Alþýðublaðið - 10.08.1968, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.08.1968, Síða 1
ÚTVARPSVIKAN 11.-17. Á6ÚSI HÁTT UPPI" A HUSÞAKI í ijíðustii viku var nilkið uni að vcra hjá íslcnzka sjónvarpinu eftir langt og hrcssandi sumarleýfi fyrír báða aðila, sjónvarpið sjálft og unncndur þcss! Scrstaklega var þó niikið um að vera síðasti’iðinn miðvikudag, cn þá var tck'nn upp skemmtiþáttur með Magnúsi Ingimars- syni og hljómsvcit ásamt nokkrum aðfengnum skemmtikröftum — á þaki sjónvarpshússins að Lavgavcgi 176! Má því með sanní segja, að svið ið hafi verið hið óvenjulcgasta og vonandi verður árangurinn eftir því. Þátturinn, sem gerist á ,LitIa sand’i” verður frumfluttur innan skamms, enda bíða sjónvarpshorf- og heyrendur hans með hinni mestu óþolinmæði. Hljómsveit Magnús- ar Ingimarssonar hefur áður komið fram í sjón ’arpinu, stóð sig þá með sóma og þess sama væntum v’ið al’ þeim nú! uiunmmi uui m hik

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.