson. Ránargötu 7, má fá 250 kg. af kolum — fyrir mér. Páll Einarsson". Hjá tannlækninum: — Hvað kostar að láta draga eina tönn úr? — Þrjú hundruð krónur. — Þrjú hundruð krónur fyrir nokkurra mínútna verk. Er það ekki fullmikið? — Ég get verið lengur að því, ef þú vilt, svaraði tann- læknirinn. Mér fannst ég vera svo einmana.......

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.