Alþýðublaðið - 10.08.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.08.1968, Blaðsíða 4
>1» ÞRIÐJUDAGUR Þriðjiidagur 13. 8. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antons. son. 20.50 Denni dæmajausi. íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 21.15 Hcmingway. Mynd þessi fjallar um banda ríska Nóbelsverðlaunaskáldið Ernest Hemingway. Kaflar úr ritverkum hans og blaðagrein. um cru felldar inn 1 myndina. Þýðandi og þulur: Þórður ,Örn Sigurðsson. 22.05 fþróttir. 22.45 IJagskrárlok. Þriðjudagur 13. ágúst 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Inga Blandon les söguna „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (32). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög; Atriöi úr „Carmen“ eftir Bízet. Paul Mauriat og félagar hans, Romanstring-hljómsveitin, Astrid Gilberto sönkona, Ted Heath og hljómsveit hans o.fl. leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Victoria de los Angeles, Nicolai Gedda, Janinc Micheau, Ernst Blanck o.fl. syngja með kór og hljómsveit franska útvarpsins. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Ravel Arthur Rubinstein. Jascha Heifetz og Gregor Pjatigorskij leika Tríó í a.moll fyrir píanó fiðlu og selló. John Browing og hljómsveitin Phiiharmonia leika Píanókonsert í D.dúr fyrir vinstri hönd; Erích Leinsdorf stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gislason talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flylur. 19.55 Píanósónata nr. 3 í li-moli op. 58 eftir Chopin. Martha Algerich leikur. 20 30 Hin nýja Afríka Fimmti Jráttur: Fjölmiðlun. Baldur Guðlaugsson flytur þvðingu sína með Arnfinni Jónssyni. 20.40 I.ög unga fólksins Gerður Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í hvamminum" eftir Ósþar Aðalstein Hjörtur Pálsson les (4). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Sönglög eftir Carl Nielsen Ib Hansen, Kurt Westi, Bodil Göbel, Niels Brinckner, Ellen Winther, kór og hljómsveit danska útvarpsins flytja. 22.45 Á hljóðbergi „The Man Without a Country" eftir Edward Evcrett Hale. Edward G. Robinson les. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. - A - 1j m 11 ? . MIÐVIKUDAGUR Miðvikudagur, 14. 8. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. íslenzkur texti: Vilborg Sigurð ardóttir. 20.55 Vorið er komið. Mynd um vorkomuna á fslandi og áhrif hcnnar á náttúruna, lifandi og dauða. Ósvaldur Knudsen gerði þessa mynd, en þulur er dr. Kristján Eldjárn. 21.25 Heimkoman. (Homeward born). Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Linda Darnell, Richard Klley, Keit Andes og Richard Eyer. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. ágúst 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlcikar. 13 00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Viö, sem heima sitjum Inga Blandon endar lestur sögunnar „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden, þýdda af Sigurlaugu Björns. dóttur (33). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Raymond Lefévre og hljómsveit hans leika „Can.Can“.xyrpu. Intcrnational ,,Pop“ All Stars hljómsvcitin leikur vinsæl lög. John Dankworth flytur eigin lög úr „Tilbrigðum dýrahrings- ins“ ásamt félögum sínum. Anita Harris syngur þrjú lög, og hijómsveit Wcrners MUliers leiltur. 16.15 Veðurfrcgnir. íslcnzk tónlist a. fslenzk rapsódía fyrir hljómsveit eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Sinfóníuhljómsvcit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Sex vikivakar eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. c. „Ömmusögur“, hljómsveitar- svíta eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóníuhljómsveit ísiands lcikurj Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Béla Bartók Sinfóníuhljómsveit ungverska Útvarpsins leikur Dansasvítu; György Lehel stj. Géza Anda og útvarpshljóm. sveitin í Berlín leika Rapsódíu fyrir pianó og hljóm. sveit op. 1; Fercnc Fricsay stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 0 l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.