Tíminn - 28.12.1968, Síða 11
LAUGARDAGUR 28. desember 1968.
DENNI
DÆMALAUSI
— Jæja! Hver tók diskinn
minn á meðan ég dansaði!
Lárétt: 1 Skreytir 5 Samið 7
Borða 9 Burt frá 11 Kerald 13
Straumkast 14 Fiskur 16 Tveir
eins 17 Veiðifljót 19 Kynflokks.
Krossgáta
202
Lóðrétt: 1 Klerka 2 Núm-
er 3 Islam 4 Sigaði 6 Ljóta
8 Dropi 10 Varkárni 12
Gunga 15 Sátt 18 11.
Ráðning á gótu nr. 201:
Lárétt: 1 Ólætin 5 Fól 7
Ró 9 Klár 11 Ess 13 Ala
14 Ykir 16 Ak 17 Gugna
19 Vatnar.
Lóðrétt: 1 Ósreyk 2 Æf
3 Tók 4 Illa 6 Hraka 8 Ósk
10 Álaga 12 Siga 15 Rut
18 NN.
A.A. samtökln:
Fundir eru sem hér segir:
1 félagshelmllinu rjarnargötu Sc
miðvikudaga kl 21 Föstudaga fcL
21 Langholtsdeild. 1 Safnaðarbelm.
ili Langholtsfctrkju, laugardag fcL
14
Mlnningarkort Sjálfsbiargar
fást á eftirtöldum stöðum I Reykja
vík: Bókabúðinni Lauganesvegi 52,
vík: Bókabúðinni Lauganesvegi 52,
Bókabúðinni Helgafell, Laugavegi
100, Bókabúð Stefáns Stefánssonar
Laugavegi 8, Skóverzlun Sigurbjöms
Þorgeirssonar. Miðbæ, Háaieitisbraut
58—60, i skrifstofu Sjálfsbjargar
Bræðraborgarstíg 9, Reykjavíkur
Apótekl, Garðs Apóteki, Vest-
urbæjar Apóteki, Kópavogi
hjá Sigurjóni Björnssyni, pósthúsi
Kópavogs Hafnarfirði: hjá Valtý
Sæmundssyni. Öldugötu 9 Sölutum
inum, Langholtsveg 176.
Mlnningarsplölð LlósmæSra fást
á eftirtöldum stöðum:
Verzi Heimu Hafnarstræti,
MæðrabúðinD Domus Medica,
og P’æðingarheimilinu.
Tekið á móti
tilkynningum
í dagbókina
kl. ÍO—12
SJÓNVARP
Laugardagu’ 28 desember.
16.30 Endurtekið eíni.
Andrés.
Myndin er um róður með
trillu frá Patreksfirði.
Aðalpersóna hennar er
Andrés Karlsson frá Kolls-
vík, 67 ára gamall, sem
stundað hefur sjóin frá
fermingaraldri. Sjónvarpið
gerði bessa mynd síðast-
liðið sumar.
Umsjón: Hinrik Bjarnason.
Áður sýnt 6. okt. 1968.
17.05 Einleikur á sembal.
Helga ingólfsdóttir leikur
Variasjóriir í C-dúr
eftir Mozart.
Áðui sýnd 22. sept. 1968.
17.20 Hernstrandir.
Heimildarkvikmjmd þessa
gerði Ósvaldur Knudsen
um stórbrotið iandslag og
afskekktar byggðir. sem nú
eru komnar í eyði.
Dr. Kristján Eldjám samdi
textanr og er hann einnig
þulur.
17.50 íþróttir.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Kennaraskólakórinn
syngur.
Kórinn flytur jólalög úr
ýmsurn áttum. Söngstjóri
er lór Ásgeirsson.
20.40 Dýrlingurinn.
Birgðsbiófarnir.
Þýðandi:
Jón Thor Haraldsson.
21.30 Fjórða næturvakan.
Leikrif eftir Carl Engelstad
byggt á sögu eftir
Johan Falkberget.
Leikstjóri:
Arild Brinchmann.
Aðalhlutverk: Alf Sommer,
Arne Lie og Rut Te’lefsen-
Þýðandi:
Þórður Örn Sigurðsson,
(Nordvision — Norska
sjónvarpið).
23.35 Dagskrárlok.
6
hljóp hann inn til sín og þreif
blokkina sína og bírópennann.
Allt svona verður að taka skýrslu
um og það á stundinni.
— Hvað gerðist? spurði hann,
þegar hann var aftur kominn inn
og búinn að opna blckkina.
— Ég var á Darnum hérna á
hótelinu, sagði Axel, — og hafði
vist drukkið of mikið. Þar hitti
ég Einar og hann sagði mér að
koma mér heim Þegar ég var
kominn heim og báttaður ofan í
rúm, fannst mér allt í einu, að
það væri ósköp gott að fá sér
einn lítinn fynr svefninn, svo ég
fór í slopp og skó og hljóp út
að bílnum. Ég átti nefnilega eina
Johnny Walker blaek label í skott
ínu. En svo sá ég þetta. þegar ég
opnaði skottið
Það fór hrollur um aumingja
Axel og Gvendur kveikti sér í
sígarettu og horfði hugsandi fram
fyrir sig smástund Ég vissi að
hann var að gefa Axel tíma til
að jafna sig.
Loks sagði hann: — Gott og
vel. Þér voruð á barnum og drukk
uð helzt til mikið fóruð heim og
funduð úk í skottinu.
— Það færi betur að skrifa far-
angursgeymslunni í skýrslunni,
sagði Einar
—Skiptir engu sagði Gvendur.
— Það skilst fyrr en skellur :
tönnum. Hvernig varð yður við
þessa sjón?
— Nú, þegar ég sá manninn. .
með trefilinn vafinn um hálsinn
. . .allan svartan og þrútinn í tram
an. . . . Hann dró djúpt andann.
— Þá skellti éa aftur farangurs-
geymslunni — hann leit á Einar,
sem kinkaði koili eíns og það
skipti meira máli að tala rétt mál
heldur en að finna myrtan mann
í skottinu á bílnum sínum (afsak-
ið, en ég taia óvandað mál) — svo
hljóp ég inn, klæddi mig og fór
og vakti Einar
—Hvers vegna Einar? spurði
Gvendur.
— Af því að hann er eini mað-
urinn hérna, sem ég er málkunn-
ugur.
— En þér vissuð fullvel, að hér
eru margir lögreglumenn, sem erui
að rannsaka annað mál. Kom yð j
ur ekki til hugar að segja beim
hvað þér hefðuð fundið?
Axel stirnað: upp. — Eiginlega
vildi ég helzt losna við líkið. Þér
vitið, hvernig þessi lögregla er
(nú stirðnaði Gvendur upp) og
þetta var bílhnn minn! Og það
var lík í skottinu á honum (Einar
hristi höfuðið) . Ég vildi helzt
komast njá öllum afskiptum af
lögreglunni.
— Sem ku vera svo heimsk,
tautaði ég.
— Eftir því, sem blöðin halda
fram, kvað Gvendur og leit mig
hornauga. — Það er gallinn á
blaðafréttunum að þeim hættir
til að sýna lögregiuna í röngu ljósi
Eins og við i-áðumst á saklausa
borgarbua, en játum morðingja
og bílþjófa vaða uppi!
— Nú, en pér fóruð til Einars
og sögðuð honam frá fundi yðar?
Það er æargt, sem mig langar
til að spyria vður um.
— Eins og hvað?
— Höfðuð bér aldrei séð þenn-
an mann áður? spurðí Gvendur
og nú skrifaði hann og skrifaði.
Ég vissi að ég myndi verða við
vélritun nestan hluta sem eftir
lifði nætur.
— Já, ég hitti hann á barn-
um . . . .um kvöldið svaraði Axel.
— Ég þekkti hann lítillega áður.
— Þeir hnakkrifust, sagði Ein-
ar. — Eitthvað hafa þeir þekkzt
fyrir. _
—Ég vann einu sinni hjá hon-
um, sagði Axel. — En hann rak
mig úr vinnunni.
Gvendur skrifaði og skrifaði,
i svo svitinn bogaði af honum.
Ég sá fram á bað. að draumur-
inn um dóttur skurðlæknisins og
legt. Mér var illa við hann. mörg
um var illa við hann. en morð.
hvers vegna? Hvers vegna var
hann myrtur?
- Ég var að vona að þér gæt-
uð sagt mér það sagði Gvendur
rólega. Nú sá ég hann eins og
hann var vanur að vera við yfir-
hevrslurnar. svona líka rólegur og
barsmíðina á nurðina yrði að bíða miklu ákveðnari og Öruggari en
til næstu nætur
Enda var þetta ekki síður
spennandi.
Yður skilst vonandi. að þér er-
uð kominn í klandur sagði Gvend
ur. — Þér eruð ef til vill sá síð
asti, sem sá hinn myrta lifandi
Þér hafið vísvitandi séð svo um,
að lögreglan feng: ekki mikilvæg-
ar upplýsingar í tíma Þér rifust
við hinn myrta. Hvað hét hann
annars?
— Gunnar Tryggvason. Hann
rak tryggingaiyrirtæki
venjulega og þá er mikið sagt.
Giftist ég honuna Gvendi kannski
ekki fyrst og fremst vegna þess.
hvað hann er t.raustur maður?
— Ég ?et bað exki sagði Axel.
— Ég vonast nl oesl að mér tak-
ist að gera yður bett.a skiljanlegt.
Mér var illa við hann. ég reifst
við hann. en ég mvrti hann ekki.
— Það er alitat einhver ástæða
fyrir því. að morö er t'ramið, sagði
Gvendur — Aliiaf Stundum er
erfiðara að skilja ástæðuna en
morðið sjálft. en við verðum að
Hættu nú að ergja strákinn.’finna ástæðuna fyrir morðinu.
Guðmundur. sagði Einar. Tdikið
var, að hann vai ekki farinn að
kalla hann Gvenu-> - Hann hef
ur ekkert gert af sér og auk þes-
hefurðu ekki enn fengið að vito
eitthvað það mikilvægasta í bessu
máli.
— Nú, og hvað er það? spurði
Gvendur.
— Að á bringu myrta manns
ins var oréímiði. sem á var ietr
að með stöfum. fclipptum úr dag
blaði, ef mér skjátlast ekki því
frekar:
Næstur fcom hann Giljagaur
grátt hafðí hann hár
Nú var pað ég sem spratt á
fætur — Var bessi Gunnar grá-
— Eg skii oaö ’ei sagði Axel
— Við verðum að finna hvers
vegna Gunnai ,-ar myrtur. Það
verður að .efso m irðingjanum.
Lg hef venð erðui út í hann
og formælt nonurr stundum, en.
— Ég öarf að sDvr’a vður ým-
issa spurninga, sagði Gvendur
svo róiega ið ungp manninum
gafst ekkert 'ækuær til að brotna
aftur. — És hei hlustað á það
sem þér höfðuð að segja. Ég veit
að þér voruð a barnum góða
stund eftir að Gunuar sálugi var
farinn út Ég er æfnvei reiðubú
inn tii að trúa oví að hann hafi
verið myrtur meðar bér voruð
inni á barnum En við eigum enn
hærður? spurði ég og titraði ögn, eftir að koma oitkur að aðalatrið-
af þreytu) — ja, ég vona, að það um málsins. Nefnilega. hvernig
hafi ekki verið eitthvað annað).
— Já, sagði Einar hinn róleg-
asti og sami glettnisglampinn var
í augunum á honum og fyrr.
— Og miðinn var festur við fötin
með títuprjóni.
5. kafli.
Yfirheyrslan.
tókst morðing.ianum að setja lík-
HLJÓÐVARP
Laugardagur 28. desember
7.00 Morgunútvarp
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjuklinga.
Nú fór ég inn i eldhús og sótti 114.30 pósthólf 121
þrjú koníaksglös Frú N' elsen
hafði verið svo sæt, að senda
Gvendi koníak með sér heim og
færa mér koníaksglös. Mér. sem
aldrei smakka vín:
Ég drakk ekki áður en litla
fiðrildið settist að í maganum áj
mér og ég drekk enn siður á
eftir. Eí
Guðmundui Jónsson les bréf
frá nlustenrtum.
15.00 Fréttir Tóoleikar.
15.20 Um titla stund.
Jónas fónasson ræðir <
fjórða sinn við Árna Óla
ritstjóra sem segir sögu
Viðeyjar
sg hjóst samt ekki við, að 15.50 Harmonikuspil.
þeim veitti af. j 16.15 Veðurfregnu-
Eg var eiginlega meira að hugsa j Á nótum æskunnar.
um veslings unga manninn en, Dóra lngvudóttli og Pétur
hann Gvend minn. ! Steingrímsson kvnna nýjustu
Það má annars mikið vera, ef dægurlögin
hún frú Nielsen er ekki morðing- 17.00 Fréttir
inn eða eitthvað við morðin rið-i
in eins og hún nuggar sér utan j
Tómstundapáttur barna
Unglinga
Nonna (Jón
í Gvend. En tiann heldur víst j 17.30 Jólasaga barnanna: ,Á Skipa
bara, að hann sé svona sjarmer-1
andi og að engin kona standist
hann. Það eru margir menn
þannig.
— Gjörið þið svo vel, sagði ég,
þegar ég kom aftur inn og ég
kom rétt mátulega, því að ungi
maðurinn sat með höfuðið í hönd
um sér og titraði allur
Ég gaf honum koniakið og
hann drakk úr glasinu í einum
teig. Það fór hrollur um hann og
mér virtist nann ætla að kasta
upp í fyrstu. en svc jafnaði hann
sig.
Gæti ég fengið sígarettu?
spurði hann.
Ég kveikti í sigarettu og rétti
honum hana Hann leit ekki upp
lóni“ -t'tii
Sveinsson)
17.50 Söngvar • ættum tón
18.20 Tilkvnningar
18.45 Veðurfregnir.
kvöldsins.
19.00 Fréttir
rilkvnningar
19.30 Dagiegt íf
Árni Gunnorsson
ur ’Cr um náttinn
20.00 Létt-klassisk tonlist.
20.45 Söngvar og pistlar
mans.
21,15 „Frúin á Grund“
Herdís Porvaiasdóttir
kona ffvtur t'rásögu
Kristinv Siviússdottur.
21.35 Söngui it' arossal: A'ðal-
neiðui •uornu ittason syugur
Dagskró
fréttamað-
Fred-
leik-
eftir
heldur starði á gólfteppið. sem er
ljómandi skemrmuegt og failegt. 22.00 Frettir
en naumast svo fagurt að ástæða 22.15 Veðúrfregntr.
sé til að horfa á það endalaust.
— Þetta er svo heimskulegt.
sagði hann loksins. — Svo fárán-
Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.