Tíminn - 07.01.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.01.1969, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. DPPBYGG I HRAÐAÐ FB-Reykjavík, mánudag. Veður er nú ágætt fyrir norð an og unnið er kappsamlega að því að hreinsa brunarústirnar í verksmiðjuhverfinu við Gler- á, að sögn Harry Frederiksens framkvæmdastjóra Iðnaðardeild ar SÍS. Harry, Helgi Bergs, framkvæmdastjóri tæknideild- ar SÍS og Gunnar Þorsteinsson framkvæmdastjóri teiknideildar fóru norður á laugardaginn og voi-u á Akureyri um helgina og kynntu sér ástandið í verk- smiðjunum. f dag var síðaii haldinn fundur framkvæmda- stjórnar Sambandsins, þar sem Harry Frederiksen gaf skýrslu um ástandið og málin voru rædd. Munu nánari fréttir fást af þessum fundi á morgun. Harry Frederiksen sagði, að eins og fram hefði komið í fréttum væru sútunarverksmiðj an og skóverksmiðjan að mestu leyti farnar og þakið yfir Gefj unarhúsinu, þar sem samkomu salur startfsfólksins var m. a. Skemmdir í ketilhúsi verk- smiðjanna, en segja má, að það sé lífæð þeirra, reyndust minni en á horfðist í fyrstu og tókst að koma upphituninni í l'ag, þannig, að Gefjun og Hekla gátu hafið starfsemi sína að nýju í morgun. Einnig lítur út fyrir, að hægt verði fljótlega að hefja aftur starfsemina í loð- Framhald al hjs. 2. Verður bylting í gæru og ullarframleiðslu ? Jón Þorláksson kom af veiðum í gær og var aflanum landað í Reykjavík og fiskurinn settur í vinnslu. Sex togarar hafa selt erlendis undanfarna daga og fengið gott verð fyrir fiskinn, bæði í Bretlandi og Þýzkalandi, samtals rúmlega 22 millj. kr. í dag munu þrír íslenzkir togarar selja erlendis. Myndin er tekin í gær af löndun úr Jóni Þorlákssyni.. (Tímamynd: GE.) Dr. Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri, í yfirliti um landbúnaðinn: Bændur fari að öllu hóf- samlega á nýbyrjuðu ári KJ-Reykjavík, mánudag undir vöxtum og afborgunum af notkunina aldrei hafa verið eins ! Töðufengur varð í meðallagi, og f yfirlitsræðu sinni um landbún- lánum miðað við núverandi að- mikla og árið 1968 og seldi Áburð j mun meiri en sumarið áður. í aðinn 1968, í útvarpinu í dag, sagði stöðu til teltjuöflunar. í upphafi arsalan alls 60.462 lestir eða 4.580 j könnun sem Harðærisnefnd lét dr. Halldór Pálsson búnaðarmála- yfirlits síns ræddi búnaðarmála- stjóri, að sumir bændur skulduðu stjóri um afkomuna á síðasta ári, lestum meira en árið 1967. Þá ! gera um fóðurforða, en landbún- hækkaði áburðarverð mikið frá | aðarráðherra fól nefndinni að allt of mikið til þess að fá risið en í niðurlaginu um framtíðarhorf í árinu 1967 eða að meðaltali um i starfa áfram vegna ískyggilegs ; ur, og ræddi þann þá einkum um|l9.5%. 1 Framihald ai bls. 2. | Áburðarsölu ríkisins og fór um '__________________________________________________________________ i það nokkuð hörðum orðum. i j Búnaðarmálastjóri ræddi í upp-! Ný Útf lutningsgrein: j hafi um hin harða og gjaffreka i I vetur, sem var í fyrra, og síðan j i um kalið í túnum, sem var mikið 1 umtalað á s.l. vori. Sláttur byrjaði alis staðar mjög seint, en hey náð ust græn af ljánum víða á Norður- TK-Reykjav'ik, mánudag. Tíminn hafði í dag samband við Stefán AðaTsteinsson búfjárerfða- fræðing Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins og innti hann frétta af tilraunum þeim og rann- sóknum, sem farið hafa fram und- anfarið í samvinnu íslenzkra og norskra sérfræðmga, varðandi að skilnað togs og þels ullar. S'tefán sagði, að tilraunum þessum og rannsóknum væri lokið a.m.k. í bili og hefðu niðurstöður verið jákvæðar. Verið væri að leggja síðustu hönd á skýrslu tii íðnað- armálaráðuneytisins um þetta mál en á þessu stigi taldi Stefán ekki rétt að greina frá eintökum atrið- um skýrslunnar. í þessu sambandi kvaðst Stefán þó vilja benda á, að mjög mikilvægt væri varðandi fram'hald þessa máls, að hrein- ræktun á alhvítu fé yrði skipulega hafin í alLríkum mæli hér á landi. Áhugi á ræktun á alhvítu fé færi sem betur fer vaxandi, en það væru rauðgulú illhærurnar, sem hefðu um langt skeið verið helzti gallinn á íslenzku ullinni. Spiltu þær notagildi ullarinnar að öllu leyti. Tiltölulega auðvelt væri hins vegar að hreinrækta fé með al- hvíta ull méð skjótum hætti og ritaði hrr.n ásamt þeim Inga J. Sigurðssyni og Páli Sigbjömssyni grein um ];etta efni í Handbók bænda 1969, þar sem bændum væri kennt að ná sem skjótustum árangri. Einnig væru þar leið- beiningar til bænda varðandi kyn- bætur fjár til framleiðslu á mó- rauðri ull en sú ull væri nú greidd 50% hærra verði en önnur ull hér á landi og eins og er fuilnægir framleiðslan á mórauðri ull í land- inu ekki eftirspurninni. Fram- leiðsla til útflutnings á ullarvör- um í sauðalitum til útflutnings hefur aukizt mikið undanfarið, og mórauða ull'in er mjög eftirsótt í þessar vörur. Að sögn ritstjóra Handbókar bænda, Agnars Guðnasonar, ráðu nauts, er bókin nú í prentun, og kvaðst Agnar rnnast til að hún gæti komizt á markað í næstu viku. Þeir Stefán Aðalsteinsson og rit- isjórinn veittu blaðamanni Tím- ans góðfúslegt leyfi til að glugga Framhald á bls. 14. Halldor Pálsson landi í júlí og ágúst, en spretta var léleg. Heyskapartíð var góð í júlí á Suðurlandi, en þá var lítið slegið vegna sprettuleysis, en síð- ar spratt grasið úr sér vegna ó- þurrka, og varð verkun á heyi því misgóð á Suður- og Vesturlandi. Betur rættist úr en á horfðist á Norðurlandi, en á Austurlandi voru miklir óþurrkar síðari hluta sumars, og heyverkun eftir því. Búnaðarmálastjóri kvað áburðar ATVINNDTÆKIN SELD ÚR LANDI OO-Reykjavík, laugardag. Svo er komið fyrir málmiðnað- inum í landinu að eigendur járn- iðnaðarfyrirtækja eru nú að undir- búa að selja vélar sínar úr landi. Skrifstofa Meistarafélags járniðn- aðarmanna vinnur að undirbúningi sölulista og að því að fá sem hag- kvæmast verð fyrir vélarnar er- lendis. í þessu tilviki kemur geng islækkun að síðustu járniðnaðar mönnum til góða — þeir fá hærra I verð fyrir vélarnar erlendis mið- að við krónutölu. En óneitanlega er þetta spor aftur á bak, að at- vinnutækin eru orðin útflutnings- varningur. Sigurður Sveinbjörnsson, form. Meistarafélags járniðnaðarmanna, sagði blaðinu, að engin verkefni væru nú fyrir járniðnaðarfyrir- tækin og væri því engin ástæða að hafa dýrar vélar standandi. — Við erum nú að rannsaka, hvar við fáum hæst verð fyrir vélarnar en þetta er hið eina sem við getum gert í dag, að selja einhvern hluta af vélum okkar. Upp úr 1960 var flutt inn tals- vert mikið af slíkum vélum, en síð ustu tvö þrjú árin hefur innflutn ingurinn dregizt mikið saman. Það eru ekki aðeins vélarnar sem við sjáum á bak, heldur hafa vélsmiðj urnar þurft að segja upp miklum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.