Tíminn - 12.02.1969, Side 5

Tíminn - 12.02.1969, Side 5
} MIW2K*®A<?UK 12. febróar 1969. TÍMINN FORÐIZT „SÆNSKU SYNDINA" „Góöi Landfari. J>að er einkenni biaöaniia, að þau reyna að vera fjölbreyll og bifta efni, þar sem eittbvað er fyrir alla. Timinn á þaö sammerkt með hitiufn biööun- nm, að hann vill vera heimilis- blað, Þar er sitt af hverju tagi. Þó flytur gott heimilisblað ekki hvað sem er, þó að þaö vilji þóknast sem flestuani i>etta bið ég þig að hafa í huga, Landfari góður, þegar þið Tímamenn veljið efni í „Spegil Titnans“. AÖ því er iitill sómi fyrtr blaðið, þegar birtar eru dag eftir dag mynd- ir af nöktu og hálínöktu kven- fólki á almannafæri og sagðar fréttir af ólifnaði úti í heimi. Ekki skal ég hrósa siðferð- inu á íslandi. En þegar ég sé eriend blöð, þá fyllist ég þakk- læti vegna þéss, hve lítið fel. blöð, tiltölulega, eru gefin fyr- ir að skýra frá hneykslismáfum og'öðru slíku, sem sum útlend Möð smjatta á og lifa senni- lega á sum hver. Við megum ekki fara að lfkja eftir þeirn. Aivariegt dagblað vill fyrir sitt leyti reyna að stemrna stigu við flóðbylgjunni, sem fer um löndin og hefur einnig sneit strendur okkar lands. Svíar eru orðnir heimsfrægir fyrir „sænsku syndina“, og það er staðreynd, að þar í landi eru skráð um þrjú þús- und tilffelli af kynsjúkdómum í hvei’jum mánuði. Þeir glíma við orfboðsieg siðferðisvanda- má-1 (það virðist vera samfara fráhvarfi frá kristinni trú), og því miður batnar ekki þeirra hlutur, þó að í ljós komi, að ástandið sé slæmt í einhverri borg í Bandarikjunum. Til eru blöð hér á landi, sem skreyta stundum forsíður sínar með myndum af beru kven- fólki. Þau njóta ekki virðing- ar, að ekki sé fastar að orði kveðið. Góði Landfari, ég bíð alltaf spenntur eftir Tímanum. Allt heimilisfólk mitt les blað- ið. Ég sendi þér beztu kveðjur og þakkir — og óskir um gott, skemmtilegt og uppbyggilegt efni. Ilrafnkell Grímsson." Á myudinni sjást Leslie Caron í hlutverki Madanie Labé og Orson Welles í hlutverki Nordlings konsúls Svíþjóðar. BRENNUR PARÍS? Á frummálimi ,4s Paris burning?" Leíkstjóri: Renc Cléinent. Handrit: Francis Ford Coppola og Core Vidal, byggt á bók eftir Larr.y Cöliins og Dominique Lapierrc „Paris briile-t-il?“ Kvikmyndari; Marcel Grignon. Framleiöandi: TranscontinentaJ Tónlist: Maurice Jaire. (Paul Graetz). Gcrð árið 1966. Sýmingarstaður: Háskólabíó. íslenzkur tcxti. 25. ágúst 1944 liéldu her- sveiitir Frabka inn í París und- ir forystu Leclerc (Jacques Philippe Leclerc 1902—1947) hershöfðingja og Oharles de Gaullc var í fararbroddi ásamt hmium. Þessi mynd getfur inn- sýn í þá örlagaþrungnu atburði sem áttu sér stað er andspyrnu hreyfingin sendi frá sér drcifi- miða þar sem stóð „Aux barri- cades“ (tií götuviganna). 194-6 gerði René Cléniont fyrstu sfcórmynd sína „La ba- tail'le du rail“. Ákaflega per- sónulegt verk, þrungið bitrum sársauka, byggt á sönnum at- burðum sem gérðust méðan Þjóðverjar hernámu landið. 1952 gerh' hann sérstæða kvik- mynd „Jeux interdits“ (For- boðnir leikir) og sýnd hér í sjónvarpinu um áhrif stríðsips á tvö lítil börn. 1947 Les mau- dits (Hinir bölvuðu) um flótta nazista til Suður-Ameríku eftir stxiðslokin. Það er því von að i marga fýsi að sjá þessa mynd hans, hvernig hann meðhöndl- ar efnið rúmurn tuttugu árum eftir stríðslokin. Handritið er eftir Core Vidal skáldsagnahöfund (Was- hington D. Grióéfþ)' og þekktan kvikmyndaleikstjóra Francis Ford Coppola sem hefur gert skemmtilega mynd „You’re a big boy now“ (Þú ert orðinn stör). Tónlistina sér Maurice Jarre um, og er hún ekki af verri endanum. Margir þekkt- ustu leikarar Fra'kka og Banda rikjamanna leika í myndinni svo flestir geta séð sína uppá- hald'slei’kara. Það hefur oröið að skera bókina niour, og ekki fjallað um atburðina sem fylgdu I kjölfarið þegar Þjóðverjar voru skotnir nið'ur á götum úti eftir uppgjötfina, og með- ferðina á Þjóðverjavinum og samstarfsmönnum þeirra ekki sýnd. Öðru'er breytt. Það þyk- ir áhrifameira að sýna M. Bern ard Labé skotinn niður á brautarpallinum að konu hans ásjáandi, en hún hjólaði marg- ar mílur á eftir lestinni sem 'flutti fangana til Buchenwald til að lála cinskis ófreistað að hitta hann. Hér er ógurlega margt að gerast, bæði á heimavígstöðv- unum og annars staðar. Clé- ment tekst að bregða upp góð- um myndum bæði frá sjónar- hóli Þjóðverja og Frakka. Hann fellir gamlar fréttamynd- ir frá þe-ssum tímum snilldar- lega í myndina og gerist aldrei sekur um falskan hetjuskap eða ödýr brögð. Það er jafnan mikill fengur að Orson Welles í kvikmynd, bæði háns eigin og annarra. Hér leikur hann Nordling kon- súl Svía, sem var óþreytandi að bera friðarorð og hjálpa eftir fön-gum. Það eru mörg ár síðan Daniel Gelin aðalkvenna R gull kvikmyndanna um 1950 hefur sézt og hér bregður hon- uni fyrir í smáhlutverki. Gert Frobe leikur von Choltitz hers- 'höfðingjá, sem fékk það em- bætti að eyðileggja París held- ur en láta hana fallá\í hendur Bandamönnum. Hann er mest allan tímann eins og áhyggju- fullur faðir, sem skilur ekkert í óþekktinni í börnunum. Claude Rich leikur afar skemmtilega franskan liðsfor- ingja sem ryðst inm í íbúð til Mdri dömu, 'kyssir á hendi hennar og lætur her-mennin-a opna varlega dyrnar, svo þeir geti bombarderað á óvininn. Hún situr þögul og fi'ó sér numin og hrærir annars hugar i tebollanum sínum frá sér numin af hrifningu yffir því að taka þátt í frelsun sinnar ást- kærir borgar. FöðurlandBást Clément leyn- ir sér ekki £ niyndinni, sem samt sem áður þegar hans er minnzt sem kvifcmyndastjóra verður það fyrir „La bataille du rail“ og „Jeux interdits" en ekki fyrir þessa mynd. f lokin heyrum við einræðis- herran Hitler öskra í símann: „Brennur París?“ P. L. ÖKUMENN! Lótið stilla \ tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjónusta. BlLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. Sími'13-100. avssg&SZ1 . l8 ufreiö í Húi»st1 ^fdluv þér W ___ og káómetragjaiar0 j, sólaihrraE vVg aíhentolU > ^ a5 hri»SÍB’ tv. 500.00 og BÍLALEIOAIIHUUR! car rental service © 'R.auðarárstíg 31 — Sími 22022 5 -\ Á VÍÐAVANGl Hafsbotninn Ólafur Jóliaimesson og 8 aðrir þingmeim Framsóknarflokks- ins lögðu fram á Alþingi i fyrradag tillögu til þingsálykt- unar um setningu löggjafar um cinkarétt íslands til íslcnzka landgrunnsins, að því er tekur til rannsóknar og nýtingar þeirra náttúruauðlinda, sem kunna að finnast. Þcssari til- lögu fylgdi ítarleg greinargerð. Tillaga þessi hefui- eðli máis- ins samkvæmt verið lengi í undirbúningi í þingflokki Framsóknarmanua. Tillaga þcssi lá fyiir í npp- hafi (lcildafunda á Alþingi í fyrradag. Framsóknarmenn eiga ekki því að venjast að fá svo skjóta fyrirgi-eiðslu sinna mála á Alþingi og raun varð á í sambandi við flutning þess arar tillögu í fyrradag. Fundi var að vísu loMð í efri deild og komið imdir lok fundar í neðri deild, cn svo miMU hraði var á hafður áð þáð tókst að dreifa frunivarpi ríkisstjórnar- innar um það cfni, sem tillaga Framsókuarmanna fjaUaði um. Skjót afgreiðsla Vegna þess, hve seint þctta frumvarp kom fram og fundí var loMð i annarri deUdinni fór það fram hjá ýmsum, hve skjót viðbrögð ríMsstjórnarinn ar höfðu verið fyrr cn rnemi lásu það í Morgunhlaðinu, að frumvarpið væri fram komið. Alþýðublaðið segir á forsíðu sinni í gær, að Framsóknar- tncnii Iiafi orðið „seinheppnir" í þessu máli. Það er ástæða til að fullvissa þá Alþýðublaðs- menn uni það. að Fi'amsóknar- menn líta öðru vísi á mqlið. Það er svo sannarlega ekki „seinheppni", að dómi Fram- sóknarmanna, þegar tiUögur Þeirra fá svo skjóta afgreiðslu. þeir hafa átt annarri „sein- heppni“ að venjast á Alþingi undanfarin ár, sem sé þeirri, að tillögur þeirra og frumvörp hafa alls ekki fengizt afgreidd með þinglegum hætti, en þau vinnubrögð þingmeirihlutans á löggjafarþingi lýðfrjálsrar þjóðar eru algcrt einsdæmi i þingræðislöndum. Ef þessi skrif á að skilja þannig, að Fram- sóknarmeiin álíti að þarna hafi eitthvað frá þeini verið tekið, þá er það misskilningur. Til- Iaga þeirra var einmitt um það að ríkisstjórnin ^eggði fram frumvarp um þettá mál. Það hefur hún gert og vonandi stendur þá ekki á því að af- greiða það fljótt og vel. Það er málefnið og hagsmuuir þjóðar- innar, sem ráða eiga ferðinrti, en ekki hver eða hverjir bera fram mál á löggjafarsamkomu þjóðarinnar. Við viljum ekki Iialda þvi fram, að skrif Alþýðublaðsins ef þessu tilefni, séu einskonar spegill af þcirri reynslu, sem fengizt hefm- á Alþingi undan- farin ár, þ.e. að ekki megi sam- þykkja nein mál, sem Fram- sóknarmenn flylja, hvers eðlis sem bau eru. Því liafi svo vcrið stafa þessar athugasemdii' Al- þýðublaðsins af því að málinu hafi beinlínis vcrið „bjargað“ mcð því að ekki leið lengri tími frá þvi Framsóknarmenn iögðu síua tillögu fram og rík- isstjórnin flutti sitt frumvarp! Slæmur jjýðandi Skýrslur OECD um cfnahags- Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.