Alþýðublaðið - 10.08.1968, Blaðsíða 5
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
lcvöldsins.
1.9.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Tryggvi Gíslason magister talar.
19.35 Ævilok stórmennis
Jón. Aöils les kafla úr ævisögu
Winstons Churchills eftir
Thorolf Smith.
20.00 Ilngt listafólk; Helga
Hauksdóttir og A'sgeir
BéinteinssÖh leika
Sónötu í A.dúr fyrir fiðlu og
píanó eftir César Franck.
20.30 „Táningamæður“, smásaga
eftir Lucille Vaughan Payne
Þórunn Elfa Magnúsdóttir
les eigin þýðingu.
21.00 Indversk tónlist og
óríniuð ljóð.
22.00 Fréttir pg veðurfregnir.
22.15 Kvöídságan: „Viðsjár á
vesturslóðum“ eftir Erskine
Caldwell
Djarni V. Guðjónsson íslenzkaði.
Kristinn Reyr les (11).
22.35 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 21.25, sýnir sjónvarp 'ð bandaríska kvikmynd, sem nefnist „Heimkoman."
Með aðalhlutverk fara þau Linda Darnell Ricliard Kiley og Keith Andes. Myndin fjallar um orustu
flugmann, sem á erfitt með að finná sjálfan sig efiír hita og hörku lofthernaöarins.