Alþýðublaðið - 10.08.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.08.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR Sunnudagur, 11. 8. 1968. Sjónvarpiö 18.00 Hclgistund. Séra Jón Bjarman. 18.15 Hrói höttur. íslenzkur texti: Ellert Sigur. björnsson. 18.40 Lassie. íslenzkur texti: Ellert Sigur. björnsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Samleikur á tvö píanó. Gísli Magnússon og Stefán Ed elstein leika „Scaramouch“ eft ir Milhaud. 20.30 Myndsjá. Umsjón: Ólafar Ragnarsson. 21.00 Maverick. Aðalhlutverk: Jack Kelly. íslenzkur texti: Kristmann Eiðs son. 21.45 Frúr og fégræðgi. Brezk sjónvarpskvikmynd gerð eftir þremur sögum franska rithöfundarins Guy de Maupassant. Aðalhlutverk. Milo O Shea, Bryan Pringle, Barbara Hicks, Clare Kelly, Keith Marsh og Elizabeth Beg ley. Leikstjóri: Gordon Flemyng. íslenzkur texti: Óskar Ingimars son. 22.40 Dagskrárlok. m Sunnudagur, 11. ágúst. 8.30 Létt morgunlög. Pro Arte hljómsveitin leikur brezka tónlist frá okkar öld. 8.55 Fréttir. Útdrátur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Orgelverk eftir Bach. Helmut Walcha leikur Fanta- síu í G.dúr og Passacaglíu í c_moll. b. Conccrto grosso í A.dúr op. 6 nr. 11 eftir Ilandel Hátíðarhljómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. c. Tilbrigði op. 56a eftir Bralims urn stef eftir Haydn. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Pierre Monteux stj. d. Fiðlukonsert nr. 2 í g.moll op. 63 eftir Prokofjeff. David Oistrakh og hljómsveitin Philharmonia leika; Alceo Galli era ,stj. 11.00 Hátíðarmessa í Hóladómkirkju. Hljóðrituö á Hólahátíð s.l. sunnudag. Biskup íslands lierra Sigurbjörn Einarsson, prédikar. Með honum þjóna fyrir altari séra Ingþór Indriðason í Ólafs firði og séra Sigfús J. Árna- son á Miklabæ. Kirkjukór Ólafsfjarðarkirkju syngur. Söngstjóri og organ- leikari: Magnús Magnússon. Stólvers syngur Ólafur 1». Jóns son óperusöngvari við undir leik Ragnars Björnssonar. Á undan messunni vígir biskup kirkjuklukkur, sem kirkju málaráðherra Jóhann Hafstein, afhendir sem gjöf frá ríkinu. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar. Sinfónía nr. 3 'eftir Gustav Maliler. Flytjendur: Maureen Forrester altsöngkona, kvennakór hollenzka útvarpsins, drengja. kór Willibrords kirkjunnar í Amsterdam og Concertgebouw hljómsveitin. Stjórnandi: Bern ard Haitink. 15.10 Endurtekið efni. a. Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli les kvæði eftir Hjalta Finnsson bónda í Ártúni 1 Eyja. firði og einnig sín eigin _______________MÁNUDAGUR Mánudagur, 12. 8. 20.00 Fréttir. 20.30 Apaspil. Skemmtiþáttur The Monkeys. íslenzkur texti: Júlíus Magnús- son. 20.55 Dropi í hafi. Mynd þessi fjallar um sjó. fuglana, sem lifa við strend ur Perú. Þeim hefur fækkað mjög á tmdanförnum árum og kenna sumir þar um togurun um og hinni miklu fiskvinnslu Perúmanna, en aðrir telja að þar liggi fleiri orsakir að baki, m. a. breytingar á haf_ (Áður útv. 16. maí s.l.) b. Gissur Ó. Erlingsson flytur frásöguþátt: „Með Selfossi yfir hafið“. (Áður útv. 12. jan s.l.) 15.40 Sunnudagslögin. 16.50 Veðurfregnir. Útvarp frá Akureyri- Akureyr ingar og KR.ingar keppa í knattspyrnu. Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik í keppni stigahæstu liðanna í íslandsmótinu eins og stendur. 17.40 Barnatíminn: Einar Logi Einarsson stjórnar. 18.00 Stundarkorn með Victor Her. bert. Hljómsveit Fredericks Fennells leikur nokkur lög. 19.30 Einsöngur í útvarpssal: Erik Warburg frá Danmörku ^ syngur við undirleik Guörúnar Kristinsdóttur. a. Tvö lög eftir Peterson.Berg er: „Nár jag för mig sjalv i mörka skogen gaar“ og „Blandt skogens liöga furu- stammer.“ b. „Sa tag mitt lijerte“ eftir Hugo Alfven. c. Aría úr „Faust“ eftir Gou nod. d. Aría úr „Perluköfurunum“ eftir Bizet. e. Aría úr „Fedoru“ eftir Gior dano. f. Turnaarían úr „Toscu“ eftir Puccini. 19.50 Kirkjuleg vakning, kirkjuleg endurreisn. Séra Kristján Róbertsson á Siglu firði flytur erindi á Ilólahátíð s. 1. sunnudag. Á undan erindinu flytur ávarp formaður Hólafélagsins, séra Þórir Stephensen á Sauðárkróki. 20.20 Píanósónata nr. 5 í C-dúr eft ir Baldassare Galuppi. Arturo Benedetti Michelangelo leikur. 20.35 Spunaliljóð. Þáttur í umsjá Davíðs Oddsson ar og Ilrafns Gunnlaugssonar. 21.10 Lög af léttu tagi. Hljómsveitir Kurts Rehfelds og Gerhards Wehners leika. 21.40 Þá uxu blóm. Vilhjálmur frá Skálliolti les nokkur kvæða sinna. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. straumum. Þýðandi og þulur: Jón B. Sig urðsson. 21.20 Hljómleikar unga fólksins. Leonard Bernstein stjórnar Fílharmóníuliljómsveit New York borgar. íslenzkur texti: Halldór Har. aldsson. 22.10 Haukurinn. Aðalhlutverk: Búrt Reynolds. íslenzkur texti. Kristmann Eiðsson. Myndin er ekki ætluð börnum. 23.00 Dagskrárlok. D

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.