Tíminn - 12.02.1969, Qupperneq 3

Tíminn - 12.02.1969, Qupperneq 3
MliíVlK (JDAGTJR 12. febráar 1969, TIMINN 3 Dag nokkurn þegar Pétur litli var úti að leika sér, varð hann fyrir einhverju mótlæti. Því stóð hann fyrir utan eld- húsgluggann og háskældi. Ná- grannakonan kom út og ætlaði að hugga hann: — Hvað er að þér, Pétur minn? spurði hún. — Ég má ekki að því að tala við þig, ég þarf að skæla, sagði Pétur. — Hún kemur rétt strax. Hún er að hleypa öðrum út bakdyramegin. Faðirinn var að segja börn- unum frá því, að nú væru menn að reyna að komast til tungls- ins. Spurningin væri bara, hvernig þeir ættu að komast af tunglinu aftur. Þá sagði Óli Efli: — Það er enginn vandi. Þeir eiga bara að stökkva af um leið og tunglið sezt. Hvernig stendur á þessu, Mac Donald, sagði gesturinn við Skotann sem hafði boðið honum heim. Við erum sex við borðið, en þú hefur aðeins keypt fjögurra manna tertu. — Ég reikna fastlega með því, svaraði Skotinn, — að krakkarnir verði svo óþægir við borðið, að ég verði að reka þau út, áður en að tertunni kemur. Blaðasali í Texas stóð á götuhorni og hrópaði: — Svindl að á 98 manns! Eldri maður keypti blaðið, leit yfir það. — Ég sé ekkert um þetta svindl í blaðinu. Strákurinn var þá upptekinn við að hrópa: — Stórsvindl! Svindlað á 99 manps! — Nei, ég er ekki skeggj- aða konan. Ég er systir hennar. Stebbi elskaði Steinu af allri sál sinni, og hún leit hann hýru apga. En þó þau vaeru búin að pukrast saman í heilt ár, gat hann ómögulega korpið sér að því að nefna það við hana sem honum bjó þó ríkast í huga: — Nefnilega það, hvort hún vildi verða konan hans. Loksins kom andinn yfir hann, eins og skollinn úr sauðar leggnum, eða það taldi hann, þegar þau voru eitt kvöld á gangi saman skammt frá kirkju garðinum. Hann tók þétt undir handlegg hennar og leiddi hana með sér inn í garðinn. i— Því í ósköpunum ertu að fara með mig hingað? spurði Steina alveg m andi. — Bíddu nu við, byrjaði Stebbi um leið og hann stanz- aði á milH stórra legsteina. Hérna hvílir afi minn og amma, pabbi minn og mamma, og hérna er vafalaust þitt fólk líka. Heldurðu ekki að þú myndir vilja lúra hérna hjá mér einhvern tíma seinna? Mana Callas og milljóner- inn vinur hennar, Aristóteles Onassis hafa nú aftur treyst vináttuböndin. Þau Callas og Onassis voru að sögn miklir vinir, en nokk- ur hlé varð á samskiptum þeirra, þegar Onassis kvæntist Jackie Kennedy. Síðan þá hafa þau varl-a sést, en n-ú um dag- inn fór frú Onassis heitn til ættingja og vina í Bandaríkj- unum, og notaði þá Aristóteles tækifærið, brá sér til Lundúna þar sem hann hi-tti Maríu vin- konu sína og áttu þau leynileg- an fund á einhver'ju hóteli, að því er blaðamenn segja. Qnass- is var örlátur og bauð Maríu til veizl-u á hóteli í L-ondon, en síðan fóru þau sitt í hvora- áttina, Onassis flaug á eftir konu sinni til USA. Ekki er annað að sjá en að vel fari á með þeim. Það er ntfbkuð algengt að menn safni einhverju sér til ánægjuauka, t, d. safna menn gjarnan frimerkjum, pe-ning- um .sjaldséðum steinum. Sumir safna g ö m 1 u m bílum o.s.frv. Reyndar eru þeir hlutir víst ófáir sem ein'hver hefur ekki dundað sér við að sgfn-a, en sir James Miller, skozkur mi'ljónamœringur safn ar engum hversdagslegum hlutum, hann safnar g-ömlum skipum. Um daginn seldi hann glæsi- legu skemm-tisnekkjuna sína, sem var búin öllum hugsanleg- um þægindum og nýjungum, og í staðinn fékk han-n sér gaml-an segl- og g-ufuknúinn ktflabá-t. Sir James segist hafa leitað árum saman að eiphverjum gömlum ktflab-át, nú hafi hann loksins fundið hann, og bátur- inn sé alveg eins og gömlu holabátarnir voru í Bretlandi fyrir hundrað árum — „þessir gömiu bátar eru mér mikill hamingjuauki“. En skipstjórinn á skemmtí- snekkjunni er ekki eins ánægð- ur með skiptin. Hann verður nú að yfirgefa sína rúmgóðu og glæsilegu sali, og kúldrast í þröngum og óþrifalegum klefa um borð í þessum kola- dalH sem ekki n-ær einu sinni einum þriðja af þeim hraða sem var eðlilegur á snekkj- unn. Eini maður'inn sem er án-ægður er mi-lljónerinn. ★ Þegar sú ríka ekkja frá Ohicago, Margaret Montg-om- ery dó fyrir níu árum síðan, Það er áreiðanlega ágætt uppeldismeðal að hafa apa börnum sínum til afþr'eyingar. Þessir náungar á meðfylgj- andi my-nd eru miklir mátar, mega vart hvor af öðrum sjá. Þeir eiga heima í Suður-Sví- þjóð, og foreldrar dróngsins, en hann er fimmtán mánaða gamall og heitir Miohael, segja að þeim 1-eiðist aldrei, þeir geti ' ★ m-ælti hún svo fyrir í erfða- skrá sinni, að „altmuligt“- maðurinn se-m lengi hafði ver- ið í þjónustu hennar, William J. Fields skyldi fá að búa ó- keypis og laus allra kvaða í stóra húsinu hennar, ef hann bara vildi líta eftir köttunum hennar fimm. Og ef að William lifði kettina alla, þá átti hann að fara í bankann, að síðasta hettinum dauðum, og sækja sér tvær milljónir króna. Þegar William var rúmléga áttr'æður þá loksins geyspaði síðasti kötturinn golunni, eftir rúmlega tuttugu ára líf í alls- nægtum. Nú á WiHiams sem sagt tvær miljónir króna, en ekkert húsaskjól. bara e-kki komið sér almenni- lega saman um hvor þeirra eigi að borða bananana. Margir hafa boðið foreldrum Michaels mjkið fé fyrir apann „Tutt- an“, en þeim kemur ekki til hugar að selja h-a-nn. Þeir Mic- hael og Tu-ttan eiga margt sameiginlegt fyrir u-tan ást á bönunum, t. d. finnst þei-m báð- um leiðinlegt að fara í bað. ★ Það mun hafa gerzt um síð- ustu helgi, að ungur drengur úr Hafn-arfirði laumaðist með vinstúlku sína inn i anddyri verzlunarbyggingar í úthverfi Reykjavíkur. Þau stóðu síðan þarna í anddyrinu skötuhjúin og reyndu að ylj-a hvort öðru í frostinu. Þá allt í einu skrik. aði piltinum fótur og -hann datt á stóra glerhurð og braut hana í mél. Hafnfirðingurinn hugsaði sig ekki um tvisvar he-ldur tók sér leiguþíl niður á lögi'eglu- stöð, og borgaði rúðuna. Stúlk- unni ók ha-nn síðan heim í öðr- um bíl — sann-ariega dýrt kvöld það, en kannski ko-ssinn í anddyrinu hafi verið þess virði! — Það er þó alltaf eitt gott við þig. Það varst þú, sem fékkst mig til að byrja að drekka. Eitt sinn kom fínn maður úr Reykjavík inn í litla búð í smáþorpi úti á landi. Maður þessi var með mikið alskegg. Hann bað um hárkrem, sér- stakt merki, sem því miður var ekki til. Þá spurði hann um fína vindlategund, sem búðarmaður inn hafði aldrei heyrt nefnda. Fíni maðurinn æsti sig upp og hrópaði: — Seljið þið yfir- leitt nokkuð í þessari holu? Búðarmaðurinn leit glettnis- lega á hinn og svaraði af bragði: — Jú, við seljum t.d. rakvélablöð. Það var á bænasamkomu og margir höfðu staðið upp og vitnað. Loks stóð Marxus gamli upp og söfnuðurinn beið óþolin móður eftir vitnisburði hans. Hann stóð góða stund og sett- ist svo aftur án þess að segja eitt orð. — Ég var bara að liðka lappirnar, sagði hann við sessunaut sinn, — þær voru alveg orðnar dofnar. — Nei, ég hitti ekki hrein- dýrið, en þessi datt af.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.