Alþýðublaðið - 10.08.1968, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR •
Fimmtudagur 15. ágúst 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn
8.00 Morgunleikfimi Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip
og útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
12.50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
óskalagaþætti sjómanna.
14.30 Viö, sem heima sitjum
Else Snorrason les „Flótta“,
sögu eftir Margréti Jónsdóttur,
fyrri hluta.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Bert Kámpfert og félagar hans
leika lagasyrpu: Með hljóm
í hjarta.
Ray Conniff kórinn syngur
ástarsöngva.
Kurt Edelhagen og hljómsveit
lians leika danslög.
Ruby Muuray syngur írsk lög.
Roberto Delagdo og hljómsveit
hans leika jenkadansa.
16.15 Veðurfregnir.
Balletttónlist
Atriði úr „Öskubusku“ eftir
Prokofjeff.
Útvarpshljómsveitin í Prag
leikur; Jean Meylan stj.
17.00 Fréttir.
Tónlist eftir tvö bandarísk
tónskáld
Fílharmoníusveitin í New
York lcikur „E1 Salon Mexico“
eftir Aaron Copland; Leonard
Bernstein stj.
Earl Wild og hljómsvcitin
„Symphony of the Air“ leika
Píanókonsert í F.dúr eftir
Gian Carl Menotti: Jorge
Mester stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin.
18.00 Lög á nikkuna.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frcttir. ' ?
Tilkynningar.
19.30 Kórlög citir Menðclssohn
og Brahms
Kór Bcrlínarútvarpsins syngur;
Ilelmut Koch stj.
19.45 Silíur hafsins
Samfclld dagskrá í umsjá
Ilöskulds SkagfjörSs.
Lesarar auk hans: Ólafur F.
Hjartar og Jónas Jónasson.
í dagskrána er fclldur
einþáttungur ..Á miðunum“
eftir Einherja.
Leikendur: Bessi Bjarnason,
Guömundur Pálsson, Jón Aðils,
Þórhallur Sigurðsson og ,
Ilöskuldur Skagfjörð, sem
stjórnar flutningi.
20.50 Tríó í Es.dúr op. 100 eftir
Schubcrt
Tríest-tríóið icikur.
21.30 Útvarpssagan: „Húsið i ,
hvamminuin" eftir Óskar
Aðalstein
Hjörtur Pálsson les (5).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á
vcsturslóðum" eftir Erskine
Caldwell.
Kristinn Reyr les (12).
22.35 Kvöldhljómleikar
Konsert fyrir hljómsvcit eftir
Béla Bartók.
Konungl. fílharmoníusveitin í
Lundúnum Icikur; Rafael
Kuhclik stj.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskráriok.
..f
FÖSTUDAGUR
Föstudagur, 16. 8.
20.00 Fréttir.
20.35 í brennidepli.
Umsjón. Haraldur J. Hamar.
21.00 Ilún og hann.
Söngvar í léttum dúr.
Flytjendur eru Ulla Sallert
og Rob*in Broberg. (Nordvis
ion — Sænska sjónvarpiö).
21.30 Litið yfir flóðgarðana.
Brezki fuglafræðingurinn Pet.
er Scott lýsir dýra. og fuglalífi
í Hollandi, einkum úti við haf
ið, þar sem Hollendingar hafa
aukið land sitt mjög.
íslenzkur texti: Kristmann
Eiðsson.
21.55 Dýrlingurinn.
íslenzkur texti: Júlíus Magnús
son.
22.45 Dagskrárlok.
Föstudagur 16. ágúst 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.1)0 Morgunleikfimi Tónleikar.
8.30 Fréttir og veöurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinuni
dagblaðanna. 9.10 Spjallað við
við bændur. 9.30 Tilkynningar.
Tónlcikar. 10.05 Fréttir. 10.10
ycðurfregnir. Tónleikar. 11.10
Lög unga fólksins (endurtekinn
þáttur/G.G.B.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar. 12.25 Fréttir
og veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Við, sem hcima sitjuin
Else Snorrason les síðari
v hluta sögunnar „Flótta“ eftir
Margréti Jónsdóttur.
15.00 Miödegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Petcr Nero og hljómsveit
Ilerbs Alperts leika.
Barbara McNair syngur.
André Previn, Bert Kámpfert
og Dave Brubeck stjórna.
16.15 Veöurfregnir.
íslenzk tónlist
a. Lýrísk ballata eftir Herbert
H. Ágústsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur; Páll P. Pálsson stj.
b. „Pourquoi pas?“, verk fyrir
hljómsveit, kór og sópran cftir
Skúla Halldórsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands,
Karlakór Reykjavíkur og
Svala Nielsen flytja;
Páll p. Pálsson stj.
c. Sönglög eftir Bjarna
Þorsteinsson.
Olafur Þ. Jónsson syngur.
17.00 Fréttir.
Tékknesk tónlist
Fílharmoníusveit Vínarborgar
leikur tvo þætti úr
„Föðurlandi mínu“ eftir
Smetana; Rafael Kubelik stj.
Franz Iloleschek og Barylli
kammcrhljómsveitin leikur
Konsertínó fyrir píanó og
hljómsveit eftir Janácek.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin.
18.00 Þjóðlög.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
TiJkynningar.
19.30 Efst á baugi
Tómas Karlsson og Björn
Jóhannsson tala um erlend
málefni.
20.00 Sænsk tónlist
a. „Glataði sonurinn“,
ballettsvíta eftir Hugo Alfvén.
Leikhúshljómsveitin í
Stokkhólmi leikur; höf. stj.
Ó
1