Alþýðublaðið - 10.08.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.08.1968, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR Laugardagur, 17. 8. 20.00 Fréttir. 20.25 Munaðarvara. í þessari mynd segir frá chinc. hilla-rœkt norskrar konu, sem tekizt hefur flestum betur að rækta þessi vinalegu og mjög arðbæru en vandmeðförnu loð dýr. íslenzkur texti: Dóra Haf. steinsdóttir. (Nordvision — Norska cjón varpið. v 20.40 Pabbi. Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. íslenzkur texti: Bríet Héðins, dóttir. 21.05 Rekkjan. (The Four.poster). Bandarísk kvikmynd gerð af Alan Scott árið 1953. Aðalhlut. Verk: Lily Palmer og Bex Harri son. íslenzkur texti: Bríet Héð insdóttir. 22.45 Dagskrárlok. ■ b. Pastoral-svíta op. 19 eftir Lars.Erik Larsson. Sinfóníuhljómsveitin í Stokk. hólmi leikur; Stig Westerberg stjórnar. 20.30 Sumarvaka a. Glöggt er gestsaugað Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt. b. íslenzk tónlist Liljukórinn syngur lög eftir Siguringa E. Hjörleifsson, Baldur Andrésson og Eyþór Stefánsson; Þorkell Sigurbjörns son stjórnar. c. í gær og í dag Sigríður Gunnlaugsdóttir les ljóð og stökur eftir Þórhildi Sveinsdóttur. 21.25 Orgeltónlist Martin Hunger leikur á orgel Landakirkju í Vestmannaeyjum a. Prelúdíu og fúgu í E_dúr eftir Vincent Lubeck. b. Magnificat eftir Samuel Sclieidt. c. . Þrjá sálmforleiki eftir Brahms. d. Tokkötu í dórískri tóntegund og Prelúdíu í C.dúr eftir Bach. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vesturslóðum“ eftir Erskine Caldwell Kristinn Reýr les (13). 22.35 Kvöldhljómleikar Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Beethoven. Arthur Schnabel og hljómsveit- in Philharmonía leika; Issay Dobrowen stj. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistarmaður velur sér hljómplötur: Jón Þórarinsson tónskáld. 12.00 Iládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15> Fréttir og veðuri'regnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. * 15.10 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Umferðarmál. Tónleikar, þ.ám. ’ einsöngur Hauks Þórðarsonar frá Keflavík. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu, dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Söngvar í léttum tón: The Supremes syngja lög eftir Holland. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Lúðrasveit Neskaupstaðar leikur Stjórnandi: Haraldur Guðmundsson. Einleikarar á trompet: Örn Óskarsson og Ómar Björgúlfsson. a. Ungverskur dans nr. 5 eftir Brahms. b. „E1 Capéo“ eftir Parera. c. „Töfratrompet“ eftir Kámpfert; Geirliarður Valtýsson sctti út. d. „E1 Reíicario“ eftir Padilla. e. „Sjá roðann á hnúkunum háu“ eftir Jón Laxdal. f. „Látum af liárri heiðarbrún“; ísl. þjóðl. í útsetningu Karls O. Runólfssonar. g. Polki fyrir tvo trompeta eftir Harald Guðmundsson. h. „Austurland“ eftir Sousa. j. Valsasyrpa eftir Waldteufel. 20.35 „Áheyrn“, útvarpsleikrit eftir Bosse Gustafsson. Leikstjóri og þýðandi: Stefán Baldursson. 21.15 Á söngleikasviði Egill Jónsson kynnir óperettusöngvara í essinu sínu. * 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Við verður að hryggja ungu stúlkurnar með þeirri sorgar- en þó gleðifrétt, að vinur okkar, liann Mickey Dolenz í hljóm- sveitinni The Monkess, sem sagt er frá hér framar í blaðinu, tók upp á því um dag'inn, nánar tiltekið þann 12. júlí síðast- liðinn, að festa á sig hnappelduna! Hjónavígslan fór fram með leynd, en nafn þeirra hamingjusömu er Samantha Juste. Hún er sýningarstúlka í Lundunum og geðslegasta hnáta af mynd- inni að dæma. Þau Mickey munu hafa kynnzt fyrir u.þ.b. sextán mánuðuin við upptöku skemmtiþátta fyrir brezka sjónvarpið, BBC. Aðeins nánustu ættingjar og vinir voru við staddir brúðkaupið, þ.á.m. ,,apakettirnir“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.