Tíminn - 12.02.1969, Qupperneq 10

Tíminn - 12.02.1969, Qupperneq 10
I DAG MIÐVIKUDAGUK 12. febrúar 1969. ------------------------ ,10 TIMINN í DAG cr miðvikudagur 12. febr. — Eulalia Árdegisháflæði í Rvik kl. 1.59. Tungl í hásuðri kl. 9.37. HEILSUGÆZLA Sjúkrabifreið: Síml 11100 > Keyklavík. t Hafnar firði i stma 51336 SlysavarSstofan < Borgarspitalanum er opin allan sólarhrlnglnn Að- eins móttaka slasaSra. Slml 81212. Nætur og helgidagalæknlr er • sima 21230 NeySarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 8—5, nema laugardaga opið frá kl. 8 tit kl. 11. Upplýsingar um læknaþjónustuna f Reykjavík eru gefnar t simsvara Læknafélags Reykjavikur i síma 18888. Næturvarzlan i Stórholti er opln frá mánudegl tll föstudags kl. 21 é kvöldin til kl. 9 á morgnana Laug- ardaga og helgldaga frá kt 16 á daginn tU 10 á morgunana Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7 Laugardaga frá kl 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. BlóSbanklnn: BlóSbanklnn rekur á mótl blóð glöfum daglega kl 2—4 Kvöldvörzlu apótoka f Reykjavi'k 8. febr. til 15. febr. annast Borgar- apétck og Reykjavíkurapötek. Næturvörzlu í HafnarfirSi aðfara nótt 13. fcbrúar annast Grímur Jónsson Ölduslóð 13 sími 52315. Næturvörzlu í Keflavfk 12. febrú ar annast Guðjón Klemensson. HEIMSOKNARTÍMI Ellihelmilið Gruno aila daga ki 2—f 0? 6 30—7 Fæðingardeild Landsspltalans Alla daga fcl !J—4 og 7,30—8 Fæðingarhelmitl Reykiavlkur Alla daga' fci 1.30 4.30 og fyrli feðui fcl 8—830 Kópavogshællð Eftlr Qádeg) dag- lega Kleppsspltalinn Alla daga fcl 3—4 6 30-7 BorgarspltallnD i Possvogl Heimsófcnartlmr er daglega kl 15 —16 og 19 — 19.30 Borgarspltalran l Helsluverndarstöð lnni Heimsóknarttmi er daglega kL 14.00—15.0 og 19.—19.30 FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir h. f. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anieg frá Luxemborg kl. 14.00. Fer til NY kl. 15.00. Þorvaldur Eiríksson e.r væntanleg ur frá NY kl. 09.00. Fer til Óslóar Gautaborgar og Kaupmann®hafnar kl. 10.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn Gautaborg og Ósló kl' 00.16. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 10.00. Fer til Glasg. og Luxómborgar W. 11.00. Er væntan legur til baka frá Luxemborg og Glasg kl. 03.00. Fer til NY kl. 04.00. Tekið á móti / tilkynningum í dagbókina kl. 10—12 GENGISSKRÁNING Nr. 15. — 10. febrúar 1969 i Bandaj doLlar 87.9t 88 10 1 Sterlingspund 210,15 210,65 I Kanadadollai 81 .»n 82,.“ 100 danskar kr. 1.167,94 1.170,60 100 norskar kr 1.228,95 1.231,75 100 Sænskar kr. 1.703,28 1.707,14 100 franss onort 2.101.8’, 2.106.65 IO0 Fransklr fr L.775.00 1.779.02 100 Belg. frankar 175.35 175,75 100 Svissn frankar 2.033.80 2.038.46 100 Gyllini 2.427,35 2.432,85 (8 réfcfcn fcT 1.220 n i 223 /i 100 v-þýzk mörk 2.191,16 2.196,20 Ihi Ltrur 14.06 14,12 100 Austurr sch 339.70 34U 48 ■ 00 oesetat iMbJ!'/ 126,55 lOO Kelkmngskronui — i RetknlngsdoUai — X rusklttalöno 49,86 00,14 Vörusfclptalönr 87.9< t8.10 Vömsfcinralöno 210.95 211,46 i tletfcmnespuno - FÉLAGSLÍF SIGLINGAR Skipadeild SÍS: Aranrlell fór 10. þ. m. frá Svend borg til Reykjavíkur, Jökulfeir fer væntanlega í dag frá Gloucester til St’. John N. B. Lcith og Aber deen. Dísarfell átti að fara í gær frá Vetitepils tfl Svendborgar. Litlafell fer í dag frá Reykjavikur til Norð urlandshafna. Helgafell fer í dag frá London til Glomfjörd. Stapa fell er væntanlegt til Bilbao á morg un. MælifeH fer væntanlega í dag frá Barcelona til Stkileyjar. Hafskip h. f. Laiigá er í Gdynia. Selá fór frá 1-lamborg í gær tfl íslands. Rangá er í Reykjavik. Laxá er væntánleg tfl Djúpavogs í nótt. Kvenfélag Ásprestakalls, opið hús fyrri eldra fólik í sókninni alla þriðjudaga kl. 2—5 1 Ásheimilinu að Hólsvegi 17. Aðalfundur Kvennadeildar Slysa varnafélagsms í Reykjavik, \-erður hajdinn fimmtudaginn 13. íebrúar kþ 8,30 í Tjarnarbúð. Venjuleg að- alfundarstörf. Al'll Rúts skemmtir á fundinum. — Fjölmennið. Kvennadeild Flugljjörgunar- sveitarinnar Fundur út í Sveit, miðvikudag- inn 12. febr. kl. 9. Spilað verður bingó. Mætið stundvíslega. Frá Barðstrendingafélaginu Málfundur í Aðalstræti 12 k’,. 8.30 fimmtudaginn 13. febr. Skemnnti- fundur. Mætið vel og stund^íslega. — Barðstrendingur. HJÓNABAND Annan jóladag voru gefin saman í Hallgrímskirkju, af séra Ragnari Fjalar Lárussyni, ungfrú Steinunn María Pétursdóttir, fóstra, og Birgir Jónsson, matreiðslunemi, Loftleiðum. Brúðarmey var Sigur- laug Halldórsdóttir. Heimili þeirra verður að Freyjugötu 38, Rvík. Ljósmyndastofa Þgrts, Laugavegi 20b, Raykjavik, sími 15602. Reykiavíkurfélagið heldur skemmtifund i Tjarnarbúð fimmtudaginn 13. febr. kl. 8,30. — Dagskrá. Heiðar Ástvaldsson og dansmær sýna Ifstdans. Gömul ís- lenzk kvikm.vnd sýnd. Happdrætti ineð góðum vinningum. Fjölmeivnið og takið með ykkur gesti. Kvennadeild Slysavarnafélagsins Aðalfundur kvennadeildar Slysa varnafélagsins í Reykjaví'k verður haldmn fimmtudaginn 13. febr. og hefst kl. 8,30. Venjuleg aðalíundar störf. Alli Rút/s skemmtir. — Fjöl- mennið. I Laugardaginn 28. des. voru gefin I saman í Þjóðkirkiunni í Hafnar- l firði af séra Garðari Þorsteinssyni j ungfrú Þorgerður Tryggvadóttir Hraunhvammi 2, Hafnarf., og Gylfl Ingimundarson Mánagötu 17, R. Ljósmyndast. Þóris Laugavegi 20b. Sakir alvarlegra veikrnda Mtóis sUil'kubarns, sem fæddist á jólun- um og þarf að fara með til Banda ríkjanna tfl uppskurðar, vil ég biðja alla góða fslendinga að skapa þess- ari Iiitlu stúlku lífshamingju með því að leggja fram litla fjárupp- hæð svo þetta mætti taikast. Fjár- framlögum verður veitt móttaika hjá dagblöðunum og á eftirtöldum stöð um í Hafnarfiirði og Garðahreppi: Skrifstofu framíærslufuntrúans í Hafnarfirði; Verzlun Magnúsar Guð laugssonar og í verzlunum kaupfé- l'agsins í I-Iafnarfirði og Garða- hreppi. — Séra Bragi Benedifotsson. Minningarspjöld Ljósmæðra fást á eftirtöldum stöðum: Fæðingardeild Landspítalans f Fæðingarheimili Keykjavíkur Verzl. Helmin Hafnarstrætl MæðrabúðhraL Domus Medica Minningarspjöld Sigríðar Halldórs dót+ur, Jóhanns Ögmundar Oddsson ar fást i bókabúð Æskunnar Kirkju hvoli. ORÐSENDING — Ég skal spila lag á hausinn á þér! — Nú skulum við opna gítarinn og ná fjársjóðnum! — Eiuhver hatt okkur á meðan við sváfum! Hvar er Mort, hann var á vcrði? Hann hefur bundíð okkur, og farið siðan! — Leysuin höndiu og komum okkur héðan. — Látið böndin vera og hreyíið ykk- ur ekki! Þetta er strákurinn nieð fflinn! DREKI KIDDI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.