Alþýðublaðið - 10.08.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.08.1968, Blaðsíða 1
ÚTVARPSVIKAN 11.-17. Á6ÚSI HÁTT UPPI" A HUSÞAKI í ijíðustii viku var nilkið uni að vcra hjá íslcnzka sjónvarpinu eftir langt og hrcssandi sumarleýfi fyrír báða aðila, sjónvarpið sjálft og unncndur þcss! Scrstaklega var þó niikið um að vera síðasti’iðinn miðvikudag, cn þá var tck'nn upp skemmtiþáttur með Magnúsi Ingimars- syni og hljómsvcit ásamt nokkrum aðfengnum skemmtikröftum — á þaki sjónvarpshússins að Lavgavcgi 176! Má því með sanní segja, að svið ið hafi verið hið óvenjulcgasta og vonandi verður árangurinn eftir því. Þátturinn, sem gerist á ,LitIa sand’i” verður frumfluttur innan skamms, enda bíða sjónvarpshorf- og heyrendur hans með hinni mestu óþolinmæði. Hljómsveit Magnús- ar Ingimarssonar hefur áður komið fram í sjón ’arpinu, stóð sig þá með sóma og þess sama væntum v’ið al’ þeim nú! uiunmmi uui m hik

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.